Tíminn - 14.10.1960, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.10.1960, Blaðsíða 7
I T f MIN N, föstudaglun 14. október 1960. ■ JttL Ríkisfangelsi fyrir 100 fanga verði reist í Rvík Brýn þörf nýrra héraðafangelsa víða um land Lögð hafa verið fram á Al- þingi tvö frumvörp um fang- elsi, ríkisfangelsi og vinnu- hæli og héraðsfangelsi Frum- vörpin eru samin eftir athug- unum Valdimars Stefánsson- ar sakadómara á þessum mál- um. Sak.adómaxa var falið að undirbúa tillögur og gera á- ætlanir um ag koma fangels- ismálum í viðunandi horf. Kynnti hann sér ástand fang elsa landsins svo og fangelsis mál á Norðurlöndum. Skilaði sakadómari skýrslu til dóms- málaráðuneytisins og eru frv. samin á grundvelli hennar. Samkv. frumvarpinu um rík isfangelsi á ríkið að eiga og reka ríkisfangelsi í Reykja- vík eða nágrenni, vinnnhæli og unglingafangelsi. Ríkisíangelsi Er gert ráö fyrir því í frv. að ríkisfangelsið í Reykja- vík rúmi 100 fanga og verði því skipt í þessar deildir: einangrunardeild, öryggis- gæzlu, geðveilladeild, kvenna fangelsi og gæzluvarðhald. Lagt er til að vinnuhælið á Litla-Hrauni verði stækkað svo það rúmi 60 fanga. Þá er gert ráð fyrir að reist verðii unglingafangelsi í sveit fyrir 25 fanga. Hegningarhúsið lagt niíur Fumvarpið kveður á um að ríkissjóður veiti árlega eina milljón króna hið minnsta til fangelsisbygginga, þar til þeim fangelsum hefur verið komið upp, er frumvarpiö ger ir ráð fyrir. Hegningarhúsið á Skólavöðustíg verði lagt tekur til starfa. I frumvarpinu um héraðs- fangelsi, er ráðgert að sveitar sjóður og ríkissjóður greiði að hálfu stofnkostnað héraðs- fangelsa. Frumvarpið kveður ekki á um fjölda eða stærð héraðs- fangelsa, en í greinargerð Valdemars Stefánssonar saka dómara er lagt til m. a., að reist verði 60 klefa fanga- geymsla í stað „kjallarans“. Lagt er til að reist verði ný fangelsi víða um land. Telur sakadómari að brýnust sé þörf á endurbótum í fangelsismál um í Vestmannaeyjum, Ólafs vík, Akureyri, Raufarhöfn og á Seyðisfirði. Kosið í nef nd ir á Alþingi Allar nefadir skipa'ðar sömu mönnum og á síðasta þingi. í gær fór fram kosning íæfnda í báðum deildum Al- þingis. Þessir voru kjörnir: Neðri deild: Fjárhagsnefnd: Birgir Kjaran, Skúli Guð- mundsson, Jóhann Hafstein, éttindasvipting verði takmörkuð Frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum til fyrstu umr. í gær. í gær var tekið til 1 umr. í neðri deild frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum. Bjarni Bene- diktsson hafði framsögu fyrir frumvarpinu. Það er samið af nefnd þeirri, sem vinnur að endurskoðun á hegningarlög- unum. Frumvarpið var flutt á Alþingi 1957, en varð þá ekki útrætf. Frumvarpinu tylgja 18 lagafrumvörp önnur til brcyfinga á sérlögum ýrnsum er sfanda í tengslum við á- kvæði frumvarpsíns. Kjarni frumvarpsins kveð- ur á um takmörkun á réttinda sviptingu fyrir afbrot og að réttindasviptingin komi ekki til greina nema afbrotið gefi sérstakt tilefni til þess. Verö ur það að mati dómara, hvort brot gefi sérstakt tilefni til réttindasvipingar svo sem sviptingu kosningaréttar og kjörgengis. Refsirétti á Norðurlöndum hefur þegar verið breytt í það horf að réttindasvipting er mjög takmörkuð og Danir hafa með öllu fellt niður skil yrðið um „óflekkað mannorð“ fyrir almennum kosninga- rétti, enda þótt það hafi kost aö stjórnarskrárbreytingu. Þessi 19 frumvörp eru flutt til að færa íslenzkan refsirétt í þessa att og takmarka mjög réttindasviptingu. Sigurður Ingimundarson, Ein ar Olgeirsson. Samgöngumálanefnd: Sigurður Ágústsson, Björn Pálsson, Jónas Pétursson, Benedikt Gröndal, Lúðvík Jósefsson. Landbúnaðarnefnd: Gunnar Gíslason, Ágúst Þorvaldsson, Jónas Pétursson, Benedikt Gröndal, Karl Guð- jónsson. Sjávarútvegsnefnd Matthías Á. Mathiesen, Gísli Guðmundsson, Pétur Sigurðsson, Birgir Finnsson, Lúðvík Jósefsson. Iðnaðarnefnd: Jónas G. Rafnar, Þórarinn Þórarinsson, Ragnhildur Helgadóttir, Sigurður Ingi- mundarson, Eðvarð Sigurð's- son. Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd: Gísli Jónsson, Jón Skafta- son, Guðlaugur Gíslason, Birgir Finnsson, Hannibal Valdimarsson. Menntamálanefnd- Ragnhildur Helgadóttir, Björn Fr. Björnsson, Alfreð Gíslason, bæjarfógeti, Bene- dikt Gröndal, Geir Gunnars- son. Allsherjarnefnd: Eipar Ingimundarson, Björn Fr Björnsson, Alfreð Gísla- son, bæjarfóg-eti, Sigurður Ingimundarson, Gunnar Jó- hannsson. 