Tíminn - 27.10.1960, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.10.1960, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, fimmtudaglnn 27. október 19601 Frá aftalfundi Skógræktarfélags fslands: Samþykkt verði fimm ára áætl- un um skógrækt á Islandi Á kvöldvöku skóqræktarfé- laganna f Tjarnarkaffi s. I. föstudag sýndi Hákon Bjarna- son skógræktarstjóri skugga- myndir frá Alaska og sagði frá för sinni þangaS í sumar. Einnig voru þá afhentir 7 bik- arar, sem gefnir höfðu verið frá Noregi til verðlauna fyrir góða frammistöðu við skóg- rækfarstörfin. Eftirtaldir menn hlutu verð- iaunin: Guðmundur Sveinsson, Sveins- eyri við Tálknafjörð. Hörður Jónsson, Stafni, Rcykja- dal. Jóhannes Kolbeinsson, Reykja- vík. Jón Gestur Vigfússon, Hafnar- fiiði. Jón Rögnvaldsson, Akureyri. Siguringi E. Hjörleifsson, Suð- urnesjum. / Þórmundur Guðmundsson, Sel- fossi. Laugardaginn, fyrsta vetrardag, hófst fundur kl. 9,30 og var þá haldið áfram við skýrslur félag- anna. Skýrslurnar Ieiddu í ljós, að starfsemin hafði verið með svip uðum hætti og áður og heldur| Bókaforlag Ejnars Munch- gárds í Kaupmannahöfn gefur út myndarlegt mánaðarrit, sem oftast er helgað ferða- og tæknimálum og er ritið eink- um ætlað ferðamönnum á Norðurlöndum. Kynnir blaði,, sem heitir Fart og Form, það nýjasta úr ferða- málunum auk þess sem það flytur Eln síðasta forsíða Fart og Form. Fallegar plöntur á skógræktarsvæöi — síðasti aðalfundur Skógræktarfélags íslands taldi, að mikia áherzlu bæri að leggja á gróðursetningu í stór, samfelld svæði. Ætlar að kynna ís- land á 40—60 bls. FerðamálaritíÍS Fart og Form hyggst gefa út Islandsblað — fertíamennirnir vilja nú eitt- hva'ð nýtt ávarpaði fundarmenn og benti á, að skógrækt og sandgræðsla ættu samleið og væri báðum styrkur að sem nánustu samstarfi. Taldi hann byrjunartilraunir þær, sem „ . . , , . gerðar hafa verið með dreifingu Raldur Þorstemsson skogfr. áburðar úr flugvélum á afréttar- fiutti enndi um £or sína til Þýzka- lgnd gefa vonir um a3 unnt gi lands og gaf upplysingar um ym. a0 stœrri át5k t;l þes$ að r, tvh * ,Tn w A n n rl i «nlrOT11H ffW1/\l*ni* w klæða og fegra landið. atr’iði varðandi rekstur gróðrar- stöðva þar, tilraunir með lyf til eyðingar illgresis o. fl. Eftir hádegi skoðuðu fundar- menn Gróðrarstöðina í Fossvogi. Fyrir hádegi á sunnudaginn var 5 ára áætíun um skógrækt Á fundinum voru samþykktar eftirfarandi tillögur: Aðalfundur Skógræktarfélags ís- Heiðmörk skoðuð undir leiðsögn isnds haidinn í Reykjavík 21,—23. formanns og framkvæmdastjora Skógræktarfélags Reykjavíkur. Voru fundarmenn svo í hádegis- verðarboði hjá borgarstjóra Reykjavíkur í Sjálfstæðishúsinu. Kl. 15.15 var svo framhald fund- arins og ræddi skógræktarstjóri þá um skýrslur félaganna og dró ýmsar ályktanir af þeim. í lok ræðu sinnar lagði hann áherzlu á þýðingu hins lífræna sambands milli starfsemi Skógræktar ríkis- , . . ins og skógræktarfélipganna og!s,n 1 Bogasal Pjoominjasafns- hvatti félögin til starfa. | ins. Þótt Einar hafí fengizt við Páll Sveinsson sandgræðslu- ag má|a í rúma 1 áratugi, þá stjóri, sem var gestur fundarins,! hef(jr hann a3eins einu sinni október 1960, beinir þeim ein- dregnu tilmælum til Alþingis og ríkisstjórnar, að samþykkt verði áætlun um skógrækt hér á landi fyrir a.m.k. næstu fimm ár. Ljóst er, að góð og nákvæm áætlun er skilyrði fyrir því, að störf skógræktar'félaga og Skóg- ræktar ríkisins nýtist sem bezt. Við sérhvert starf er nauðsyn, að það sé vel og skipulega undirbúið. En við skógrækt er það skilyrðis- laus nauðsyn að vinna samkvæmt starfsáætlun, þar sem langt er milli sáningar og