Tíminn - 20.10.1960, Side 14
14
vegna hefurðu svona mkiinn
áhuga á Andrew Soames?
bætti hann við alyarlegur.
Elísabet sneri sér frá hon-
um og ,gekk hægt eftir þil-
farinu.
— Þú verður að fyrirgefa
John, sagði hún lágmælt. —
Eftir aðeins nokkurra vikna
hjónaband er ég orðin hnýsin
og tortryggin kona. Davíð
segir mér aldrei neitt g mér
finnst ég hafa rétt til að vita
hvað hann hefur í raun og
veru fyrir stafni.
— Eg hélt nú að það væri
mál, sem allir þekktu, sagði
John. — AS minnsta kosti þú
og ég.
— Hvað áttu við?
— Að hann var sendur hing
að til að fylgjast með ferðum
Andrev Soames.
— Alveg rétt, sagði Elísabet
þurrlega. — Og nú er Soames
dáinn — og hvað í ósköpun-
um er Davíð þá að gera hér?
— Spurðu mig ekki, sagði
John og horfði fast á hana-
— Eg veit ekki vel, hvað er
að brjótast í þér, en mér
finnst þú ekki vera eigin-
manni þínum löghlýðin eigin
kona, Elísabet. Hvað ertu
hrædd við?
— Eg er ekki beint hrædd,
sagði Elísabet og þagnaði
svo.
— Fyrst þú hefur ekki gert
annað en hlýða mér yfir, þá
skal ég spyrja þig nokkurra
spurninga á móti. — Þolirðu
það?
Elísabet brosti dauflega.
— Eg skal reyna, sagði hún.
— Jæja, hvers vegna varst
þú þá svona hræðileg og
leyndardómsfull, þegar þú
komst út úr skrifstofu Dav-
íðs um leið og ég kom í morg
un?
Elísabet reiddist:
— Eg býst við að ég hafi
leyfi til að vera leyndardóms
full í mínu eigin húsi, ef mér
þóknast! Má ég ekki vera
hvar sem mér sýnist á mínu
eigin heimili? Eða á ég að
koma til þín og spyrja þig
áður?
— Ekki til min, stúlka mín.
En þú ættir að spyrja Davíð
leyfis að fara inn á hans eig
in einkaskrifstofu — og þú
veizt það vel, þess vegna reið
istu.
— Hvað þýðir að rífast,
sagði Elísabet gremjulega. —
Það eina sem þér hefur heppn
ast vel á þessari stund, er að
T f M I N N, fimmtudaginn 20. októbea: 1960.
gera mig fokreiða. Eg hélt ég
gæti treyst þér.
— Þú hefur nú ekki sagt
mér neitt, sagði John. — Eg
stend hér bara og tala við
konu, sem er að reyna að
fiska upp úr vin eiginmanns-
ins, einkamál, og það sem þér
kemur ekki agnar ögn við-
Þó að ég vissi eitthvað um
þessi mál — myndi ég aldrei
segja þér neitt, það hlýturðu
Nætur
á bak við mig og njósnaði um
mig, myndi ég losa mig við
hana á stundinni.
— John, hrópaði Elísabet
særð.
í — Mér er full alvara, sagði
John og var eldrauður af
illsku. — Eg veit ekki hvað
l þú ætlast raunverulega fyrir,
en ég veit svo langt, aö þó að
;Davíð hafi kvænst þér, hef-
urðu engan rétt til að hegða
þér eins og þú gerir.
Augu hans skutu gneistum
af reiði.
— Þér kemur alls ekkert
við hvað hann hefur fyrir
Algeirsborg
Eftir George Alexander
að hafa vitað Elísabet.
— Og fyrst við tölum svona
opinskátt, sagði Elísabet. —
Þá býst ég við að ég hafi rétt
fyrir mér í þvi, að Davíð var
sá eini, sem þekkti Soames
aftur í vélinni til G-ambia —
og það var Davíð og hann
einn, sem hélt því fram að
Andrew Soames væri dáinn.
—Já, Davíð skýrði frá því
við rannsóknina og þá var
nafnið Brovnlee strikað út af
listanum yfir þá, sem farizt
höfðu og Andrew Soames sett
í staðinn.
