Tíminn - 07.01.1961, Blaðsíða 8
8
Enn hefur merkur Mýrdæling-
ur, af eldri kynslóðinni, kvatt sveit
sína og samferðamenn hérna meg-
in móðunnar miklu. Maður, sem
lét til sín taka í menningarmálum
sveitar sinnar ag sýslu í heilan
mannsaldur og vel það. —
Stefán Hannesson, kennari í
Litla-Hvammi í Mýrdal er látinn.
Verður hann til moldar borinn í
dag að Skeiðflatarkirkju.
Stefán var fæddur að Efri-Ey í
Meðallandi 16. mara 1876, sonur
Hannesar bónda þar og konu hans,
Þuríðar. Faðir Hannesar var Hann
es bóndi að Hnausum f. 1799 Jóns-
sonar bónda á Núpsstað, Hannes-
sonar bónda þar Jónssonar bónda
þar Bjarnasonar. Kona Hannesar á
Hnausum móðir Hannesar í Efri-
Ey var Helga Jónsdóttir, prests í
Langholti, Jónssonar prests í
Holti, Jónssonar, prests á Mýr-
um Jónssonar, — en móðir Helgu
á Hnausum, amma Stefáns, var
Dómhildur, dóttir Jóns Vigfússon-
ar, lögréttumanns á Fossi og Sig-
urlaug Sigurðardóttir, prests í
Holti Jónssonar, en móðir Jóns
prests í Langholti var Helga systir’
Jóns Steingrímssonar, prests á
Prestbakka.
Þuríður, móðir Stefáns, var
dóttir Sigurðar bónda á Ljótarstöð-
um í Skaftártungu, Bótólfssonar
bónda á Borgarfejli Jónssonar. en
kona Sigurðar og móðir Þuríðar
var Hugborg, dóttir Runólfs bónda
Jónssonar í Svínadal og Þórunnar
Oddsdóttur, hreppstjóra í Seglbúð
um, Bajrnasonar á Maríubakka
Ólafssonar. —
Ekki naut Stefán lengi foreldra
sinna, en ólst upp á Snæbýli í
Skaftártungu á sveitarframfæri
fram um fermingaraldur. Þaðan
fer hann að Norðurgarði í Mýrdal
en tekur að sér barnakennslu í
Skaftártungu 1895—1898. 1898—
’99 stundaði hann nám í Flens-
borgarskóla í Hafnarfirði og tók
þaðan kennarapróf 1901. 1899 og
1900 kennir hann í Álftaveri og
Vík í Mýrdal, en 1901 verður hann
kennari í Dyr’hólahreppi og kenn-
ir þar óslitið til ársins 1950, innig
kenndi hann að Deildará 1908—
1913. Eftir 1950 kenndi hann þó
í forföllum um verulegan tíma.
Stefán kvæntist 1902 Steinunni
Árnadóttur, f. 12. sept. 1881. 1903
hófu þau hjónin búskap og byggðu
nýbýli, Litla-Hvamm í Dyrhóla-
hreppi, en um sama leyti vax1
reistur þar barnaskóli. —
Þau Stefán og Steinunn eignuð-
ust 8 börn, sem öll eru á lífi, Ást-
ríður kona Sigurðar Gunnarssonar
oddvita í Litla-Hvammi, Árný Sig-
ríður að Hvammbóli, Brandur Jón,
vegaverkstjóri í Vík, Þuríður Guð-
rún gift Páli: Tómassyni afgreiðslu
manni í Vík, Baldur bóndi að
Hvammbóli, Gunnar bifrstj. Litla-
Hvammi, Helga að Hvammbóli og
Vilborg síðari kona Jóns Kjartans
sonar, sýslum. í Vík.
