Tíminn - 27.10.1960, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.10.1960, Blaðsíða 14
14 T f MI N N, fimmtudaginn 27. október 1960. Svo kom dagurlnn sem sýn Ingin var opnuð. Elísabet haði gist hjá Maríu og John og þau höfðu að mestu jafnað sig eftir „áreksturinn". Þau höfðu að- eins séð Davíð í svip og Elísa bet hafði einskis spurt hann, af þeirri einföldu ástæðu, að hún bjóst ekki við að fá svar. En nú var hún einnig hætt að átta Sig á John. Hann sat úti á veröndinni, með hönd- ina í fatla og horfði rannsak andi augnaráði framfyrir sig og virtist alls ekki heyra þótt til hans væri talað. Þau heyrðu til Maríu, sem var frammi í eldhúsinu að þvo upp eftir morgunverðínn. Hún hafði hafnað tilboði El- ísabetar um aðstoð. — Mér þætti fróðlegt að vita, hvar Davíð er niður kom inn, sagði Elísabet, þar sem hún stóð rétt h>á John og hagræddi blómum. John yppti öxlum, leyndar dómsfullur á svip, en hann svaraði ekki. — Hefurðu tekið eftir því, John, hélt Elísabet áfram, að hann hefur bókstaflega alls ekki spurt okkur neins — ekk ert, hvernig þetta skeði eða neitt .... — Davíð kemst sjálfsagt að því samt, sagði John hægt. — Hann kann sitt fag. Og þorpurunum verður vafalaust refsað. —• Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. — Hvað heldurðu eiginlega þeir hafi viljað mér? — Þú ert búinn að spyrja mig þessarar sömu spuming- ar að minnsta kosti hundrað sinnum, sagði John og örlaði á óþdíinmæði í röddinni. — Finnst þér nokkuð undar legt, þótt mig langi að vita um ástæðuna, sagði Elísabet þverlega. — Hvers veg.na öll þessi leynd? hélt hún áfram. — Og ekkert má segja María. Og ekkert má lögreglan frétta. Eg skil ekki hvað þú gazt log ið snilldarlega að lögreglu- manninum, sem kom hingað í dag. — Mér veittist það hreint ekki svo erfitt, sagði John ró- legur. — Kvenfólkið segir víst að karlmenn sén allir lygarar! — En hvers vegna, John? Hvers vegna sagðir þú ekki sannleikann, svo að lögregl an gæti liafíð leit að mönn- unum? Hvers vegna reyndu þeir að ræna mér? Hún hristi höfuðið. — Eg botna hvorki upp né niður, sagði hún mæðulega. — Hvít þrælasala, sagði hann og brosti. — Ef þeir hefðu klófest þig, værirðn sjálfsagt á leiðinni í eitthvað kvennabúr þessa stundina. Þakkaðu guði fyrir að þú ert hér með mér, örugg og á- nægð. Nætur tá fyrirsagnirnar. | Hann ýtti Maríu þýðlega1 frá sér og gekk út. Von bráð I ar kom hann aftur með blað !í hendi. Nokkuð nýtt? spurði El- ísabet. — Ekkert sérstakt. Einhver, hefur stolið málverki eftir Vitterio Bemardi frá hinnii óheppnu vinkonu okkar, frú Raol. Hún verður svei mér fyrir barðinu á þorpurum þessar vikurnar blessuð kon an. Elísabet gekk hægt og sein! lega til Johns. Hún fann Algeirsborg Eftir George Aiexander — Þú gerir mig vitlausa. Mig langar mest til að fara sjálf til lögreglunnnr. — Gerðu það ekki, væna mín. Bíddu þangað til á morg un. — Af hverju þangað til á morgun? — Af því að þá geturðu gert það sem þér þóknast. En í dag ertu minn gestur og þá verðurðu að gera svo vel og gera eins og ég skipa. —Þú átt við, að þú ætlir ekki að leyfa mér að hreyfa mig héðan í allan dag? sagði hún og leit rannsakandi á hann. — Hreint ekki, ljúfan. Seinna í dag ætla ég að fara með þig á sýninguna, ef þú hefur enn áhuga á því? María kom inn. — Þú ferð ekki fet, John án þess að ég komi líka. Og í dag ætla ég að vera bílstjóri. Hún gekk út á veröndina til þeirra. — Maðurinn minn hefur ekki kysst mig í dag, sagði hún og setti upp skeifu. — Hvers vegna? — María! Þú ert óttaleg. Við höfum gest hér! John dró konu sína bh'ð- lega að sér. —Jæja, þarna kemur blaða strákurinn. Við skulum líta 23. hjartað berjast í brjóstinu. Nafnið á málverkinu stóð með feitu letri yfir þvera forsíð- una: — „Sofandi kona“, sagði hún og greip andann á lofti. John horfði athugull á hana. — Maður skyidi ætla það værir þú, sem hefðir rænt því, eftir skelfingarsvipnum á andliti þínu að dæma. Elísabet snerist á hæli. Hún sá fyrir sér vinnuherbergi Davíðs — og málverkið „Sof andi kona“. — Þeir ofsækja sannarlega frú Raol, sagði John hugs- andi. — Það eru ekki nema fáeinar vikur, síðan gimstein unum var stolið. Það eru þokkalegir menn, sem leika lausum hala hér í Algeirs- borg, það verð ég að segja. Hann brosti. — Málverkið var merkastii gripur sýningarinnar. Það | stendur í blaðinu, að hún! hafi lánað forstöðumanni sýn | ingarinnar, Sir Alfréd Mel- endeux það, af sérstakri vin- semd. Eg býst vig að það eitt sé jafnmikils virði og allir