Tíminn - 01.11.1960, Side 14
14
T í M I N N, þriðjudaginn 1. nóvember 1960.
issa hjónabandsörðugleika,
sem steðjuðu að — og þar átti
ég áreiðanlega mesta sök sjálf
ur.
Davíð brosti stríðnislega. og
hélt áfram rólegri röddu: —
Eg veit nú, að það er ekki fyr
ir meðalmann að eiga bæði
að sinna indælli og gáfaðri
eiginkonu og starfa að lausn
mikilvægs og leyndardóms-
fulls verkefnis. Elísabet var
tortryggin frá upphafi. Eg
mæli tvímælalaust með henni,
Harrison, ef yður skyldi vanta
starfslið.
— Hún er allt of gáfuð til
að vera eingöngu eiginkona.
Það var Monsieur Elgarde sem
talaði. — Þegar ég leigði yður
húsið, Carrington, var það
vissulega gert með semingi.
Þegar ég sá konu yðar í fyrsta
sinn í Rauðu Myllunni — virt
ist mér hún svo ótrúlega lík
vinkonu Soamesar, að mér
flaug í hug, hvort ég hefði
haft samband við rangan
mann. Eg var hræddur um
að þér hlytuð þá að vera
Soames.
— Mér urðu sömu mistökin
á I London, sagði Davíð. —
Sannleikurinn er sá, að þann
ig kynntist ég henni. Eg bar
á hana að hún væri á leið til
Bambia með Soames.
— Þess vegna njósnaði ég
um ykknr þá um kvöídið, hélt
Frakkinn áfram og renndi
enn á ný fingrum gegnum hár
ið.
— Eg skammast tnin fyrir
að játa það að ég hlustáði á
ykkar hugljúfa samtal fyrir
utan húsið. Við vissum, að
kvenmaðurinn sem Soames
þekkti í London var spönsk
að uppruna og talaði ensku
með áberandi útlendiim
hreim. En þegar ég heyrði frú
Carrington tala þetta kvöld,
létti mér mikið að heyra hve
hún var rækilega ensk. Og
ég fór heim alls hugar feginn.
, Elísabet hló ögn taugaveikl
unarlega. Tvisvar hafði verið
villst á henni og fylgikonu
Andrew Soames.
— Haltu áfram, Davíð,
skaut John inn í. — Þú ert
þegar búinn að segja okkur
svo mikið, að við heimtum að
fá að vita meira.
Davíð leit spyrjandi á hr-
Harrison, sem kinkaði bros-
andi kolli.
— Gott og vel, svaraði Dav
ið. Hann tyllti sér á borðrönd-
ina og byrjaði: Eins og þið
vitið öll, var maður með
Gambiaflugvélinni, sem kall-
aði sig hr. Brovnleé* — en það
var vitaskuld Andrev Soames.
Hann hafði útbúið snjalla á-
ætlun, sem aðeins honnm
hefði dottið í hug að fram-
kvæma. Hann var fyrrr stuttu
látinn laus úr fangefsi. Lög-
reglan fylgdist með hverju
hans fótmáli, hvert sem hann
fór voru hafðar á honnm
Nætur
En hann hefur greinilega ver
ið sannfærðnr um að hún
myndi eyðileggjast í spreng-
ingunni.
— Eg sá dagbókina, skaut
Elisabet inní dálítið skömm-
ustuleg, af því að játa að hún
hefði snuðrað í skrifstofunni.
— Eg . . ég hélt þú hefðir . . .
hún var skrifuð með þinni rit
hönd, Davíð.
Hann brosti glettnislega:
— Þó undarlegt sé er rit-
hönd okkar mjög svipuð. En
ég veit bara að minnsta kosti
skrifaði ég ekki dagbókina,
N'V'VV-'VV V. V
Eftlr George Alexander
strangar gætur. Og þegar
hann keypti farseðilinn til
Gambia reyndi hann að telja
öllum trú um, að hann ætl-
aði að byrja nýtt líf.
Davíð hikaði en hélt síðan
áfram:
— Hann reyndi að sannfæra
alla um að hann hygðist
stofna heildsölu þar. Yfir-
menn minir leyfðu sér að vera
ofurlítið tortryggnir. Soarnes
getur ekki lifað heiðarlegu
lífi og því var það að ég var
sendur til að fylgjast með
ferðum hans, Eg fékk skipun
um að dveljast vikutíma í
Algeirsborg, síðan átti ég að
halda áfram til Gambia og
sjá hvemig honum gengi.
