Tíminn - 18.01.1961, Qupperneq 15

Tíminn - 18.01.1961, Qupperneq 15
TÍMINN, miðvikuðaginn 18. janúar 1961. 15 Simj 1 15 44 Gullöld skopleikaranna (The Golden Age of Comedy) Bráðskemmtileg amerísk skop- myndasyrpa valin úr ýmsum fræg ustu grínmyndum hinna heims- þekktu leikstjóra Marks Sennetts og Hal Roach, sem teknar voru á ár- unum 1920—1930. í myndinni koma f.ram: Gög og Gokke — Ben Turpin — Harry Langdon — Will Rogers — Charlie Chase — Jean Harlow — og flelri. Komið, sjáið og hlæið dátt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1 14 75 Sekur — ekki sekur (Trial) Spennandi og athyglisverð banda- rísk kvikmynd. Glenn Ford Dorothy McGuire Arthur Kennedy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Stúlkurnar á rísakrinum (La Risaia) Hrífandi og skemmtileg, ný, ítölsk CinemaScope litmynd. Elsa Martineili Rik Battaglia Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9 Hefnd síöngunnar Dularfull og spennandi amerísk kvikmynd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. MálfJutningsskrifstofa Málflutmngsstörf, innheimta, fasteignasala, skipasaia. Jón Skaptason hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfi. Laugavegi 105 (2 hæð) Sími 11380 Kef Ivíkingar Suðurnesjamenn Útibúið í Áróstum verður sýnt í kvöld miðvikudag í Félagsbíóinu í Keflavík kl. 21,00. Aðgöngumiðar í Félagsbíóinu frá kl. 19,30. í Kópavogsbíói verður sýning á Útibúið * i Arósum á morgun fimmtud. kl. 20,30. Aðgöngumiðar verða seldir í Kópavogsbíói frá kl. 17 í dag og á morgun. Strætisvagnar Kópavogs fara frá Lækjargötu kl. 20 og frá Kópavogs- bíói að sýningu lokinni. §kimm IIAFNARFIRÐI Sími 5 01 84 , Frænka Cbarleys Ný, dönsk gamanmynd tekin i litum, gerð eftir hinu heimsfræga leikriti eftir Brandon Thomas DIRCH PÁSSEk ■ iSAGA5 festlígs Fárce - stopfyldt inett Ungdom og Lystspiltaler.; „ EAHYEFILMEí'l , ÍCHAKIÆS TANTEx Aðalhlutverk: Dirch Passer Sýnd kl. 9 Blóðsugan (The Vampire) Hörkuspennandi og mjög hroll- vekjandi ný, amerísk mynd ' John Beal Coleen Gray Sýnd kl. 7 Al ISTurbæjarRíH Simi 1 13 84 Tvífari Montgomerys (I Was Monty's Double) Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný, ensk kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur: Clifton James, en hann var hinn raunverulegi tvífari Montgomerys hershöfð- ingja. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ George Dandin Eiginmaður í öngum sínum. Sýning í kvöld kl. 20.30. SÍÐASTA SINN Kardeniommubærinn Sýning fimmtudag kl. 19. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. KÓMíKgsBLO Vínar drenKjakórinn Söngva og músíkmynd í litum. Frægasti drengjakór heimsins syngur í myndinni, m a. þessi lög: „Schlafe mein Prinzchen", „Das Heidenröslein" „Ein Tag voll Sonnen schein“, „Wenn ein Lied erklingt" og „Ave Maria". Sýnd kl. 7 og 9. Hún gleymist ei (Carve her name with pride). Heimsfræg og ógleymanleg brezk mynd byggð á sannsögulegum at- burðum úr síðasta stríði. Myndin er hetjuóður um unga stúlku, sem fórnaði ölhi, jafnvel lifinu sjálfu, fyrir land sitt. Aðalhlutverk: Virginia McKenna Sýnd ki. 7 og 9,15. Vikapilturinn Nýjasta og hlægilegasta mynd Jerry Lewis Sýnd kl. 5. Sími 1 89 36 Lykillinn (The Key) Víðfræg ný, ensk-amerísk stórmynd i CinemaSope, sem hvarvetna hefur vakið feikna athygli og hlotið geysi aðsókn. Kvikmyndasagan birtist í HJEMMET undir nafninu NÖGLEN. William Holden Sophia Loren Trevor Howard Sýnd kl. / og 9,15. Bönnuð bömum. Athugið breyttan sýningartíma. Svarti kötturinn Hörkuspennandi amerísk litkvik- mynd. Sýnd ki. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9,15. ilppgUalQ Gildran (Maigret Tend Un Piege) Geysispennandi og mjög viðburðarík ný, frönsk sakamálamynd, gerð eft- ir sögu Georges Simenon. Danskur texti. Jean Gabin Annie Girardot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Leikfélag Reykjavíknr Sími 1 31 91 Tíminn og vi8 Sýning í kvöld kl. 8,30. v Pókók Sning fimmtudagskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan er opin firá kl. 2. Sími 13191. páhscafá Skemmtiferðir s.f. langferðabíll til reiSu í lengri cg skemmri ferSir. Upplýsingar gefur Geir Björgvinsson, Tómasar- haga 41 í síma 14743 frá kl. 9—1 og eftir kl. 6. Sigurður Ólason hrl. Þorvaldur Lúðvíksson, tidl. Austurstræti 14. Málflutnmgur og lögfræði- störf. Sími 15535. Auglýsið í Tímanum X — hií óþekkta Ógnþrungið og spennandi tækni- ævintýri um baráttu vísindamanna við áður óþekkt öfl. Aðalhlutverk: Dean Jagger Edward Capman Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. / Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11 FvrirÍ!S'<rtf,nf]i: Miðstöðvarkatlar með og án hitasnírals. STÁLSMIÐJAN H.F. Sími 24400. Sýnd kl. 8.20, MÆasala opin frá kl. 2. Sími 32075.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.