Tíminn - 14.10.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.10.1960, Blaðsíða 12
12 TÍMINN, föstudaginn 14. október 1960. ra? ;”T' — jí/yrótíir , 'm:Æ jUbróttvr jchróttir Vejle sigraöi KB og AGF náði efsta sæti RITSTJORI HALLUR SIMONARSON Tvö af efstu liðunum í dönsku deildakeppninni mætt- ust á sunnudaginn og fóru leikar svo, að Vejle sigraði KB með oddamarkinu af þrem ur og við það færðist AGF í efsta sætið í 1. deild. Þrjú lið hafa enn möguleika á að hljóta meistaratitilinn, og Odd og Rosen- borg í úrslit Á sunnudaginn fóru fram undanúrslit í norsku bikar- keppninni í knattspyrnu, og má segja, ag úrslitin í leikj- unum tveimur hafi komið al gerlega á óvart. í Sandefjörd lék heimaliðið án Þorbjörns Sveinssonar, gegn hinu unga Þrándheimsliði Rosenborg og fóru leikar svo, að Rosenborg sigraði með fjórum mörkum gegn engu. Þetta verður í fyrsta skipti, sem Rosenborg leikur úrslitaleikinn í bikar- keppninni norsku. Hinn leikurinn í undanúr- slitum fór fram í Odd, þar sem heimaliðið mætti bezta liði Noregs, Predrikstad. En Fredriksstad-leikmönnunum tókst ekki upp að þessu sinni og Odd sigraði með 2—0. Odd og Rosenborg leika því úr- slitaleikinn, og svo kann að fara, ag leikurinn verði að þessu sinni háður í Þránd- heimi — en ekki í Osló eins og venja er með úrslitaleik- ina í keppninni. Kvikmynd frá HM í Svíþjóð í gær hófust sýningar í Tjarnarbíói á hinni ágætu knattspyrnumynd frá heims- meistarakeppninni í Svíþjóð 1958. Önnur sýning á mynd- inni verður í kvöld kl. 7: Þá talar Benedikt Jakobsson í- þróttakennari, um knatt- knattspyrnuiðkun, en sýðan hefs sýningin. Eins og kunn ugt er komust 16 þjóðir í úr- slitakeppnina og gafst mönn um þannig kostur á að sjá 16 beztu knattspymulið heimsins. Kvikmyndin er þýzk, en er með ensku tali og er ágætt að hvetja knatt spymuunnendur til að sjá hana. Á laugardag verður myndin sýnd kl. 3. verður sennilega þýðingar- mesti leikurinn milli Vejle og AGF í Vejle í því sambandi. • Spenningurinn er ekki síðri í botninum í 1. deild. AB sigr aði enn og hefur nú aðeins einu stigi minna en Frem. Sjö stiga munur var í þessum liðum, þegar keppnin hófst að nýju í haust, en AB hefur hlotið sjö stig úr leikiunum fjórum. Úrslit á sunnudaginn uröu sem hér segir í 1. deild: Frem—Esbjerg B-1903—Fredfflkhavn B-1909—OB Vejle—KB B-1913—ÁB AGF—Skovshoved Frem og B-1903 hlutu sitt fyrsta stig í leikjunum í haust, en útlitið er samt mjög slæm fyrir liðin, ef AB held- ur réttu striki í þeim fimm leikjum, sem eftir eru í keppn inni. „Derbyið" milli Óðíns- véa-liðanna B-1909 og OB varð heldur sögulegt. Einn bezti maður B-1909, landsliðs maðurinn Bruno Eliassen varð að yfirgefa völlinn strax í fyrri hálfleik vegna meiðsla, en ekki má setja inn varamenn fyrir meidda leikmenn í keppninni. Hjálp aðist nú allt til ag klekkja á B-1909. Vafasöm mörk voru dæmd á liðið — og réttilega skorað mark dæmt af liðinu, og svo fór að lokum, að liinir 10 leikmenn B-1909 misstu alveg móðinn. Eftir þessa 17. umferð er staðan í deildinni þannig- AGF 17 10 4 3 39—24 24 KB 17 10 2 5 42—27 22 Vejle 17 9 4 4 36—26 22 OB 17 8 5 4 37—24 21 Fr.havn 17 Esbj. B-1909 B-1913 B-1903 Skovsh. 