Tíminn - 13.01.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.01.1961, Blaðsíða 4
' smæi&SSísíKSsí 0*V >1Í3U 13 buivit TIMINN, föstudaginn 13. janúar 1961 5.—14. marz 1961 KAUPSTEFNAN í LEIPZIG Hús á rússneska jeppa Smíðum hús á rússneska jeppabíla. Öryggisgler í öllum rúðum. — Stuttur afgreiðslutími. Smíðum einnig yfirbyggingar og palla- á aðrar tegundir af bifreiðum. Iðnaðar- og neyzluvörur frá meira en 50 löndum. Stærsta alþjóðlega vörusýningin. Miðsföð hinna vaxandi viðskipta milli austurs og vesturs. Upplýsingar um viðskiptasambönd og leiðbein- ingar án endurgjalds. LEIPZIGER MESSEAMT, Hainstrasse 18 a. Leipzig C 1 Deutsche Demokratische Republik: Kaupstefnuskírteini og upplýsingar veitir: Kaupstefnan — Reykjavík. Símar: 24397 og 11576. kJxliLt. A « ‘-i e M U S T A D FISH HOOKS HVERS VEGNA hafa bátaformenn á fslandi í áratugi notað svo að segja eingöngu MUSTAD ÖNGLA 1) Þeir eru sterkir 2) Herðingin er jöfn og rétt 3) Húðunin er haldgóð 4) Lagið er rétt 5) Verðið er hagstætt Vertíðin bregzt ekki vegna önglanna ef þeir eru frá O. MUSTAD & SÖN OSLO Qual. 7330, Viljum kaupa rafstöö mótor og rafal sambyggt ca. 10—12 KW, (ekk benzínmótor). Greina skal í tilboði tegund bygg ingar, ár, stærð (hestöfl) og verð. Þeir sem eiga slíka stöð og vilja selja, séndi upp- lýsingar til Sambands veitinga- og gistihúsaeig- enda, Tjarnargötu 16 Reykjavík eða í pósthólf 1146 merkt „VÉL“, fyrir 25. þ. m. SAMKEPPNI Evrópusamband pósts og síma auglýsir hér með éftir tillögum að eftirfarandi: a. Evrópufrímerki. b. Merki eða tákni fyrir Evrópusamband pósts og síma. Ein tillaga um hvort fyrir sig, frímerkið eða merk- ið, verður valin til að vera lögð fyrir sérstaka dóm- nefnd sambandsins. Gert er ráð fyrir, að bezta tillagan hljóti ca. kr. 18.000.00 i verðlaun frá sam- bandinu. Tillögur skulu berast í síðasta lagi 15. febrúar 1961 til aðalskrifstofu pósts og síma, sem veítir allar nánari upplýsingar (Rafn Júlíusson, póst- máíafulltrúi). Póst- og símamálastjórnin, 11. janúar 1961 Kaupi bækur Sel bækur FORNBÓKAVER7J UNIM LAUGAVEG 28 '2. hæð). Sími 10314. %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.