Tíminn - 07.01.1961, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.01.1961, Blaðsíða 7
TÍMINN, laugardaginn 7. janúar 1961. X N ☆ Laxvesðimönnum hér er tamf a$ kaila ísland paradís stang- veiðimanna, og er það raunar ©r@ a@ sönnu.. En þaö er víðar í heiminum, sem menn leggja sfund á laxveiöi, enda þótt náftúru- legurö viö veiöiár þar sé e. t. v. frábrugiöin, en eins og allir lax- veiðimenn vita, skiptir náttúrufeguröin ekki minna málí en dýrk- un stangaveðiíþróttarinnar sjáEfrar. — Á Kólaskaga í noröan- Á Kólaskaga í norðanverðu Rússlandi hefur í mörg ár verið unnið að fiskirækr, og þar er nú Mekka laxveiðinnar, ef svo mætti segja. Stjórnar- vöidin hafa lagt mikla áherzlu á þessa fiskirækt, meðal annars flutt inn og alið upp hnúðlax, og þeir hnúðlaxar, sem veiðzt hafa hérlendis s. 1. sumar og haust, munukomnir frá Kólaskaga og nágrenni. Á hrygningar- tímum leitar gífurleg mergð laxa, bæði Atlantshafslaxa • (salmo salar) og hnúðlaxa upp í árnar á innri hluta skagans. Til þess að laxinn komist framhjá orkuverum, eru byggðir miklir laxastigar, og hinn stærsti slíkra í Sovétríkjunum er við Tuloma orkuverið á Kólaskaga >í.ís WJ**. N ' -. -,í % t *» J.S Þessi stúlka merkir iaxana. Hún hefur veift vel þessi. — Litla myndin uppi í horninu sýnir laxastiga. íslendingar gætu eflaust margt nytsamt lært austur þar. Fólk, sem talað er um (Framhald af 5. síðu.) Jenio Quadros, en hann vann glæsilegan sigur í forsetakosn- ingum, sem fóru þar fram í októbermánuði síðastl. Quadros hefur hins vegar ekki farið að líkt og Kennedy, sem hefur keppzt við það að undanförnu að koma saman ríkisstjórn og undirbúa fyrstu stjórnaraðgerð ir sínar. Fljótlega eftir kosn- iugarnar fór Quadros til Evr- ópu og hefur ver'ið þar á ferða- lagi síðan. Sendiráð Brazilíu þar hafa haft fyrirmæli um að í hafa stöðugt samband við hann | og veita honum upplýsingar um | stjórnarmálefni, er ríkisstjórn- in teldi rétt að hann' fylgdist með, en þetta hefur oft verið mestu erfiðleikum bundið, því j að Quadros hefur ekki látið | sendiráðin fylgjast neitt með ferðum sínum, og þau stundum orðið að fá aðstoð yfirvalda í viðkomandi landi til að leita hann uppi. Heima fyrir hefur það valdið nokkur’ri gagnrýni, að Quadros skuli enn ekki hafa neitt sagt frá því, hvernig hann muni skipa stjórn sína eða hvað hann ætlast fyrir í málum ríkisins. Quadros virðist hins vegar ekki láta sig þetta neinu skipta, en hann náði kosningu ón þess að gerasí háður nokki'um flokki, og ætlar sér bersýnilega að vera það áfram. í,Bandaríkjunum veldur það nokkrum áhyggjum, að Qua- dr’os hefur en ekki komið þang að, en hefur hins vegar heimsótt Kúbu. Hann héfur látið orð liggja að því, að hann muni viðurkenna Pekingstjómina og taka upp hlutleysisstefnu .Stjórn félagsins var einróma kjörin: Formaður: Einar Sæ- rnundsson. Varaformaður: Sveinn Björnsson. Ritari: Gunnar Sigurðs son. Gjaldkeri: Þorgeir Sigurðs- son. Formaður hússtjórnar: Gísli Halldórsson. Spjaldskrárritari: Hörður Óskarsson. Fundarritari: María H. Guðmundsdóttir. V?ra- stjórn:.Ágúst Hafberg, Birgir Þor- valdsson og Guðbjörn Jónsson Endurskoðendur: Björn Björg- vinsson og Ólafur Nielsson. Formenn einstakra íþrót'tadeilda voru kosnir (á aðalfundum deilda): Formaður fimleikadeildar var’ Knattspyrnudeild: Sigurður_ Hall Árni J Mganússon (dórsson. Frjálsíþróttadeild: Óskar Þet-ta er ný iþróttagrein innan ‘ ' I Guðmundsson. Skíðadeild: Þórir félagsins, en er í stöðugum vexti Félagsstjórnin gaf einnig Jónsson Handknattleiksdeild: Sig cg á árinu vann félagið sinn fyrsta skýrslu um fjárhag félagsins, í- urgeir Guðmannsson. Sunddeild: meistaratitil í þessarj grein, er 2. þró'ttaheimilisins og skíðaskálans Jón Otti Jónsson. Körfuknattleiks- fi. kvenna sigraði á íslandsmót- og stendur fjárhagurinn traustum tíeild: Helgi Sigurðsson. Fim leika inu. I fótum. i deild: Árni J. Magnússon. Iþróttir (Framhaid at 12 síðu» Sunddeild Sunddeildtn áttj þátttakendur í ödum opinberum mótum, sem haldin voru á árinu. Einn af með- l:mum félagsins synti Viðeyjar- sund, en það var Magnús Thor- valdsen. Þjálfari sundmanna félagsins var Helga Haraldsdóttir Formaður sunddeildar var Jón Otti Jónsson. Körfuknattleikur Körfuknattleiksþjálfarar félags- ins voru: Þórir Arinbjarnarson og Helgi Sigurðsson. Formaður körfuknattleiksdeild- arar var Helgi Sigurðsson. Fimleikadeild Eins og undanfarin ár voru fim leikar æfðir njá félaginu og sýndi úrvalsflokkur karla á þjóðhátíð- , inni 17. júní. j Þjálfari fimleikamanna var [Benedikt Jakobsson og unglinga- þjálfari Jónas Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.