Tíminn - 19.02.1961, Síða 3
I TjMINN, snnnudaginn 19. febrúar 1961.
3
Sársamningar útvegsmanna
og sjómanna á Vestfjöröum
ÞaS er f kvöld, kl. 9, sem GuSrún Tómasdóttlr syngur f Landakotskirkju. Hér er söngkonan á ,
lelkara sínum, Ragnarl Björnssynl.
jflngu meS undlr
Snjór aðeins
í giljunum
Það horfir ekki vænlegar
fyrir skíðamönnum um þessa
helgi en verzð hefur, þrátt fyr
ir snjógusuna sem kom fyrri-
part vikunnar. Tíminn hringdi
upp í Skíðaskála í gærmorg-
un og spurðíst fyrir um snjó-
inn og útlit helgarinnar.
Það var heldur dauft hljóðið
í forráðamönnum Skíðaskál-
ans. Snjórinn, sem lá svo hvít
ur og fallegur yfir öllu fyrri
hluta vikunnar er að mestu
farinn, er aðeins eftir í giljum
og drögum. Þó er það fagn-
aðarefni fyrir skíðaunnendur
að hitinn er kominn niður í
frostmark, svo útlit er fyrir
að skaflarnir haldist enn í
dag. Þrátt fyrir það voru flest
herbergi skálans pöntuð yfir
helgina. Reykj avíkurmótið í
svigi á að fara fram í dag í
Hamragili við Kolviðarhól, og
þar mun vera sæmilegur snjór,
— en heldur ekki meira.
Athugasemd
Eggert Gíslason skipstjórz
birtir í gær í Morgunblaðinu
athugasemd við blaðaviðtal,
sem Tíminn átti við hann 26.
janúar sl. Ber hann sig upp
undan því að ummæli hans
hafi verið rangfærð og „notuð
til árása“ á þá sem halda um
stjórnartaumana í síldarút-
vegsmálum.
í upphafi þessa viðtals kvart
aði Eggert sáran undan því að
hann hefði aldrei átt viðtal
við blaðamann svo að það
væri ekki allt úr lagi fært,
sem hann sagði. Reyndi ég því
aðskrifa sem nákvæmlegast
upp eftir Eggerti jafnóðum.
Gerir hann ekki athugasemd
nema við tvö atriði af þeim'
fjölmörgu sem eftir honum
voru höfð í Tímanum. Kalla
ég það vel sloppið, þótt hitt
hefði verið ákjósanlegt að við
talið hefði verið gallalaust
með öllu. En blaðamenn eiga
við ýmislegt annað að stríða
en eigin skilningsskort, stund
um ber það við að óljós'fram
AÐALFUNDUR MIÐSTJÓRNAR
FRAMSÓKNARFLOKKSINS
verSur settur í Framsóknarhúslnu uppl n.k. föstudag kl. 1.30.
Fundurinn hefs't me5 yfirlltsræöu formanns Framsóknarflokks-
ins, Hermanns Jónassonar.
Þelr mlöstjórnarmenn, sem ekki geta mætt á aðalfundlnum,
eru vinsamlega beðnir að tilkynna það flokksskrlfstofunni f Eddu-
húslnu, sfmi: 16066.
ÁRSHÁTÍÐ FRAMSÓKNARMANNA
í Reykjavík verður í Framsóknarhúsinu sunnudaginn 26. febr. n..k.
að afloknum aðalfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins. Dagskrá
samkomunnar verður auglýst í þriðjudagsblaðinu, Byrjað verður
að taka á móti aðgöngumlðapöntunum strax á morgun í skrifstofu
fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Framsóknarhúsinu, sími: 15554
og 12942.
FRAMSÓKNARFÉLAG REYKJAVÍKUR
heldur fund í Framsóknarhúsinu, miðvikudaglnn 22.. þ.m. klukkan
8.30 siðdegis.