— Jæja, þá er málið út-
kljáð, sagði Elísabet og dró
andann þungt. — Þú hefur
náttúrlega vitað hver Andrew
Soames var?
— Já, gimsteinaþjófur. Og
hann var nýkominn úr fang-
elsi, hafði setið inni í sjö ár.
Það var eðlilegt að Davíð
þekkti hann, skilurðu það
ekki. Honum hafði verið falið
að fylgjast með ferðum og
gerðum Soames, ekki satt?
— Það er sagt svo, svaraði
EUsabet.
John kastaði frá sér síga-
rettunni.
— Mér verður illt af því að
hlusta á þig! Þú eyðir tíman
um algerlega til ónýtis. Ef ég
hefði kvænst konu, sem færi
17.
stafni, alls ekki.
— Jæja, ekki það?
— Nei, og ef þú vilt heyra
mína skoðun, þá var Davíð
sendur hingað til að fylgjast
með Soames — fylgjast með
hvort það var einhver alvara
hjá honum að snúa bakinu
við fyrra líferni og byrja á
nýjan leik. Soames fórst og
Davíð varð þá atvinnulaus.
Hvað gerði hann þá? Hann
kynntist þér . . varÆjístfang
in af þér og kvæntis't þér.
Hann vantaði jpeninga, þess
vegna hóf hann að nýju þau
störf, sem hann hafði á hendi
í Englandi — kannski hjóna
skilnaðarmál og slíkt, ég veit
það ekki'og mér stendur á
sama. Mér fellur vel við Dav
íð og hirði ekki um það, sem
mér ekki kemur við.
Hann leit grimmdarlega á
Elísabetu og hann var enn
mjög reiður. — Eg vildi óska,
að þið Davíð væruð eins ham
ingjusöm og við María erum,
sagði hann. En ég get sagt
þér eitt. Hjónaband er byggt
á gagnkvæmu trausti, Elísa-
bet. Ef þú treystir ekki manni
þínum, skaltu skilja við hann
og það fljótlega — áður en
I honum fer að þykj a enn |
: vænna um þig en nú.
j John snerist á hæli og
I sagði:
j — Það er bezt við komum
niður, Richard og María
halda eflaust að við höfum
fallið fyrir borð.
Svo sneri hann sér skyndi
: lega að henni aftur. Elísabet |
hafði gripið höndum fyrir i
andlit sitt og grét sáran. j
— Hættu þessi væli! hreytti
hann út úr sér. — Hvaða á-
stæðu hefur þú til að gráta?
Eg talaði svona, af því að þú
þurftir að heyra sannleikann
um sjálfa þig.
Elísabet grét og grét og
tók utan um axlir hennar.
John leit vandræðalega í
kringum sig. Hann var ekki
frábrugðinn öðrum karlmönn
um og leið hálf ónotalega í
návist grátandi konu. Þá
heyrðu þau gengið hratt upp
stigann. John rétti úr sér og
sleppti takinu.
— Heyrðu reyndu að jafna
þig. María er að koma og þú
veizt hvernig hún er.
Elísabet hikstaði örvænt-
ingarfull og leitaði að vasa-
klút.
— Gott, sagði hann. — Allt
fer vel, því skal ég lofa.
María var komin til þeirra
og horfði spyrjandi á þau til
skiptis.
— John var að sýna mér
skipið, María, sagði Elísabet
í fáti. — Hann hefur vit á
öllum sköpuðum hlutum.
Maria hamraði með öðrum
fætinum á þilfarið.
— Það er ótrúlegt hvað
hann hefur vit á mörgu, en
það er enn merkilegra hvaö
ég veit mikið. Hún kipraði
saman varimar.
— Hvers vegna varstu að
gráta? spurði hún svo.
— Eg er aldeilis ekki að
gráta.
— Ekki núna — en rétt áð
an, var það ekki?
— Hættu nú, sagði John.
Eg vil ekki það fréttist að
við höfum verið í háa rifrildi.
