Tíminn - 14.10.1960, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.10.1960, Blaðsíða 14
14 T f MI N N, fostudaginn 14. ofctáber 1960. Ellsabefc greip hönd fyrir monninn á sér til að kæfa hrópið á vör.mum. Hún hafði ákafan hjartslátt. Skip flaut aði úti á höfninni, svo að hún heyrði ekkert annað um stund. Svo sagði litli maðurinn og talaði með útlendum hreim: — Eg heiti yður, hr. Carring- ton, að ég mun gera allfc sem í mínu v.aldi stendur til að þetta endurtaki sig ekki. En það er erfitt. Prú Raoul verð ur að læra að gæta gimstein anna sinna betur í framtíð- inni. Davíð yppti öxlum. — Eg get ekki sagt ag ég hafi samvizkubit út af þessu. Mér stendur gersamlega á sama um frú Raoul og henn- ar líðan. — Svo? sagði litli maður- inn og brosti. — Það kemar mér á óvart. Hún er ekki þrítug enn og einhver eftir- sóttasta kona í borginni. Og hún á meira af peningum en ríkisbanki Frakklands. — Eg á yndisle-ga konu, Monsieur, svaraði Davíð ró- lega. — Þér geið reynt eigin töfra, ef yður langar til. Frú Raoul á nóg eftir af gim- steinum, þótt þessir hafi gengið henni úr greipum. Litli maðuririn kinkaði kolli í áttina að gimsteinun- um, sem Davíð hafði fleygt hirðuleysislega inn í skápinn. — Svo ag þér teljið hana þess virði að við heimsækj- um hana aftur, vinur minn? Davíð hristi höfuðið. — Leyfum henni að jafna sig. Þegar allt kemur til alls þá tapar hún engu. Þag eru tryggingarfélögin, sem verða að blæða. Hún getur bara keypt sér fleiri gimsteina fyrir þá peninga. Ókunni maðurinn brosti undurfurðulega. — Trygging arfélögin, já, þau eru beztu vinir okkar — græðandi smyrsl á samvizku okkar, minn kæri Carrington. Elísabet skalf á beinunum. Hún hafði hlustað af lífs og sálar kröftum. Nú fikraði hún sig enn nær. Fæturnir skulfu undir henni, svo að hún megnaði varla að standa npp rétt. Ókunni maðurinn sneri baki við henni. Þegar hann rétti sig upp hélt hann á litlu málverki. Hann hélt því upp ag ljósinu og Elísabet sá að þetta var olíumálverk. — Stórkostlega gert, Mon- sienr. F"nði Davíð. — Eg oska yður . hamingju að haía klófest það. Eg bjóst við aö þag yrði mesta vandamálið. — Eg læt ekki.snúa á mig! sagði litli maðurinn hreyk- inn og virti málverkið fyrir sér. — Og það sem við verð um að gera núna — er að bíða — bara bíða. Hann renndi fingrum gegn Nætur um hárið. — Bíða og sjá hvað setur, samsinnti Davíð og lagði málverkig tvrtur inn í skápinn. — Já, og fyrst og fremst verðum við að bíða eftir Dupant. Við megum ekki að- hafast neitt, fyrr en vig fáum skipun frá honum. Davíð brosti þurrlega og sagði eitthvað svo lágt að Elísabet heyrði ekki orðin. — Hvaða leig á ég að fara út, hr. Carrington? spurði litli maðurinn. Davíð sló vinalega á axlir honum og leiddi hann til dyra. — Þessa leið í kvöld — með sérstöku leyfi. Þér notið gluggann þegar konan mín er heima. — Já, þessar konur, sagði ókunni maðurinn. — Eg treysti ekki konum. Þegar Du pont gaf mér skipun um að hafa samband við yður, var það fyrsta sem ég spurði um: Er hann