Tíminn - 27.10.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.10.1960, Blaðsíða 11
TfMINN, fimmtudaginn 27. október 1960. 11 Upplausn yfirvof- andi í Egyptalandi Hjnn mikli faraó, Ramses II, er 'átinn, og þjóðin óttast framtíðina Fyrir dauða sinn lét Ramses II. höggva fjórar myndlr af sér í klappirnar á vesturbakka Nílar. ÞEBU í Egyptalandi, árið !225 f. Kr. — Ramses II. hinn mesti faraó í sögu Egypta- lands, er látinn 90 ára að aldri eftir 67 ára stjórnar- tímabil. Hér í Þebu eru allir sorg- bitnir vegna fráfalls konungs- ins, hver á nú að stjórna rík- inu? Ramses II hafði gert Egyptaland að stcrveldi með- al þjóðanna. Dauðinn kom ekki á óvart. Hinn m,kli faraó hafði veiið heilsuveill arum saman, kraftar hans voru brotnir og viljastyrkurinn horf- inn. RAMSES II., — hinn mikli faraó, sem stjórnaði landinu í 67 á.r. Ramses II er þekktur fyrir hin- ar miklu byggingaríramkvæmdir sem gerðar voru á hans tíð. Aldrei nefur byggingarlistir, staðið með n'eiri blóma. Frægust af.bygging- um hans er musærið sem kennt er við hann sjálfan. Þar að auk lét hann endurreisa Avaris, hina fyrrverandi höfuð- borg sem stendur á breiða Nílar- deltanum austanverðum. fjölda annarra borga lét hann reisa. Háði orrustur v ð stjórnartaumunum eftir Seti, föður sinn. En Ramses 11 náði þegar yfirráðun, í borgunum á ströndúm Sýrlands og Fönikíu til að geta síðar farið með her manns i,m þessi lönd. Óvinirnir réðu yfir herstyrk um 20.001' manns og lvamses nokkru minna en hann hafði aukið hei’afla sinn með núb- ístum og sardiskum liðsmönnum. Liðinu var skipt í fjögur fylki, og báru þau nöln guðanna. Amon, Re, Ptah og Sutech. Við borgina Quades í Orontesdal tókst óvinun- um að lokka hann í gildru, en hreysti faraósins og manna hans barg þeim frá því að falla í óvina- hendur. Helzt friður? Síðar hófsrt ófriður í þeim hluta Asíu sem Egyptar ráða fyrir. Það ték Ramses þrjú ár að friða Pal- estínu og á áttunda stjórnarári sinu var hann aftur kominn í Or- ontesdalinn. f það sinn gagnaði Hittítunum ekki kænska þeirra og voru þeir höggnir niður og gjör- srgraðir. En í mörg ár voru uppreisnir í löndunum og Ramses varð að ganga í bardaga hvað eftir annað þar til hann á sínu tuttugasta og fyrsta stjórnarári fésk tilboð um íriðarsamninga frá Hittítakonung- inum. Tilboðið hefst með þessum orðum: „Samkomulagsgjörð lögð fram af hinum mikla konungi af Kheta, Khetasar, hinum hrausta, syni Merasar, hins mikla konungs Itheta, hins hrausta, á silfurtöflu t;:i Ramses II, hins mikla sem ríkir í Egyptalandi hins hrausta, son- ar Seti I, hins mikla sem ríkti yfír Egyptalandi, hins hrausta, sonarsonar Ramses I, hins mikla sem ríkti yfir Egyptalandi, hins Ir austa, með tilboði um frið og bræðralag okkar í millum um alla tið.“ Þessi gleðiboðskapur hefur verið greyptur á musterisveggi vora. Konungarnir tveir slíðruðu sverðin og tóku upp varnarsamn- inga og guðir þeirra beggja, him- inn og jörð, haf og loft, ljós og rr.yrkur voru til vitnis um þennan fóttmála. Friðurinn hélzt til endadægurs hins mikla faraó. Konungarnir vinguðust innilega og þjóðirnarj lifðu í sátt og samlyndi. Ramses kvæntist prmsessu af Hittíta-ætt- um og varð hún drottning Egypta- iands og oar nafnið Matonfrure. .Rrúðkaupi þeirra er lýst í máli og myndum í Ramseshofinu í Abu Simbel. Og Ramses og þjóðin helgaði sig íriðsamlegri sýslan. Hinn mikli feraó reisti fjölda þeirra borga sem nú standa með mestum b'óma og á þessum friðarins tím- um hafa verzlun og handiðnaður þróazt. Við fráfall hans vaknar sú spurn ing hvort friðurinn muni haldast. Óttast upplausn Landsmenn hafa nú á tilfinn- Sagnfræðmgar segja ab hinn látni faraó verði að teljast einn af mestu konungum þessa lands og hinn merkasfi eðan Amenh- otep III ieið en hann var uppi fvrjr 150 árum. Á því tímabili hefur þjóðin átt t mestu erttðleikum, kreppur hafa ieikið hana grátt og höfðingjar sem ekki bára hið minnsta skyn á stjórnmál voru við völdin Am- enhotep átti engan son og olli það margvíslegum erfiðleikum og tengdasynir hans voru of ungir og of háðir prestunum til að fá r.okkru áorkað. Valdskipting Ikhnaton fór með völdin en fcann var handbendi prestanna, og þegar Tutankamon, annar tengda- sonur hans leið, tók æðstiprestur- inn völdin. Það gerði hann með v;ss lagafyrtrmæli að yfirvarpi, en Tutankamon var löglegur ríkis- r.rfi, en presturinn var skamma ltríð við vöid og eftirmaður hans var Harmhab sem reyndi að rétt- læta valdatöku sína