Jón S. Pétursson, vélstjóri, flytur framsöguerindi er hann nefnir:
Kjarabarátta launasamtakanna. Er hægt að koma í veg fyrlr að
launafólk þurfl að sækja rétt sinn með dýrkeyptu ofbeldi?
Félagar fjölmennið og taki með ykkur gesti.
Stjórnin.
!
FRÁ FÉLAGI FRAMSÓKNARKVENNA
Saumaklúbburinn kemur saman f Framsóknarhúsinu, þriðjudaginn
21. febr., kl. 8,30 e.h.
setning heimildanna glepur
sýn.
Eggert segir einnig að ég hafi
ekki haft eftir honum nema
„hálfsagða sögu“. Tæplega er
hann að kvarta undan því að
ég sleppti öllum þeim blóts-
yrðum, sem hann lét falla í
garð síldarútvegsnefndar.
Þá veit Eggert eins vel og
undirritaður að ég hringdi til
hans á þeim tíma er hann
hafði sjálfur tilgreint í því
skyni að bera undir hann við
talið, lét liggja fyrir honum
skilaboð úr því hann var ekki
heima en aldrei bólaði á Egg
erti. Því sá ég ekki ástæðu til
að bíða lengur með birtingu
viðtalsins.
Eggert hafði samband við
mig mörgum dögum eftir að
viðtalið var birt og varð það
að samkomulagi hjá okkur að
hann ritað; í Tímann svar við
ásökunum síldarútvegánefnd
ar í hans garð og þá yrði um
leið leiðrétt það, sem mis-
hermt var í fyrrgreindu við-
tali. Hitt er svo einkamál skip
stjórans hvers vegna hann
kaus að birta þetta í Morgun-
blaðinu./Það vill stundum til
að síldin stingur sér og kemur
upp annars staðar.
Jökull Jakobsson.
Eyskens fallinn
í dag hélt Gaston Eyskens
ráðuneytísfund í Brússel. Á
fund þennan mættu aðeins
ráðherrar katólskra, en eins
og sagt var frá í fréttum I gær
klofnaði stjórn Belgíu í fyrra
dag vegna framkvvæmdar
víðreisnarinnar í landinu.
Hafa ráðherrar frjálslyndira
sagt sig úr stjórnznm. Þessi
samsteypa hefur verið við
völd í Belgíu sl. tvö ár.
Eftir ráðuneytisfundinn í
gærmorgun gekk Gaston Eys-
kens á fund Baldvins konungs
og lagði formlega fram lausn
arbeiðni sína. Ekki er búizt
við, að konungur feli honum
stjórnarmyndun að nýju.
Kosningar verða í Belgíu í
næsta mánuði.
ísafirði, 17. febrúar.
Síðastliðinn miðvikudag
lauk samningum milli Bjó-
manna og útvegsmanna á Vest
fjörðum með samkomulagi,
sem lagt verður fyrir fund fé
laganna I dag. Samningar þess
ir hljóða upp á 29,5% háseta-
hlut af brúttó-verðmæti í
afla skipa. En auk þess halda
hásetar þeim hlunnindum,
sem fólust í heildarsamning-
unum í Reykjavik.
Samkvæmt sérsamningum
milli útvegsmanna og sjó-
manna á Vestfjörðum fá há-
setar, sem á sjó fara á línu-
veiðar, auk þessa, 1000 króna
aukaþóknun. Þá hafa útvegs
menn skuldbundið sig til að
kaupa ábyrgðartryggingar að
upphæð kr. 1 milljón og 250
þúsund, vegna hvers einstaks
tjóns, eða fyrir einstakling-
allt að 500 þúsund krónur.
Nokkurt þref hefur orðið
í máli þessu og samningar
tafizt vegna þess, að nokkrir
útvegsmenn á ísafirði og í
Hnífsdal gáfu LÍÚ rangar upp
lýsingar.
