Tíminn - 01.11.1960, Side 2

Tíminn - 01.11.1960, Side 2
2 T í MIN N, þriSjudaginn 1. nóvember 1960. Stjómmálafundir um næstu helgi á Suðurlandi. Kjördæmasamband Framsóknarmanna í SuSurlandskjör- dæmi gengst fyrir fjórum almennum stjórnmálafund- um á Suðurlandi n.k. sunnudag. Verða fundir þessir á Vatnsleysu í Biskupstungum, Stokkseyri, Gunnarshólma og Vík í Mýrdal. Hefjast allir fundirnir kl. 2 e.h. Vatnsleysu Á fundinum á Vatnsleysu verða frummælendur alþingis- mennirnir Eysteinn Jónsson og Ágúst Þorvaldsson. Stokkseyri Frummælendur á fundinum á Stokkseyri verða þeir Björn Pálsson, alþm., og Óskar Jónsson, fulltrúi. Gunnarshólma Frummælendur í Gunnarshólma verða alþm. Ásgeir Bjarnason og Björn Björnsson. Vík í Mýrdal Á fundinum í Vík verða frummælendur Pál! Þorsteins- son, alþm., og Helgi Bergs, verkfr. Eins og áður segir, hefjast allir fundirnir kl. 3 n. k. sunnudag. Verður á fundum þessum rætt almennt urn stjórnmálaviðhorfið. SKEMMTIKVÖLD - FRAMSÓKNARFÉLAGANNA Island vinnur - og tapar í annarri umferð úrslita- keppninnar í B-riðli á Olym- píuskákmótinu unnu íslend- ingar Austurríki með 2 og hálf um gegn 1 og hálfum. — Freysteinn gerði jafntefli við Robatch, Arinbjörn jafntefli við Beni, Kári jafntefli við Lokvenc en Guðmundur vann Janetschek. í þriðju umferð vann ísrael ísland með 3 gegn 1. Frey- steinn gerði jafntefli við Czerniak, Aloni vann Gunnar, Ólafur gerði jafntefli við Per sitz en Guðmundur tapaði fyr ir Guthi. Á vííavangi (Framhaid al 7 síðu) samningamakki öllu hvíldi sú leynd frá hendi ríkisstjórnarinn- ar, að helzt mátti halda, að hún liti svo á, að þjóðinni kæmu þessi máJ ekkert við. En þjóðin leit ekki eins á og hinir steigurlátu stjórnarherrar. Þjóðin lét sér vissulega koma við þetta mikils- verða lífshagsmunamál hennar. Yfir ríkisstjórnina rigndi mót- mælum frá fjöldarumtökum viðs vegar um landið, og þessi a.ndúð þjóðarinnar á samningamakki við Breta hefur liaft þau áhrif, að ríkisstjórnin liefur orðið að slá af f sambandi við fyrirhug- aða samninga sína við Bretana. Hún hefur gugnað á áformum sfnum fyrst um sinn“. Menningarstarf Fyrsta skemmtikvöld á vegum Framsóknarfélaganna í vetur verður í Framsóknarhúsinu n. k. miðvikudags- kvöld og hefst kl. 8,30 e. h. stundvíslega Spiluð verður framsóknarvist. Ræða: Séra Sveinn Víkingur. Tvísöngur: Egill Bjarnason og Þráinn Valdimarsson. Verðlaunaafhending — Dans. Aðgöngumiðasala í skrifstofu flokksins í Framsóknar- húsinu. — Símar 15564 og 12942. FRAMSÓKNARFÉL. í REYKJAVÍK (Framhald af 1. síðu). myndin svo frumsýnd í Ás- garði, félagsheimili þeirra Ás- hreppinga. Það er hvort tveggja, að kvik- myndagerð þessi mun býsna ein- stök í sinni röð, enda til hennar s-tofnað með næsta séirstæðum hætti. Nánari tildrög eru þessi: Gjöf afmælisbarnsins SKRIFSTOFA FRAMSOKNARFLOKKSINS || Hafnarstræti 95 | Akureyri ® Opin daglepa í vetur kl 13.30—19 nema rnánu- I daga, lokað allan daginn og laugardaga, f opið ki 10—12 f II 0 asta formið til styrktar íslenzkum iandbúnaði með tilliti til þess að hann átti