Tíminn - 07.01.1961, Blaðsíða 5
TÍMINN, laugardaginn 7. janúar 1961.
5
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN.
Framkværadastjóri: Tómas Arnason. Rit-
stjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb.), Andrés
Kristjánsson, Jón Helgason Fulltrúi rit-
stjómar: Tómas Karlsson Auglýsinga-
stjóri: Egill Bjarnason. — Skrifstofur
í Edduhúsinu. — Símar: 18300—18305
Auglýsingasími: 19523, Afgreiðslusími:
12323. — Prentsmiðjan Edda h.f.
___________________—----------------------------'--*
Nýju skuldaskilalánin
Ríkisstjórnin hefur nú sjálf orðið til þess að auglýsa
gjaldþrot „viðreisnarinnar“, þar sem eru bráðabirgða-
lögin um hin nýju skuldaskilalán tíl sjávarútvegsins,
sem gefin voru út í fyrradag. Ef aðstæður hefðu verið
eðlilegar, átti að sjálfsógðu að leggja þetta mál fyrst
fyrir Alþingi, sem kemur saman eftir fáa daga, en gefa
ekki út um það bráðabirgðalög. Stöðvun útgerðarinnar
vegna skuldanna, sem á henni hvíla var hins vegar svo
yfirvofandi, að stjórnin hefur ekki treyst sér til að
fresta þessum aðgerðum.
Svo grálega hefur ,,viðreisnin“ leikið útgerðiná.
Þótt enn hafi ekki verið gerðir um það nákvæmir
útreikningar, er óhætt að fullyrða það, að ,viðreisnin"
hefur aukið skuldir útgerðarinnar um hundruð milljónir
króna. Gengislækkunin ein jók skuidir sumra útgerðar-
fyrirtækjanna um tugi milljóna króna. Við hana bætt-
ust svo nýju söluskattarnir, er uku útgerðarkostnaðinn
og stuðluðu þannig að skuldasöfnun hjá ýmsum fyrir-
tækjum. Seinast, en ekki sízt, kom svo vaxtaokrið, en
það hefur aukið útgjöld útgerðar- og fiskvinnslufyrir-
tækja um hundruð milljóna, ef marka má upplýsingar
sjávarútvegsmálaráðherra, og hefur betta orðið hrein
skuldasöfnun hjá þeim fyrirtækjum, sem misjafnlega
hafa gengið.
Vegna þessarar stórfelldu skuldaaukningar, sem , viS-
reisnin“ hefur orsakað, hefðu mörg útgerðarfyrirtæki
stöðvazt upp úr áramótunum, ef stjórnin hefði ekki
gripið til skuldaskilalánanna.
Það er öruggastur dómur um áhrif „viðreisnarinn-
ar“, að atvinnuvegurinn, sem hún átti einkum að vera
til hjálpar, myndi hafa stöðvazt að meira eða minna
leyti, ef ekki hefði verið gripið til sérstakra kreppuað-
gerða, er ekki hafa þekkzt hér síðan í tíð heimskrepp-
unnar miklu.
En það er ekki aðeins sjávarútvegurinn, sem hefur
orðið fyrir slíkum búsifjum af völdum „viðreisnarinnar“.
Hið sama gildir um landbúnaðinn og iðnaðinn. Þessir at-
vinnuvegir eiga vissulega heimtingu á svipaðri aðstoð.
Fyrir útgerðina eru þessi skuldaskil svo engin fram-
tíðarlausn, heldur bráðabirgðaúrræði til að forða frá
stöðvun í bili. Eftir er sem áður að koma henni á starf-
hæfan rekstursgrundvöll, en það verður ekki gert meðan
vaxtaokrinu er haldið við.
Hvað kostaði gjöfin?
Þegar vinstri stjórnin fékk lán í Bandaríkjunum með
venjulegum kjörum, kallaði Mbl. það landsölu. mútur
og öðrum slíkum nöfnum.
Þegar núv. ríkisstjórn fær hins vegar gjafafé frá
Bandaríkjunum, þá segir Mbl. ekki eitt einasta orð í
þessa átt.