Um það leyti sem Stefán Hann-
esson kemst til þroska, var að
vakna áhugi fyrir almennum um-
bótum í 'Vestur-Skaftafellssýslu,
svo sem víðar á landinu, bæði á
sviði menningar, fræðslu- og efna
hagsmála. Hófust þá til forgöngu
margir dugmiklir framkvæmda-
menn, er síðar áttu eftir að koma
mjög við sögu héraðsins, má þar
til nefna menn eins og Lárus í
Klaustri, Björn Runólfsson í Holti,
Fyjólf Guðmundsson, Hvoli,
sr. Magnús Bjarnason, Prestbakka,
Guðmund Þorbjamarson, Hvoli,
Ólaf H. Jónsson, Sólheimum, Gísla
Magnússon, Norðurhjáleigu o. fl.,
sem of Iangt yrði upp að telja.
Félagssamtök voru byggð upp
á mörgum sviðum, einkum í menn-
ingai'málum. Hafizt var handa um
almenna barnafræðslu í öllum
sveitum sýslunnar og komið þar
upp mörgum barnaskólum, eink-
um þó í Mýrdal. Bindindisfélög
risu upp, málfundafélög og ung-
mennafélög. í fáum orðurn sagt,
fyrir forgöngu þessara manna o.fl.
T f MIN N, laugardaginn 7. janúar 1961
varð hrein bylting í félags- og
menningarmálum Vestur-Skaftfell
inga á fyrstu árum aldarinnar.
Er vafamái, hvort á nokkrum
öðrum sambærilegur stað á land-
inu, hafi á fyrsta áratug aldar'inn-
ar, félags og menningarlíf, staðið
með meiri blóma, einkum þó
fræðslustarfsemin, en í Vestur-
Skaftafellssýslu, sérstaklega í Mýr-
dal. —
í öllum þessum umsvifum tók
Stefán Hanness'on mikinn og virk-
an þátt. Hann fékk snemma áhuga
á uppeldismálum og fyr'sta fyrir-
lestur sinn um þau efni flytur
hann tvítugur að aldri, 1896 að
Búlandskirkju í Skaftártungu.
Uppeldis- og fræðslumál voru
hans aðal. áhugamál sem hann
helgaði lífsstarf sitt fyrst og
fremst. Þá tók hann miklu ást-
fóstr'i við Ungmennafélagshreyf-
inguna og var lengi óþreytandi
baráttumaður fyrir málefnum
hennar. — Ferðaðist hann mikið
um og flutti fjöldann allan af
fyrirlestrum um þessi hugðarmál
MINNING:
arkveðjur, en minningin um mæt-
an mann mun lifa. Hann helgaði
krafta sína og starf lítilli sveit til
mannbóta. Megi uppskeran af því
ávaxtast ríkulega í morgunljóma
hins nýja ár's, í sveitinni hans
fögru.
Óskar Jónsson.
Þegar vinir og velgerðamenn
æskustöðvanna falla frá, rísa öld-
ur minninganna og flykkjast heím,
með fangið fullt af þakklætj fyrir
alla vináttuna og framfarasporin
er þeir stigu með samtíð sinni og
cðrum fremur fyrir sveit sína og
samfélag.
Einn þessara manna var Stefán
Hannesson fyrrverandj kennari í
Litla-Hvammi í Mýrdal.
Eru nú flestir horfnir, sem mér
voru minnisstæðastir, frá æskuár-
unum í Mýrdal á fyrsta og öðrum
áratug aldarinnar og framariega
stóðu í flokki framfarasinna þá.
En þeir halda áfram að lifa í
minningunni og örva vini sína og
vandamenn til góðvildar og dáða.
er.dum sínum, enda leitaðist hann
ávallt við að vera samverkamaður
þeirra en ekki drottnari. Honum
tókst furðu vel, án kennslutækja,
að gera námið lífrænt Þulunám
lagði hann iitla áherzlu á.
