Tíminn - 29.09.1960, Page 13
TIMIN N, fimmtudaginn 29. september 1960.
13
r
/■ ■.. .-. "■ ;; ■ ...
HEIMILISTRYGGiNG
tryggir innbú yðar m. a. fyrir brúna-,
innbroti og vatnstjónum
’■£)) SAM8ANDSHÚSIHU - RIVKJAVlK - SlMI 17080
Útifundur um iandhelgismálið á laugardaginn
Alþýðusamband IsEancis hefur ákveftfö ats boíia til útífundar um landhelgismárrö á Lækjartorgi kl. 5
síðdegis á laugardaginn 1. október.
Enginn veit, hvað gerist.
Full ástæfta er því til a$ gera ba’ð öllum áþreifanleget og sjáanlegt, strax er viíræíurnar vift Breta
hefjast, aíJ þjó'ðin tekur ekki í mál nokkurn undanslátt í Iandhelgismálinu.
SVIálið er þjóðarinnar allrar,
og er því §kora<$ á Reykvíkinga alla, án greiningar í flokka, aft sýna hug sinn til málsins meif glæsi-
legri þátttöku í fundinum.
Bækur og höfundar
(Framhald aí 7. síðu).
ur, sem hefur lag á því, að sam-
eina fræðimennsku og frásögu á
þann hátt, að aðgengilegt er allri
alþýðu manna.
Sérstaklega er þetta rit æski-
legt og jafnvel nauðsynlegt fyrir
opinbera sýslunarmenn og fyrir'
þá, sem fást við stjórnmál, enda
fjallar það um undirstöðu stjórn-
skipunarinnar. En enginn er hæf-
ur! til þáttöku í stjórnmálum og
opinberum málum, nema hann
kunni nokkur skil á stjórnskipun
landsins.
Þeir, sem lesa ritið vandlega
hafa öðlazt staðgóða og trausta
þekkingu á stójrnskipun íslands.
Það er því full ástæða til að
hvetja menn til að eignast þessa
þók og lesa hana. Er hún í senn
fróðleg og skemmtileg aflestrar
fyrir alla þá, sem vilja í raun og
veru kynna sér stjórnskipunarrétt.
Kópavogi, 27. sept. 1960.
Tómas Árnason.
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
Efnaverkfræðingur
Sementsverksmiðja ríkisins auglýstir hér með til
umsóknar starf efnaverkfræðings við verksmiðj-
una á Akranesi. Laun samkv. samningi stéttarfé-
lags verkfræðinga við ríkisstjórnina. Umsóknir
með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf, einnig meðmælum, sendist í skrifstofu verk-
smiðjunnar í Hafnarhvoli, Reykjavík, fyrir 25.
októher 1960.
Tónlistarskóli Ámessýslu
«-
verður settur í Selfosskirkju 1. okt. kl. 2 síðdegis.
Örfáir nemendur geta enn hlotið skólavist
Skólastjóri.
Esja
austur um land í hringferð 4. okt.
n. k. Tekið á móti flutningi í dag
og á morgun til Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð-
fjárðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarð-
ar, Þórshaínar, Raufarhafnar,
Kópaskers og Húsavíkur.
Farseðlar seldir á mánudag.
Bgfreiðasalan
Ingólfsstræt! 9
Sala er örugg hjá okkur
Símar 19092 og 18966
— Skipti og hagkvæmir
greiðsl'iskilmálar alltaf fyr-
ir hendi
VAGN E. JONSSON
Málflutningur —• Innheimta
Ljúffepgur og
fljóigerður
úrvais
drykkur.
Mjólk
og nýtf
(ocomalt!
ÞAD tekur yður aðeins augnablik,
að búa til bezta súkkulaði-cocomalt,
sem bæði börnum og fullorðnum
finnst hreinasta sælgæti. Framreiðist
heitt — eða kalt með mat, eða milli
máltíða.
INSTANT COCOMALT inniheldur
vítamín og önnur mikilsverð næring-
arefni.
— REYNIÐ ÞAÐ ÞEGAR í DAG —
Aðstoðarmaður
við rannsóknarstörf
Atvinnudeild Háskólans, iðnaðardeild. óskar að
ráða til starfa á rannsóknarstofur sínar, ^vgginga-
verkfræðing og efnaverkfræðmg. Verkefnin ann-
ars vegar rannsóknir á sviði byggingamála og hins
vegar efna- og iðnaðarrannsókmr.
Laun samkvæmt samningum stéttarfélags verk-
fræðinga. Umsóknir sendist atvinnudeild Háskól-
ans fyrir 15. okt n.k.
500
bílar tí' sölu é sama stað
BÍLAMIOSTÖÐIN VAGN
Amtmannsstíg 2C
Símar 16289 og 23757.
ÓLAFUR R JÓNSSON B.A.
löggiltur dómtúlkur og
skjalaþvSandi úr og á
ensku. Sími 12073
ALÞÝÐUSAMBAND iSLANDS.