Hér er þó um gjafafé að ræða, sem einstakt er og
ekki er veitt eftir neinum ákveðnum reglum eins og
framlagið, sem við og aðrir fengum samkvæmt Marshall-
hjálpinni. Þess munu ekki dæmi áður að Bandaríkin
hafi áður veitt gjafafé á þeim grundvelli sem hin nýja
gjöf er veitt.
Myndi Mbl. ekki hafa flogið í hug, ef siíkt
hefði gerzt í tíð vinstri stjórnarinnar og samtímis hefði
verið flutt hingað miðstöð mikilvægs hernaðarkerfis að
eitthvert samband gæti verið þar á milli?
Mbl. ætti að athuga skrif sín frá þeim tíma og sjá
hvaða ályktanir mætti draga af þeim um þetta efni
f
t
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
J
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
y
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
t
)
)
(
/
Fólk, sem talað er um
KENEDY tilvonandi Banda-
ríkjaforseti og bræður hans,
Robert og Edward, eru allgóðir
skíðamenn og dvöldu þeir Ro-
bert og Edwar’d í skíðaskála
um jólin, ásamt fjölskyldum
sínum. Eftir stjórnarskiptin 20.
þ.m. verður Robert, sem er 35
ára, dómsmálaráðherra í stjór'n
bróðurs síns og hefur sú ákvörð
un vakið furðu litlar deilur
vegna þess álits, er Robert
nýtur. Edward er yngstur
þeirra bræðra, 28 ára. Hann
var nýlega á ferð í Afr'íku, á-
samt bandarískri þingnefnd, og
aflaði þar upplýsinga fyrir
bróður sinn. Þeir þingmenn,
sem voru í förinni, létu í ljós
eftir heimkomuna verulega
gagnrýni á afstöðu Eisenhowers
stjórnarinnar til Afríkumála,
ekki sízt fyrir afstöðu hennar
til Ghana og Guineu.
DAVID BEN GURION, hinn
aldraði forsætisráðherra fsra-
els, hefur nýlega látið þau orð
falla í ræðu, að þeir Gyðingar
væru raunverulega trúlausir
og ró‘arslitnir, sem ekki vildu
setjast að í ísrael, og vitnaði
hann í biblíuna því til sönn-
unar. Þetta hefur valdið mik-
illi reiði meðal Gyðinga í Banda
ríkjunum. Ummæli Ben Guri-
ons vorn sprottin af því, að
hann telur of fáa innflytjendur
koma til ísraels og þjóðin sé
því ekki nógu fjölmenn til að
geta haldið hlut sínum gagn-
vart Ai'öbum.
ÍRSKI hershöfðinginn Sean
MeKeown hefur nú tekið við
yfirstjórn herliðs S.Þ. í Kongó
af sænska hershöfðingjanum
Carl von Horn. McKeown er
fimmtugur að aldri og nýtur
mikils álits meðal írs,ka hers-
ins. Hann hefur verið aðstoðar
maður von Horn í Kongó og
þykir margt benda til, að hann
verði str'angari og harðari í
horn að taka.
HAMMARSKJÖLD hefur ver
ið í Kongó. Blaðamenn telja, að
hann hafi kornizt að raun um
að Lumumba njó1:; enn mestrar
almenningshylli stjórnmála-
manna í Kongó og hafi vin-
sældir hans ekki minnkað við
fangavistina. Sagt er að Lum-
umba njóti nú orðið meira
frjálsræðis í fangelsinu en
áður.
SKOÐANAKÖNNUN hefur
leitt í Ijós, að frú Roosevelts er
enn sú kona í Bandaríkjunum
er nýtur mests álits og vinsælda
þar í landi.
HINN 31. þ.m. kemur nýr
forseti til valda í Brazilíu,
(Framhald á 7. síðu).
KENNEDYBRÆÐURNIR ROBERT OG EDWARD
McKEOWN
BEN GURION
FRÚ ROOSEVELT
QUADROS
HAMMARSKJÖLD
■V.\..X.-V.V.>..X.V.'
• V-V.-V.. V..-V.-V-V."
/
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
/
/
/
/
/
/
)
/
/
)
)
)
)
)
)
/
/
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
/
/
/
/
/
)
)
/
/
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
/
/
/
/
/
/
/
)
)
)
)
)
)
/
/
/
/
*
)
)