Tíminn - 13.01.1961, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.01.1961, Blaðsíða 16
Föstudaginn 13. janúar 1961. 10. blaS. * Elding fær æfinga- . . . .Náið samband við Mao- . . . .við þegna alþýðulýðveld- . . . hjálp við þegna vanþró- svæði I Rauðhólum isins aðra landa Vélhjólaklúbbur á vegum ÆskulýtJsráíJs og götulögreglu'íinar Eins og frá var sagt í frétt- um seint á síðasta ári, var stofnaður vélhjólaklúbbur í Reykjavil: fyrir atbeina Æsku lýðsráðs og götulögreglunnar. Klúbburinn var stofnaður formlega hinn 17. nóv. s.l., og hefur hlotið nafnið vél- hjólaklúbburinn Elding. í klúbbnum eru um 30 piltar, sem hafa það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á skellinöðr- Sniglaeldi Kjörmeti á borð Frakka Austur-Þ j óðver j ar eru að hefjasfc handa um eldá ætra snigla, sem þeir ætla að flytja út. Þeir gera sér vonir um, að þessa vöru geti þeir selt Frökk um með góðum hagnaði, því að þar í landi þykja sniglar Iostæti. Náttúrufræðideild Hum- boldtháskólans hefur af . þess- um sökum hafið víðtæka og nákvæma rannsókn á lífshátt um og vaxtarskilyrðum snigla. Þcim var í sumar safnað um allar jarðSrv og síðan voru þeir vistaðir í mýri, þar sem þcir eiga að liggja í dvala í vetur. Þar á að koma upp mið- stöð sniglaeldisins, og hlutverk vísindanna er að uppgötva allar þeirra þarfir, svo að fjölg unin verði sem hröðust og af- urðirnar scm mestar og verð- mætastar. um, en það þykir þeim þó óvirðu- legt nafn á farartækjum sínum og vilja kalla þau vélhjól, sem í sjálfu sér er vel hugsað og gott nafn. Tveir fullorðnir Tveir fullorðnir menn eru pilt- unum til fulltingis, annar frá æskulýðsráði, og er það Jón Páls- son, en hinn er úr mótorhjóla- deild lögreglunnar, Sigurður Ágústsson. Markmið klúbbsins er að gera meðlimi sína sem hæf- asta til þess að stýra hjólunum í umferðinni, kenna þeim að þekkja ökutækið, skapa þeim skilyrði til þess að gera við þau sjálfir, og loks að útvega æfingasvæði. Æfingasvæði í Rauðhólum Til þess að geta gert við hjólin sjálfir, þurfa piltarnir að hafa hús. í ráði mun nú vera, að fyrir- tæki eitt í Reykjavík láni hús- rými til þess. Æfingasvæði er hms vegar íyrirhugað í Rauðhól- unum, og hefur það mál fengið góðan stuðning bæjaryfirvaldanna. Hugsa piltarnir sér að hefja fram kvæmdir þar er vorar. Þrautabrautir Fyrirhugað er, að hafa æfinga- svæðið fremur til ýmiss konar þrauta en kappaksturs. Þar eiga að vera hólar og hæðir, krappar beygjur, þröngar brautir, jafn- vægisplankar, aðstaða til þess að grípa upp hluti á ferð, kasta hringjum á ferð o. s. frv. Stjórn Stjórn vélhjólaklúbbsins Eld- ingar skipa þessir menn: Símon Kærnested, formaður, Sigurður Birkis, gjaldkeri, og Sigurður Rafnsson, ritari. Gin-og kiauf aveikin enn að koma upp í Bretlandi Gin- og klaufaveikin, sem kom upp i ýmsum nágranna- löndum okkar í haust, er enn allmögnuð í Bretlandi og kom þar upp á þremur nýjum stöð um um áramótin. Aftur á móti eru líkur til, að tekizt hafi að kveða hana niður í Danmörku og Svíþjóö í Bretlandi barst veikin til N- Skotlands, sem er fátítt, og jafn- vel til Orkneyja, sem mun eins dæmi, að því er Páll Pálsson yfir dýralæknir hermdi blaðinu. Varúðarráðstafanir