Tíminn - 13.01.1961, Blaðsíða 7
ÍÍMINN, föstudaginn 13. janúar 1961.
VETTVANGUR ÆSKUNNAR
RITSTJÓRI: JÓN ÓSKARSSON
ÚTGEFANDl: SAMBAND UNGRA FRAMSOKNARMANNA
Eins og greint var frá í
Tímanum ekki alls fyrir
löngu, hefur verið ákveðið að
stofna félagsmálaskóla Fram-
sóknarflokksins. Skólinn mun
taka til starfa í lok þessa mán-
aðar hér í Reykjavík og verð-
ur með kvöldskólasniði. í ráði
er að skólinn verði starfrækt-
ur 2—3 mánuði á ári.
Svo sem kunnugt er hafa verið
haldin stjórnmála- og málfunda-
námskeið á vegum flobksins eða
Félags ungra Framsóknarmanna á
hverju ári. Námskeið þessi nafa
gefið góða raun og verið öflugt
tæki í útbreiðslustarfsemi flokks-
ins. Með þessum félagsmála-
skólum er hins vegar áformað
að efla og auka þessa starfsemi
að miklum mun. Félagsmálaskól
inn mun veita fræðslu í öllum
þeim greinum, sem teknar voru
til meðferðar á námskeiðunum,
og mun þannið taka að sér þeirra
hlutvei'k. Auk þess munu mikiu
fleiri málefni tekin fyrir í Félags
málaskólanum, og hann byggður
upp á breiðari grundvelli en nám
Félagsmálaskólinn
skeiðin voru, og mun veita víð-
tækari fræðslu.
Einnig kemur útbreiðslu og
kynningar'starfsemi flokksnis til
með að verða traustari í skorðum
en fyrr ef vel tekst til, sem ekki
er að efa. Þar sem hér er svo mik-
i’.rvert mál á ferðum, þykir mér
rétt að greina nokkuð frá, og gefa
ungum Framsóknarmönnum kost
á að kynnast aðdragandanum að
stofnun skólans.
Skömmu eftir að núverandi
stjórn Sambands ungra Framsókn
armanna tók við stjóniartaumum
á síðastliðnu vori, lagði formaður
samtakanna, Örlygur Hálfdánar-
son, fram tillögu á stjórnarfundi
um stofnun félagsmálaskóla á veg
um S.U.F. í þeim tilgangi að
„stuðla að auknum félagsmála-
þroska ungra Fr’amsóknarmanna
og gera þá hæfari til forystu
starfa“, eins og segir í greinargerð
með tillögunni.
Byrjar í lok þessa mánatSar.
Tillaga Örlygs er í 8 liðum og
eru raktir höfuðdrættir í rekstri
hins væntanlega skóla, og þau
sjónarmið, sem ráða eiga náms-
efni og kennsluháttum, þannig að
hann mætti verða sem flestum að
sem bezturn notum. Skal hér drep
ið lauslega á nokkur atriði í til-
lögunni:
í fyrstu grein tillögu Örlygs er
sagt að skólinn skuli verða kvöld
skóli, í það minnsta fyrst um
sinn og standi 2—3 mánuði í senn
og hefjist í miðjum janúar ár
hvert. 3. gr. kveður á um kennslu
form en þar segir, „að nemendur
séu látnir gera sem mest sjálf-
stæðar athuganir og brjóta hvert
mál til mergjar undir handieiðslu
þar til valdra manna." 4. gr. fjall
ar um námsefnið og segir þar, að
það skuli þannig valið „að nem-
Ánægjuleg nýbreytni
Sunnudagsfundir F. U. F. j Reykjavík.
Þórarinn Þórarinsson
Hörður Gunnarsson
Svo sem fram kom í viðtali
sem birtist hér í Vettvangn-
um fyrir skömmu, við Hörð
Gunnarsson formann F.U.F.
í Reykjavík, var það eitt af
þeim nýmælum, sem hin nýja
stjórn ætlaði að beita sér fyr
ir, að koma á svonefndum
Sunudagsfundum eða helgar
fundum.
Ætlunin var, að á fundum
bessum yrðu tekin fyrir ýmis
konar mál og málefni og þau
brotin til mergjar undir leið
■ ögu kunnáttumanna um hin
einstöku málefni. Mönnum
skyldi gefinn kostur að hlýða
á erindi valdra framsögu-
manna og síðan yrðu frjálsar
umræður um málið og erindi
framsögumanns.
Hinn fyrsti slíkra funda var
haldinn um miðjan desemb-
er síðastl., og voru utanríkis-
mál til umræðu. Var fundur-
inn fjölmennur og tókst með
miklum ágætum. Framsögu-
maður var Þórarinn Þórar-
ínsson, ritstjóri og alþingis-
maður. Flutti hann gagn-
merkt og fróðlegt erindi um
bQssi mál og meðferð beirra
-íðan íslendingar tóku þau í
‘■ínar hendur. Einkum æddi
'mnn ítarlega um stofnun
=!ameinuðu þjóðanna oa þátt
H'-u fs’ondinera í þeim samtök
um Þá gerði hann glögga
'mein fyrir stofnun Atlants-
• -- '!c’-qndo]agsins. eðli þess og
markmiðum og rakfi aðdrag-
-nda og ástæður þess, að ís-
'endingar gerðust aðilar þess
'ra samtaka. Var það einr<‘ma
Mit fundarmanna að biöðin
-tti að haida áfram þátttöku
í Atlantshafsbandalaginu,
enda væri iUmögutsg' ð fara
úr því að sinni, þar se ” enn
væri eftir tæpur áratugur af
samningstímanum. Eins voru
menn fylgjandi þeirri skoðun
framsögumanns, að halda fast
við fyrri afstöðu flokksins, að
þola eigi her á friðartímum.
