Tíminn - 14.10.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.10.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINJN ..itaginn 14. októbcr 1960. MINNISBÓKIN Næturvörður vikuna 8.—14. október er í Ingólfsapóteki. Næturlæknir i Hafnarfirði vikuna 8.—14. október er Kristján Jóhannes son, sími 50056. 5LYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöðinni er opin allan sólarhrlng inn. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg.. er opið á miðvikudög um og sunnudögum frá kl. 13,30 —15,30. Þjóðminjasaft íslands er opið á þriðjudögum, fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—15, á sunnudögum kl 13—16. ÁRNAÐ HEILLA í dag er áttræð Sigríður Árnadótt ir frá Finnsstöðum í Ljósavatns- hreppi. Hún dvel-ur nú á heimili dóttur sinnar, Sörlaskjóli 64, Reykja vík. H júskapur. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Birgi Snæbjörnssyni, Laufási: Ungfrú Halldóra Björgvins dóttir, Hafnarstræti 53, Akureyri, og Viðar Pétursson, sjómaður, Eiðs- vallagötu 1, Akureyri. Hjúskapur. S. 1. sunnudag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ung- frú Hildur Guörún Júlíusdóttir, hár- greiðslumær, og Eiríkur Alexanders- son, kaupmaður, Grindavík. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja fár frá Reykjavík í gær austur um land í hringfeirð. Herðubreið er á Austfjörð um á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 20 annað kvöld til Breiðafjarðar. Þyrill er á leið til Hamborgar frá Manchester. Herjólf- ur fer firá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er væntanlegt í dag til Reykjavíkur frá Gdynia. Arnarfell fór í gær frá Húsavík áleiðis til Archangelsk. Jökulfell kemur í dag til Hull. Dísarfell kemur í dag til Hull. Litlaíell fór í gær frá Reykja- vík til Austfja.rða, Helgafell átti að fara 13. þ. m. frá Onega áleiðis til Austur-Þýzkalands. Hamrafell er væntanlegt til Batumi 16. þ. m. frá Hamborg. Kolaastind er á Sauðár- króki. Laxá er í Vestmannaeyjum. Jöklar. Langjökull fór í gær frá Rostock áíeiðis til Grimsby. Vatnajökull er í Leningrad. Eimskipafélag íslands h.f. Dettifoss fór frá Húsavfk í morgun 13. 10 til Vopnafjarðar, SeyðLsfjarð- ar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og Fá- skrúðsfjarðar. Fjallfoss fór frá Hull 11. 10 til Vestmannaeyja og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Bremen 11. 10. til Tönsberg og Moss. Gullfoss fer frá Reykjavík á morgun 14. 10 til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 6. 10 til New York. Reykjafoss kom til Riga I gær 12. 10. fer þaðan til Rostock og Reykja- víkur. Selfoss kom til Reykjavxkur 11. 10 frá Hamborg. Tröll'afoss fór frá Norðfirði 9. 10 til Avonmouth, Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Tungufoss fer frá Siglufirði á há- degi í dag 13. 10 til Ólafsfjarðar og þaðan til Lysekil, Gravama og Gauta borgar. <&/Q£0. 7H£ MUL SyA'W/Xæ,/tf.TM& — Ég veit ég er eins og drusla, en DENNI svoleiðis verðið þið líka að vera, r"\ A~ KA /\ j /\ I I CZ j þegar þið farið í heimboð! I rx L.rt l_l Frikki: — Ekki skil ég, hvernig þú ferð að því að þekkja tvíburana í sundur. Rikki: — Það er enginn vandi. Malia roðnar alltaf þegar ég mæti þeim, en Alla ekki. — Eg geri ráð fyrir, að þér viljið tryggja yður, þar sem þér eruð nú kvæntur. — Nei, nei, ég held hún verði ekkert hættuleg. Bezta. dæmið um diplómat er maðurinn, sem villtist inn á baðherbergið röngum meg- in við hótelherbergi sitt og kom að ungri stúlku, þar sem hún var að lauga sig. Hann hneigði sig kurteislega, sagði „afsakið, herra minn“, og gekk út. ÝMISLEGT Ferðafélag íslands. Gönguferð um Brennisteinsfjöll. Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorg- uninn frá Austurvelli. Upplýsingar I síma 19533 og 11798. Minningaspjöld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Búðinni Víðimel 35, Verzlun Hjartar Nielsen, Templ- arasundi 3, og Stefáni Árnasyni, Grímsstaðaholti og hjá frú Áslaugu Þorsteinsdóttur, Reynimel 39, og í Mýrarhússkóla, Seltjarnarnesi. Frá Guðspekifélaginu. Dögun hel'dur fund í kvöld kl. 8.30 í guðspekifélagshúsinu. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: „Hin gömlu kynni gleymast ey“. Kaffi á eftir. Leiðrétting í framhaldi greinarinnar um Söng skemmtun Ketils Jenssonar á bls 15 í gær, hefur eitt orð misritast. Þar stendur „raddbreyting", en á að vera „raddbeyting". S.U. Leiðréttmg I grein minni „Sinn er siður í landi hverju á 11. síðu blaðsins í gær, kom fram atriði, sem valda kynni misskilningi. Þar stóð: „— stúl'kan verður að sjálfsögðu að vera. komin heim laust fyrir kvöld- mat í síðasta lagi“. Það skal tekið fram, að þér er átt við íslenzkan kvöldverðartíma Þá segir á öðrum stað, (á bls. 15) að börn þeirra hjóna myndu bera nafnið Iglesias Romero, sem ekki er rétt, þar sem Jose Antonio hefur tekið sé.r nafnið Romero sem aðal- nafn, þótt það sé móðurnafn hans. Börnin mundu auk skírnarnafnsins heita Iglesias Fernandez. S. Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6.45 frá New York. Fer til Glas- gow og London kl. 8.15. Hekla er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer til New York kl. 20.30. Snorri Sturlú- son er væntanlegur kl. 23.00 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 00.30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 i dag. Væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 22.30 í kvöld. Hrím- faxi fer til Oslóar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 10.00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhóls- mýrar, Hornaf jarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja. K 1 D D í Jose L SaliriGf- — Hún segir að sér getist vel að okk ur en hún lokar okkur inni! — Rólegur, vinur. Við sleppum út þegar dimmt er orðið. — Sleppum? O'g hvernig þá, við erum — Þú hefur ekki fengið mat, Pancho. innilokaðir? í kvöld verðurðu orðinn nógu grannur til að skríða út um gluggann! — Hvaðan kom skeytið, Nadi? — Með hlaupara. — Frá varðstöðvunum eða úr öðrum heimshluta? — Veit ekki. — Hlaupararnir eru mar'gir. Það er ekki gott að vita hvaðan skeytið er kom ið. — Var það svar Díönu við heimboð- inu? Er hún á leiðinni? Ég mun reyna að komast eftir því.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.