Ekki lét Stefán staðar nema við
rýársfyrirlesturinn í Búlands-
og fengu til ábúðar jörð er lá al
skólalandinu og nú heitir Hvammi
ból. Sú jörð hjálpaði til að létt;
þeim hjónum fjárhagslega róður
inn, einkum eftir að börnin gátu
farið að hjálpa til við búskapinn
Stefán var ágætur garðyrkjumað
ur og hafði því dxýgri tekjur ai
garðrækt en flestir bændur þar i
sveit.
Fyrir nokkrum árum tók Baidur
sonur þeipa við búsforráðum á-
samt Helgu systur sinni og var
hann búinn að byggja þar upp
öll útihús, ásamt ágæfu íbúðar-
húsi.
Þarna nutu þau hjónin frjáls-
ræðis, eftir vild í samstarfi við
börnin er neima voru og stöðug
sambönd höfðu þau einnig við öll
hin börnin eg tengdabörnin er
sýndu þeim alúð og umhyggju.
í störfum efri áranna fann Stef-
án sig enn sem sáðmann er gekk
út að sá. Það sæði féll í góðan
jrrðveg, móður jarðar og bar ríku
legan ávöxt í mikilli nýrækt og
garðrækt er honum var nautn að
leggja lífsorku sína í og þá fjár-
muni er hann frekast gaf, til þess
að bæta jörðina er þjóflfélagið
hafð iléð honum og börnum hans
til ábúðar og afnota.
Stefán H
«'
sín, ekki aðeins í Vestur-Skafta-
fellssýslu, heldur og víða um Suð-
urland. Barðist hann af eldmóði
fyrir þjóðræknishugsjón ung-
mennafélaganna og uppeldismál-
um þjóðarinnar. Sparaði þar til,
hvorki tíma né fyrirhöfn. — Hann
hirti lítt um .þessa heims gæði á
veraldarvísu, en hlúði þeim mun
betur að ræktun andans á sinn sér-
stæða hátt. Hann var einstakur
barna- og unglingafræðari og ó-
gleymanlegur þeim, sem kennslu
hans nutu.---
Stefán var ágætlega menntaður,
kunni góð skil á sögu þjóðarinnar
og skáldskap, enda sjálfur vel hag
mæltur, skáld, þótt hann héldi því
lítt á lofti. Mun allmikið eftir hann
í bundnu máli, sem vissulega á
erindi fyrir almanna sjónir. —
Hann ritaði allmikið í blöð og
tímarit og vöktu greinar hans hvar
vetna athygli.
Ýmsum trúnaðarstörfum gegndi
hann fyrir sveit sína, sat í hi'epps^
nefnd frá 1912—1938 nema 2 ár,
skattanefndarmaður frá 1921—
1956, formaður áfengisvarnar-
nefndar og safnaðarfultlrúi um
fjölda ára. Lét hann sér mjög
annt um kirkju og kristindóm.
Stefán lét landsmál nokkuð til
srn taka, var samvinnumaður.
Hafði hann framan af ævinni all
róttækar skoðanir í landsmálum,
en studdi Framsóknarflokkinn,
eftir að hann kom til sögu. Hann
var frjálslyndur á síðari árum og
vildi umfram allt heiðarlega og
undirhyggjulausa stjórnmálabar-
áttu. — Stefán var sæmdur krossi
hinnar íslenzku Fálkaorðu fyrir
kennslu- og fræðslustörf
Stefán Hannesson, var ekki mik-
ill að vallarsýn, hann var nettur
maður, grannholda, hár'ið mikið og
þétt yfir skörpum brúnum. —
Augun mild og broshýr full af lífs
krafti fram til síðustu stundar.
Hann var skarpur ræðumaður, mál
farið gott, en framsetning nokkuð
sérkennileg. Allt hans fas mótaðist
af ró, allt yfirborðskennt var hon-
um fjarri skapi. — Hin síðustu
árin voru þau hjónin í heimili hjá
Baldri syni þeirra að Hvammbóli.
íjar' gekk Stefán að allri vinnu fram
á siðasta dag. Hann hafði lítið
kennt veikinda um dagana. Að
miðjum degi hinn 30. des. s.l. lagði
hann sig út af og vaknaði ei aftur.