Af þessu tilefni hafa þeir,
sem sæti áttu í samninga-
nefnd útvegsmanna og sjó-
manna á Vestfjörðum gefið
svohljóðandi yfirlýsingu:
Að gefnu tilefni viljum við
undirritaðir taka fram fftir-
farandi: í landssamningum,
sem fram fóru í Reykjavík,
í desember og janúar sl. var,
samkv. upplýsingum útvegs-
manna, gengið út frá hlut-
fallstölu er nam 31,6% á há-
setahlut úr brúttóverðmæti
afla nokkurra báta frá Hnífs-
dal og ísafirði.
Við endurskoðun A.S.V. ann
arsvegar og útvegsmanna á
Vestfjörðum hins vegax, sem
fór fram á ísafirði dagana 12.
og 13. febrúar 1961, kom hins
vegar I Ijóst, að skv. tölum er
þá voru lágðár til grundvallar
Útreikningum LÍÚ og ASÍ,
reyndist hlutfallstalan fyrir
framangreinda 1 staði, og að
auki Bolungarvík, Suðureyri
og Súðavík, vera 27,983%.
Undir þessa yfirlýsingu rita
f.h. sjómanna, Sigurður Kristj
ánsson, form. sjómannafélags
ísafjarðar, Karvel Pálmason á
Bolungarvík og Jens Hjörleifs
són frá Hnífsdal.
Af hálfu útvegsmanna rita
undir þeir Haraldur Baldvins
son, lögfræðingur, Ágúst Flyg
ering úr Hafnarfirði og Bene-
dikt Bjarnason, forstj í Bol-
ungarvík. G.S.
Stærsta gervitungl
Bandaríkjanna á ioft
I gær skutu Bandaríkja-
menn á loft gerfihnettí af
Discoverergerð. Er þetta
stærsti gervihnöttur, sem
Bandaríkin hafa skotið á.loft
til þessa og er hann búinn
margvíslegum vísindatækjum
en ekki hefur veið látið uppi,
hvort dýr séu innanborðs.
Eftir fjóra daga verður hylk
ið sent til jarðar ,frá gerfi-
hnettinum og munu skip og
flugvélar reyna að ná því ó-
sködduðu. Eftir þennan tíma
hefur hnötturinn farið 65
sinnum umhverfis jörðu og
vænta bandariskir vísinda-
menn mikilvævgra upplýsinga
frá honum.
Málamiðlun samþykkt
í Öryggisráði Sþ?
FELAGSMALASKOLINN
Á m'orgun,
(mánudagskv.)
kl. 8.30 flytur
Ólafur Jóhann
esson alþm.
erindi um ut-
anrikismál.
Allir Fram-
sóknarmenn
eldri sem yngri
velkomnir.
Aðalfundur
Dagsbrunar
VerkamaunafélagiÖ Dagsbrún
lieldur aðalfund sinn i Iðnó ann-
að kvöld, mánudag, kl. 8,30. Þar
fara fram venjuleg aðalfundar-
störf, en einnig verður rætt uni
kjaramálin.
Svo virðist nú, sem Sovét-
ríkm standi ein að tillögu
Kongó. Líbería, Ceylon og Ara
biska sambandslýðveldið hafa
lagt fram í ráðinu málamiðl-
unartillögu, þar sem lagt er
til, að Hammarskjöld fái auk
ið vald til aðgerða í Kongó.
í tillögu þessara þriggja
rikja er krafist rannsóknar á
morðinu á Lúmúmba, og að
allur erlendur hervörður
verði á burt frá Kongó,
sé hann ekki þar á
vegum Sþ. Reynt verði að
koma á vopnahléi milli kong
óskra herja og mynduð stjórn
á breiðum grundvvelli í land
inu. Er jafnvel vænzt, að hægt
verði að kalla stjórnmálaleið
toga Kongó vestur um haf til
skrafs og ráðagerða. Öryggis-
ráðið hélt áfram fundi'sínum
í gær og búizt var við, að til-
laga þessi yrði samþykkt.