Tíminn - 14.10.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.10.1960, Blaðsíða 15
TÍMINN, föstudaginn 14. október 1960. 15 ÞJOÐLEIKHUSIÐ Ást og stjórnmál Sýning laugardag kl. 20. Engill, horfíu heim Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Kópavogs-bíó Sími 1 91 85 Dunja Efnismikil og sérstæð ný þýzk lit- mynd gerð eftir hinni þekk-tu sögu Alexanders Púsjkins. Walter Richter. Eva Bartok. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Adam og Eva F-ræg mexikönsk stórmynd í l'itum. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Bílferð úr Lækjargötu kl.8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Theódór þreytti Bráðskemmtileg ný þýzk gamanmynd Heinz Erhardt. Dan-skur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HafnarfjarSarbíó Reimleikarnir í Bullerborg SVEND ASMUSSEN ULRIK NEUMANN HEL6E KIRRUUF-SCHMIDT 6HITA N0RBY EBBELAN6BERG JOHANNES MEYER SI6RID HORNERASMUSSEN Briðskemmtileg, ný, dönsk gaman- mynd. Johannes Meyer, Ghita Nörby og Ebbe Langeberg úr myndinni „Karlsen stýrimaður" Ulrik Neumann og frægasta grammófónstjarna Norðurlanda Svend Asmussen. LAUGARASSBIO Aðgöngumiðasala opiri i Vesturven frá kl. 2—6, sími 10440 og í Laugarássbíó frá ki. 7, sími 32075. Á HVERFANDA HVELI . OAVID 0. SELZNICK’S Producllon ot MARGARET MITCHELL’S Story ol ttio 0LD S0UTH GONE WITH THE WINDðá A SELZNICK INTERNATIONAl PICTURE nTECHNICOLOR Sýnd kl. 8.20. Bönnuð börnum Víkingamir Heimsfræg, stórbrotin og mjög við- burðarík, amerísk stórmynd tekin í litum og CinemaScope. Kirk Douglas Tony Curtis Janet Leigh Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Bæjarbíó HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 Orustan um Alarnó Afar spennandi og viðburðarík amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Sterling Hayden. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 113 84 Elskhugar og ástmeyjar (Pot-Bouille) Bráðs-kemtileg og djörf, ný, frönsk kvikmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Emil-e Zolia. — Dan-skur texti. Gérard Philipe, Danielle Darieux, Dany Carel. Bönnuð börnum innan Sýnd kl. 5, 7 oe 9. 16 pjóhscafií Sími 23333 EimJ 114 75 Sími 114 75 Spánarævíntýri (Tommy the Toreador) Ný, ensk söngva- og gamanmynd í litum. Tommy Steele Janet Munro Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Dansleikur í kvöld kl. 21 Stjörnubíó Sími 1 89 36 Ung og ástfangin (Going steady) Bráðskemmtileg og gaman-söm, ný, a-merísk mynd um æskuna í dag. — Aða-lhlutvenk: Molly Bee Alan Reed Sýnd ki. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 7 og 9. Síldin (Framhald af 16. síðu). resi. Síldin er heldur smá cn telst þó meðalsíld, fitumagn 16—18%. j Hún er fryst til beitu. Síldarsöl’tun j er lítillega hafin á Akranesi, og! hefur veriS saltað hjá Sigurði! Hallbjarnarsyni h.f. i 120 tunnur síðustu tvo daga . I Margir búast Sjómenn gera sér nú vonir um að síldin gangi grynnra, og eru m-argir bár.ai að búast til veiða næstu daga. Nokkrir eru þegar byrjaðir og fengu sumir góðan afla- í fyrradag. Þannig lönduðu hringnótabátarnir Guðmundur Þórðarson 400 tunnum í Reykja- vik og Víðir II 350 tunnum í Sand- gerði í fyrradag. Auglýsið i Tímanum Draumaborgm VÍN (Wien du stadt meiner Traume) Skemmtileg þýzk músik gamanmynd Aðalhlutverk: Adrian Hoven Erika Remberg Danskir textar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsókn til iarÖavinnar (Visit to a smali Planet) Alveg ný, amerísk gamanmynd. — Aðalhlutver'k: Jerry Lewis Sýnd kl. 5, og 9. Síða-sta sinn. Heimsmeistarakeppni í knattspvrnu Sýnd kl. 7. Þeir þreyttu (Framhald af 16. síðu). eSa bein orsök hennar. En að auki eru sálrænar orsakir. Hinir þreyttu voru yfirleitt niðurdregnir og vandræðaleg ir og höfðu tilhneigingu til þess að hanga lengi yfir verk um sínum. Þá reyndust og þreyttu mennirnir eiga ætt- in-gja, sem voru sama marki brenndir og þeir. Þá sækir stöðu-gt á þá einmanaleiki og þeir hafa alla tíð átt erfitt með að umgangast fólk. Plest um hafði gengið erfiðlega að tojarga sér áfram í lífinu. Evrópuríkin treysti samstöíuna í gær hélt Konrad Adenauer k-anzlari Vestur-Þýzkalands ræðu í Köln og sagði þar m. a. að stjórn sín myndi halda áfram að treysta samvinnuna við Bandaríkin og efla einingu Vestur-Evrópurikjanna. Adenauer kvað Debre forsætisráð- htrra Frakka hafa orðið sér sam- mála um þetfa efni, er þeir rædd- ust við í Bonn nú um helgina. Þýzk blöð greina frá því, að Ad- enauer hafi í viðræðum sínum við Debre lesið fyrir hann kafla úr bréfi frá Eisenhower Bandaríkja- forseta, þar sem hann ítrekar, að Atlantshafsbandalaginu sé -nauð- syn á sameiginlegri yfirstjórn og emingu Vestur-Evrópuríkja. De Gaulle Frakklandsforseti hefur verið með aðrar hugmyndir í sam- handi við Atlantshafsbandalagið og hefur Eisenhower vísað þeim til- lcgum á hug. Sagði Adenauer, að hann óttaðist að Bandaríkin kynnu a"i kalla heim allt herlið sitt fr'á Fvrópu, ef DeGaulle léti ekki af skilyrðum sínum en til þess mætti ekki koma. Afsett bæjarstjórn situr Framkoma meirihluta bæj- arstjórnar Akraness vekur ó- skipta furðu almennings í landinu. Þótt meirihluti kjós- enda á Akranesi hafi lýst van- trausti á bæjarstjórnina og krafizt þess að nýjar kosning- ar fari fram, situr hún áfram. Mun það aldrei hafa komið fyrir á íslandi áður, að bæj- arstjórn sæti að völdum með yfirlýst vantraust meirihluta kjósenda, meira að segja stað fest með undirskriftum, á bakinu. Hér er framið algert lýðræðisbrot. Þrátt fyrir á- greining um ýmis atriði þessa máls, getur það varla farið milli mála, að bæjarstjórn ber siðferðileg skylda til að hlýða skipunum meirihluta kjósend anna, þegar hann er látinn í ljós með svona eindregnum og augljósum hætti. Það ástand, sem nú ríkir á Akranesi, jafngildir þvi „lýð- ræði“, að um síðustu kosning- ar hefðu þeir verið settir í bæjarstjórnina, sem féllu við kosninguna, en þeir sem náðu kosningu taldir hafa fallið. Mál þetta liggur nú alveg ljóst fyrir. Bæjarstjórnin verður að segja af sér og efna til nýrra kosninga. Fulltrúar á Jiingj A.S.Í (Framhald af 2. síðu). Verkalýðsfél. Seyluhr., SkagafiríSi Sigurður Haraldsson, Brautarholti. Verkalýðs- og bílstjórafél. Samherjar, V-Skaft. Árni Jónsson, Hrífunesl. Verkal.fél. A-Eyjafjallahr. Rang. Geir Sigurgeirsson, Hiið. Bílstjórafél. Rangæinga Andrés Ágústsson, Hvolsvelli. Verkal.fé! StölSvarfjarftar Guðmundur Björnsson. VerkalýSsfélagiíS Valur, Buðardai Guðmundur Gíslason og Jósep Jóhannesson. VerkalýlSsfélag Dalvíkur Valdimar Sigtryggsson og Frið- steinn Bergsson. TRÚLOFUNARHRINGAR Afgreittir samdaegurs HAUDÓR Slrólevörðustig 2, 2. h*ð Nýkomíð Olíusoðnar þilplötur — Harðtex — SAMBAND ÍSL. BYGGINGARFÉLAGA Sími 36485.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.