Tíminn - 03.09.1960, Qupperneq 11

Tíminn - 03.09.1960, Qupperneq 11
T f MIN N, laugardaginn 3. september 1960. 11 iðnæturhljómleikar Næst komandi fimmtudags kvöld verður efnt til fyrstu miðnæturhljómleika haustsins í Austurbæjarbíói. Munu koma þar fram fimm af þekkt ustu hljómsveitum bæjarins og allir okkar fremstu dægur- lagasöngvarar. Þeir sem koma fram á þessum hljómleikum taka ekki eyri fyrir þá vinnu sfem þeir leggja af mörkum og verður öllum ágóða af hijómleikunum varið til að styrkja kunnan hljóðfæraleik- ara til framhaldsnáms. Er það kontrabassaleikarinn Sigur- björn Ingþórsson. Má geta þess að hljómleikar með sama sniði voru haldnir fyrir ári síðan og var trompetleikarinn Viðar Alfreðsson þá styrktur til náms í Þýzkalandi. Fyrir hálfum mánuði var vik- ið að íslenzkum dægurlögum á þessari síðu og rætt um tillögur, scm komið hafa fram um, að ís- Icnzk dansmúsik verði eingöngu leikin í útvarpinu 17. júní. Síðunni liafa borizt tvö bréf í tilefni af þessu, liið fyrra frá Frey- móði Jóhannssyni, sem samið hef- ur mörg dægurlög undir dulnefn- inu „Tólfti september" og hið síð- ara frá Þóri H. Óskarssyni vara- formanni í Félagi íslenzkra dægur lagahöfunda. Birti ég þessi bréf hér lítið eitt stytt, án þess að það skaði nokkuð meginefní þeirra. Og kemur hér fyrst bréf Freymóðs: „Mig langiar til að gera tilraun og notfæra mér tilboð þitt á sfð- ustu laugardagssíðu hér í blaðinu um að fá birtar skynsamlegar gréinar um danslög og texta þeirra. Ég vil strax taka fram, að ef ís- lenzkar danshljómsveitir sjá sér ekki fært að hafa fullæfð nógu mörg íslenzk danslög fyrir 17. júní ár hvert fyrir það kaup sem venjulegt er að, greiða þeim, þá finnst mér að öðru eins hafi verið kostað til hátíðahaldanna, eins og þó hljómsveitunum væri greidd aukaþóknun fyrir aukaæfingarnar sem til þess þyrftu, að þessi kvöld yrðu al-íslenzk. f öðru lagi vil ég taka það fram, að íslenzk lög eru, á þessu sviði sem öðrum, þau ein, sem íslend- ingar sjálfir hafa samið. Ekki skal ég bera brigður á, að þú hafir lent í þeim erfiðleikum sem þú greinir frá, við að ná í ný íslenzk lög. Ég vil aðeins geta þess tU, að ekki hafi þá verið leitað til S.K.T. eða mín. Enginn hefur þó kynnt jafn mikið af íslenzkum danslögum og S.K.T. eða um 300 lög á 9 árum. Munu ekki færri en 200 þeirra vera vel frambærileg með góðri túlkun, enda hafa flest þeirra, sem út hafa verið gefin á plötum, náð miklum vinsæld- um, eins og reyndar hefur veilð drepið á. Þó ég geti ekki samkvæmt fram- anskráðu samþykkt, að ekki sé nóg til af allgóðum íslenzkum danslög- um í cinnar kvöldstundar skemmt- Hugur sá, er hljóðfæraleikarar og söngvarar sýna starfsfélögum sínum með þessu, er mjög til fyr- irmyndar. Nú þegar þetta er gert í annað sinn, má segja að þetta geti orðið hefð, og hljómleika með slíku sniði megi halda haust 'hvert, því allur sá ágóði, sem inn kemur af jafn fjölbreyttum hljómleikum, hlýtur að vera félitlum hljóðfæra- leikurum mikill styrkur í þeirra dýr'a námi. Sigurbjörn Ingþórsson hefur leikið í okkar þekktustu hljóm- sveitum, var síðast með hljómsveit Gunnars Ormslev fyrir tveim ár- um í Svíþjóð og fór þaðan beint til Þýzkalands, þar sem hann hef- ur verið við nám í tvö ár. Hann hefur jafnan komið heirn í fríum sínum og unnið í danshljómsveit- um hér, en í sumar hefur vinna svo til alveg brugðizt hjá honum, því kemur væntanleg fjárupphæð sér vel. Hefur hann sagt mér, að ella hefði hann ekki getað lokið námi á þessum vetri. un eins og t.d. 17. júní, — en til hennar þyrftu ein hundrað lög. Rvík. 20.8.