kvæntur? Litli maðurinn pataði út höndum. — Og þegar hann sagði að þér væruð í þann veg inn að ganga í hjónaband, varg ég alvarlega skelfdur. — Eg gerði mér afleiðing- arnar Ijósar þá þegar, sagði Davíð stuttaralega. — í starfi okkar er hjóna band aðeins þrándur í göfcu, srvaraðl litli maðurinn. — Og yður betri menn haía Iá*r' eftir sig eiginkonu. — Hættið þessu tali, sagoi Davið hörkulega. — Mér gezt ekki að því. Elísabet nötraði fra hvlrfii til ilja og hún bað innilega að þeir kæmu ekki ag henni þarna. Hún var lömuð af hræðslu og mátti sig hvergi hræra. Hún heyrði, að útidyrahurð in var opnuð og Davíð hafði orð á að veðrið væri dýrlegt. Síðan var skellt bilhurð og 12. bifreig ók af stað. Hljóðið í mótornum dofnaði fljótlega og hvarf síðan með öllu. Hún leit á armbandsúrið. Klukkan var að verða níu. Sjálfsagt ætlaði Davíg að aka manninum til borgarinn ar. Hún staulaðist að dyrun um, leitaði lengi áður en hún fann lykilinn. Hún náði í eggjakörfuna og svo hljóp hún í spretti aftur til „Cor inne“. En hversu hrat sem hún hljóp, gat hún ekki losn að vig hina ofsalegu hræðslu sem gagntók hana. 11. kafli. Aðrr tvær vikur voru liðn- ar. Það var miðnætti. Elísa- bet lá í hjónarúminu. Alein. John var kominn aftur og Elísabet flutti á ný heim til manns síns. Þessar tvær vik- ur, sem liðnar voru síðan, höfðu verið ömurlegar. Hún lifði í stöðugum ótta og oft lá hún andvaka fram undir morgun. Litli Frakkinn var orðinn hluti af lifi þeirra — og hann stóð í vegi fyrir hamingju þeirra. Davíð sagðist vera leyni- lögreglumaður. Og voru verk | efni hans í raun og veru svo ’eynrtardómsf‘jll að vinir ■3ns urðu að konva a<i nætur :eli innum glugga? Gimstein um hafðl venð stolið frá fru Abdul Raoul fyrir offjár og blöðin skrlíuðu enn uni mál- ið og asókuðu lógrcgluna um ag hafast ekkerl að til að finna þjóíanna. Og hvernig í ósköpunum höfðu gimstein- ar frú Raoul komist í skáp Davíðs? Elísabet minntist á ný orða Frakkans: „Tryggingarfélögin eru beztu vinir okkar — smyrsli á slæma samvizku." Nú lá hún í rúminu og starði út i myrkrið. Hún heyrðl ógreinilega tikkig í ritvél Davíðs. Klukkan í for- stofunni sló tólf högg. Tikkið í ritvélinni hætti skyndilega. Elísabet heyrði, að stól var ýtýt til hliðar og síðan lága hvíslandi rödd. Hún lá í rúminu og þorði sig hvergi að hræra. Hún heyrði að glugginn að vinnuherbergi Davíðs var opnaður. Síðan kom ekkert hljóð þaðan lengi. Hún læddist. upp úr rúminu og opnaði dyrnar. Hún var berfætt svo að ekkert heyrð ist þegar hún tiplaði gæti- lega í áttina að vinnuherberg inu. Hún þóttist vita að dyrn ar væru læstar. Hún lagði eyr að að skráargatinu og heyrði hvíslandi rödd Frakkans. Samtalið stóg ekki lengi, en von bráðar var glugginn opn aður. Hún titraði af hræðslu, en hún stóð kyrr. Svo heyrði hún í bifreiö, sem ók frá hús inu. Hún þaut fram, og sá á eftir bifreið Davíðs, sem ók á brott með miklum hraða. Hún rétti úr sér, hljóp að útidyrunum og lauk upp. Úti var tunglsljós og birtan frá luktinni