alla sína uppbyggingu, — ræktun og byggingar, — eftir, aö hafa styrkinn í formi stofnlána t;i langs tíma og með mjög lág- um vöxtum. Alþingi og ríkisstjóm- ir síðustu áratugi hefðu mótað þessa stefnu og viðhaldið henni, og rikissjóður hlaupið bagga með sjóðnum eftir þörfum hverju s'r.ni. Ríkissjóði væri því skylt samkvæmt þeim venjum, sem myndazt hafa, að létta skuldabyrð inni af sjóðunum nú, ekki sízt tr.eð tilliti til þess hve gengisfallið hefði orðið þessum sjóðurn mikið áfall, en skuldir þeirra hækkuðu um hvorki meira né minna en 90 milljónir víð gehgisfellinguna. — Sagðiít Hermann fuilyrða það, að a.inar hver bóndi í iandinu væri rú gjaldþrota, ef bændur hefðu verið látnir taka á sig gengisá- hættuna við lántökur úr s.ióðun- um. Nánar er sagt irá umræðum um málið á þingsíðu blaðsins — bls. 7. Fjárfestingarsjóftirnir Framhald af 1. síðu. eru tæki rikisins til að styrkja uppbyggingu landbúttaðarins. Al- þ;ngi og rikisstjórnir hafa mótað uilánastarfsemi sjóðanna. Alþingi hefur sett !ög um hæð útlánsvaxta þeirra og ríkisstjórmr hafa útveg- að sjóðunum lán svo þeir gætu haldið uppi starfsem’ sinni. Gylfi Þ. Gíslason sagði að stjórn um sjóðanna væri um að kenna h.ve hagur þeirra stæði illa nú. Keka ætti þessa sjóði þannig að þeir stæðu undir sér Henuann Jónasson mótmælti harðlega að stjórnum sjóðanna væri um að kenna, hve hagur j.eirra stæði illa nú. Sjóðirnir væru stofnanir ríkisins til að styrkja uppbyggingu landbúnaðar- ir.s í landinu. Hermann rakti stutt lega hv,enug aðrar þjóðir styrktu landbúnað sinn, þóti hann stæði mun styrkari fótum en íslenzkur landbúnaður. Sagði Hermann að þuð hefði verið álitið heppileg- Fyrir tveimur árum átti bænda- cldungurinn Guðjór) Jónsson í Ási áttræðisafmæli. Á þessum merkisdegi bárust Guðjóni margar góðar gjafir, enda mun Áshrepp- ingum hafa fundizt, að þessi aldni forystumaður þeirra væri vel að þeim kominn. Meðal gjafanna var nokkur peningaupphæð. Guðjón ákvað þegar að verja peningunum iil menningarstarfsemi í þágu sveitar sinnar á þann hátt, að láta gera kvikmynd af öllum íbúum hennar og býlum. Til þessa starfs var svo ráðinn Svavar Jóhannsson og hefur hann gripið í það undan- farin tvö sumur. Verk þetta er aö sjálfsögðu allkostnaðarsamt og hefur Guðjón lagt fram fé til þess úr eigin vasa að því leyti sem afmælisgjafarféð ekki Jirökk tii að greiða kostnaðinn. Frá 2ja mánaða til 97 ára Síðast liðinn sunnudag var efnt t .1 sýningar á myndinni í félags- heimilinu Ásgarði. Þar var margt lum manninn. Mættu allir hrepps- búar, sem með nokkru móti áttu heimangengt. Var eizti sýningar- gesturinn 97 ára en sá yngsti 2ja ! niánaða. Allir viðstaddir voru á |e:nu máli.um að myndatakan hafi heppnazt mjög vel. Að sýningu kkinni bauð Guðjón Jónsson á- ' liorfendum til kaffidrykkju Þó að myndin hafi nú verið ^frumsýnd vantar samt nokkuð á a5 hún sé að öllu fullgerð Bæj- um verður 1. d. raðað niður á ann ai. hátt en þegar hefur verið gert og setja á inn á myndina skýr- | GiIIette (Framhald af 16. síðu). sem segja má að varla