Að lokum ræddi framsögu-
maður ástand og horfur í al-
þjóðamálum, en hann er sem
alþekkt er manna kunnugast
ur þeim málum. Eins og áður
segir, var erindi Þórarins
gagnmerkt og mikill fm-rur
(Framhald á 13. síðu.)
endur öðlist yfirsýn yfir sögu
lands og þjóðar, mannkynssöguna,
trúarfræði, stjórnmálastefnur,
heimsspeki og séu jafnfi'amt frædd
ir um hver þau mál, sem hæst
ber á hinum pólitíska himni
hverju sinni.“
Enn fremur segir í sömu grein,
að upptalning þessi sé á engan
hátt tæmandi og þurfi val náms-
efnis frekari athugunar við, t. d.
þur'fi að sjálfsögðu að leggja á-
herzlu á mælskulist, sem er ein
aðal undirstaða allrar félagsstarf-
semi.
Síðar í tillögunni er m. a. rætt
um nauðsyn þess, að skólinn komi
sér upp fullkomnu bóka- og blaða-
úrklippusafni, sem er nauðsynlegt
við starfsemi skólans og auðveldar
nemendum athuganir ýmissa mála.
Eins er áformað að nemendum
gefist kostur á að fá eigin athug
anir og fyrirlestra fjölritaða
prentaða.
Þar sem skólinn er staðsettur
í Reykjavík, gefur auga leið að
íbúar dreifbýlisins geta ekki notið
hans nema að litlu leyti. Það var
því áformað að gefa þeim kost
á að njóta hans að nokkru með
því að senda þeim fyrirlestra og
athuganir skólans gegn vægu
gjaldi. Á þennan hátt væri unnt
að veita mar'gvíslegum fróðleik
út til félaganna úti á landi. Á
sama hátt kom til álita að stofna
nokkurs konar bréfaskóla fyrir
þá, sem ekki hefðu tök á að dvelj
ast í Reykjavík um skólatímann.
Eins var áformað, að halda
Örlygur Hálfdánarson
að njóta fræðslu hans að einhverju
marki.
Eins og fyrr segir er þess
skammt að bíða að þessar hug
myndir verði að veruleika og er
ekki vafi á að vel mun takast til
um framkvæmdina.
í upphafi var það ætlun Örlygs
ega | Hálfdánarsonar, flutningsmanns
tillögunnar um skólann, og stjórn
ar S.U.F., að skólinn yrði eingöngu
á vegum S.U.F. Hins vegar var
þeirri ætlun breytt og ákveðið að
hann verði rekinn af skipulags-
nefnd flokksins og S.U.F. í sam-
einingu. Skólanum verður stjórn-
að af sex manna' skólanefnd og
skipar hvor aðili um sig þrjá
menn og einn til vara. Fulltrúar
S.U.F. kjósa formann nefndar-
innar úr sínum hópi. Formaður
skólanefndar er Ingi B. Ársæls-
son, fulltrúi.
Skólinn hefst eins og fyrr grein
ir í lok þessa mánaðar og er í að-
alatriðum byggður á fyrrgreind-
stutt námskeið á vegum skólans um tillögum Örlygs Hálfdánarson
víðs vegar um landið, þannig að,ar-
sem allra flestir ættu þess kostl (Framhald á 13. siðu.)
Frá Hafnarfirði.
Hinn 18. desember síðastl.
var stofnsett Félag ungra
Framsóknarmanna í Hafnar-
firði.
Formaður Framsóknarfél.
Hafnarfjarðar, Guðmundur meðstjórnendur: Jón Ágústs-1 sóknarflokksins er í örum
Þorláksson, var aðalhvatamað son og Halldór Hjartarson. vexti í Hafnarfirði eins og
F.U.F. stofnað í Hafnarfirði
ur að þessari félagsstofnun
og hefur unnið mest að undir
búningi hennar. Stjórnaði
Guðmundur. stofnfundinum
og lagði fram lista yfir stofn
endur félagsins, en þeir eru
50 að tölu.
Á stofnfundinum voru sam
þykkt lög fyrir félagið os kos
in fyrsta stjórn þess, en í
henni eiga sæti þessir menn:
Eins og fyrr segir eru stofn öðrum kaupstöðum landsins.
endur hins nýja félags 50 að Einnig koma hér skýrt fram
tölu og verður það að teljast hin auknu og sívaxandi ítök
mjög há tala félagsmanna, Framsóknarflokksins í hugum
þar sem atkvæðatölur Fram- | æskunnar í landinu, sem fylk
sóknarflokksins voru ekki há; ii sér i æ ríkari mæli um
ar í Hafnarfirði, meðan hann
lenti milli krata og íhalds í
hjaðningavígum þeirra um
völdin.
Eftir -kjördæmabreytinguna
Ólafur Friðjónson. form.,jhefur þetta breytzt, og sýnir.það velkomið til samstarfs i
Bjarni Magnúson gjaldkeri þessi myndarlega félags.’tofn samtökum ungra Framsóknar
stefnu og markmið flokksins.
Vettvangurinn fagnar stofn
un þessa nýja félags ungra
Framsóknarmanna og árnar
því heilla í starfi, oe býður
Ragnar Jóhannesssn-
fari,'un greinilega, hve fyM Fram'manna.