Tíminn - 28.09.1960, Qupperneq 5

Tíminn - 28.09.1960, Qupperneq 5
TÍMINN, miðvikudagimi 28. september 1960. 5 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. Framkvæmdastjóri: Tómas Ároason. Rit- stjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb.), Andrés Kristjánsson. Fréttastjóri: Tómas Karlsson. Augiýsingastj. Egill Bjarnason. Skrifstofur í Edduhúsinu. — Símar: 18300—18305. Auglýsingasími: 19523. Afgreiðslusími: 12323. — Prentsmiðjan Edda h.f. w__________________________________________—-----------------' Burt með vaxta- okrið taíarlaust Ein hin hatrammlegasta aSgerS núverandi ríkisstjórn- ar í efnahagsmálum er vaxtahækkunm Sú aSgerS er ekki aSeins hnefahögg í garS almennings og allra þeirra.. sem eru á einhvern hátt aS reyna aS koma undir sig fótum eSa þaki yfir höfuS.. heldur eitt hiS mesta kverkatak' sem hægt var aS beita alla almenna uppbvggingu og framfarir í landinu og framleiSsluatvinnuvegi íandsins.’ Ýmsar þjóSir beita því ráSi til þess aS hafa áhrif á efnahagsþróun aS hækka eSa lækka vexti, en þar er þó sjaldan aS ræSa um meira en hálfan eSa heilan hundraSs- hluta til hækkunar eSa lækkunar. enda er þaS viSur- kennt, aS stærri stökkbreytingar séu hættulegar og allra hættulegastar eru þær hjá þjóS, sem er í miSri uppbygg- ingu atvinnulífs síns og þarf aS gera þar á skömmum tíma margfalt átak á viS aSrar þjóSir. Ríkisstjórnin lét sig þó ekki muna um aS hækka al- menna vexti allt upp í 12%, en þaS voru þar til á þessu ári kallaSir okurvextir aó íslenzkum lögum Framsóknarmenn bentu þegar á þaS, aS aSgerS þessi væri meS öllu óafsakanieg og hreint og beint tilræSi. Engin nágrannaþjóS, eSa nokkur' pjóS, sem teldi sig meSal siSaSra þjóSa í efnahagsmálum, hefSi svo háa bankavexti. Þeir bentu á, aS þetta mundi alls ekk- ná þeim tilætlaSa árangri sem haldiS var á loft en hins vegar verSa slík drápsbvrSi á framleiösluatvinnuvegum þjóSarinnar, aS þeir mundu ekki undir henrd rísa, og því hefSi þetta þveröfug áhrd viS allar sæmilegar efnahags- ráSstafanir, sem auSvitaS verSa aS miða aS því að treysta rekstrargrundvöll þeirra atvinnuvega, sem þjóSin á lífs- afkomu sína undir. Þetta er nú ljóslega komiS á daginn, eins og alþjóS veit. VaxtaokriS hefur orSiS þjóSmni til ómetaniegs hnekkis og bölvunar. ÞaS hefur í för meS sér beina og stórfellda lífskjaraskerSingu þúsunda borgara í landinu, eSa þeirra, sem vexti verSa aS greiSa af skuldum ÞaS eykur rekstrarörSugleika fyrirtækja ug atvinnuvega um allan helming. ÞaS er ekki sízt vegna okurvaxtanna, sem útgerSarmenn lýsa nú yfir, aS möguleikar til útgerSar hafi stórversnaS viS aSgerSir ríkisst.jórnarinnar, þótt fleiri aSgerSir hennar komi til VaxtaokriS þjakar land- búnaSinn og iSnaSinn, og þaS nær á engan hátt þeim til- gangi, sem boSaSur var. Það er því skýlaus sarmgirniskrafa þjóðarinnar, að rík- isstjórnin afnemi okurvextina tafariaust, hætti þessari vansæmandi féflettingu og létti þessum hluta byrðarinnar af atvinnuvegunum, sem hún er komin vel á veg með að knésetja. Burt með okurvextina tafarlaust. Borið á beitarlönd Eitt hiS mikilvægasta atriði landgræðslu hér á landi er aS rækta upp og verja