Tíminn - 03.09.1960, Síða 10

Tíminn - 03.09.1960, Síða 10
10 TÍMINN, laugardagum 3. septembcr 1960. MINNISBÓKIN SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöðinni er opin allan sólarhring inn. NÆTURLÆKNIR er á sama stað kl. 18—8. Simi 15030. Næturvörður vikuna 27. ágúst — 2. september, er f Ingólfsapóteki. Næturlæknir i Hafnarfirði vikuna 27. ágúst til 2. september, er Ei- ríkur Björnsson, siml 50235. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg, er opið daglega frá kl. 13.30—15,30. Þjóðminjasafn fslands er opið á þriðjudögum, fimmtudög urn og laugardögum frá kl. 13—15, á sunnudögum kl 13—16. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Flateyri. Arnarfell feir í dag frá Gdansk áleiðis til Riga og Málmeyjar. Jökulfell er í Kefla- vík. Dísarfell fer frá Reyðarfirði i dag til Homafjarðar. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. — Helgafell fer í dag frá Gdynia áleið is til Riga og Reykjavíkur. Hamrafell er í Hamborg. Skipaúfgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 10 í kvöld til Norðurlanda. Ésja er á Vest fjörðum á suðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur tum land í hringferð. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Þor- láikshafnar og aftur frá Vestmanna eyjum í kvöld til Reykjavíkur. Eimskipafélag ísiands: Dettifoss fór frá Reykjavík 30. 8. til N. Y. Fj allfoss fer frá Roterdam 2. 9. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Osló í kvöld 2. 9. til Rotterdam, Ant verpen, Hull, Leith og Rvíkur. Gull foss fer frá Kaupmannahöfn á há- degi í dag 3. 9. til Leith og Rvikur. Lagarfoss fór frá Keflavík 25. 8. til N. Y. Reykjafoss fer frá Rvik kl. 5 í fynramálið 3. 9. til Akraness, Stykk ishólms, Akureyrar, Siglufjarðar og Austfjarðahafna og þaðan til Dublin, Aarhus, Kaupmannahafnar og Aabo. Selfoss fer frá Rvík kl. 19,00 í kvöld 2. 9. til ísafjarðar, Fiateyrar og Akraness. Tröllafoss fer frá Rotter- dam 2. 9. til Hamborgar og Rostock. Tungufoss kom til Rvíkur 31. 8. frá Hamborg. Hf. Jöklar: Langjökull er á Patreksfirði. — Vatnajökull er í Leningrad. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Milldandaflugvélin Gullfaxi fer tii Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntan leg aftur til Reykjavíkur kl. 22,30 í kvÖld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í fyrra- ] málið — Millilandaflugvélin Hrim- faxi fer til Oslóar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 10,00 í dag. — Væntanleg aftur tii Reykjavíkur kl. 16,40 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætiað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Húsavikur, ísafjarðar, Sauðár króks, Skógasands O' Vestmanna- eyja (2 ferðir) — Á morgun er áætl að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), j ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. 1 LoftlelSir: Leifur Eiríksson er væntanlegur kL 6,45 frá N. Y. Fer til Osló og Helsingfors kl. 8,15. — Edda er vænt anleg kl. 19,00 firá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg. Fer til N. Y, kl. 20,30. — Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 1,45 frá Helsing- fors og Osló. Fer til N. Y. kl. 3,15. Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 3,00 frá Helsingfors. Fer til N. Y. kl. 4,30. Pan American-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norður- landa. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá tU New York. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Garðarj Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Sérá Jakob Jóns son. Ræðuefni: Orð þitt, orð ná- grannans, orð Guðs. i Hafnarf jarðarkirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Þor steinsson. ÁRNAÐ HEILLA ! I Sjötugur er í dag Bjarni Björnsson, bóndi á Bessastöð- um í V-Húnavatnssýslu. ÝMISLEGT Samband Dýraverndunarféiags íslands vekur athygli þeirra sem flytja bú- pening að láta dýrin njóta fyllsta öryggis og góðrar líðanar samkv. reglugerðar frá . sept. 1958 um með ferð búfjár við rekstur og flutninga.! Stjórnin. 1 GLETTUR — Nú jæja, setjum svo, að ouffið sé meyrt, þá hljóta það að vera tennurnar í mér, sem þarfnast slíp- unar. — Maöurinn minn er fjar- vistum Vi3 heimilið lengi í einu. Eg ætla að fá mér pafa gauk. Hefur þessi hér ljótt orðbragð? J'ÍJ ®iqo:.bis tltii 4*‘i>ó>V,i«ig.-rM-(g) DENNI — Frú min, ef þér takið þennan fugl inn á heimilið, munið þér aldrei sakna Lárétt. f sefar> 6 fjaUj 10. forn hor. — Sjónvarpið er ekki brotið, góði. Þú þarft að hendo pening í það. j—. yr—•. , , , A I I C I EN EKKI KLUKKAN FIMM AÐ lJ /t, |V| L./\ LJ ÍD I MORGNI. mannsins yðar. Dómarinn: — Þér stáluð eggjum úr búð þessa manftX" Hatíð! þér nokkrar afsakanir fram að færa? Krossgáta nr. 189 tittur, 11. borða, 12. liðugri, 15. þeg- ar í stað. Lóðrétt: 2. stórfljót, 3. fugl, 4. óheil- næm 5. skoprað, 7. vafi, 8. kúla, 9. lanar, 13. í tafli, 14. jarðlag. Lausn á krossgátu nr. 188: ! Lárétt: 1. svefn, 6. Minning, 10. áð, — Ég tók þau í misgripum. 1L íð’ 12- ragnaði> *5. ópaii. — Fyrir hvað? j Lóðrétt: 2. 'vin, 3. fái, 4. Smári, 5 1 Agðir, 7 iða, 8. nón, 9. níð, 13. gap, Ég hélt, að þau væru ný. 114. afl. K K ! A D L D D E B Jose L Suhrtí s 68 Já, herra minn, þú vísar mér leið til þrjótsins, sem dirfist að stela kossum elskunnar minnar. Gunnar! Gættu þín! D emanta verðirnir: — Þessí eldur hefur verið kveiktur fyrir um tveimur dögum. — Þessir bjánar hafa lagt inn í djúpa skóg. — Hættu að líta um öxl, Slim, það er enginn á eftir okkur. Gættu þín, við erum að koma að mýrlendi, — Sjáðu þetta. — Sjimpansi með leðurhylki á bak- inu?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.