Tíminn - 18.12.1960, Blaðsíða 13
13
TÍMINN, sunnudaginn 18. desember 1960.
FYRIR DRENGINN
OG STULKUNA
BUXURNAR
ÓDÝR, NOTADRJÚG
OG VELKOMIN JÓLAGJÖF
Sonur
Skógarins
Ævintýri frumbyggja
sonarins í skógunum
miklu, er lestrareíni
fyrir alla hrausta
stráka.
Bókaútgáfan Smári.
Við yl . . .
(Framhald al 7. síðu).
byggi gott fólk. Sá dómur hef
ur ekki verið' véfengdur, og
í þeim anda hefur Clausen
haldið' áfram, óáreittur, að
segja frá því, sem honum er
minnisstæðast um kynni sín
af Snæfellingum. Hann hend
ir að visu nokkurt gaman
að síra Jens Hjaltalín en dáist
að Kristjáni hreppstjóra á
Þverá og fleiri „sunnanmönn
um“. En hvergi andar köldu.
Ætla má þó, eftir því sem
heimi vorum er háttað, að höf
undur hafi á sinni löngu ævi
kynnzt mönnum — ef eigi á
Snæfellsnesi, þá annars stað
ar, — sem óþægilegar minn-
ingar eru geymdar um. En
hann stjakar þeim burt og
omar sér við hinar mörgu,
sem yl leggur frá.
Mér fannst, er ég hafði lok
ið lestri þessarar minninga-
„ÖRLÖG RÁÐA".
Hörkuspennandi og hugliúf
ástarsaga. Bókin kom út
fyrir rúmum áratug og seld-
ist upp. Fengu hana þá færri
en vildu.
Unnusta rog eiginmenn,
bezta trygging fyrir jóla-
skapi er að gefa „henni"
Bókaútgáfan Smári.
Tamningastöð
Hestamannafélagið Smári í Árnessýslu beitir
sér fyrir starfrækslu tamningastöðvar á tímabilmu
frá 20. febr. til 20 marz n. k. ef næg þátttaka fæst.
Umsóknir sendist fyrir áramót til Steinþórs Gests-
sonar Hæli, Ingóiís Bjarnasonar Hlemmiskeiði eða
Þorgeirs Sveinssonar Hrafnkelsstöðum og veita
þeir nánari uppiýsingar.
Stjórnin.
.•V*V»V* V 'VV*V'V->. .x
bókar, að síðasti kaflinn, um
gamla Alberti, ætti þar ekki
vel heima. Það eru nokkuð
mikil viðbrigði að hafa lesið
lengi um gott og ágætt fólk
og sjá svo í lokin slæman karl
vaða fram á sjónarsviðið. En
þetta er saga og að því leyti
ópersónulegt, enda var Alberti
ekki íslendingur. Tímabil
frelsisbaráttunnar er höfundi
og ríkt i huga, og má vera, að
funi frá þeim dögum háfi
hér skýrt penna hans. Við
annan tón kveður að vonum
í kaflanum „Þegar gamli
Gullfoss kom“. Þar segir frá
því, er við fslendingar gerð-
umst ríkir í fátækt okkar,
létum danska iðnaðarmenn
smíða handa okkur miklnn
og fagran farkost og sýndum
þá og síðar, að við kunnum
að sigla — um höfin og fram
til fulls sjálfsforræðis.
Jón GuíTnaon.
Hiá okkur eru skór við allra hæfi
Handa honum: Inniskór, götuskór, vinnuskór og spariskór
Handa henni: Inniskór, töflur með háum hæl, lágum hæl og sléttbotnaðir.
ítaló-kvenskór og nokkrar gerðir af enskum,
spönskum kvenskóm
\
Handa barninu: Lakkskór, uppreimaðir skór enskir og hollenzkir
spánskir skór og mniskór.
Verð, gerðir og gæði
við allra hæfi
\
Aðalstræti 8, sími 18514 — Laugaveg 29 Aðalstræti 8, sími 18514 — Laugaveg 29