Ævi merks manns var lokið. Einn
af vormönum sveitarinnar hefur
kvatt.
Ég færi eftirlifandi konu hans
og börnum, svo og vinum og sveit-
ungum öllum, innilegustu samúð-
annesson, kennari
Litla-Hvammi í Mýrdal
Stefán var mér kunnastur úr
hópi óskyldra vina, enda naut ég
leiðsagnar hans, sem kennara frá
8—16 ára aldurs, svo var hann ná-
granni minn og aufúsugestux á
heimili foreldra minna.
Stefán Hannesson var fæddur
í Leiðvallahreppi 16. marz 1876
cg ólst upp þar eystra í mikilli
fátækt.
Snemma hneigðist hugurinn til
menningarmála, því tæpra 19 ára
fiutti hann fyrs'ta fyrirlestur sinn
á nýjársdag í Búlandskirkju, um
menntamál. Um það leyti byrjaði
hann barnakennslu í Skaftártungu
kirkju forðum, heldur flutti hann
marga fyrirlestra um menningar-
mál. Á árunum 1914—’23 flutti
hsnn fyrirlestra á_ vegum ung-
R'ennafélaganna í Árnes-, Rangár-
valla- og Skaftafellssýslum. Einnig
hefur hann skrifað talsvert í blöð
og tímarit í bundnu og óbundnu
niáli og átti álitlegt handritasafn
heima.
Hvar sem æskan var saman
komin, þar vildi Stefán einnig
vera, til þess að glæða eld hug-
sjónanna landi og lýð til heilla.
Lengi var hann lífið og sáli.n í
nngmennaféla.jjlnu og varð víð-
og hafði hana á hendj í 3 vetur. | kunnur Ijóðaupplesari.
í gagnfræðaskólann í Flensborg i 20. nóv. 1902 giftist Stefán unn-
fór hann 1898 og var þar í 2 vetur. j ustu sinni, Steinunni H. Árnadótt-
Kenndi svo einn vetur í Vík oglur, sem ættuð er úr Meðallandi.
Álftaverl Lauk svo kennaraprófi 1 Eins og vænta mátti áttu þau
frá Flensborg vorið 1901. f Dyr-; ejrjjj ár miklum fjármunum að
hólahreppi varð hann kennari umjspiia. En auðug voru þau af ást iric
haustið 1901, við nýjan barnaskóla j 0g trú á lífið Það gaf þeim nægi- P i
á Vatnsskarðshólum. Tveim árumjiegt þrek og þolinmæði til þess vpf*“ wfrt'roisf
sá skóli fluttur þangað j að standast alla erfiðleika og ala jp * *
Stefán var hamingjusamur mað-
ur. Ungur helgaði hann sig göf-
ugu starfi — uppeldismálunum —
og ávaxtanna naut hann í vináttu
og virðingu nemenda sinna.
Hann fékk að njóta samfylgdar
erskaðrar eiginkonu til æviloka og
velvildar barna þeirra.
Einnig fékk hann að njóta ó-
skertra sálarkrafta og falla svo
með sæmd í dagsins önn.
Ekki var Stefán fjölorður um
trú sína, en eftirfarandi bæn hans
lýsir nokkuð upp fagran hugar-
heim:
„Kenndu mér guð, að lifa
svo þér líki,
lýstu mér inn í dagsins
himnaríki.
Kærleikans heim og viljans
til að vinna
að vexti sjálfs og ekki
siður hinna.
Góði vinur minn! Síðasta bréfið
þitt fékk ég eftir að hönd þín
var stirðnuð. Oft ræddum við um
leiðir til friðsamlegrar sambúðar
milli manna og þjóða. Sammála
urðum við um, að kærleikurinn
og þekkingin væri mesta keppi-
keflið í hamingjuleit mannkyns-
Án kærleika mundi þekkirlgin
seinna var
sem Stefán nefndi Litla-Hvamm. upp börnin sín átta og koma þeim
Var skólinn þar nær miðri sveit,
Stefán lét af kennarastörfum
1950 og hafði því verið kennari í
meira en hálfa öld.
