Tíminn - 18.01.1961, Síða 10
10
TÍMINN, miðvikudaginn 18. jamíar 1961.
M'NMSBÓKIN
GLETTUR
Hf. Jöklar:
Langjökull var í Hafnarfirði í
gær. Vatnajökull fór í gegnum Pent
landsfjörð í fyrrakvöld á l'eið til
Reykjavíku-r.
Laxá
fór í gær
Cardenas.
frð Habana áleiðis til
Lee
F a 1P .
149
Hér er hryssa handa þér, þú mátt
eiga haha. — Hún er dásamleg!
-— Hvernig byrujðu þessir leikar? —
Langafi eða langalangafi minn stofnuðu
til þeirra fyr'st.
'— Hann hélt að keppnin mundi venja
þá af fyrri háttum þeirra, að drepa.hvei
aðra, og sú varð og raunin. — Hvað er
hér á seyði?
í dag er fniðvikudagurinn
18. fanúar.
Tungl er 1 suðri kl 14 16.
Árdegisflæði er kl. 6.16
SL YSAVARÐSTOFAN á Hellsovernd
arstöðinnl er opln allan súlarhrlng
Inn
Listasafn Einars Jónssonar
Lokað um óákveðinn tima
Asgrlmssafn. Bergstaðastrætl 74,
er opið sunnudaga þnðiudaga og
fimmtudaga frá kl 13,30—16
Pió3min|asa l«’ r-*-
er onið a Þrtðiudogum fimmtudög
un og laugardöguni frá kl 13—ló.
á sunnudngum kl 13—16
Benni: — Ætlar þú ekki að koma
í sundlaugina, Berta?
Berta: — Nei, ég get það ekki.
KjölturaJckinn minn át sundskýluna
mína.
Benni: — Nú, hann neíur verið
á megrunarkúr.
Loftleiðir:
Leifur Eiríksson er>. væntanlegur
frá N. Y. kl. 8,30 og fer til Stavang-
urs, Gautaborgar, Kaupmannahafn-
ar og Hamborgar kl. 10.
Ég sé það á Mogga mínum undan-
farna daga, að þar eru snillingar á
ferð, einkum í fegrun vors ástkæra
móðurmáls, er einkum kemur fram
í stílhreinum og fögrum nafngiftum.
Það er t. d. myndin, sem fylgir
hérna. Hún er úr Mogga í gær og
eins og þið sjáið stendur „Venedlg"
á spjaldinu, en þetta er þýtt svo
I í Mogga: „Beygja í fjögurra km. fjar
lægð". Verð ég auðvitað að viður-
kenna, að Beygja er miklu fallegra
nafn en Feneyjar. Þá sé ég það, að
Moggi hefur haldið upp á sunnudag
inn með því að betrumbæta annað
borgar- eða bæjarnafn, og er sama
óbrigðula smekkvísin þar á ferð.
Nafnið er Loðinkamrar, og skilst
mér helzt, að muni vera nýtt nafn
á Morgunblaðshöllinni. Hefur lengi
vantað réttara og smekklegra nafn
— Heyrðu mamma, ég fékk starfið.
á það öndvegishús, en nú er úr
því bætt.
Og svo verð ég að minnast á
lausn myndagátunnar í Mogga en
hún var svona: „Hernámsandstæð-
ingar skipuleggja kröfugöngu landa
ráshallt á bakhlið tunglsins, að af-
stýra annar taki hana frá kommum".
Þetta er nú hámark snilldarinnar og
finnst mér auðsætt, að þeir Mogga-
menn í Loðinkömrum hafi haft í
huga öndvegisvísu, er þeir kunna
sjáifsagt og hefst svo: „Rangri hall-
ar rásinni".^
— Veifzu hvað ég ætla að gera
eftir matinn? Ekki? Þá ætla ég ekki
að segja þér það!
DENN
DÆMALAUSI
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í Greaker. Amarfell
fór frá Flateyri 16. þ. m. áleiðis tii
Aberdeen, Leith, Hull, Great Yar-
mouth og London. JökulfeU er í
Reykjavík. Dísarfell er í Karlskrona.
Fer þaðan áleiðis tU Gdynia.Litlafell
losa.r á Austfjarðahöfnum. HelgafeU
er á Húsavík. Fer þaðan til Akureyr
ar, Dalvíkur, Siglufjarðar, Sauðár-
króks, Skagastrandar og Faxaflóa-
hafna. Hamrafell fór 16. þ. m. frá>
Helsingborg áleiðis til Batumi.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á suður-
leið. Esja fer frá Reykjavík á morg
un austur um land hringferð. Herj-
ólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld
til Vestmannaeyja og Hornafjarðar.
Þy.rill er í Hafnarfirði, Skjaldbreið
er á Breiðafjarðarhöfnum. Herðu-
breið fór frá Rvík í gær vestur um
land í hringferð.
Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss fór frá NorðfLrði 14. 1.
til Esbjerg. Dettifoss fer frá Hafn
arfirði ki. 13,30 í dag 17. 1. tU Akra-
ness og þaðan í kvöld til Hull. Fjall
foss fer frá Rvík kl. 18,00 í dag 17.
1. til ísafjarðar, Siglufjarðar og Ak-
ureyrar. Goðafoss fór frá Rvfk 14. 1.
til N. Y. Gullfoss kom til Hamborg-
ar 17. 1. Fer þaðan tU Kaupmanna
hafnar. Lagarfoss fer frá Hamborg
17. 1. til Swinemunde, Gdynia og
Finnlands. Reykjafoss fer frá Rotter
dam 18. 1. tU Hull og Rvíkur. Selfoss
kom tU Reykjavíkur 14. 1. frá N. Y.
Tröllafoss fór frá Seyðisfirði 16. 1.
til Belfast. Tungufoss kom til
Gautaborgar 15. 1. Fér* þaðan til
Rostock, Hull, Antverpen og Reykja
víkur.
KR0SSGATA
Nr. 230
Lárétt: 1. hljóðfæri, 6. vitrun, 8.
hæg ganga, 9. afreksverk, 10. tals-
vert, 11. tímaákvörðun, 12. slæm, 13.
leikföng, 15. hlessa.
Lóðrétt: 2. ættarnafn, 3. einn af Ás-
um (þf.), 4. ásjónu, 5. á Utinn, 7.
yfirstétt, 14. ármynni.
Lausn á krossgátu nr. 229:
Lárétt: 1. skref, 6. ról, 8. Ari, 9. lýí,
10. ske, 11. mót, 12. ger, 13. íra, 15.
snara.
Lóðrétt: 2. Kristín, 3. ró, 4. ellegair,
5. mamma, 7. ófært, 14. Ra.
Jose L
Solin r:
140
D
R
r
K
- Hemando frændi faldi gullið fyiir
mörgum árum en þá varð hann að flýja
undan bandíttum. Nú er hann í Mexíkó
og kemur hér aldrei meir.
— Hann hefur fullt af peningum,
meira en nóg fyrir sig það sem hann á
ólifað. Og hann ætlar að eftirláta mér
gullið sitt því ég hef alltaf verið hans
nnnáhalrl
— Hummm. Við gætum náttúrlega
brennt landabréfið.
— Brennt það? Ertu lasinn vinur?!