—60. Vinsamlegast Freymóðiu- Jóhannsson.“ Þórir H. Óskarsson, sem er rit- ari í Félagi íslenzkra dægurlaga- höfunda, sendir eftirfarandi bréf: „Þú gerir íslenzk dægurlög að umræðuefni þar sem þú m.a. kvart ar yfir því að hafa ekki tekið á móti einu einasta lagi, sem stjórn FÍD h,afi þó lofað þér og fleirum á fundl fyrir nokkrum árum. Þú getur nú eflaust gert þér , hugar- lund ýmsar eðlilegar orsakir þess. Aðalástæðan fyrir þessu er sú, að það reis upp mikil deila innan fé- lagsins, sem lamaði alla starfsemi þess mjög um skeið. Og ekki bætti úr skák, að hið alræmda „rock’n roll“ hóf innreið sína um líkt leyti. Tel ég það hafa haft mjög vanþroskandi áhríf á músikgáfu ungrar æsku. fslenzk.a útvarpið þóttist þurfa að hefja samkeppni við „Keflavíkurstöð- ina“ með því að leika alveg sömu Iögin, og að minnsta kosti einn veturinn fékk FÍD ekki eina ein- ustu stund uncjjr efni sitt. Skúffurnar hjá dægurlagahöf- undum eru ekki fullar af lögum fyrir áhugleysi höfunda að koma þeim á framfæri. Það er fyrst og fremst fyrir áhugaleysi annarra, sem beztu lögin hafa verið lögð á hilluua, vegna þess að þau hafa út- heimt vandvirkni og tíma af þeim, sem hafa átt að flytja þa.u, kynna og gefa út. Það er aldrei talað hreint út af plötuútgefendum varðandi at- hugun á lögum, heldur koma svör eins og þessi: „ég skal athuga það, komdu í næstu viku“ og eftir eitt eða tvö ár segir plötuútgefand- inn loksins: „hefurðu ekki trukk- vals eða eitthvað brjálað, það er alveg sama hvernig það er, bara að það sé villt“. Þetta er ekki þokkalegur hugsunarháttur, en ’ svona hefur þetta gengið fyrir sig undanfarin ár, en nú sýnist mér margt vera að færas í betra horf og gleðst ég sannarlega yfir því. S.I. vetur fékk FÍD fjóra þætti hjá Ríkisútvarpinu og vonandi verða þeir fleiri í vetur sem kemur. Hljómsveitir þær, sem þania korna fram, eru hinn þekkti KK-1 sextett með sínum ágætu söngv- urum Elly Vilhjálms og Óðni Valdimarssyni, Hljómsveit Árna Elfar píanóleikara að Röðli ásamt Hauki Morthens söngvara, Tríó Kristjáns Magnússonar píanóleik- ara, en í því leikur einmitt Sigur- björn Ingþórsson. Ragnar Bjarna- son mun syngja nokkur lög með þeim. Þá er það Lúdó-sextettinn og söngvarinn þeirra, Stefán Jóns- son og að lokum átta manna hljóm, sveit, sem Björn R. Einarsson hefur sérstaklega æft fyrir þessa hljómleika. Eins og sjá má er þetta fjöl- mennur hópur okkar kunnustu hljómsveita og söngvara og því ekki að efast um, að þarna verður margt skemtilegt að heyra fyrir alla, hvort sem þeirra uppáhalds- tónlist er dægurlög, rokk eða jazz. Fleygja reyk- vísku vetinga- húsin tugþúsund um króna í er- lenda skemmti- krafta sem hvergi fá vinnu nema á íslandi? Það er einlæg ósk okkar í FÍD að upp geti risið samstarf við hljómsveitarmenn með fuUri vin- semd, og þá með það fyrir augum, að sem bezt yrði vandað til hlut- anna varðandi kynningu á íslenzk- um dægurlögum. Með þakklæti. Þórir H. Óskarsson.