Tíminn - 18.01.1961, Page 4

Tíminn - 18.01.1961, Page 4
4 tiMINN, miðvikudaginn 18. janóar 1961 Tekk- tölur mjög vandaSar. Verzlunin MÖRK Álfhólsvegi 34, Kópavogi. .«X*V»X»N»V»** SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS, Herjólfur fer til Vestmanhaeyja og Horna- fjarðar í kvöld. Vörumóttaka árdegis. Hekla vestur um land í hringferð 22. þ m. Tekið á móti flutningi á morgun tii Patreksfjaiðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar. Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufar- hafnar og Þóishafnar. Farseðlar seldir á fimmtudag. Speglar í baðherbergi og forstofur frá „Gierprýði" Verzlunin MÖRK Álfhólsvegi 34 Kópavogi. Auglýsið í Tímanuni TÍMANN vantar börn eða unglinga til Diaðburðar í Vestur- bænum. Afgreiðsla TÍMANS Sími 12323. bændur brunatryggið heybirgðir yðar nú þegar Samvinnutryggingar Sambandshúsinu Heybrunar hafa veriö alitiöir undanfarið og þykir okkur þvi ástæða til að vekja athygli á mjög hagkvæmum heytrygg- ingum, sem við höfum nýlega útbúið. Tryggingar þessar ná m. a. til sjálfsíkveikju. Hafið samband við næsta kaupfélag eða umboðsmann og gangið frá fullnæjandi, brunatryggingu á heybirgðum yðar. Saurbær á Rauðasandi í Barðastrandarsýslu er til sölu og' laus til ábúðar næst komandi vor. Leiga getur komið til grenia. Frestur til 1 marz Upplýsingar í símum 14800 og 14828, Reykjavík. HVERS VEGN'A hafa bátaformenn á fslandi í áratugi notað svo að segja eingöngu Kynning Óska eftir að kynnast stúlku eða ekkju í sveit eða kaupstað úti á landi (27—40 ára) Far’ð með sem algjört trúnaðarmál. Tilboð sendist blaðinu fvrir 1. febrúar merkt’ 1981. Alifuglaeigendur Félagið Alifuglinn heldur almennan félagsfund, fimmtudaginn 19. janúar kl. 20,30 í Aðalstræti 12. Allir eggjaframleiðendur . Reykjavík og ná- grenni velkomnir á fundinn. 'MUSTAD ONGLA 1) Þeir eru sterkir 2) Herðingin er jöfn o^ rétt Húðunin er haldgó? 4) Lagið er rétt 5) Verðið er hagstætt Vertíðin bregzt ekki vegna önglanna ef l>eir eru frá O. MUSTAD & SÖN / OSLO Stjórnin

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.