enn í gildi Að sjálfsógðu er enn í fullu gildj bann það, sem hér var sett í haust við innflutningi á slátur- ■ aíurðum, garðávöxtum, mjólkur- 1 aíurðum, hálmi og ýmsu öðru, i sem viðsjárvert getur verið, og niun það standa, unz hættan er ’liðin hjá. Landlæg á meginlandinu Gin- og klaufaveiki er landlæg i Suður Þýzkalandi og þó einkum Frakklandi, og til Bretlands er talið, að hún hafi borizt með úr: gangi, sem gefinn var svínum. í Evrópu eru þrjár tegundir sýkla, jsem veikinni valda, táknaðir með . bókstöfunum a, ó og c, auk nokk- urra afbrigða af þeim Hefur veitzt erfitt að finna bóluefm er veitir ónæmi gegn þeim öllum snmtímis, auk þess sem ónæmi, sem bólusetning veitir. varir ekki nema svo sem átta mánuði. . . hjálp til friðelskandi afla . . vakandi athygli í Berlín- um allan heim. . . . arvandamálinu. . . . ...merki góðrar sambúðar Var Kenýumaðurinn langa-lang- afi Indíána og okkar hinna? Síðan Kólumbus gekk á land í Vesturheirrii og lcömst í kynni við íbúa þeirrar heims álfu, hafa menn velt vöngum yfir uppruna Indíána. Nú hef- ur þekktur landfræðingur við Hopkinsháskólann í Balti- more, dr. Georg F. Carter, Má bjóða miða í ríkis- happdrætti Möltu? Fyrirtæki fær furíulega happdrættismiða í pósti — 35 þús. sterlingspunda vinningur! í gær barst fyrirtæki einu hér í bæ bréf frá Danmörku, sem hafði inni að halda 10 happdrættismiða — í ríkis- happdrætti eyjarinnar Möltu í Miðjarðarhafi! Eru miðarnir þannig úr garði gerðir að ekki þarf að endursenda þá, ef jenginn finnst kaupandinn, en vilji menn kaupa, er áfastur miði sendur til Möltu með nafni kaupandans, númeri miðans o. fl. Fylgdi miðunum leiðar vísir mikill og áróður á! dönsku, þar sem meðal ann- ars er frá því skýrt að síðast j hafi brezkur maður hlotið hæsta vinninginn í þessu happ drætti, sem er hvorki meira1 né minna en 35 þúsund ensk pund! Hver míði er seldur á 11 tíanskar krónur, og er til nokkurs að vinna, þar sem hæsti vinningur er 35 þi'is. i sterlingspund annar er 10 þús. pund. þriðji 4 þús. pund, fjórði 1500 pund, fimmti 1000 ipund, auk fjölda smærri vinn : inga. Dregið verður í þessu happdrætti. sem er hið 47. í röðinni, á Möltu 26. marz næst komandi. — Ekki er ó- líklegt að ýmsum muni ber- ast slíkir happdrættismiðar á næstunni, og þá er ekki ann- Hvernig lágu leiðir manna að en að kaupa þá ef menn Þaöan víðs vegar um jörð- Vinn? e' 1 !-'mVeðurfar í Kenýu var Ken £35.000 í ,,The Fortyseventh ýumanninum hagstætt. En National Lottery, Malta, G.C.“ ' (Framhald á 2. síðu.) borið froin um þetta nýjar kenningar sem hann rökstyð- ur með nýjustu fornleifafund um í Afríku og ýmiss konar vísindalegum rannsóknum öðr um. Meðal annars skírskotar hann til rannsóknar á leifum af beinagrind manns, sem fannst í Kenýu og talin er vera um 700 þúsund ára gömul. Kenýumaðurinn er frum- ■stæðastur allra mannlegra vera, sem leifar hafa fundjzt af, segir landfræðingurinn. Hann hefur verið dvergur vexti og notað mjög gróf og frumstæð steinverkfæri. Georg Carter hallast að því, að mannkynið hafi átt vöggu sína i Kenýu. Og þá rísa ýmsar spurningar: Hér sést einn happdrættismiðanna í ríkishappdrættinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.