Tíminn - 19.02.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.02.1961, Blaðsíða 10
SOLIDO Sími 18860 M'NNISBÓKIN I dag er sunnudagurínn 19. febrúar (Ammon — Konudagur, góa byrjar — 18. vika vetrar.) Tungl hásuðri kl. 18,26 Árdegisflæði kl. 8,11 Slysavarðstofan í Hellsuverndarstöð- Inni, opin allan sólarhringinn. -p Næturvörður lækna kl. 18—8. -J- Simi 15030. Holtsapótek, Garðsapótek og Kópa- vogsapótek opin vlrka daga kl. 9—19, taugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Næturlæknlr í Hafnarfirði þessa viku: Ólafur Einarsson, sími 50952. Nætur læknir í Keflavík Guðjón Klemenzson, síml 1567. Nætur- læknir á morgun, mánudag, Jón K. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla- túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e. h., nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, simi 12308. — Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29 A. Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7. Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu daga 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: . Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17,30—19,30. Rókasafn Dagsbrúnar, Freyjugcitu 27. opið föstudaga 8—10 e. h., laugar- daga og sunnudaga 4—7 e. h. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl 2—7 virka daga, nema laugardaga þá frá 2—4. Á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum er einnig opið frá kl. 8—10 e. h. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað um óákveðinn tima. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13,30—16. Þjóðminjasafn jslands i er opið á þriðjudögum, fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—15 Á sunnudögum kl. 13—16. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra. fást á eftiirtöldum stöðum: Bókabúð ísafoldar, Austurstræti 8 Reykjavikur Apóteki Verzl Roða, Laugaveg 74 Bókav. Laugamesveg 52 Holts-Apóteki, Langholfsv. 84 Garðs-Apóteki, Hólmgarði 34 Vesturb. Apóteki, Melhaga 20. H.f. Jöklar: Langjökull er í Reykjavík og fer á morgun áleiðis til New York. Vatna jökull fór frá ísafirði til Sauðár- króks, Siglufjarðar og Ólafsfjarðar og þaðan til Noregs, Gautaborgar, London og Rotterdam. Skipadelld S.Í.S.: Hvassafell e>r í Reykjavík. Amar- fell kemúr til Hull í dag, fer þaðan á morgun áleiðis tU Reykjavíkur. Jökulfell lestar á Vestfajrðahöfnum. DísarfeU kemur til Bremen í dag frá HuU. LitlafeH fór í gær frá Reykjavík tU Norðurlandshafna HelgafeU kemur í dag til Ventspils . frá Rostock. Hamrafell er í Reykja- vik. kl. 07:00, fer tU Oslo, Kaupmanna- hafnar og Helsingfors kl. 08:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanl. til Reykja- víkur kl. 15:50 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Fhigvélin fer tU Glasgow og Kaup- mannahafnair ki. 08:30 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlaö að fljúga tU Akureyrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. fMISLEGT Æskulýðsvika KFUM og K. Síðasta samkoma æskulýðsviku KFUM og K, Amtmansstíg 2 B, verð- ur í kvöld kl. 8,30. Ræðummenn verða þeir GisU Arnkelsson, kenn- ari, og Ástráður Sigursteindórsson, skólastjóri. Þá syngur blandaður kór félaganna og ennfremur Helga Magn úsdóttir. AU'ir eru velkomnir á sam- komuna. Kvenfélag Neskirkju, Spilakvöld verður þriðjudaginn 21. febrúar kl. 8,30 í félagsheimiUnu, verðlaun veitt, kaffi á eftir. Félags- konur beðnar að fjölmenna. Kvenstúdenfafélag íslands heldur skemmtifund í Þjóðleikhús- kjaUaranum, miðvikud. 22. febr. — Hefst með borðhaldi kl. 7.30. GLETTUR — Hvers vegna er bíilinn þinn málaður blár, á annarri hliðinni en rauður á hinni? * — Það er snjallræði, skal ég segja þér. Þú ættir bara að heyra hvernig sjónarvottum í rétti ber saman um lit hans. — Bifreiðakennarinn: Þetta er handbremsan, frú. Til hennar grip- ur maður í skyndi í neyðartilfelli. — Frúin: Já, ég skil, svona eins og þegar maður þarf að bregða sér í innislopp. Tvö á saltinu „Mamma, sjáðu frú Möller, hún er — _ . . . . . með hundinn sem þú segir að sé LJ tlL In iNI I ---» DÆMALAUSI iCROSSGATA 255 Lárétt: 1. bæjarnafn, 5. dropi, 7. hljóma, 9. líffæri (ef.), 11, næði, 12. fjaU', 13. fornafn, 15. sagt við hunda, 16. vond, 18. fæðutegund. Lóðrétt: 1 fljót, 2. teygja fram, 3. líkamshluti, 4. ofsa .. 6. geijuir frá sér hljóð, 8. hrjósturjörð, 10 óhréin- indi, 14. gljúfur, 15. í söngflokk, 17. sjór Lausn á krossgátu nr. 255. Lárétt: 1. Hvanná, 5. máa, 7. tia, 9. mór, 11. al, 12. SA, 13. ras, 15. Ósk, 16. ýrt, 18 grýtti. Lóðrétt: 1. Hítará, 2. ama, 3. ná, 4. nam, 6 krakki, 8. íla, 10. óss, 14. sýr, 15. ótt, \ 17. rý. Það er leikur að sauma a Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 08,30, fer til Glas- gow og Amsterdam kl. 10:00. Edda er væntanleg frá New York Leikrltið Tvö á saltinu eftlr ameríska höfundinn Wllllam Gibson í þýðingu Indriða G. Þorsteinssonar, var frumsýnt í Þjóðleikhúslnu í fyrrakvöld við ágætar viðtökur. Leikendur eru aðeins tveir, Krisrbjörg Kjeld og Jón Sig- urbjörnsson. Lelkrit þetta er sérstætt um margt, og mun vafalaust vekja mikla athygli. Leiks'tjóri er Baldvin Halldórsson. — Myndin er af leikend- um. — Næsta sýning er í kvöld. teddy Ulpan sem allar telpur óska sét. SOLUUMBOÐ ★ Frjáls armur Ár Skyttan flækir ekki ★ Skyttuna þarf ekki að smyrja ★ Hraðaskipting á vélinni sjálfr; ★ Fullkomin kennsla fylgir i kaupunum. Komið' hringið eða skrifið og biðjið am íslenzkan myndalista. Umboðsmenn víða um Iand GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbr. 16. Sími 35200.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.