Tíminn - 14.10.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.10.1960, Blaðsíða 4
4 T f MIN N, föstudagiim 14. október 1960. ílöijal KÖLDU l/*.~ I búðingarnir ERU BRAGÐGÓBIR MATREIÐS LAN AUÐVELD Fjórar bragðtegundir: Súkkulaði Vanillu Karamellu Hindberja Tíi sölu 1 flestum matvöruverzlunum landsms. Nú géta allir æft sig í hugareikning Jóhannes Óli Sæmundsson: Hugareiknistaók. — Útg.: Ríkisútgáfa námsbóka. Oft hafa kennarar um það rætt, að nauðsynlegt væri að láta börnin iðka meira hugareikning. En skort hef- ur dæmasafn til slíkra nota, og hafa kennarar því or'ðið að semja dæmin sjálfir jafn BifreiBasaSan Ingólfs-træti 9 Sala er örugg hjá okkur Símar '9092 o° 1896C — Sk:r>ti og hagkvæmir greiðsluskilmálar alltaf fyr ir hendi óðum. Af þessum sökum hef ur hugareikningur verið minna iðkaður í skólum en æskilegt er. Nú hefur Ríkisútgáfa náms bóka bætt úr þessari vöntun með því að gefa út ágætt dæmasafn. eftir Jóhannes Óla Sæmundsson námsstjóra. Bókin er um 80 bls. og skipt ist í 4 aðalkafla, sem aftur er skipt í marga smærri. Þarna hefur sannarlega verið unnið þarft verk. Dæmin eru geysimörg og fjölbreytt að efni, sem tekið er úr daglegu lífi barnanna og umhverfi, sem þeim er kunnugt. Eg nefni hér fyrirsagnir nokk- urra kafla: Klukkan og tím- inn — í búðinni — Mælt og vegið — Hvað kostar matur- inn? — Er dýrt að reykja? — Dæmi úr landafræði — Dæmi úr íslandssögu — Reiknisleik ir. Frá framleiðendum eftirsóttustu gjafa heims koma nú þess’æ glæsilegu nýju kúlupennar Parker nefur ssmemað hið vel þekKta útlit og gæði sins fræga T- Ball kúJupenna með áíerðarfaliegu skrauti ug bezta efni TJ3 framJeiðslu þess- ara kunnu kúlupenna. Og skriftin er jafn aterðarfalleg þeim sjálfum því þeir hafa allir hinn fræga T Ball odd og mjög stora fyllingu. Áferðarfallegur meo dýrum málmum .. . goð gjot handa öllum! 500 bílar ti' sölu a sama stað BlLAMSOSTÖÐIN VAGN Amtmannsstíg 2C Símar 16289 og 23757 VARMA PLAST Einangrunarplötur Þ. Þorgrimsson & Co. Borgartún 7 — Simi 22235. Á eftir flestum dæmunum er sýnt í svigum hvernig bezt er að reikna þau í huganum. og ætlast höf. til, að kenn- arinn bregði þeim á töflu við og við til skýringar fyrir böm in, og til þess að þau finni sambandig á milli skriflegs reiknings og hugareiknings. Svör við allmörgum þyngri dæmunum eru aftast í bók- inni. Þetta er að sjálfsögðu hand bók fyrir kennarann. Börnin eiga ekki að hafa hana. Þó eru í henni 15 heilsíðuverk- efni (orðadæmi), sem nefnd eru heimadœmi. Er hvert þessara verkefna sérprentað á laust spjald, og fylgja þessi 15 spjöld bókinni. — Tekig er fram að þau megi lána heim. En eigi allir nemendur bekkjarins ab fá sama verk- efniö' heim samtímis, verð- ur kennarinn að fjölrita það. Eg sting upp á því, að ríkis- útgáfan láti prenta þessi spjöld í 30—35 eint. hvert og selji í umslögum. Það yrðu A—Parker „V.I.P.“ T-BALl kúlupenui fyrir rarlnjenn Með 12K gullhúðaðri hettu og 12K gullnúðuðu skapti. Með hinni heims- kunnu Ör-laga hettuKÍemmu. C—Parker „Princess“ kúlupenni fyrir konur Með handunnu blómskrauti á hettu og gudhúðuðu skapti. Með hvítu eða svörtu skrauti á hettu. B—„Minim“ Fyrirmyndar Parkei kúlu- penni Kúlupenru sem er nýtizKulegrr og hentugur vasa og tösKur. Með 12K gullhúðaör. hettu og sKapti. D—Parkcr „Debutante4, kúlupenni fyrir konur Fíngerðir iitir, með þrem mismun- andi stærðum glitsteina £ hettu, og fagurlaga skapti. Fimm litir. Sjáið þessar og aðrar gerðn hinna glæsilegu útlítandi T-BALL kúlupenna THE PARKER PEN COMPANY 9-G142 15 umslög alls. Þetta mundi spara kennurum mikla vinu, ef þeir vilja nota heimaverk- efni bókarinnar. í formála segir höfundur: „Nothæfni hugareiknings er óumdeilanleg. Menn hafa ekki alltaf við höndina blý- ant og blað, þegar reikna þarf. Þess vegna kemur sér oft vel að hafa æft hugareikn ing rækilega og kynnzt því af eigin reynd, hve ótrúlega s.tór dæmi er hægt að reikna hjálpartækjalaust, sé rétt að farið“. Ég vil undirstrika þessi orð, og ekki sízt þau síðustu. Börnin verða hissa á því, hve stór dæmi þau geta reiknað í huganum, þegar þau hafa fengið næga æfingu og vertð kennt að beita hentugustu aðferðum. í fyrra vetur barst mér fjölritag uppkast að þessari bók. Notaði ég það þá dálítið og gafst upp. Þykist ég því mæla af nokkurri reynslu, er ég hvet kennara til að fá sér bókina og nota hana. Hún mun kosta rúmar 40 krónur. Marinó L. Stefánsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.