með því að kvænast prinsessu. En ekki reynd- isi hann giftudrýgri stjórnandi en ræstu fyrirrennarar hans. Sonur Ramses II Ramses I tók við stjórnartaum- unum eftir Ilarmhab og var hann afi hins nýlátna konungs. Hann var aðeins við völd í tvö ár og tók þá Seti sonur hans við. Með Seti I komst meiri ró á landsmálin og eftir áratuga skær- ur og upplausn samfara stjórnleysi sjálfskipaðra embættismanna, her- foringja og valdagráðugra presta fékk þjóðin loks frið til að sinna nauðsynjamálum Ríkið hélt áfram að eflast eftir að Ramses II tók við eftir Seti, föður sinn, en nú eftir dauða legt að láta hunda sjást klæð lausa á almanna og alhunda færi eins og að menn gangi berstrípaðir, eða svo er það í París. Sú tíð er liðin að litið sé á vel klipptan og kemdan rakka með fallega hálsgjörð og silfurplötu sem fyrirmynd ar hund. Hundatízkan, hausttízka hundanna var nýlega til sýn is í afarfínu tízkuhúsi við Rue Faubourg Saint Honore þar í borg. Mjóa Iínan Hin nýja lína i hundatízk- unni er mörkuð af mademi- selle Francine Pary og þykir líkleg til að ná mikilli út- breiðslu og vinsældum meðal hunda sem aðhyllast grannt og spengilegt vaxtarlag. — Klæðnaðurinn er afar þröng ur og mun hafa þau áhrif að St. Bernhardshundar t. d., sem eru loðnir og bústnir að sjá munu taka sig út eins og penustu mjóhundar í þessum nýju fötum. Hundafötin frá Pary eru all fjölbreytt og þar má finna fatnað við allra hæfi og allt hans óttast menn að landið verði á ný bitbein duglausra og ráð- lausra manna sem hugsra meira um eigin hag en velferð þjóðar- innar. Við verðum að gera okkur ljóst að horfurnar eru hvergi nærri góðar. Erlendir kynstofnar ryðjast innyfir landamærin og hrifsa til sín jarðirnar, stela og eyðileggja, og, prestarnir reyna eftir beztu sem velklæddur hundur þarf á að halda. Baðföt og yfirhafnir Kjölturakki, nefndur Atos, sýndi bleikrauða bakkápu með dökkrauðum brydding- um. Þar voru sportföt úr hvítu og svartköflöttu efni og græn leikföt til að nota á baðströndinni. Hlýleg síð- degisföt úr þykku rauðu ull arefni og skjólflík úr dökk- brúnu satíni með skinn- kraga. Mesta hrifningu vakti rönd óttur frakki, ljósrauður og hvítur, ásamt kögruðu milli- pilsi. — Sýningarhundarnir voru fyrst og fremst kjöltu- rakkar, mjóhundar og lang- hundar. — Maður nokkur spurði einn af fulltrúum sýn ingarinnar hvort Pary hefði ekki teiknað > föt á fleiri hundategundir. — Hvaða tegund hafið þér í huga? sagði fulltrúinn. — Eg á bolbít sem heitir Pug, sagði maðurinn. Fulltrúinn stríkkaði ofur- lítið á munnvikunum og svar aði. — Það eru til einstöku Það þykir nú álíka óvirðu- getu að draga völdin úr höndum Merneptah, sonar Ramses II, sem því miður hefur ekki sýnt nægi- legan kjark og kraft til að vísa óvinum sínum og keppinautum á bug. Við óskum þess að hinum nýja faraó megi hlotnast styrkur t'l að leysa þann vanda sem hon- um er á höndum. (Úr Verdens nyheder, mann- kvnssagan í fréttaformi.) hundar, já, alveg eins og menn, sem tízkufrömuðir geta ekki hjálpað, þvi miður. RÍKISÚTGÁFA NÁMSBÓKA (Skólavörðubúðin) hefur nýlega gefið út 30 vinnubókarblöð með útlínum úr dýrafræði, líkams- fræði og grasafræði. Myndirnar teiknaði Bjarni Jóns- son, gagnfræðaskólakennari og skýringar samdi Guðmundur Þor- láksson cand. mag. Blöð 'þessi eru ætluð til notkunar í skólum og við heimanám. Myndirnar eru merktar með tölum og bókstöfum og til þeirra vísað í skýringum, er fylgja. Á blöðin sjálf eða á önnur vinnúbókarblöð geta nemendur skráð eigin athuganir eða aðalat- riði þess, sem þau þurfa að vita um efni ..yndarinnar. Blöðin geta þannig orðið eins konar kennslu- bók, samin af nemandanum sjálf- um. Þau eiga einnig að auðvelda nemandanum að nota sjónskyn sitt við námið, skerpa athygli sína og framsetningarhæfileika í stað þess að læra setningar meira eða minna án athugunar á efninu. Yngstu nemendurnir munu fúslega lita myndirnar og þeir eldri geta æft sig í að skyggja þær og gefa vinnubókinni þannig liti og líf. Þannig getur nemandinn lært af eigin starf, og ekk aðeis náttúru- fræði, heldur einnig teikningu, skrift og eigin framsetningu. Prentun blaðanna annaðist Lit- biá h/f. Mest lof á hann þc skilið fyrir það hvernig hann jók ríkisvaldið. .. . Hittí'tarnir voru hinir skaðlegustu otgunni að öryggi þetrra se fall- f’endur ríkisins þegar hann tók Ví)^ °S óttas' framtíðina eftir frá- fall Ramses II. Hundatízkan frá París

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.