— Hvað gengur á? spurði
María, það er eitthvað Ijótt
og ég vil fá að vita hvað það
er. Reyndi hann að kyssa þig,
Elísabet?
— Hamingjan sanna, nei,
sagði Elísabet og gat ekki
annað en brosað.
María pataði út höndun-
um.
— Eg vil fá að vita hvað
þið töluðuð um.
John leit á konu sina og
sagði:
— Gott og vel. Elísabet
vildi ekki eyðileggja daginji
fyrir þér, en hún fékk slæmar
fréttir 1 morgun — amma
hennar er dáin. Þær voru
mjög samrýmdar — hún ætl
aði að bera þetta ein .. en ..
María leit hlýlega á Elísa-
betu.
— Ó aumingja' þú. Hún
faðmaði hana að sér og sagði
eitthvað vingjarnlegt á
spænsku og ýtti um leið
manni sínum frá. — Ó, Elísa
bet, fyrirgefðu, en ég vissi
það ekki ....
John þerraði svita af enni
sér og flýtti sér brott. En á
andliti hans var áhyggjusvip
ur og var hann þó hvorki að
hugsa um Elísabetu né Maríu.
Hann var svo niðursokkinn í
hugsanir sínar, að hann gekk
beint í flasið á Trevelyn.
— Hvar er fólkiö? spurði
skipstjórinn. — Þið verðið
víst að fara. Við förum eftir
hálftima.
Fimmtudagur 20. október:
8.00 Morgunútvarp.
8.30 Fréttir.
10.10 VeSu'rfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 „Á frívaktinni", sjómanna-
þáttur ( Guðrún Erlendsd.).
15.00 Miðdegisútvarp.
19.00 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tilkynningar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi um öryggismál (Jón
Oddgeir Jónsson fulltrúi).
20.50 Fraegir söngvarar: Poula Frijs
syngur.
21.15 Samtalsþáttur: Hugrún skáld-
kona talar við Ingunni Gísla-
dóttur hjúkrunarkonu í Konsó.
21.30 íslenzk tónlist: Árni Arinbjarn
arson leikur á orgel.
a) Prelúdía, sálmur og fúga
eftir Jón Þórarinsson, um
gamalt íslenzkt stef.
b) Sálmforleikur eftir Jón Nor
dal.
c) Passacagl'ia í f-moll eftir
Pál ísólfsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Canterville-draug
urinn“ eftir Oscar Wilde, í þýð
ingu Jóns Thórs Haraldssonar;
II. (Karl Guðmundsson leikari).
22JS5 Sinfónískir tónleikar:
Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 73
eftir Brahms (Fílharmoníusveit
Vínarborgar leikur; Rafael Ku-
blik stjórnar).
23.15 Dagskrárlók.
EIRÍKUR
VÍÐFÖRLI
og
FÓRN
frá því se mhann veit um Hrólf.
Þeir færa Sörla í fangakofann
þegar Eiríkur hefur lokið sögunni,
en Sörli brosir sigrihrósandi. Ei-
ríkur skilur hvar fiskur lá undir
steni. Búhúslénsmenn eru gengnir
í land á eynni.
SVIÞJOÐS
45
Sörli bröltir á fætur með erfiðis-
munum. Hann hefur eygt mögu-
leika til að reka fleyg milli Sví-
þjóðs og Ragnars, en sá síðar-
nefndi er ekki ginnkeyptur: —
Ef Eiríkur vill gera það sem Sví-
þjóður hefur til málanna að
leggja, þá reiði ég mig ekki á þig.
Hann snýr sér að Svíþjóði og bæt-
ir við: — Passaðu þessa rottu á
meðan ég næ í kónginn þinn.
Hann nemur staðar framanvið
koma Eiríks og hrópar hárri
röddu: — Eiríkur víðförli, þekkir
þú Svíþjóð? — Hanpn er ráðgjafi
minn og bezti maður, er svarað. —
Lofaðu því að reyna eki flótta, þá
skal ég koma þér til haps, segir
Ragnar og ýtir lokunni frá. —
Segðu mér nú sannleikann um
barnið ....
Þeir koma til Svíþjóðs, sem gef-
ur Eiríki merki og Eirikur segir