Eg held að Stefáni hafi verið
fram til manndóms og menningar-
lífs.
Ekkj voru kennarar svo mikils
metnir af opinberum aðilum á
fyrsta tug aldarinnar, að mögu
hugsjónamál að rækja kennsluna: legt væri að framfleyta fjölskyldu
sem bezt. Hann leit á barnshjört-i af Iáunum þeirra
un, sem vorgróður er hlúa yrði aðj 'Þau urðu því 'að grípa fyrsta
og vernda gegn næðrngum, rett j tækifæri
sem gafst til jarðnæðis
erns og jarðargroðann, sem hann
lét sér svo annt um á efri árum :
sinum eftir að aðallífsstarfinu var j
lokið. Hann uppskar líka hlýhug i
flestra nemenda sinna sem mun
hafa orðið honum nokkur uppbót
á hin lágu kennaralaun er hann
varð lengi við að búa.
Frá fyrs'tu árunum — á Vatns-
skarðshólum — er mér minnis-
stæðast er hann skipaði okkur í
fylkingu í ganginum og gengum
vrð svo inn í skólastofuna eins og
| leikfimismenn til leiks. Og enn
leggur ljóma í minninguna frá
ævintýrunum er hann las okkur
i tímum.
Frá Litla-Hvammi er mér minn-
isstætt að njóta hans í leik með
okkur í frímínútum, sem þá var
helzt hvalaleikur og boltaleikur.
Minnisstætt er mér einnig frá
þeim árum, er hann fór með okk-
ur í landafræðitímum til korta-
gerðar í nágrenni skólans, þar
sem við ristum í svörðinn strand
línur landsins okkar, með fjöllum
þess og jöklum. stöðuvötnum og
straumvötnum.
Stefán hafði gott vald á nem-
Án þekkingar mundi kærieik-
urinn ekki njóta sigursæls árang-
urs.
Hafðu hjartans þökk fyrir upp-
erfandi samfylgd.
Megi andi kærleikans og vizk-
unnar lýsa þér leiðina um fram-
tíðarlandið og vernda ástvini þína
alla.
Góða ferð!
Kristófer Grímsson
Jólahefti „Hestsins
okkar” komið út
Blaðinu hefur borizt jóla-i skemmtilega grein eftir Indriða G.
hefti tímarits. Landssambands'Þorsteins1Íon’ rithöfund. og nefnist
. . ■ . . . i I greinrn Hesturrnn r svrpmyndum
hestamanna. „Hesturmn okk": sögunnar. Þá eru í trmaritinu
ar". I tímaritinu er að þessu greinar eftir Bjarna Bjarnason,
sinni fjöldi ágætra greina og I Sigurstein Magnússon. Guðrúnu
mynda, og er frágangur þess Jóhannsdótt“' Snorra Gunnlaugs-
og efm ti! soma i ana staoi. nun(j qj ólafsson, Jakob Ó. Pét-
Ritstjóri er Vignir Guömunds- ursson og Pál A. Pálsson. Fjöldi
son. mynda prýðir ritið.
Jólahefti rímaritsins er jafn-
framt þriðja og síðasta töluDlað
Forsíðu tímaritsins prýðir fögur á.gangsins 1960. Ritstjóri er eins
l.tmynd, en Ijósmyndina tók Kirst- j og agUr getur Vignir Guðmunds-
en Henrikssen á Síðuafrétti Af SOn. Hesturinn okkar er stórglæsi-
eíni má nefna ritstjórnarrabb, j legt tímarit, vandað að frágangi
eftir Vigni Guðmundsson, ávarp sf.m efni og er bæði ritstjóra og
eftir Steinbór Gestsson, Hæli, I útgefendum til sóma