hinir munirnir til samans sem þama verða sýndir. — Hvenær .. hvenær var því stolið? spurði Elísabet lágróma. — Fyrir nokkrum dögum. Hún vissi ekki fyrr en alveg nýlega að það var horfið. Eg er smeykur um að það fari að verða erfitt fyrir hina glæsilegu vinkonu okkar að fáT tryggingarfélögin til að taka muni hennar til trygg ingar. John las áfram. — Það stendur hér, að eft irprentun verði sýnd í stað- inn. En það er ekki jafn skemmtilegt og sjá frum- myndina. Mér þætti gaman að vita, hverjir standa fyrir þessum ránum. Það hlýtur að vera skipulagður félagsskap- ur. Hjarta Elísabetar var þungt sem blý. Elísabet starði út um gluggann og sá heim að hús inu þeirra Davíðs. Hún herpti saman munninn. Aðeins þrjár sálir vissu hvar málverkið af hinni sofandi konu var. Hún sjálf, Davíð og lágvaxni Frakkinn, hjálparmaður Dav íðs. — Mér er víst ofaukið hér, enginn virðir mig viðlits, kvartaði María. — Eg fer út í garð og næ í fleiri blóm. Þegar María var farin kom John til Elísabetar. — Þú giftist Davíð og lof- aðir að standa við hlið hans í meðlæti sem mótlæti. — Gleymdu því ekki, sagði hann ákveðnum rómi. Svo gekk hann frá henni og út til eiginkonu sinnar. Eftir hádegið kom Davið akandi að Corinne í rauða, nýja bílnum. Elísabet sá hann koma og hún gekk út til hans. Hún var ekki hrædd lengur, en aðeins svo ráðvillt o.g ör- væntingarfull að hún vissi ekki sitt rjúkandi ráð. John hafði skipað henni að standa við hlið Davíðs. Svo virtist, sem John tryði því, að Davið gæti ekki gert neitt sem rangt væri. En John vissi heldux ekki, hvar málverkið „Sofandi kona“ var falið. Hann vissi heldur ekki, ag gimsteinar frú Raol sem tryggingarfá- lögin höfðu greitt með mörg hundruð þúsund krónum, lágu heima í skápnum í skrif- stofu Davíðs. Aðeins hún, eiginkona glæpamannsins vissi þetta. Hún gekk eftir stignum og niður að klettinum og horfði ** xiv/cvxxxx. jjXigci XÖé enn við akkeri á ytri höfn- inni. — Elísabet Davíð kom í áttina til henn ar. — Þú kemur á sýninguna, er þag ekki? sagði hann og horfði rannsakandi á fölt andlit hennar. — Jú, svaraði hún þreytu- lega án þess að líta á hann. — Þau þögðu um stund, svo sagði hann: — Eg hef góðar fréttir að færa, elskan. Við förum heim til Englands í næstu viku. | Elísabet leit snöggt til | hans. — Mig langar ekkert heim | til Englands, sagði hún — eg myndi sakna Maríu og Johns. — Eg verð að vera þar sem Fimmtudagur 27. október: 8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir. 910 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 „Á frívaktinni", sjómamnaþátt- ur (Guðrún Erlendsdóttir). 14.40 „Við, sem heima sitjurn" (Svava Jakobsdóttir B.A.). 15.00 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50Tilikynmngar. 19.30 íkéttir. 20.00 Söngvar frá fjarlægum Iðnd- um: Vaclav Kútséra og hljóm- sveit hans leika lög frá Suður- Ameriku, Xndónesfu og Suður- hafseyjum. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur foímrita: Lárentíusar saga Kálfssonar; 1 (Andrés Bjömsson). b) Kvæði eftlr séra Sigfús Guð- mundsson (Njörður P. Njarðvlk stud. mag.). c) íslenzik tónlist: Guðmundur Jónsson syn-gur lög eftir Skúla Halldórsson; höfund- urinn leilkur undir. d) Yfir vötn og sanda; — ferðaþáttur (Sigurður Jóns- son frá Brún). 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jaikob Bene- difetsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: „Félagamir í stofu 13“, smásaga eftir Ingu Skarp- héðinsdóttur (Valdimar Lárus- son leikari). 22.25 Kammertónleikar: Samleikur á fiðlu og píanó (Wolfgang Schneiderhan og Carl Seeman leika). a) Sónota í C-dúr eftir Paul Hindemith. b) Duo Concertant eftir Igor Stravinsky. 23.00 Dagskrárlok. EIRÍKUR yÍÐFÖRLI og FÓRN SVÍÞJÓÐS 51 Ragnar heldur vörð á eynni og sér að Svíþjóður er kominn á skip, stendur þar í stafni og getur nú aðvarað Guðlindu og hermenn Eiríks. Guðlinda stendur á þilfari og er hamingjusöm. Hún veit ekki betur en hún muni nú innan tíðar hitta son sinn, en skyndilega heyrir hún ræðarana hrópa: — Fjandmenn fyrir stafni! Bóhúslénarar hafa uppgötvað þau, og þrjú stór skip koma nú til móts við þau fyrir fullum seglum. Svíþjóði og mönnum hans tekst að snúa skipinu og síðbyrða fyrsta skip Bóhúslénara. Skip Guðlindu síðbyrðir það næsta, en Svíþjóður lætur sleppa og stýrir gegn því þriðja. Ragnar sér af klettinum að floti Bóhúslénar'a á nú að láta til skarar irkiiða, og hann hraðar sér til strandar ....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.