1 ■ ■ i Á víðavangi !■_■_■_■_■ | .V.V.' r A sök á sínu eigin Stórsnillingar morði! MorgunblaSið skýrir frá því í gær, að japanski jafnaðarmanna foringinn Asanuma hafi verið myrtur. Þegar fregnin hefur ver- ið sögð, lýkur Mbl. greininni með eftirfarandi „grafskrift“ frá eig- in brjósti: „Almenningur í Japan mun að sjálfsögðu harma það, hvernig komið er, ef morð eru farin að vera stjórnmálarökin í landi þeirra, en margur mun hugsa, að hinn róttæki stjórnmálafor- ingi eigi kannske ekki sízt sjálf ur sök á því, hvernig fór“. Hætt er við, að Moggi karl viti heldur lítið um það, livað menn Iiugsa austur í Japan, en óhætt mun að fullyrða, að íslend inguin hrýs liugur við svona út Ieggingu. Þettu er þó í bcinu framhaldi af öðrum og síðustu siðgæðis- prédikunum Mbl. Þeir, sem gera óþægilegar ályktanir, eru kallað ir „samsafn fífla“. Félögum, sem gera samþykktir, er sagt að þcgja. Og fari svo, að menn séu myrtir, þá er það bara þeim sjálf um aö kenna! Hvernig lízt mönn um á, þegar boðskapur aðalmál gagns íslenzkrar ríkisstjórnar er orðinn á þessa lund? Morgunblaðið skýrði frá því í fyrradag, að fjárlagafrumvarpið markaði tímamót þar sem 10 út- gjaldaliðir þess af fjórtán lækk uðu. Svo eru iækkanirnar taldar fram í töluscttum og feitletruð um liðuin, en eitthvað er bogið við reikningslistina, því að lið- irnir verða ekki nema fiinrn. Stærsti lækkunarliðurinn er númer 4 og hljóðar þannig í frá sögn Mbl. „Rekstrarfyrirkomulagi Skipa- útgerðar ríkisins verður breytt, án þess að dregið verði úr þjón ustu og þannig sparaðar fimm milljónir. Er áætlað að rekstrar Iialli Skipaútgerðarinnar lækki úr 15 millj. í 10“. Miklir töfrasnillingar eru liér á ferð. Það er enginn vandi að spara fimni miiljónir án þess að draga úr þjónustu. Hins vegar vantar formúluna, en að sið snjallra töframanna er henni auðvitað haldið vel leyndri. Það má mikið vera ef slíkir snilling- ar geta meira. að segja ekki bætt þjónustuna samfara sparnaðin- um. Og þetta er ekki allt og suint. Gunnar fjármálaráðherra er líka búinn að finna upp nýjar og betri gildrur og ódýrari veiðiað- ferðir til þess að útrýma mink- um og segist spara þar drjúgan pening! Efri deild: Fjárhagsnefnd: Ólafur Björnsson, Karl Kristjánsson, Magnús Jóns- son, Jón Þorsteinsson, Björn Jónsson. Samgöngumálanefnd: Bjartmar Guðmundsson, Ólafur Jóhannesson, Jón Árna son, Jón Þorsteinsson, Sigur- vin Einarsson. Landbúnaðarnefnd: Bjartmar Guðmundsson, Ásgeir Bjarnason, Sigurður Ó. Ólafsson, Jón Þorsteinsson, Páll Þorsteinsson. Sjávarútvegsnefnd- Jón Árnason, Sigurvin Ein- arsson, Kjartan J. Jóhannes son, Eggert G. Þorsteinsson, Björn Jónsson. Iðnaðarnefnd: Magnús Jónsson, Hermann Jónasson, Kjartan J. Jó- hannsson, Eggert G. Þor- ! steinsson, Ásgeir Bjarnason. i I Heilbrigðis- og félaasmála- nefnd: ! Kjartan J. Jóhannsson, ! Karl Kristjánsson, Auður Auðuns, Friðjón Skarphéðins son, Alfreð Gíslason, læknir. j Menntamálanefnd Auður Auðuns, Páll Þor- steinsson, Ólafur Björnsson, Friðjón Skarphéðinsson, Finn bogi R. Valdimarsson. Allsherjarnefnd: I Sigurður Ó. Ólafsson, óiaf- 4 stjóriaarfrumvörp lcgtf fram á Alþingi í gær Frumvarp um lög- gildingu bifreiða- verkstæða í gær voru lögð tram á þingi 4 stjórnarfrumvörp: Frum- varp til laga um iðnaðarmála- stofnun íslands verkstjóra- námskeið, löggildingu bif- reiðaverkstæða og um heimild til að vsita Friedrich Karl Luder atvinnurekstrarleyfi á íslandi. Frumvarpið um verkstjóra námskeið kveður á um að halda skuli, að fengnu sam- þykki ráðherra, námskeig í verkstjórn ''árlega eða oftar ef þörf kefur. Frumvarpið um atvinnu- rekstrarleyfið til handa F.K. Luder er- samhljóða bráða- birgðalögunum, sem gefin hafa verið út, um að „veita Friedrich Karl Liider, verk- fræðing, Kiel, Þýzkalandi, leyfi til þess að reka atvinnu í Hafnarfirði, sem nauðsyn- leg er í sambandi vig vinnu hraunefnis.“ ur Jóhannesson, Ólafur Björns son, Jón Þorsteinsson, Alfreð Gíslason, læknir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.