örtröS beitariönd í heimahögum og á afrétti meS áburSi. Notkun flugvéla í þessu skyni er merkilegt nýmæli. Nokkrar tilraunir í þessa átt hafa sýnt ótvíræSan árangur. í sumar var t. d. boriS á allmikiS landsvæSi á heiSum skammt frá Húsavík til þess aS vega á móti ofbeit, sem þar heiur veriS. Þannig þurfa bæir og sveitafélög aS hefjast handa í samstarfi viS ríkiS um nýja landvinnmga. / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ / '/ '/ '/ '/ '/ t '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ / '/ / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ ‘/ '/ '/ / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ ‘/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ i '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ Gunnar Lestikow skrifar frá New York: hgþveiti hefur skapazt í Laos ÞEGAR ÞESSAR línur eru ritaðar DÚast menn við því í aðalstöðvum Sameinuðu þjóð- anna að tá hjálparbeiðni frá li'tla konungsríkinu í Indónesíu, þar sem borgarastríðið stöðvað- ist af sjallu sér í fyrra jafn- skjótt og sendinefnd Samein- uðu þjóðanna birtist þar til þess að athuga málin nánar. Þetta litla konungsríki er Laos. í raun og veru er ástandið núna mjög svrnað og í fyrra. Þar er urr að ræða innrás á- nangenda komrnúnista hinna svokölluðu Pathet Lao frá her- stöð í hinu kommúnistiska N orður-Vie-t-N am. En ástandið er þó talið hættu- legra en í fyrra af tveimur ástæðum. Hin fyrri er sú, að Pathet Lao er greinilega öflugri hreyfing en í fyrra. og að and- stæðingar Pathet Lao eru klofnir í innbyr'ðis átökum. KOMMÚNISTAR eru ekki vanir að láta langt líða milli slikra innrásar-áhlaupa. Banda- ríkin, sern eru í SEATO-sam tökunum, en þau hafa tekið Laos undn vernd sína. hafa í samræmi við starfsreglur sam- takanna, sent herskip úr sjö- unda floíanum í átt til Viet- Nam-stranda. Staða Laos er mjög þýðingar- mikil. en varnarmáttur landsins ekki í neinu samræmi við það. Þarna má segja, að sé eins kon- ar brú milli Kína og Norður- Viet-Nam á aðra hönd en Si- ams á hina. Mekong-áin skilur að mestu lönd Laos og Síams. Falli Lao.-,, munu Síam, Cam- bodia og Suður-Vietnam telja sér ógnað á sama hátt og Laos í dag. Og Siam, sem er hern- aðarlega mjög veikt land, er eins konar hlið að Malaya og Indónesiu. BANDARÍKIN hafa á siðustu 6 árum vertt Laos 62 millj. doll- ara í hernaðaraðstoð og 225 millj. dollara í almenna efna- hagsaðstoð. Miðað við íbúafölu er þetta mesta fjárhagshjálp, sem Bandaríkin hafa veitt nokkru landi. En hinn almenni boi'gari í Laos virðist lítið hafa orðið var við þessa hjálp. íbúar landsins eru tvær milljónir og 85% þeirra eru ólæsir og óskrifandi. Spyrði maður bónda í Laos, hvað hanr, vis's: um Ameríku, mundi hann vafalí'tið svara, að þetta skrítna orð hefði hann aldrei heyrt fyrr Og líklega mundi árangurinn verða svip- aður. ef Kína væri nefnt. En hitti maöur einhvern, sem hefði einb.verja hugmynd um það, að aðrir heimshlutar væru til en Laos og næstu grann- lönd er lítill vafí á því, að maður fengi að heyra bá athuga semd eina um heimsmálin, að þessir fjandans útlendingar s-kyldu bara láta Laos vera í friði, svo að friðsamir bændur