Tíminn - 27.10.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.10.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, fimmtuðaginn 27. október 1960. Aft nortSan (Framhaid af bls. 9). virkjunum ríkisins, þar sem Norður-Þingeyjarsýsla var, við áætlunargerðina, sett á aftasta bekk í þessu efni, en virðist nú eftir- nýjustu heim ildum, hafa verið tekin út af þeirri skrá, a.m.k. um næstu framtíð. Þetta lízt héraðsbú- um og nefndinni skuggalegt útlit og óviðunandi, og vill sterklega mótmæla því. Heitir nefndin á raforku- málastjórn ríkisins og Al- þingi, að endurskoða núver- andi afstöðu sína til þessa máls, með það fyrir augum, að tia ára áætlunin verði lát- . . & . . SKIPAÚTGCRB RIKISINS Esja austur um land i hringferð 2. nóv. Tekið á móti flutningi á morgun og árdegn á luagardag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar. Norðfjarð- ar, Mjóafjarðar. Seyðisfjarðar, Þórshaínar, Kaufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur Farseðlar seldir á mánudag. Baldur fer til Sands. Ólafsvíkur, Grundarfiarðar og Stykkis- hólms á morgun. Vörumöttaka í dag. Drengjapeysur Drengjaskyrtur Drengjajakkaföt, 6—14 ára Madrós.^föt, 2—8 ára Drengjabuxur 4—15 ára Madrósakragar og snúrur Æðardúnssængur Æðardúnn — Hálfdúnn Patterson's ullargarnið Ný sending Sendum gegn eftirkröfu. PÚSSN'NGASANDUR VIKUR in ná til sýslunnar, að því er varðar dreifingu raforku til almennings með hliðsjón af því sem áætlað var, og fer þess á leit, að samráð verði, sem fyrst haft við nefndina, af hálfu stjórnarvalda, um undirbúning framkvæmd- anna. Einnig vill nefndin ein dregið skora á alla alþingis- menn Norðurlandskjördæmis eystra, að fylgja þessu máli fast eftir á Alþingi, og við ríkisstjóm. Nefndin skorar á þingmenn kjördæmisins, að vinna að framgangi málsins, samkv. ályktun þessari. Tillagan samþykkt í einu hljóði. „Fjórðungsþing Norðlend- inga, haldið í Húsavík 11. og 12. júní 1960, leyfir sér að skora á yfirstjórn raforku- mála ríkisins að láta, svo fljótt sem verða má, ljúka fullnaðaráætlun um virkjun Jökulsár á Fjöllum og jafn- framt athuga möguleika á að koma upp stóriðju til fram- leiðslu á útflutningsvöru í sambandi við virk/ inina. Tel- ur Fjórðungsþingið, að virkj un Jökulsár, — ef fullnaðar- áætlun leiðir í Ijós, að hún sé hagfelld, svo sem líkur virðast benda til, — eigi að ganga á undan virkjunum sunnlenzkra vatna til stór- iðju, vegna nauðsynjar þeirr ar, sem á því er að efla jafn- vægi í byggð landsins." ÁRNAÐ HEILLA Sextugur er í dag Sigurjón Sigurðsson, starfsmaður hjá Áburðarverksmiðju rikisins í Gufunesi og fyrr bóndi á Mið-Skála undir Eyjafjöllum, Sigtúni 23 í Reykjavík. Hann dvelur á heimili sonar síns, Teigagerði 12. ÝMISLEGT Aðalfundur Borgfirðingafélagsins verður haldinn í Skátaheimilinu, nýja salmun, 28. þ.m., og hefst með félagsvist kl. 8.30 stundvíslega. Þingeyingafélagið heldur fyrstu kvöldskemtun slna í Tjarnarkaffi uppi í kvöld og hefst hún kl. 8,80. Spiluð verður framsókn arvist en síðan dansað. Félagsmenn eru hvattir til þess að fjölmenna og taka með sér nýja félaga og gesti. Spilakvöld Ennþá auglýsa Templarar og ein- staka fleiri „Félagsvist", þótt þeir viti að það er rangnefni og málleysa. Eftir rækilega umsögn íslenzku- kennarans í útvarpinu sl. vetur, mátti ætla að þessir „félagsvista.r“-menn myndu skammast sín að vera sí og æ að misþyrma móðurmáli sínu op- inberlega. En svo virðist ekki vera. Máske er afsökun hjá þeim að hið rétta nafn þessa vinsæla spils (Fram sóknarvist) sé þeim feimnismál. En nú hafa vandaðri menn þeim fundið sæmilega úrlausn handa sl'ikum mönnum og tala aðeins um spila- kvöld, og vita þá allir að þar er átt við Framsóknairvist, og óþarft er að nota bæði hið rétta nafn spilsins — og uppnefni