uppskeru. Frá (Framhald á 10. síðu). Sýning Einars G. Bald- vinssonar Um þessar mundir sýnir Einar G. Baldvinsson málverk „Gamlir bátar" — ein fallegasta mynd sýningarinnar. jáður haldið sjálfsiæða sýningu já verkum sínum og örsjaldan ! fekið þátt í samsýningum. Ekki veit sá, sem þetta skrif ar, hverju veldur, nema ef vera kynni hlédrægni Einars eða hann telji sig loks nú, þess umkominn ag bera verk sín fram fyrir sjónir almenn-, ings. En eitt er víst, að þessi j sýning er málaranum til, I vegsauka en ekki vanza. Mynd j | imar eru að vísu ekki marg j ! ar, enda salarkynni takmörk- i j uð. Einar sýnir hér 14 vatns- j j litamyndir og 22 olíumálverk. j j Auk þess eru allmargar vatns j | lita- og krítarmyndir, sem mál j j arinn hefur ekki hengt upp, en eru þarna einnig til sýnis. Flestar myndanna eru mál- j aðar síðustu 2—3 árin. Þessi sýning verkar á mann I líkt og fallegt, vel orkt ljóð, það er einhver einlægni í þess um myndum, ljóðræn mýkt í litum margra þeirra og bygg- j ingin oftast einföld og sterk. j Allmargar myndanna eru | „abstrakt" o/ tel ég þær ekki! jafngóðar hinum sem, eru' frammi við sjóinn, dufl og net. í þeim myndum nýtur listgáfa Einars sín bezt, ab- strakt listin virðist ekki hafa fundið veginn að hjarta hans ANDERS NYBORG — túristarnir þroyttir á Mallorca. alltaf síðustu fréttir úr bifreiða- heiminum. í hverju hlaði kynnir Fart og Form eitthvað vinsælt ferðamannaland m.a. fyrir skömmu ftlaíu og gerir það með fjölmörgum greinum og myndum frá viðkomandi landi. Hingað kom fyrir skömmu einn starfsmanna blaðsins, Anders Ny- borg, og er erindi hans að undir- búa útgáfu íslandsútgáfu af Fart og Form, sem áætlað er að komi út í marz. Ötórf eintak Sagði Anders Nyborg er hann leit inn á blaðið fyrir skömmu eftir nokkurra daga dvöl á íslandi, að sér virtist allar líkur á því, að íslandsútgáfa blaðsins yrði eitt stærsta eintakið, sem út hefði komið, 40—60 síður, svo vel litizt honum á allt hér, og svo vel hefði honum verið tekið. Nyborg kvaðst ekki vera í nein- um vafa um það, að um leið og ferðamenn hefðu „uppgötvað“ ís- land sem ferðamannaland, mundu þeir vilja streyma hingað þúsund- um saman. Svo fráhrugðið væri landið öllu öðru — ferðamenn- irnir færu nú senn að þreytast á því að fara þessar venjulegu_ ferð- ir sínar suður á Mallorca og Ítalíu. Eins og ýmsum mun kunnugt, hefur bókaforlag Ejnars Munch- gár'ds lengi sýnt íslandi og íslenzk- um málefnum mikinn áhuga. For- lagið hefur m.a. gefið út margar bækur með góðum ljósprentunum af ýmsum íslenzku handritanna, sem geymd eru í dönskum söfnum og nú nýlega hefur forlagið hafið útgáfu danskra handritabóka. Fart og Form er gefið út í stóru upplagi og er mikið lesið á Norð- urlöndum. íslandsútgáfa blaðsins yrði mikil auglýsing fyrir landið og líklegt til að vekja á'huga út- lendinga fyrir íslandi sem ferða- mannalandi framtíðarinnar. enn. í myndmni „Gamlir bátar“ (nr. 18), sem ég tel eina af fallegustu myndum sýningar innar, koma fram beztu kost ir Einars sem málara, einföld sterk form og fögur hrynj- andi í lit. Mynd nr. 30. „Frá Grindavík“ min'nir um margt á verk Snorra Arinbjarnar, eins og raunar fleiri myndir á þessari sýningu (t.d. nr. 32, 17, 35 og sú er fyrst var nefnd, nr. 18). En þag verður sízt til aS gera hlut Einars minni, þótt myndir hans sumar minni á slíkan snilling, eink um í byggingu og vali „mot- iva“, enda er hann á margan hátt mjög ólíkur Snorra, ekki sízt í litavali. Vonandi verða margir til að léggja leiS sína upp í Boga- sal og skoða þessa sýningu Einars, hún er þess virði að verða séð. RF.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.