draugaleg. Það fór um hana kaldur hrollur og hún ætlaði ag hraða sér inn, þegar hún mundi eftir glugg anum. Líklega var hann op- inn. Og án þess hún fengi við ráðið hljóp hún meðfram hús inu og að skrifstofugluggan um. Henni tókst að opna gluggann og smeygði sér inn í myrkt herbergið. Hún læddist að skápnum, og varð þess vör að hann var læstur. Hún tók í handfangið og togaði í. Svo hrópaði hún skyndilega upp yfir sig af skelfingu. Hún hafði heyrt hljóð fyrir utan .... í Algeirsborg Eftir George Alexander Elísabet íærði sig írá skápn um, skjálfandi á beinunnm, augun ivp glennt og hjartað hamaöist í brjósti hennar. Máfur flaug fyiúr gluggann. Þaðan hafði öskrið komig .. Henni létti ósegjanlega, og hún lét fallasfc niður í stól um rtund. Allt var aftur hljótt en hún imyndaði sér að hurðarhúnn inn hreyfðist, heiini fannst vera teklo hægt .... hægt í hann að utan. Hún beit sam- an vörunum og starði á hún- inn, en áttaði sig loks á að það var birtan úti íyrir, sem villti henni sjónir. Fösludagur október. 8.00 Morgunútvarp. (Bæn. — 8.15 Tónleikar. — 8.30 Fréttir. — 8.40 Tónleikar. — 10.10 Veður iregnir). 12.00 Hádegisútva.rp, — (12.25 Frétt ir og tilkynningar). 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Tónleikar: „Gamlir og nýir kunningjar". 15.00 Miðdeigsútvarp. — (Fréttir kl. 15.00 og 16.00). 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 TiLkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Herúlar (Skúli Þórðar- son magister). 20.55 Frá kveðjutónleikum Karla- kórs Reykjavíkur 27. f. m. Sömgstjóri: Sigurður Þórðar- son. Einsöngvarar: Guðmund- urJónsson, Kristinn Hallsson og Guðmundur Guðjónsson. a) „Brennið þið, vitar“ eftir Pál ísólfsson. b) „Ár vas alda" eftir Þórar- in Jónsson. c) Kyrie eftir Sigurð Þórðar- son. d) „Sof þú, blíðust"; ísl. þjóð- lag í radds. Sig. Þórtíars. e) „Gleðihreimur trumbunar"; tékknesikt þjóðlag. f) „Flyv fugl, flyv" eftir Hart mann. g) „Landkjending" eftir Grieg. 21.30 Útvarpssagan: „Barrabas" eft ir Paar Lagerkvist; X. — sögu lok (Ólöf Nordal þýðir og flytur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Trúnaðarmað- ur í Havana" eftir Graham Greene; xxxi. — sögulok (Sveinn Skorri Höskuldsson þýðir og les). 22.30 Á léttum strengjum: Ricardo Santos og hljómsveit hans leika frönsk og ítölsk l'ög. 23.00 Dagskrárlok. EIRÍKUR VÍÐFÖRLI og FÓRN SVÍÞJÓÐS 40 Dvergurinn bröltir að fanga- geymslunum og hjartað hamast í brjósti hans. Enginn hefur tekið eftir honum, og hann ætlar að komast að hvar Eiríkur sé fanginn. Hann dregur andann djúpt og hlustar vandlega, og bankar hægt á fyrsta kofavegginn. — Herra, þetta er Pum-Pum ...ertu þarna? Hann ijómar af gleði, þegar hann heyrir svarað í kofanum og með því að beita kröftum sínum til hins ýtrasta tekst honum að ýta lokunni til hliðar. Dyrnar opnast, hann hrasar inn og hvíslar: — Eiríkur, það ei Pum-Pum. Svo fellur hann á gólfið með hálfkæfðu ópi — sterk ar hendur þrífa hann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.