þess einnig. Spilamaður. Nauðungaruppboð verSur haldið að Síðumúla 20 hér í bænum eftir kröfu tollstjórans ' Reykjavík o. fl„ föstudaginn 4. nóv. n. k. kl. 1.30 e. h. Seldar verða eftirtaldai bif- reiðir: R-407. R-668. R 799 R-915. R-1575. R-1639, R-1656, R-1993 R 2304, R-2600, R-2682, R-2711, R-2924, R-2940 R 2966 R-3274 R-3493 R-3509, R-3980, R-4058 R-4087 R-4257 R-4530. R-4538, R-4647, R-4877 R5109. R-5178 R-5235 R-5837, R-6138, R-6486 R-6914, R-7103, R-8310 R-8543, R-8647, R-8793. P-9118, R-9491 R-9738. R-9782, R-9885, R-9921 R-10071, R-10257, R-10261, R-10282, R-10645, R-10647, R-10840 R-10993, R-11016, R-11017, R-11018. R-11019, R-11020, R-11021, R-11022. R-11023 R-11024. R-11025, R-11026, R-11029. R-11031, R-11051, R-11112 og D-15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. — Hann kann fullt af orðum og sum þeirra eru alveg svaka, maður. DENNI DÆMALAUSI 4Salfundur (Framhald af 8. síðu). sáningu trjáfræs unz ungviðið er hæft til gróðursetningar á víða- vangi líða 4 ár, og er nauðsyn- legt að hafa tryggt sér gróður- setningarsvæði að þeim tíma liðn- um. Þá þarf að vera til.girt og fr.ðað land til að gróðursetja í og fjármunir til að flytja ungviðið og koma því niður. Þá þarf að annast hirðingu þess og grisjun um nokkur ár, án þess að nokkuð komi í aðra hönd. Fyrir því er það að dómi fund- arins skilyrðislaus nauðsyn fyrir eðlilegum gangi skógræktarmála, að til sé skógræktaráætlun fyrir landið, sem samþykkt sé af Al- þingi og ríkisstjórn. Fjögur stetnuatriSi Aðalfundur Skógræktarfélags ís- lands 1960 telur, með hliðsjón af reynslu undanfarinna ár, að leggja beri áherzlu á eftirfarandi stefnu- atriði í skógr’æktarmálum þjóðar- innar: a) Skógrækt íslands kappkosti, svo sem verið hefui gróðursetn- Risherbergi til leigy ásamr góðu eld- unarplássi Upplýsingar í síma 13720 eftir kl 5. ijigu í stór samfelld svæði, sem valin séu með tilliti til þess, að skóggræðslan geti borið sem bezt- an árangur á sem stytztum tíma. b) Skógræktaifélag, sveitar- eða bæjarfélag og önnur samtök sem að skóggræðslu vinna leggi höfuð- áherzluna á það, að valið sé til gróðursetningar hentugt, nægilega stórt og samfellt landsvæði í byggð arlaginu. Sé aðiljum þeim, er efna til gróðursetningar gert kleift að fá sérstaka spildu til skóggræðslu, ef þeir kjósa það fremur en sam- eiginlega gróðursetningu, en allt landsvæðið sé innan einnar og sömu girðingar. c) Skógræktaifélögin stuðli að því, svo sem verið hefur, að komið sé upp trjálundum við bæi og býli, til fegurðar og skjóis. Enn fremur að lögð sé rækt við þá bæjarskóga og trjáreiti, sem haldið hefur ver1- ið í horfi undanfaiin ár. d) Stefnt sé að því, eftir því sem tímabært telst, að sveitarfé- lög eða innansveitar félagssamtök taki sér fyrir hendur, gegn nánar tilgreindum skilyrðum, að að- stoða bændur á einstökum jörð- um til þess að koma sér upp skóg- arteigum, þar sem skilyrði eru til skógræktar. Ymsar fleiri ályktanir voru gerð- ar á fundinum. Kosningar: Kosnir 2 menn í stjórn félagsins til þriggja ára. Voru þeir endur- kosnir: Einar G. E. Sæmundsen og Hákon Guðmundsson. Varamaður var kosinn til þriggja ára Ingvar Gunnarsson. í fundarlok ávarpaði fundar- stjóri fulltrúa og gesti. BRUNI Sím' 31181. Sauðfjárbókin Bændur. athugið að Sauð- fjárbókm fæst hjá flesrum kaupféiogum og beint frá útgefanda SAUÐFJÁRBÓKIN Mávahúð 39. Simi 18454. K K e a D L D D e i Jose L Salinaf 96 r.. r: v vrr^'T - Ég er auðugur maður. Ef þú ferð og lætur mér landið eftir, borga ég þér mikið fé. — Herraguð! — Fyrst í stað vil ég búa hér á bú- garðinum og sjá hvernig mér fellur vist- in. Kannske sezt ég að fyrir fullt og fast, bróðir. Seinna: — Lyftu mér hærra, vinur!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.