Tíminn - 01.11.1960, Side 10

Tíminn - 01.11.1960, Side 10
10 T í MI N N, þriðjudaginn 1. nóvember 1960. X zg- — Stúlkan okkar var rétl að hringja og segja að hún gæti ekki DÆMALAUSI komið og okkur var að detta í hug >—\ q- tv i k | | hvort þú gætir ... L/ t. INl INJ I / X MiNNISBðKlN i dag er þriðjudagurinn 1. nóvember Tungl er í suðri kl 23,07. Árdegisflæði kl. 15,50, Síðdegisflæði ki 4,00. 5LYSÁVAROSTOFAN á Heilsuvernd arstöðinnl er opin allan sólarhrlng Inn Næturvörður vikuna 30. október til 5. nóvember er í Reykjavíkur Apó- teki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 30. október til 5. nóvember er Kristján Jóhannesson. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg ar opið á miðvikudög um og sunnudögum frá kl. 13,30 —15.30. Þjóðminjasaf. fslands er opið á þriðjudögum. fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—15. á sunnudögum kl 13—16. íMISLEGT Kvenfélag Laugarnessóknar: Munið baazrinn 5. nóv. Kvenfélag Laugarnessóknar: Munið fundinn í kvöld 1. nóv. kl. 8.30. — Bannveig Tómasdóttir sýnir skuggasmyndir. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 27. þ.m. frá Eski- firði áleiðis til Finnlands. Arnarfeli fór 30. okt frá Archangelsk áleiðis til Gdynia. Jökulfell lestar á Ves-t- fjörðum Dísarfell fer væntanlega í dag frá Riga áleiðis til Austfjarða. Litlafell fer í dag frá Faxaflóahöfn- um til Norðurlands. Helgafell fer í dag frá Leningrad áleiðis til Riga. Hamrafell fór 18 þ.m. frá Batumi á-leiðis til íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja fer frá Reykjavík á morg- un austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skjaldbreið er i Reykjavík. Þyrill er væntanlegur til Manchest- er í dag. Herjólfur er væntanlegur frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöl'd til Reykjavíkur. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Sands, Gilsfjarð- ar- og Hvammsfja-rðarhafna. Hf. Jöklar: Langjökull er í R-eykjavík. Vatna- jökull lestar á Norðurlandshöfnum. H.f» Eimskipafélag íslands: Dettifoss fer frá New York 4. eða 7.11. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Norðfirði 28.10. til Grimsby, Great Yarmouth og London. Goða- foss fór frá Leningrad 30 10. til Hull og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 30.10. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá New York 25.10. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Dalvík í morgun 31.10. til Siglufjarðar, Akureyrar, Raufarhafna.r, Seyðisfjarðar og Norð fjarðar og þaðan til Esbjerg, Rott- erdam, Hamborgar, Kaupmannahafn- ar og Gdynia. Selfoss fer frá Brem- en 31.10. til Hamborgar. Tröllafoss fór frá Antwerpen 31.10. til Reykja- víku-r. Tungufoss fer frá Gdynia 31. 10 til Kaupmannahafnar og Reykja- víkur. ÁRNAÐ HEILLA 80 ára er í dag Árni Pétursson, Þórsgötu 16 A, Reykjavík. Hann er fæddur að Skáldalæk í Svarfaðardal. Foreldrar hans voru þau Pétur Gíslason og Jórunn Hallgrímsdóttir ábúendur að Skáldalæk. Hann fluttist til Reykja- víkur 1926 og hefur átt hér heima síðan. Árni hefur unnið lengi hjá Völundi. Kosií í nefndir á kirkjuþingi Á fundi kirkjuþngs í gær voru kosnir varaforsetar þingsins þeir Hákon Guðmundsson, hæstaréttar- ritari, 1. var'aforseti og sr. Frið- rik A. Friðriksson, prófastur á Húsavík, 2. varaforseti. Ritarar þingsins voru kjörair þeir sr. Þor- grímur Sigurðsson á Staðastað og Þórður Tómasson, Vallnatúni. Þá var og kosið í tvær fastanefndir Vinoba Bhave gerist esperantisti Oft er spurt, hvort esperanto sé að vinna á í heiminum. Þeinri spurningu má óhætt svara ját- andi. Hitt er erfitt að segja, hve lan-gt er enn að hi-nu langþráða marki. Hér vil ég minnast á eitt atriði. Vinoba Bhave, tryggur læri- sveinn Gandhis, hefur hart nær 10 ár ferðazt fótgangandi um Indland til að fá jarðeigendur ti lað gefa hluta af landi sínu handa jarðnæðislausum mönnum. í september 1959 fengu tveir esperantistar viðtal við hann. Eftir klukkustundar viðræður, sagði hann: „Ég vil læra esper- anto. Og ef þið getið sent mér kennara, sem getur fylgt mé-r á ferðum mínum, þá er ég tilbúinn að byrja strax." Maður er nefndur Sekelj, júgó- slavneskur landfræðingur, forn- fræðingur, mannfræðingur, ferða og fjallagarpur, sem dva-Idi mörg ár í Suður-Ameríku og kleif tvisvar hæsta tind Andesfjalla, rithöf. á serbnesku, spænsku og esperanto, hefur haldið sæg af fyrirlestrum í þremur heimsálf- um á 9 tungumálum, fengizt við blaðamennsku, málara- og mynd- höggvaralist. Þessi maður, ný- kominn heim eftir tv-eggja á-ra dvöl í Asíu til að útbreiða esper- anto, brá við skjótt og hélt til Indlands. Hann hóf svo göngu með Vinoba Bhave og kenndi honum esperanto. Vinoba f ór brátt að minnast á esperanto í þingsins en þær eru löggjafar- nefnd og allsherjarnefnd. Fyrir fundinum lá frv. til laga um veitingu prestakalla, komið frá biskupi. Var því vísað til lög- gjafarnefndar. Fundur hefst í dag kl. 1,30 í Neskirkju. Verður þá m.a. tekið fyrir frv. um Vídalínsskóla í Sál- holti. Áheyrendum er heimill aðgangur að þinginu. ræðum sínum og mæla með því sem alþjóðamáli, og vakti þetta feikna athygli í Indlandi. Eftir 18 kennslus-tundir taldi hann sig geta haldið áfram á eigin spýtur. Lofaði hann að eyða til þess 15 mínútum á degi hverjum og sagð- ist ætla að byrja á að lesa biblí- una. Stefán Sigurðsson. Loftlelðlr h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannah., Gauta- borg og Oslo kl. 21:30, fer til New York kl. 23. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaf lug: Hrímfaxi fer til Glas-gow og Kaup- mannahafnar kl. 08.30 í fynramálið. Innanlandsf lug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Flateyr- ar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þin-geyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akurey-rar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Pan Ameriean flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norð- urlandanna. Flugvélin er væntanleg aftur a-nnað kvöld og fer þá til New York. Solinos 100 D R r K i Lee FaJþ 1ÖP — Jæja, ég komst framhjá varðhund- (Á sömu stundu í borðstoíunni): inum, von-andi verð ég heppinn hér líka. Þetta hlýtur að vera bókaherbergið. — Grovler, við skulum tylla okkur inn í bókaherbergið. nr 'T ?H i ,/t ■ — Skyldi þetta skeyti hafa verið frá — Þarftu að senda skeyti með Fófó? - — Gable Palmer, Díana, ert þú á leið- Díönu. — N-ei, það kemst ekki í ætka tíð. inni.... ? Við notum trumburnar. Hraðskeyti.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.