Tíminn - 07.01.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.01.1961, Blaðsíða 4
T IMIN N, laugardaginn 7. janúar 1961. TOMAS GUÐMUNDSSON SKÁLD SEXTUGUR svo KVAÐ TÖMAS MATTHIAS JOHANNESSEN RÆDDI VIÐ SKÁLDIÐ Bók þessi hefur að geyma mikla heiðríkju og fegurð Hún er fjölbreytt að efni og fjölbreytt að skáldlegum hugarsýnum. Hér mir.nist skáldið Tómas Guðmundsson, bernsku sinnar austur í Grímsnesi og æsku sinnar í Reykja- vík. Hann talar um skáldbræður sína og vini fyrr og síðar. um skáldskap, — sinn eigin og annarra, um listina að lifa og listina að deyja. Þannig mætt telja lengi, og yrði þó bókinni sent fulllýst. Um allt þetta er fjallað af hinni góðlátu kírnn,, sem er skáldinu svo eiginleg. BókaafgretJsla félagsmanna AB í Reykjavík er í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18. ALMENNA BOKAFELAGIÐ f ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? '/ ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? / ? ? ? ? ? . ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? t ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? KVIKMYNDIN „Sólskinseyjar" Perðaskrifstofan Saga sýnir hina fögru kvik- mynd frá Kanaríeyjum og Madeira í Gamla bíó í dag kl. 2 e.h. Guðmundur Steinsson, rithöf- undur flytur erindi meö myndinni. Aðgangur er ókeypis. Sérstaklega er öllum þeim boðið á sýninguna sem hyggjast taka þátt í ferðum Sögu til Kanarí- eyja. Ferðaskrifstofan SAGA Ingólfsstræti (gengt Gamla bíó). •.•“xS' Handbók bænda 1961 Meðal annars fróðleiks í bókinni eru greinar um: Áburð — Val fóðurjurta — Kornrækt — Gróður sjúkdóma — Skrúðgarð — Jurtalyf — tllgresis- eyðingu — Skógrækt — Ræktun matjurta — Fóðrun búfjárins — Steinefni og vítamín — Tamn ingar — Vélar og verkfæri — Hænuunga — Val skotvopna og meðferð þeirra. Þrjár litmyndasíður eru í bókinni er sýna umferð- armerkin og nærmgarefnaskort í jurtum. Handbók bænda fæst aðeins hjá BÚNAÐARFÉLAGI ÍSLANDS Lækjargötu I4B. S'úlka óskast að tilraunastöð Háskólans í meinafræði, að Keld- um. Stúdentsmenntun æskileg. — Tilboð sendist tilraunastöðinni fyrir 20. jan. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Klapparstíg 27. Sími 24380. Nokkrar stúlkur óskast til vinnu í frystihúsum úti á landi. — Upplýsingar í Sjávarafurðadeiid SÍS Sambands- húsinu, sími 1-70-80. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19. SKIPA OG BATASALA Tómas Arvascn. hdl VilhjdlmuT Arnason hd Simar 24635 og 16307 Málflutningsskrifstofa Málflutmngsscöii, innheimta, fasteignasala. Jón Skaptason hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. Laugavegi 105 (2 hæð). Sími 11380. % »-v .-v .-V •'V .'V.-V Fyrirliggjandi: Miðstöðvarkatlar með og án hitaspírals. STÁLSMIÐJAN H.F. Sími 24400.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.