fengju að rækta sín hrísgrjón og dýrka sinn Búdda óáreittir eins og þeir hafa gert frá ómunafíð Allt aðkomið er af uppsprettu hins illa. EN HEIMURINN er nú einu sinni 'orðinn þannig, að bænd- urnir í Laos eru ekki að spurð- ir, og þeii hafa engin afskipti af því uynlega þríhyrnings- stríði, sem ólgar umhverfis þá, og þeir lata sér það ekki koma við, fyrr en einhver þeirra fær kúlu í hötuðið. Væri Suðaustur-Asía ekki slík púðurtunna og raun ber vitni, mætfi helzt líka ástand- inu í Laos núna við kvikmynda- kómedíu gerðri eft.ir kvik- myndahanclriti Lumuir.ba. Hér er stutt yfirlit vfir þróun mála þarna síðustu mánuðina: Foring: fallhlífarsveifar nokk urrar, Kong Le kapteinn hafði lengi bar,zt hraustlega gegn Pathet Lao og orðið vel ágengt. En smát'' og smátt þreyttist hann á þessu Þessi eilífi skæru hernaður vai'ð aldrei til lykta leiddur, og enginn virtist meta baráttu hans, allra sízt íbúar Iandsins. OG HVAÐ GERIR sá maður, sem er búinn að fá nóg af for- ystu fyrir laotískri fallhlífaher- sveit? Harm gerir uppreisn og það gerði Kong Le Það vildi til, að önnur fallhlífahersveit hans var einmitt á verði í höf- uðborginni Vient'ane, og hann þurfti ekki annað en tilkynna forsætisráðherranum Tiao Sam- sonith að hans þyrfti ekki við, og sá góöi maður varð því að líta á sig sem valdalausan mann. Og hvað gerir svo laotískur forsætisráðherra, þegar liðsfor- ingi tilkynnir honum, að hann sé settur frá embætti? Hann býr niður í töskur sínar, því að Laos'-menn eru friðsamir og vilja um tram allt komast hjá blóðsúthellingum. Þess vegna var ekki um það að ræða að gera gagnbyltingu. Hann sagði aðeins eitthvað á þessa leið: Jæja þetta var leiðinlegt — en við því er auðvitað ekkert að gera eða segja. STJÓRN SAMSONITH hafði verið talin vinveitt vesturveld- unum, en það voru nú einmitt þau, sem herforinginn var orð- inn leiður á. Kong Le lýsti yfir tilgangi sínum með byltingunni og næstu stjórnarákvörðunum á þessa iund: 1. Erlendar her- söðvar í Laos verði lagðar nið- ur. (Þar er aðeins ein erlend herstöð, í.em Frakkar hafa haft frá gamalli tíð). 2. Hindruð skal öll erlend afskiptasemi í innan- landsmál Laos. 3. Erlend efna- hags- og menningaraðstoð skal þegin „frá öllum þjóðum“. 4. Endurskipulagning þingstjórn- arkerfisins. 6. Bætt lífskjör fólksins. . , Hið næsta, sem herforinginn varð að gera, var að mynda nýja ríkisstjórn. Það var ekki erfitt. Þarna var til reiðu prins af konungaættum, Souvanna Phouma, tilvalinn fulltrúi hins hlutlausa Laos í kalda stríðinu. Hann hafði meira að segja veitt samsteypustjóm forystu í land- inu 1957, og þar áttu kommún- is'tar meiia að segja ráðherra. Þar að auki var hann bróðir annars prins, Souphanouvong, sem er foringi Pathet Lao- hreyfingarinnar. en hún er hliðholl kommúnistum. EN KONG LE herforingja varð á ein skyssa. Hann gleymdi að tilkynra konungi landsins þessar stjórnarbreytingar. Sav- ang Vathana konungur Laosbýr ekki í Vientiane heldur öðrum bæ, Luang Prabang. svo að gleymskan er kannske eðlileg. Konungurmn telur sig þó góð- an og gildan Laos-mann og hann gat ekki skilið þessa gleymsku. en honum þótti stjórnarskipti eðlileg, þegar