— En það var áreiðanlega
það siðásta, sem Soames hefði
getað hugsað sér, skaut John
inní í spurnartón.
— Hárrétt, sagði Davíð og
horfði í kringum sig á öll eft
irvæntingarfullu andlitin. —
Okkur er nú lo'ngu kunnugt
um, að Soames hafði komið
fyrir tímasprengju í vélinni.
I ýmsar getgátur voru um hvað
! ollið hafði sprengingunni, en
' þeim var samstundis svarað
þegar dagbók Soames fannst.
Hún var eitt af örfáu, sem var
heilt og óskemmt eftir slysið.
Soames gerði mikil mistök
að eyðileggja ekki dagbókina.
Og það varð honum að falli.
27.
bætti hann við og brosti út
að eyruih.
Svo hélt hann áfram og var
nú alvarlegur í bragði:
Soames hafði komið sprengj
unni fyrir hjá lyfjakössunum
sem Bill Seaton átti að flytja
til sjúkrahússins i Gambia.
Sex manns fórust — ekki sjö
eins og haldið var í fyrstu.
Elísabet talaði við hann
skömmu eftir að vélin ienti.
Við vitum núna að hann
fór aftur um borð í vélina en
hefur læðst út á siðasta
augnabliki. Og það beið bif-
reið eftir honum.
Davíð leit hróðugur í kring
um sig og sagði hægt:
— Það var kvenmaður, sem
ók bifreiðinni. Hvað hét hún?
Enginn svaraði.
— Frú Abdul Raoul! Davíð
naut í ríkum mæli áhrifanna
sem orð hans höfðu.
— Nei! sagði Marfa og
glennti upp augun.
— Jú, sagði Davíð beizklega.
— Það er rétt, sagði Harr-
ison fulltrúi þurrlega.
— Frú Raoul, sagði Davíð,
sem nú er í traustri geymslu
Trevelyns skipstjóra á Tiger
Bay, er almennt þekkt sem
göfug velgerðarkona.
En hún hefur ekki átt ann-
arra kosta völ. Peningarnir,
sem hún eys svo rikulega á
báða bóga til al’s kornr gcð
gerðarstarfsemi eru í raun-
inni eign mannsins henr.ar.
Hann mælti svo fyrir i erfða
skrá sinni, að aliir fiármunir
hans, hver einasti eyrir,
rynni til hjálparstarfsemi.
Hann vissi hvernig eiginkona
hans var og þess vegna fékk
hún sjálf ekkert til persónu-
legra þarfa. Maður frú Raoul
hafði sem sé komizt að þvi
að hin yndislega eiginkona
hans hafði í fjölda ára verið
ástkona Soamesar. Þau voru
óheppinn að hann skyídi kom
ast að því og hefna :;in —
eftir dauða sinn.
— En hvernig vissir þú að
Soames var á lífi? spurði El-
ísabet.
— Okkur fór að gruna ým-
islegt, þegar ástæðan fyrir
sprengingunni kom í ljós. Þú
manst kannski að fyrst sögð
um við ykkur að í vélinni
hefði verið efni í lyfjaköss-
unum, sem valdið hefðu ..
— Já?
— Við sögðum blöðunum
síðari söguna, af því að Harr
ison fulltrúi tók þá ákvörðun
eftir að ég'sendi honum fyrstu
skýrsluna að við skyldum
reyna að leika á blöðin og So-
ames. Ástæðan fyrir því var að
við ætluðum að láta Soames
standa I þeirri trú, að lögregl
an héldi hann hafa farizt.
Okkur grunaði hann myndi
þá ekki biða lengi með að
hefjast handa. .
Og við þurftum ekki að
biða lemgi eftitr gimsteina-
þjófnaði, sagði Davíð. — Það
var hans sérgrein. Og það
kom! Frú Abdul Raoul hafði
verið rænd feikidýrmætum
gimsteinum og tryggingarfé-
lögin bættu henni tjónið.
— Með öðrum orðum, sagði
John. — Soames og frú Raoul
unnu saman. Hún afhenti
honum gimsteinana og trygg
ingarfélögin borguðu. Ekki
svo vitlaust!