megi finna fyrir rakblaði í vélinni þeg ar nýja blaðið er notað. Allir munu vita að hér er átt við Gillette-verksmiðjurnar og nýja blaðið nefnist Blátt Gilette Extra. Þessu nýja blaði hefur nú veriS dreift til flestra verzl- ana hér á landi og eftir þeim uþþlýsingum sem þegar liggja fyrir, er almenn ánægja með þetta nýja þlað. Árið 1897 hóf bandarískur sölumaður, King C. Gillette að nafni, að gera tilraun til þess að smíða rakvél, en þá var rak- hnífur hið bezta, sem fáanlegt var, til þess að raka sig með. Eftir að hafa gert ýmsar tilraun ir, trúði hann vini sínum, sem var verkfræðingur fyrir hug- myndinni, og árið 1903 var fyrsta rakvélin smíðuð. Ári síðar var svo stofnað fyrirtæki til þess að gera rakvélar og rakvélablöð, og það ár voru framleidd 168 rak- vélarblöð. Nú eru framleidd um 5000 milljónir rakblaða á ári. Einhverntíma voru forráða- menn verksmiðjunnar sþurðir að því hvort þeir ætluðu ekki að hefja framleiðslu á rafmagnsrak vélum. Svarið var blákalt nei. Þrátt fyrir mikla útbrelðslu raf magnsrakvéla í heiminum, hefur sala Gillette-rakblaðanna aukist mjög mikið og þetta ár litur út fyrir metsölu hjá Gillette. Fyrir tækið veit að rakstur með rak- blaði er mikið betri en aðrar að ferðir auk þess sem rakstur með rakblaði er sönn hressing á morgnana- Að sjálfsögðu er ísland ekki meðal stærri viðskiptavina Gill- ette-verksmiðjanna, en saman- borið við fólksfjölda er salan hingað á rakblöðum mjög mikil. Það er sannfæring Gillette að karlmenn hér á landi komi til að meta hið nýja Gillette rakblað — að minnsta kosti hefur sú orðið raunin á Norðurlöndunum. Mjög margir hafa skrifað um- boðsmönnum þar i landi og látið í ljós ánægju sína með blaðið. Flestir segja að þeim finnist ekk ert blað vera í rakvélinni, svo mikil finnst þeim gæðin. Það tók vísindamenn í Gillette verksmiðjunum 5 ár að full- komna þetta blað og að sjálf- sögðu var sala blaðanna ekki hefin fyrr en blaðið var talið eins fullkomið og mögulegt var. Nú á það við ekki síður en áð- ur að „Dagurinn byrjar vel með Gillette". Nýr höfundur (Framhald af 16. síðu). þó listræn dirfska og djörf- ung. — Nokkrar frummyndanna voru sýndar á sýningu Kamm- eraterne í Kaupmannahöfn, sem lauk nú um mánaðamótin, og verða þær sýndar hér í Reykja- vík innan skamms. Á bókasýningu í Mílanó Þess má geta að Hitabylgja er um þessar mundir á alþjóð- legri bókasýningu sem haldin er í Mílanó. Eru það fyrst og fremst italskir bókaútgefendur sem stofna til þessarar sýningar fjórða hvert ár, en bækur á sýn ingunni eru frá flestum þjóð- löndum. Auk Hitabylgju eru ýms ar aðrar bækur frá Fróða á sýn- ingunni. iugartexta, þar sem kynntir verða þeir bæir og það fólk. sem fram kemur á myndinni. Guðjóns , Ási mun verða minnzt um Rangárþmg fyrir margra hluta s,:kir. Og nú hefur hann, í hárri eili, aukið þætti í ævistarf sitt, ,sem mun þykja því merkari, sem trmar líða lengra fram I Fréttaritari. ÞjótUeikhúsið (Framhald af 16. síðu). er að spara við sig í rekstrínum, ef ekki er nógu til kostað. Franskt leikhús á 17. öld