Tíminn - 03.09.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.09.1960, Blaðsíða 12
12 TÍMINN, laugardaginn 3. septcmber 1960. RITSTJORI. HALLUR SIMONARSON Bezti varnarleikmaöurinn ekki valinn í landsliðið gegn frum — og Steingrímur Björnsson missti stötSu sína í landsli'ðinu. 16 leikmenn fara til írlands. —- Einn nýlitSi í landsliðinu, Helgi Jónsson, KR. að Helgi klæddiist íslenzka landsliðsbúningnum. Þetta verður fyrsti landsleikur hans í knattspyrnu. Hins veg ar kom það mjög á óvart, að Guðjón skyldi færður fram í fyrrakvöld léku á Laugar- Bjömssyni, sem varð til þess, sem vinstri innherji, og vafa dalsveltinum landsliSið og pressuliðið og lauk leiknum með jafntefi, 2—2 og má ið landsliðsnefndar vissulega vera ánægt mðe þau úrslit, |jví pressuliðið lék betur, og hefði átt að vinna með tveggja marka mun. Örn Steinsen og Þórður Jónsson skoruðu mörk landsliðsins, en Ingvar Elís- son fyrir pressuliðið. Eftir leikinn kom landsliðs- nefnd saman og valdi lands- landsliðið gegn írum. Það er þannig skipað, talið frá mark manni að vinstri útherja: Helgi Daníelsson, Akra- nesi, Árni Njálsson, Val, Rúnar Guðmannsson, Fram, Sveinn Teitsson Akranesi, Hörður Felixson, KR, Helgi Jónsson, KR, Örn Stein- sen, KR, Þórólfur Beck ,KR, Ingvar Elisson, Akranesi Guðjón Jónsson, Fram og Þórður Jónsson, Akranesi. — Auk þess fara fimm leik að Steingrímur var settur út úr landsliðinu, en þrátt fyrir hinn góða leik Jóns var hann ekki einu sinni valinn sem varamaður í landsliðið, hvað þá að hann fengi tækifæri til að sýna sig í annarri hvorri bakvarðarstöðunni. Þetta er mjög einkennileg ráðstöfun hjá landsliðsnefndinni — og sýnir það baktjaldamakk, sem alltaf á sér þar stað. j Tveir af leikmönnum press unnar léku einnig mjög vel, þeir Helgi Jónsson og Ingvar Elísson, það vel, að landsliðs nefnd gat ekki gengið fram- hjá þeim. Eftir leikinn var Ingvar sjálfsagður sem mið- herji, en algerlega var ástæðu laust þess vegna að kasta Steingrími fyrir borð, því hann hefur hvað eftir ann- anð sýnt, að hann er mjög hættulegur sóknarleikmaöur, og rétt hefði verig að láta hann halda stöðu sinni sem vinstri kantmaður landsliðs samt að honum takist upp í þeirri stöðu — enda nu svo komið, að Guðjón fær aldrei að festa rætur í neinni stöðu, heldur er honum víxlað fram og aftur um völlinn. Ellert Schram, sem valinn var sem vinstri innherji í lið lands- liðsnefndar, gat ekki tekið þátt í leiknum og kom Jakob Jakobsson inn á í hans stað. Jakob átti heldur slakan leik, en er samt valinn varamað- ur, en hvergi er minnst á Ell- ‘~/./ ./h/. II. ... /í ~i, , , i , WÁ , 4 Nýtt heimsmet von Schaltcha, 4.50.4 mín. ert, þótt meiðsli hans séu ekki alvarleg. Menn munu vafalaust vera ánœgðir með margar stööur í landsliðinu og ekki er alltaf hœgt að velja. svo öllum líki. Hins vegar er það staðreynct, að landsliðs- nefnd hefur oft tekizt betur upp en að þessu sinni, og sérstaklega mun það mœl- ast illa fyrir, hve nefndin hefur sniðgengið Jón Ste- fánsson, en valið aðra miklu lakari menn t-il fara-rinnar. —hsím. Viliij. reyndi brautina Undankeppni í langstökki íófst í gærmorgun á &lympíu- eikunum. MeSal keppenda var Vilhjálmur Einarsson sem að- eins hljóp til þess að kynna sér brautma. Vilhjálmur stökk aðeins fvö stökk og það fyrra rcyndist 6.64 metra, en hið síðara 6,70 metra ins. Þórður Jónsson sýndi menn aðrir til Írlands, þeir ekki góðan leik í pressuleikn Gunnlaugur Hjálmarsson, um, og þar var bakvörður Val, Kristinn Gunnlaugsson, pressuliðsins, Hreiðar Ársæls- son, KR, alger ofjarl hans. Samt er Hreiðar ekki valinn til írlandsfararinnar, heldur Kristinn Gunnlaugsson sem var lakasti varnarleikmaður- inn í leiknum. Báðir bakverð ir pressuliðsins, Hreiðar og Bjarni Felixson, léku mun betur en bakveröir landsliðs- ins, en það voru Kristinn og Rúna Guðmannsson. .! Helgi Jónsson tekur stöðu Guðjóns Jónssonar, sem vinstri framvörður og var löngu kominn tími til þess, Akranesi, Sveinn Jónsson, KR, Steingrímur Björnsson, Akureyri og Jakob Jakobs- son, Akureyrl Bezti varnarmaðurinn Það var almennt álitið — Það var almennt álit vallar gesta í leiknum i fyrrakvöld, að Jón Stefánsson, Akureyri sem lék miðvörð í pressulið- inu, hafi verið bezti varnar- leikmaðurinn á vellinum. Hann hafði mjög góð tök á miðherja liðsins, Steingrími Hverfigluggar Smíðum hverfiglugga. Lokast með einu handtaki á 5 stöðum. Allur viður gegnumdreyptur í C-tox fúavarnarefni. Trésmiðja Gissurar Símonarsonar við Miklatorg. Sím. 14380. í kajakslglingum vann Svíinn Kurt Fredriksson sín sjöttu gullvcrðlaun á Ólympíuleikum — og aðeins einn maður, Finninn Nurmi, hefur unnið fleiri gullverðlaun, en Kurt er að því leyti fremrl að hann hefur einnig unnlð tvívegis sllfur og einu sinnl bronz. — Myndin er tekin þegar Sviinn sigraði í tveggja manna kajakróðri fyrir nokkrum dögum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.