Tíminn - 28.02.1961, Síða 16
Þriðjudaginn 28. febrúar 1961.
49. blað.
RÍKIR KETT
í Danmörku og á \i
Blossinn af flassi blaðaljósmyndarans er skær. Drengnum þótti vissara að
ftýja upp í fangið á Bjarka Elíassyni lögregluþjóni. En þar var hann líka
svo öruggur, að hann lokaði augunum og fól sig algerlega á vald verndara
sins. Ljósmynd: TÍMINN — GE.
Gestur í lög-
an
Það er kannske ekki nýlunda,
a'ð í lögreglusföðinni séu gestir,
sem óglöggt vita, hvai’ þeir eiga
heima. Ti-1 þess geta legið ýmsar
ástæður.
Einn slíkur gestur var þar á
fjórða klukkutíma á laugardags-
kvöldið. En hann var bara tveggja
ára og fannst í reiðuleysi vestur
við sjó hjá Jötni. Á skyrtukraga
hans var Ietrað nafn bandarískrar
þjóðsagnapersónu, Davys Croekets,
og hefði óneitanlega komið sér
betui’, að þar hefði nafn og
ilirfang drengsins sjálfs staðið.
Eða svo finnst lögreglunni. En sú
hugulsemi er fágæt, að nöfn barn-
anna sjálfra séu tekih fram yfir
þess konar persónur við ísaum í
föt barna. Þó eru dæmi um það,
að böi'n, sem lögreglan hefur fund
ið, hafi, verið merkt.
Þessi ungi gestur í lögreglustöð-
inni kunni ekki við að sitja auðum
höndum. Hann tók að sér að opna
hurðina, þegar gengið var um, en
bæri eitthvað ægilegt fyrir augu
hans, flúði hann í fangið á lög-
regluþjónunum. Loks vai’ hans svo
vitjað, þegar honum hafði verið
lýst í útvarpinu. Hann reyndist
eiga heima á Hringbraut 121.
Kennedy ómerkir
r \ /j -
áætlun Eisenhowers
Dönskum köttum hefur fall-
iS happ í skaut. Þeir hafa erft
á fjórða hundrað þúsund
króna, þar á meSal húseignir í
Svendborq á SuSur-Fjóni.
Svo er mál með vexti, aS gömul
kona, Karen Matía Jeppesesn, er
andaðist fyrff .tvelmur árurn, stoín-
aði sjóð til aHBÖymöngar heimilís-
Iausuan köttum og skyidu renna í
hann aHír 0Snáanir, sem hún lét
eftir sig.
Gamla konan hafði mörg ár búið
ein í húsi sfmi í Svendborg og lát-
ið villigróður vaxa í garði sínum,
svo að kettirnir kynnu þar sem
bezt við sig. Margsinnis hafði hún
átt í málaferlum við eigendur
hunda, sem höfðu gei't köttum
hennar miska, og það voru hermi
mestu vónbrigðin í lífinu, að hún
fékk því ekki framgengt, að fyrir-
mæli væru sett um það, að fólk
yrði að láta skrásetja ketti sína og
gjalda af þeim skatt. Það taldi hún
nefnilega einu leiðina til þess, að
þeir einir ættu ketti, sem þætti
vænt um jþá og létu sér annt um
þá.
Þegai' bús gömlu konunnar var
kannað eátir lát hennar, faimst
þar stór hjörð fcatta, sem hún
hafði hænt að sér og alið önn fyrir,
og í skúffum og skápum voru
skrokkar af dauðum fcöttum, er
hún hafði búið um í gömlum dag-
blöðum.
Ketfir rússnesku konunnar
Þessi arfur fcattanna hefur vakið
talsvert umtal í Danmörku. En þó
er það ekki einsdæmi þar, að gami
ar konur helgi sig því að líkna
flækingsköttum. Er þar skemmst
að minnast rússneskrar konu af
háum stigum, er fyrr meir var gift
kunnum íslendingi, búsettum er-
lendis. Eftir að þau slitu samvistir,
beindist öll hennar umhyggja aðj
köttum, sem hún tók að sér, og j
upp frá því varði hún hverjumj
eyri, sem henni áskotnaðist til þess'
að seðja hungur flækingskatta og
sinnti ekki öðru en að Mynna að i
þeim.
að heita á Hraunsnefsköttinn, ým- að Kolbeinsstöðum, en týnzt í
ist smjöri, peningum eða kindum. þeirri för. Er ekki meira um hann
Þannig varð hann stóriíkur og tók vitað né heldur sjóð hans.
brátt að lána fé, enda vísaði Guð-;______________________________
rriundur gjarnan til hans, ef hann j
var sjálfur beðinn um lán. Loks 1
kom þar, að iörð, Stóra-Gröf í Staf- j
holtstungum, var keypt fyrir fé
kattarins.
Tamningastöð
í Strandasýslu
Hestamannafélögin tvö í
Strandasýslu hafa nýlega sett
á stofn tamningástöð — sem
þau hyggjast starfrækja um
sex vikna skeið. í því skyni
hafa þau tekið á leigu nýbýlið
Holt í Bæjarhreppi. Tamn-
ingastöðin tók formlega til
starfa hinn 15. febrúar og
verður starfrækt fram undir
páska.
Þegar hafa veriö teknir
20 hestar til tamningar, víðs
vegar að úr sýslunni. Tamn-
ingamenn eru beir Árni Daní-
elsson í Tröllatungu og Jón
Georg Jónsson á Kjörseyri.
