Tíminn - 27.10.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.10.1960, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, finuutudagi ...... —..... 1 IIU,._^I...!ÍI'LL 10. VARAS'!’ F. <KX N’A iiaí m I OG VATAG' varast e’Ktci marguw «arast etctcl rnargu I varast eictcl tnargur varast etcíi margur varast ertci margur 71.*.st f. :xi HAHGin1 nRgj <m isí «w ntnAST Ji’-ÍKI l.ARCUn -Ej. jioí-i' t'AiGUB VFlfl /A'i.'S'" t<KI t,AnGUT! VtM v,\-ís ;T; E'<’<X Iv’A^CU? VEI’l • ‘ *• e.-.ici margur veit ^ !*• . 'icki margur veit VtCl TT.-^O'- . r vel'j Hafið þér efni á að láta inn- bú yðar brenna, án þess að fá fullar bætur? Allar brunatryggingar eru nú alltof lágar. Hækkið þvi brunatrygginguna strax og látið bæklinginn, “Hvers virði er innbú mitt í dag“, auðvelda yður að ákveða, hve há hún þarf að vera. Þér fáið hann ókeypis hjá okkur. MARGUR VEIT OG VARAST EKKI SAMVINNUTRYG0INGAR NÝJUNG! Sem lengi hefur verið beðið eftir. BIFREIDAEIGENDUK! Við sandblásum. grunnmálum, málmhúðum undir- ; vagn bifreiðarinnar. Fljót og örugg atgreiðsía. Ryðhreinsun & Málmhúðun SF Gelgjutanga v/Rlliðavog. Sími 35-400. Málflutningsskrifstofa Málflutningsstörf, mnheimta tasteignasala Jón Skaftason, hrl. Jón Grétar Sigurðsson lögfr. Laugaveg i05, 2. hæð Sími 1.380 500 bílar ti* sölu á sama stað BlLAMIOSTÖÐlN VAGN Amtmannsstíg 2C Símar 16289 of 2375? 0-V*‘V» V* V* V*"N V* V* V’XO .«V«V*V‘V*V*V'W‘V‘V vv*v»v -VV*V*V‘V*V*V»V*V*V*V*VV>V VARIVf A PLAST Einangrunarplötur Þ. Þorgrimsson & Co. Borgamin 7 — Sírm 22235. 10 kýr til sölu. Ingólfshvoli, Ölfusi. Tennurnar enn: íslendingar eiga heims- met í sykurneyzlu Óhætt mun að fullyrða að tannskemmdir séu einn al- gengasti sjúkdómur nú á dög- um. Þetta er hvimleiður sjúk- dómur ekk! síður en aðrir, oft sársaukafullur, kostnaðarsam- ur á tíma og peninga og leið- ir oft til lýta og jafnvel heilsutjóns. Því verður hér minnzt á nokkur atriði í sam- bandi við tannskemmdir og tannviðgerðir. íurnar brjöta sér leið inn i taugarhol tannarin,nar, sýkja taugina og sækja síðan upp gegn um rótargöng tannar- innar. Þær valda síðan bólgu og sýkingu í kjálkabeininu fyrir ofan rótina og er þá í flestum myndum nauðsynlegt að taka tönnina. Sykurbindindi ólíklegt Til þess að koma, í veg fyrir að svona fari, væri nauðsyn- Yzta lag krónunnar eða þess hluta tannarinnar, sem stendur upp úr kjálkanum, er byggt upp af glerungnum, sem er mjög hart, ólífrænt efni. Hann er þykkastur einn til tveir millimetrar við bit flötinn, en þynnist því nær, sem dregur tannhálsinum og igengur þar út í eitt. Undir þessu lagi tekur tannbeinið við, sem að samsetninga lík- ist mjög venjulegu beini. í miðju tannarinnar er svo taugin, sem svo er kölluð í daglegu tali. Hún er byggð upp af bandvef og í honum eru æðar, sem flytja næringu til tannbeinsins og svo taugar, en frá þeim liggja örfínir taugaþræðir út í tannbeinið. Varnargarður Glerungurinn myndar varn argafð um tannbeinið, en þessi garður getur rofnað margra hluta vegna og eru þetta helztu ástæðumar: Tönnin getur verið þannig löguð frá byrjun að gailar eru í iglerungi. Algengast er að djúpar skorur séu niður í bitflöt tannan'na og geta þær náð allt inn að tannbeini. Tönnin getur staðið skökk og því safnast á hana óhreinindi. Hjá öllum þróast í munni bakteríutegund, sem breytir sykurefnum í sýru. Sýran vinnur auðveldlega á gler- ungnum og því fyrr sem hún liggur lengur með honum. Því er þessum skorum og ójöfn- um hættast, þar sem matar- leifar ná að festast. Þegar glerungurinn hefur rofnað og bakteríur nág fó+festu í tann beininu fyrir innan hann, hefst hröð eyðilegging á tann beininu, sem endar með því, ef ekki er að gert/að bakter Heimilishjálp Tek gardínur og dúka í sterkíngu. Upplýsii gar í Scrlaskióli 12 (kjallara Sími 17045. TRÚLOFUNARHRINGAR A{qr«illir $amd*gur» V ' HAU0ÓR Skólavörðuttig' 2, 2. haeá •"V'V'V' V-V> W>V'V legt að hætta algerlega neyzlu allra fæðutegunda og drykkja sem sykur er í í nokkurri mynd. Auk þess neyzlu fín- malaðs mjöls, sem munnvatn ið breytir í sykur að nokkru leyti. Íslendingar eiga heimsmet í sykurneyzlu og því heldur ólíklegt að sykurbindindi verði algengt hér. Þá er að velj.a næstbezta kostinn: draga úr sykuráti eftir bví sem hver og einn hefur vilja og getu til, gæta hins ýtr- asta hreinlætis í munni og láta skoða tennur sínar og gera við þáer á hálfs árs fresti. Sé þessa síðasttalda gætt vandlega, að láta gera við tennur á hálfs árs fresti, vinnst þetta: lítil hætta er á því að svo mikið skemmist á hálfu ári, að taug tannar sýk ist og að tönnin glatist. Oft- ast eru skemmdir þá smáar, sem tiltölulega sársaukalítið er að gera við. Enn mikilvæg ara er a'ð smáar viðgerðir end ast margfalt betur en stórar, vegna þess að þær hafa miklu betri festingu í tönninni, yf- irborð fyllingarinnar er lítið og reynir því miklu minna á hana en á stóra fyllingu og þar að auki er styrkur tann- arinnar því meiri sem hún er heillegri. Stórar fyllingar bila fyrr vegna meira álags sem á þeim lendir, tönnin sjálf getur brotnað og nauð- synlegt reynst ag taka hana þess vegna, eða gera á henni viðgerð, sem er margfalt dýr- ari en einföld fyllíng. Ef þess er þannig gœtt að fara reglulega til eftirlits, vinnst ekki aðeins það að hægt er að halda tönnum sinum fram á elliár, heldur einnig að hver ferð verður sársaukaminni en ella og viðgerðarkostnaðurinn oft ekki nema brob af því sem annars kynni að verða, vilji menn á annað borð halda sínum tönnum. Frá Tannlæknafél. fsl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.