Skemmtilegustu viðfangsefni sín segir Dahlin vera annars veg ar verk klassískra höfunda, Moliéres, Shakespeares, Aristo- fanesar, — hins vegar verk nú- tímahöfunda eins og Samúels Becketts, Ionescos og ungra sænskra leikskálda. Því sem þar er í milli hefur hann minni á huga á. Við spyrjum um sýninguna á George Dandin, sem nú fer í hönd: — Eg reyni að bregða upp mynd af frönsku leikhússlífi á 17. öld. Leikurinn byrjar bak við sviðið, við sjáum leikarana koma og tygja sig til sýningar, spjalla saman, taka kannski lagið. Og svo kallar klukkan: Leikararnir fara inn á sviðið og leika verk Moliéres. Auk þessa er aukið í leikinn dönsum og söngvum, öllu í klassískum stíl, — og ég vildi helzt að litið yrði á sýninguna eins og hún er núna, sem ein heild, eins og hún sé svona úr hendi höfundar sjálfs. En við vitum sem sagt allan tímann að við erum í leikhúsi, þetta er ekki sálfræðilegur leikur, ekki real- ismi, heldur stílteater. — Hvernig hefur yður fallið vistin hér? — Mér hefur fallið hún mjög vel. Þær sýningar sem ég hef séð hér hafa verið mjög góðar, mér finnst leikhúsið og leikarar þess hafa náð miklum árangri. Og það er gott að vinna hér, allir eru áhugasamir og fúsir til sam- starfs, starfið verður aldrei dautt og þreytandi. Þessi heimsókn hef ur orðið lærdómsrík fyrir sjálf- an mig, og ég vona að hún hafi einnig orðið leikhúsinu og leik- urunum til góðs. Leikhús verður stöðugt að endurnýja sig, leita nýrra vega, taka viðfangsefnin nýjum tökum. Meðan stefnan er sú fer allt að óskum, þegar leik listin hreiðrar um sig í kyrr- stöðu er háski á ferðum. Hans Dahlin fer héðan morg- unihn eftir frumsýningu og tek ur næst til starfa í borgaraleik- húsinu í Malmö. í viðtali við fréttamenn í gær gat Þjóðleikhús stjóri þess að mikið happ hefði verið fyrir leikhúsið að fá svo snjallan kunnáttumann til starfa. Ekki mátti tæpara standa að það tækist því sam- stundis og kunnugt var um upp sögn hans hjá sjónvarpinu rigndi yfir hann tilboðum um starf, og hann er nú þegar ráð- inn til starfa árlangt. Og á föstu dag birtist árangurinn af starfi hans hér, þá stígur George Dandin á fjalir Þjóðleikhússins. —ó. ÞingmaíSur handtekiiin (Firamhald a-f 1. síðu). Sagt er, að Frenzel hafi ver'ið handtekinn við iðju sína og hjá honum hafi fundizt ýmis leyndar- skjöl sem hann ftafi ætlað að koma til Tékkóslóvakíu. í lögum landsins er gert ráð fyrir að frið- helgi þingm-anna gildi ekki séu þeir teknir fastir staðnir að njósn- um. Mál þetta mun verða i'ætt í vestur-þýzka þinginu en foringjar jafnaðarmanna hafa að svo stöddu ekkert viljað segja um málið. Frenzel er fyrsti þingmaður Vestur-Þýzkalands, sem tekinn er fyrir njósnir'. Hann var formaður þeirrar nefndar þingsins, sem sá um styrk til ættingja þeirra manna, sem orðið höfðu fórnar- lömb nazista. En hann var einnig sem fyrr getur í landvarnanefnd og utanrikismálanefnd og m. a. þeirra upplýsinga, sem Tékkarnir hafa fengið frá honum, eru áætl- anir um vígbúnað Vestur-Þýzka- lands.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.