“ Ánægjulegt var að fá bréf frá þessum aðilum um efni þetta, sem vissulega mörgum hugleikið. Af þessum bréfum má þó marka, að þeir aðilar, sem standa íslenzku dægurlögunum næst hafa alls ekki haft nægilegt samstarf við hljóm- sveitirnar og samstarfstilraunir þeirra kafnað í fæðingu af þeirra hálfu. Jafnframt er augljóst, að dægurlagahöfundar, hvort sem þeir eru félagsbundnir eða ekki, ættu að ræða fyrirfram við þjóð- hátiðarnefnd um það ,að leikin verði að einhverju leyti innlend dægurlög á þjóðhátíðardaginn, sjái nefndin sér fært að greiða hljóm- listarmönnum þann aukakostnað, sem auðvitað hlýtur af þvi að leiða. Hér fyrr á árum var dægurlagæ keppni svo til einu sinni á ári. Hvers vegna hefur þeim verið hætt? Þær voru þó skilyrðislaust ein mfesta lyftistöngin fyrir íslenzk dægurlög. Og hvers vegna er EKKERT íslenzkt lag komið á plötu á heimsmarkaðinum? Hvers vegna kostar FÍD ekki mann utan með la.gabunka til sölu á erlend- um markaði. Ef, ekki nema eitt lag nær að afla sér vinsælda á hinum A SVORTU Hljómsveit Svavars Gests lék að Breiðabliki á Snæfells- nesi síðast liðinn laugardag og sagði húsvörðurinn mér, að það væri fjölmennasta skemmtun sem þar hefur verið haldin frá því að húsið tók til starfa fyrir tíu árum. Þarna var fólk alls staðar að at Snæfellsnesi og þekkti ég þarna nokkur andlit frá því að ég mokaði f jós og hóaði úr túni fyrir mörgum árum þarna fyrir vestan og frænd- fólk mitt rakst ég á þarna, sem komið hafði úr Stykkis- hólmi, en Stykkishólmur finnst mér vera einn fallegasti staður á iandinu. að ég tali nú ekki um á kyrru sumar- kvöldi. Þremur vikum áður lékum við í Gunnarshólma, Austur-Land- eyjum, það mun h.afa verið fjöl- erlenda plötumarkaði, þá næst kostnaðurinn af þeirri för inn tí- faldur, og eftirspurnin eftir ís- lenzkum lögum utanlands sem innan mundi stórum aukast. Ég hcld að niðurstöðurnar hljóti að verða þær, að þeir menn, sem fást við að semja dægurlög hér á landi, hafi aðeins látið sér nægja að semja lögin. Ætlað öðrum að koma þeim á framfæri, kynna þau, gefa út, og helzt að bera skaðann ef illa fer. Það er alveg eins með dægurlög og venjulega framleiðsluvöru, það er jafnvel minni vandi að fram- leiða hana en að koma henni á framfærí. NOTUNUM mennasti dansleikur sumarsins þar, og get ég þessara hluta hér, þar sem farið hefur verið fram á það við okkur, að við heimsækt- um miklu fleiri staði austan fjalls, og jafnframt hafa þeir lát- ið heyra frá sér á Vestfjörðum, en fleiri geta þau ekki orðið á þessu sumri skiptin sem við getum léikið utan Reykjavíkur þar sem við erum bundnir í Sjájf- stæðishúsinu. Kannské tekst okk- ur að heimsækja þessa staði næsta suniar, Breytingar standa fyrir dyrum í velflestum hljómsveitum Reykja víkur þessar vikurnar. Kristinn Vilhelmsson, bassaleikari úr LeikhúskjaUaranum, er nýbyrj- aður með tríói í Tjarnarcafé; með honum eru Gunnar Ingólfs- son gítarleikari, sem m.a. lék í hljómsveit Gunnars Ormslev í Framsóknarhúsinu í hitteðfyrra og Reynir Sigurðsson vibrafón- léikari, sem þekktastir eru fyrir Ieik sinn með hljómsveit Andrés- (íTamhald $ tb síðu Enska söngkonan,, Valerie Shane, sem söng í Lido á síðasta ári, átti aft byrja í Tjam arkafh í fyrrakvöld. Hún heyrfti eina æfingu meí hljómsveitinni, hristi höfutSítS og labb- afti út á Hótel Borg, þar sem hún rétSi sig og byrjar anna'ö kvöld. svávar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.