Tíminn - 27.10.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.10.1960, Blaðsíða 12
12 TÍMINN, fimmtudaginn 27. október 1960. RITSTJORI HALLUR SIMONARSON Tottenham eina liöiö án taps í Englandi Úrslit sl. laugardag: 1. deild. Aston Villa—Birmingham 6—2 Blackburn—Arsenal 2—4 Blackpool—Nottingham F. 4—0 Bolton—Fulham 0—3 Chelsea—Burnley 2—6 Leicester W. Bromwich 2—2 Manh. U.—Newastle 3—2 West Ham- Preston 5—2 Wolves—Sheffield W. 4—1 2. deild. Charlton—Middlesbrough 6—6 Huddersfieid—Liverpool 2—4 1 noln—Derby 3—4 Luton—Leyton 0—1 Norwrch—Leeds 3—2 Plymouth—Southampton 1—3 Portsmouth—Bristol R. frestað Sheffield U.—Brighton 2—1 Sioke—Ipswich 2—4 Sunderland—Rotherham 1—1 Eriendar knatt- spymufréttir í SOVÉSKU deildarkeppn- inni í knattspymu sigraði Moskva Torpedo. Dynamo Kiev varð i öðru sæti og Dyna m Moskva, sem heimsóttu okkur í sumar, varð í þriðja sæti. í ÚRSLITALEIKNUM í norsku bikarkeppninni varð jafntefli milli Odd og Rosen- borg, 3—3, eftir framlengdan leik. ODD JAFNAÐI þegar þrjár mínútur voru til leiksloka, og er talið, að það mark mnni vera 200 þúsund norskra kr. virði í peningum, þar sem lið in verða að leika annan úr- slitaleik og úrslitaleikirnir í keppninni gefa af sér stórfé. Sá leikur verður næstkom- andi sunnudag. LASLA KUBALA, einn kunn asti knattspyrnumaður heims undanfarin ár, hefur orðið að hætta knattspyrnu vegxia meiðsla. Kubala er Ungverji, sem flutti til Spánar og gerð ist þar ríkisborgari. Hánn lék fjölmarga leiki í spænska landsliðinu, og nokkra leiki með úrvalsliði Evrópu. Kub- ala lék með Barcelona. WALES SIGRAÐI Skotland á laugardaginn í fyrsta skipti í Cardiff síðan 1937, en 1951 vann Wales Skotland í Giasg ow. REAL MADRID sigraði Granada í spænsku deildar- keppninni með 3—2 á sunnu- daginn. Á laugardaginn fór fram lands- leikur milli Wales og Skotlands í Cardiff og fóru leikar svo, að Wales sigraði með 2—0 og er það fyrsti sigurinn yfir Skotlandi síðan 1951. Wales er að ná upp mjög góðu landsliði, og í þessurn leik léku framherjarnir Woosnam (West Ham) og Jones (Totten- ham) stórvei. Jones skoraði fyrra markið en Vernon (Blackburn) síðara. Hinn nýi markmaður Skot- lands, Leslie (Airdrie) varði mjög vel 1 leiknum. Vegna landsleiksins varð að fresta nokkrum leikjum í ensku deildakeppninni, og var Totten- hamleikurinn einn þeirra, þar sem Tottenham átti fjóra menn í landsleiknum. Óvenjumikið var um mör'k í tveimur efstu deildun- um, og í einum leiknum, milli Charlton og Middlesbro voru skor- ur 12 mör'k í jafnteflisleik. Aldrei hefur verið svo há markatala í jafn teflisleik í ensku knattspyrnunni fyrr. Bæði lið skoruðu fjögur mörk fyrir hlé. Middlebros náði síðan tveimur mörkum yfir, en Charlton tókst ,að jafna. Úlfarnir byrjuðu mjög vel gegn gegn Sheffield Wednesday og áð- ur en tvær mínútur voru liðnar, höfðu þeir skorað tvö mörk hjá markmanni Englands, Springett. Wednesday tókst ekki að jafna þetta bil, og tapaði því fyrsta leik sínum á keppnistímabilinu. Tottenham er nú einia liðið í deildunum, sem ekki hefur tapað leik. Mel Charles lét sinn fyrsta leik með Arsenal um langan tíma og var miðherji. Hann hefur nú náð sér eftir meiðslin og átti mikinn þátt í sigri Arsenal gegn Black- burn. Charles skoraði eitt mark. í 2. deild heldur Cheffield Uni- ted stöðugt forustunni og sigraði Brighton á laugardaginn. Ipswich vann einnig og heldur öðru sæti, en Plymouth tapaði í fyrsta skipti á beimavelli í 10 mánuði og féll við það niður í 6 sæti. í 3. deild er Bury efst með 25 stig úr 16 leikjum, en síðan kem- ur Grimsby með 23 stig og QPR með 22 stig úr 17 leikjum. Crystal Palace er efst í 4 deild með 24 Sveinn Mynd þessi er tekin á æfingu KFR og varnarli'ösmanna í íþróttahúsinu á Keflavikurflugvelli. Ljósm.: ÞormóSsson. Úrvalsleikir í körfuknattleik veröa að Hálogaiandi í kvöld — ÍR og KFR leika viS tvö úrvalsíið varnar- liÖsmanna af Keflavíkurflugvelli í kvöld fer fram aS Háloaa landi keppni í körfuknattleik milli tveggja beztu íslenzku Itðanna, ÍR og KFR, sem leika gegn tveimur úrvalsliðum frá Keflavíkurflugvelli Búast má við, að leikirnir verði mjög skemmtibgir, þar sem ísfenzk ir körfuknattleiksmenn hafa æft vel í sumar, og reikna má með sigri þeirra, jafnvel í báðum leikjunum. Fyrri leikurinn, sem hefst klukk an átta, er milli Körfuknattleiks- stig, en Peterboro og Northampton B.ackpool 2 2 10 19-34 6 hafa 23 stig. Nottingh. F. 2 2 9 14-31 6 Staðan er nú þannig: 2 deild 1 deild Sheffield U 12 1 2 30-11 25 Ipswich 9 3 2 34-18 21 Tottenham 12 1 0 41-12 25 Norwieh 7 4 3 22-15 18 Sbeffield W. 9 3 1 24-11 21 Southampton 8 2 4 37-28 18 Burnley 10 0 4 40-21 20 Liverpool 7 3 4 25-20 17 F verton 8 2 3 31-21 18 Plymouth 7 2 5 28-20 16 Wolves 7 4 3 30-25 18 Middlesbro 5 6 3 32-26 16 I'ulham 8 1 5 32-33 17 Rotherham 5 5 4 19-15 15 JUanch. C. 6 4 2 25-20 16 Charlton 4 6 4 35-33 14 Arsenal 7 1 6 23-16 15 Scunthorpe 4 5 4 24-21 13 Aston Villa 7 1 6 32-35 15 Derby 5 3 6 25-29 13 P.ackburn 6 2 6 30-30 14 Leeds 5 3 6 28-33 13 I.eicester 5 3 6 2b-26 13 Portsmouth 5 3' 6 27-33 13 vV'est Ham 6 1 7 31 35 13 Leyton O. 5 3 6 21-26 13 li.rmingham 5 2 7 23-27 12 Huddersfield 4 4 6 15-27 12 P eston 5 2 7 18-25 12 Bristol R. 4 4 5 26-32 12 V/ Bromwich 5 1 8 25-24 11 Sioke 3 5 6 14-15 11 Newcastle 5 1 8 31-37 11 Svnderland 2 6 622-23 10 Chelsea 4 2 7 30-35 10 Luton 3 4 7 19-31 10 ardiff 3 3 7 14-24 9 Brighton 3 3 8 24-34 9 Manch. U. 3 2 7 23-29 8 I incoln 3 3 8 18-28 9 i Bolton 3 2 9 17-27 8 i Swansea 2 4 7 15-24 8 félags Reykjavíkur og úrvalsliðs varnarliðsmanna, og er það valið úr 150 manna hóp. KFR hefur sex landsliðsmönnum á að skipa, ])ví einn bætist við þá, sem fyrir eru í félaginu. Birgir Birgis úr Armanni leikur með sem láns- ’naður. Síðari leikurinn verður milli ís- íandsmeistara ÍR og úrvalsliðs, sem valið er úr tveimur efstu í'ðunum í keppninni á Vellinum. Fimm landsliðsroemn leika með ÍR. Körfuknattleiksmenn okkar hafa oft áður leikið við varnarliðsmenn, sem oftast hafa borið sigur úr být- um, enda körfuknattleikur ein vinsælasta íþróttagreinin, sem< stunduð er í Bandaríkjunum. Að undanförnu hafa íslenzkir körfu- knattleiksmsnn sótt æfingar í hið r.ýja íþróftahús á Keflavíkurvelli, og þá stunöum leikið æfingaleiki þar. Liðin af vellinum hafa sigrað með þetta tveimur til tíu stigum, en þegar leikið er Hálogalandi ættu íslenzku liðin að hafa mikla sigurmöguleika, þvi leikriienn þeirra eru vanari öllum aðsfæð- um í hinum þrönga sal að Háloga- landi. Þetta verða fyrstu leikirnir í körfuknattieik á þessu leiktíma- bili, og ættu þeir að geta orðið góð skemmtun fyrir áhorfendur. Undanfarin tvö ár hefur körfu- knattleiksíþróttin átt sívaxandi vmsældum að fagna hér á landi. FJeiri og fleixi leggja stund á í- þróttina og áhoríendum fjölgar stöðugt. Æfingatímar fyrir drengi Körfuknattleiksfélag Reykja- víkur hefur tekið upp sérstaka æfingatíma fyrir unglinga, sem vilja leggja stund á körfuknatt leik. Á þriðjudögum er tími fyrir 4. flokks drengi að Há- Iogalandi og hefst liann kl. 8,30. Á sunnudögum kl. 11 er tími fyrir 3. flokks drengi í íþróttahúsi Háskóíans. Heimifishjálp Tek gardínur og dúka í strekmngu Upplýsingai í síma 17045 Til leigu bílskúr ea 20 ferm Tilboð sendist til afgr biaðsms merkt: Bílskúr. Frímerkjasafnarar Fyrir 50 stk af notuðum, ógölluðum íslenzkum frí- merkinm sendum við vkk- ur 100 teg. aí erlenctum merkium Merkin burfa helzt að vera á umslaga- pappíruum J Agnars Fr’nrverkjaverzlur s f, Box 356; heykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.