foringi 2. fallhlífarsveitarinnar var ekki ánægður með stefnu stjórnarinnar, og þess vegna fékk Souvanna Phoum þegar samþykki kóngsins til sUórnar- myndunar Þingið féllst einnig á, að ekk' væri um annað að ræða en veita nýju stjórninni traust — einróma. EN SVO GEKK allt í baklás allt í einu. Forsætisiáðherrann komst . exki leiðar sinnar til höfuðs’taðarins með blessun konungsins, því að setuiiðsfor- inginn í Luang Prabang tók það upp hjá siálfum sér að taka for- sætisráðherrann fastan, þegar hann ætlaði að stíga upp i flug- vélina. Honum þótti ekk: hæfa, að íiðsforingi honum óæðri stæði í siíkum stórræðum og skipaði riKÍsstjórn að vilö sinni. Og svo brauzt gagnbylting út. Næsta dag hinn 20 ágúst héldu fimm hersveitir í áttina til Vi- antiane að skipun Phoumi Wosavan herforingja, sem leit alveg eins á málið og setuliðs- foringinn í Luang Prabang. Og fleiri hræringar sögðu til sín í bænum Savannakhet í suðurhluta landsins reis upp mikil reiðialda vegna þess að þingfundur með aðeins 20 þing- mönnum af 58 hafði leyft sér að veita uýju stjórninni traust. Þar reru einnig að afsettir ráð- herrar ur gömlu stjórninni. Prins Souvanna forsætisráð- herra sá þegar. hvernig vindur- inn blés og myndaði nýtt ráðu- neyti, þar sem Nosavan hers- höfðingi var varaforsætisráð- herra. Og aðrir gagnbyltingar- foringjar fengu góðar ráðherra- stöður. Kíngurmn sagði aftur já já, og prinsinn fékk að fljúga aftur helm til Vientiane til þess að skýra Kong Le höf- uðsmanni frá þessum breyting- um. EN ÞESSI nýja ríkisstjórn átti sér ekki langa lífdaga. Nosavan hershöfðingi veigraði sér af einbverjum ástæðum við að fara til Vientiane, bótt hann væri orðinn varaforsætisráð- herra, þvi að ástandið væri ekki tryggt enn, eins og hann sagði. Forsætisráðherrann svaraði þeg ar að hann liti á það sem upp- reisn af hálfu varaforsætisráð- herra síns, ef hann kæmi ekki þegar til höfuðborgarinnar og tæki við stöðu sinni. En Nosavan kom ekki. Og enn hófst heruppreisn og stóð fyrir henni einn herforinginn enn. Hann fullyrti, að hin nýja ríkisstjóm væri allt of eftirlát við kommúnista Nosavan hall- aðist að þessari uppreisn og hafði líka ráð á prinsi sem for- sætisráðherraefni, meira að segja rikisarfanum sjálfum. Þessi stjórn var mynduð I Sav- annakhet og þaðan héldu nú hersveitir af stað til Vientiane og Luang Prabang. Þegar svona var komið stóð- ust hersveitir Pathet Lao ekki þá freistingu að láta svolítið að sér kveða. Þær hófu tangarsókn í áttina tii höfuðborgarinnar. Og svona standa málin. Inn- lendar hersveitir berjast inn- byrðis um völd í landinu, en þó sameiginlega gegn sveitum Pathet Lao Þetta er dálítið um- hendis. Konungurinn hefur nú kallað báða forsætisráðherrana til fundar við sig en meðan öllu þessu fer fram, er hætt við, að sveitir kommúnista færi sig lengra inn í landið og nái þar jafnvel töglum og högldum. / '/ '/ / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ r '/ '/ '/ '/ '/ / '/ / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ ‘t '/ '/ k / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ ‘/ '/ '/ / '/ '/ / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.