Jörðin Holt í Bæjarhreppi
er nýbýli, og hefur ekki verið
búið þar til þessa. Húsaskipan
var nokkuð breytt með sér-
stöku tilliti til starfseminnar.
Útihúsum var breytt þannig,
að gott rúm er fyrir þessa.
tuttugu hesta, sem hafðir eru
inni allar stundir, nema þegar _
á tamningu stendur.
Þess má að lokum geta, a'ð
Búnaðarsamband Stranda-
manna veitir tamningastöð-
inni töluverðan styrk og greið
ir 200 kr. með hverjum hesti
verið látinn fylgja henni til grafarlsem tekinn er til tamningar.
Fjárhaldsmaður og fjárhirzla
kattarms
Yfírvöldin litu þó þetta óhýru
auga. Sveítaryfirvöldin, sem ekki
sáu sér fært að leggja á köttinn út-
svar, töldu Hraunsnefsfólk vera að
koma sér undan skyldum sínum
með þessum hætti, og presturinn í
Stafholti veitti því tiltal fyrir óguð-
legt athæfi og s'kurðgoðadýrkun.
Virðist kettinum þá hafa verið
settur fjárhaldsmaður. Það var
Þórður Jónsson, bóndi á Brekku,
sem var látinn hafa á hendi1 reikn-
ingshald fyrir köttinn. Var pen-
irgaeign hans að sögn geymd í
kistli, sem smíðaður var af Ei'nari
Ámundasyni, tengdaföður Þórðar.
Sá kistill er enn til í eigu, Elínar
Ólafsdóttur á Hárekssföðum í
Norðurárdal, en hefur nú verið
ánafnaður byggðasafni Boigar-
f jarðar. Hann er merktur E. Á. og
ber ártalið 1826.
Éndalok sjóðs og kattar
Þegar Þórður á Brekku afhenti
kattarsjóðinn, var Jón Jónsson á
Hraunsnefi sveitaroddviti. Hann
var tengdasonur gömlu húsfreyj-
unnar á Hraunsnefi, Oddnýjar, og
komst nú sjóðurínn í umsjá hans.
En Jóni vegnaði ilia fjárhagslega
og fluttist vestur í Kolbeinsstaða-
hrepp. Þangað fór Oddný kerling
með honum, ásamt kettinum, sem
nú var orðinn gamlaður. Oddný dó
vestra, og er það sögn manna, að
kötturinn hafði fylgt henni eða
Bonn, 27. 2. (NTB). — Stjórn
Bandaríkjanna hefur um óákveð-
inn t£ma lagt til hlíðar áætlun,
scm samþykkt hafýi verið af stjórn
íEisenhowers og gekk út á það, að
igefa Vestur-Þjóðverjum eftir nofck
úð af því, sem tekið var í síðai'i
heimsstyrjöld. Haft er eftir örugg-
om heimildum í Bonn, að stjórn
Eisenhowers hafi verið reiðubúin
jað gefa eftir 200 milljón dollara
Hér er ungi maðurinn við embætti
sitt — að qpna hurðina í lögreglu-
varðstofunni.
verðmæti af sti’íðsskaðabótum
Vestur-Þjóðverja' að því tilskildu,
að vesturiþýzka stjórnin legði fram
aðgengilega tillögu til lausnar á
vandamálum í sambandi við óhag-
stæðan viðskiptajöfnuð Bandaríkj-
anna.
Ríkiskettir í BorgarfirSi
Við fregnina um kattaarfinn
Fjóni má bæta því, að dœmi eru
um ketti, sem orðið hafa vel fjár-1
eigandi hér á íslandi, og mun ein- í
hvern vafalausí reka minni til er-1
indis, sem Guðmundur Illugason,
sakaskrámtari, flutti fyrir nokkr-
um árum á kvöldvöku Borgfirðinga
félagsins um slíkt fyrirbæri.
Það er upphaf þeirrar sögu, að
Kilstleifur Þorsteinsson getur í
ritum sínum kattar í Hvítársíðu,
sem komst í efni. Telur Guðmund-
ur Illugason, að sá köttur hafi ver-
ið á búi Brynjólfs Hjálmarssonar
á Sámsstöðum, sem uppi var í
ki’ingum 1800.
Nú kemur til sögunnar maður
vestan úr Dölum, Guðmundur
Sturluson. Bjó hann eitthvað í tví-
býli á Sámsstöðum í Hvítársíðu, en
f ’Uttist síðan að Hraunsnefi í Norð-
urárdal. Þá bar svo við eitt sumar,
að horfur voru á, að heyfengur
allur eyðilegðist vegna óþurrka.
Greip bóndi þá til þess ráðs að
heita á kettling að gefa honum
lamb ef veðurfar breyttist til batn-
aðar, og er trúlegt að þar hafi
gætt áhrifa frá Sámsstöðum.
Kettlingurinn varð vel við, og tíð-
arfar batnaði.
Sagan um kettlinginn spurðist
Hér á myndinni sést slökkviiiðsmaður, sem í annarri hendi heidur á brúsa
með hlnu eldfima dúkalími, sem eldurinn læsti sig í í húsi skóverzlunar
Lárusar G. Lúðvígssonar í Bankastræti, en rafmagnsofninum, sem olli
Vlða, Og tók fólk í byggðarlaginu ! íkveikiunni, í hinni. Sjá myndir og frásögn á 3. síðu. Liósm.: TIMINN, G2.
Ferfættir auðkýlingar:
/