17 Frem 17 17 17 17 17 17 7 5 5 6 5 23—20 19 6 20—26 16 7 27—32 15 9 31—29 14 8 16—23 14 6 19—32 14 Þessi fallega mynd sýnlr bandaríska stúuku, Betty Maycock, sem er ein fremsta fimlelkakona Bandarikjanna, þótt hún sé aðeins 17 ára, í skemmtilegri æfingu. Það má sjá það á svipnum á karlmönnunum, sem horfa á Betty að þeim þykir mikið koma til ieikni hennar. 57 flokkar keppa á Handknatt- leiksmeistaramóti Reykjavíkur MótiíS helst armaÖ kvöld aÖ Hálogalandi AB A laugardaffskvöld hefst Sjö félög senda lið á mótið 15. Hckidlznatteilksmeistara- og eru það: Ármann, Fram, 4 4 g 2Q 42 ^2 mót Reykjavikur að Háloga- ÍR, KR, Valur, Víkingur og 4 2 21 35 ii landi, og mun Gísli Halldórs Þróttur. Alls taka 57 flokkar son, formaður Iþróttabanda þátt í mótinu og verða leikir Fjögur neðstu liðin eru öll lags Reykjavíkur, setja mól- í öllum flokkunum, en flokk- ið með rœðu, en síðan hefst arnir eru átta, 93 að tölu. keppnin. Mót þetta verður fjölmennasta Reykjavíkurmót sem háð hefur verið. frá Kaupmannahöfn. I 2. deild er Köge enn í efsta sæti með 25 stig, en AIA er í öðru sæti með 24 stig, og missti á sunnudaginn dýr- Dregið hefur verið um leikjaröð á mótinu og fyrsta kvöldið, á laugardag, keppa þessi lið. í meistaraflokki sæti i 4. deild og hafði unnið kvenna: Ármann—Þróttur. í meistaraflokki karla: Valur mætt stig gegn KFUM í Kaup mannahöfn. f þriðja sæti er ii leiki í röð eins og Totten Kaupmannahafnarliðið Brons ham tapaði í Kaupmanna- —Þróttur; KR—Ármann og höj með 22 stig, og Randers höfn fyrir FB á sunnudaginn Víkingur Fram. Keppa því Freja í fjórða sæti með 21 stig. Randers tapaði fyrir Ikast á sunnudaginn. og við það færðist annað allir meistaraflokkar karla- Kaupmannarhafnarlið í efsta liðanna, nema Ármanns, sætið. Nafnið þekkja Islend þetta fyrsta leikkvöld. I f hri«in riPiifi hpfnr Trprnvr ingar vel Kastrup. Sömn stiga í Óðinsvénm náð þriggja stiga tölu °g Kastrup hafa Kold- Auk meástaraflokks karla forskoti, hefur 27 stig, og í ing og 25 stiS, en og kvenna verður keppt í 1. öðru sæti er Horsens með°24 1 fjórða sæti er Skive nieð 24 og 2. aldursflokki kvenna, 1. I stig. Kolding, sem var í efsta | stig. i 2. og 3. aldursflokki karla og verður tvískipt í sumum flokkum karla. Þegar Reykja víkurmótinu lýkur hefst svo keppni í 4. aldursflokki drengja. Agne Simonsson skortir hraða í fyrrakvöld sigraði Real Madrid Valencia með einu marki gegn engu á leikvelli Valencia. Áhorfendur voru 60 þúsund. í þessum leik lék Svi- inn Agne Simonsson sinn fyrsta leik með Real Madrid í spönsku deildarkeppninni. Knattspyrnusérfræðingamir sögðu eftir leikinn, að Simons son hefði sýnt góða tækni, en skorti þann hraða og ágengni sem nauðsynlegur er í spánskri knattspyrnu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.