Davíð kinkaði kolli: — Mon
sieur Elgarde sem er fulltrúi
í frönsku leynilögreglunni,
rannsakaði heimili frú Raoul
einu sinni þegar hún var fjar
stödd. Hann fann fingraför
eftir Andrev Soames. Það sann
aði tvennt. í fyrsta lagi, að
Soames var á lífi og í öðru
lagi, að þau voru farin að
vinna saman á nýjan leik.
Davíð leit á Elísabetu, sem
allan tímann hafði horft á
hann full aðdáunar og stolts.
— Ti! að auðvelda mér athug
anir mi^nr, útvegaði ég mér
mjög e*.5ar eftirlíkingar og
geymdi þær í skápnum í skrif
stofu minni.
Elisabet leit undan og sagði
lágt: — Eg skildi ekki hvað
þú hafðir fyrir stafni, Davíð.
Ef bú áttir að hafa uppi á
venjulegum þjófum, hvers
vegna gaztu þá ekki sagt mér
það. Þú hefðir létt af mér
þungu fargi.
— Aha!
Allir litu á Harrison full-
trúa, sem gekk til Davíðs.
— Maður yðar var bundinn
á höndum og fótum, löngu áð
ur en hann gekk að eiga yður,
frú Carrington. Og það var
ég, sem stjórnaði þessu frá
London. Hann hafði haft á
réttu að standa um að Soam-
es var á lífi og ég bað hann
þá að halda rannsóknum sín-
um áfram á dálítið öðru sviði
— eigum við að gera af stjórn
málalegum ástæðum ..
— Leyniþjónustan, eigið
þér við? spurði Elísábet fljót
mælt.
Hann kinkaði kolli.
— Við höfðum ástæðu til
að ætla að Soames stæði í
sambandi við eitthvað stór-
veldi erlent — ég get ekki upp
lýst meira um það. Við viss-
um bara að Soames hataði
England og allt sem enskt
UTVARPID
Þriðjudagur 1. nóvember.
8,00 Morgunútvarp.
12,00 Hádegísútvarp.
13,00 „Vlð vinnuna“: Tónleikar.
14.40 „Við, sem heima sitjum“ —
(Svava Jakobsdóttir B.A.).
15,00 Miðdegisútvarp.
18,00 Tónlistartími barnanna (Jón
G, Þórarinsson).
18,25 Veðurfregnir.
18.30 Þingfréttir. — Tónleikar.
18,50 Tílkynningar.
19.30 Fréttir.
20,00 Erindi: Stephan G. Stephans-
son og kirkjumál Vestur-ís-
lendinga; fyrra erindi (Óskar
Halldórsson cand. mag.).
20.30 Hljómsveit rfldsútvarpsins
leikur í hátíðarsal háskólans.
Stjómandi: Bohdan Wodiczko.
Einleikari á fiðl'u: Bjöm Ólafs
son.
21.40 Upplestur: „Söngur til Jesú“,
smásaga eftir Guðmund Daní-
elsson (Edda Kvaran leikkona)
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Á vettvangi dómsmúla (Hákon
Guðmundsson héestaréttarrit-
ari).
22.30 Kórsöngur: Norrænir karla-
kórar syngja.
23,00 Dagskrárlok.
F.IRTKTJR
VÍÐFÖRLI
og
FÓRN
SVÍÞJÓÐS
55
í dauðann fyrir þá, sem hann elsk
ar en jafnvel dauðinn fær þau ekki
aðskilið.
Eiríkur víðförli sér hið brenn-
andi skip koma, og hann hrcpar
til stýrimanns: — Við verðum að
draga okkur úr bardaga, strax!
Svíþjóður stendur í stafni í eldi
og reyk og Guðlinda við hlið hans.
Þegar brakið gefur til kynna að
þau hafa náð sínu marki, — þá
beygir Eiríkur höfuð sitt, hann
veit að nú er Svíþjóður allur.
Svíþjóður horfir ráðvilltur á
Guðlindu. Ef hann nú siglir brenn
andi skipinu inn í óvinaflotann, þá
verður það beggja dauði. Hann
grípur fast um stjórnvölinn til að
sveigja skipið af leið, en Guðlinda
sér hvað hann ætlast fyrir.
— Nei, Sviþjóður, við megum
ekki 'hopa — Hróífur er hjá Eiríki,
örlög okkar eru ráðin. Svíþjóður
kinkar kolli. Hann skilur nú spá-
dóm völvunnar: Hann skal ganga