Tíminn - 29.04.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.04.1961, Blaðsíða 1
Áskriffarsímirtn er 1-23-23 96. tbl. — 45. árgangur. Vertíðarlok í Eyjum bls. 9. Laugaradgur 29. apríl 196L S j úkrabíllinn send- ur að sækja eyrað Þegar íörinni iauk, stótS framhjóliÖ inn um kjallaraglugga. Fjórir slösuÖust Klukkan rúmlega hálf fjög- ur í fyrrinótt slösuðust fjórir ungir menn í ökuslysi á Akur- eyri. Var gert að meiðslum þeirra og ákomum á sjúkra- húsinu. Einn þeirra kjálka- brotnaði, en hinir þrír munu hafa sloppið úr ævintýrinu með öll bein óbrotin, þótt þeir væru særðir og marðir á margan veg. Þeir voru fimm saman, allt ung- ir menn, sjómenn af togurum Ak- ureyringa. Voru þeir í jeppabif- reiS, og áttu um nóttina leið niður Bjarkargötu, sem er á Ytribrekk- unni þar í bæ. Bjarkargata er all- brött og endar að neðan í Munka- þverárstræti, en niður úr því geng- ur þröng gata á ská, er Krabba- stígur heitir. Hjólið inn um glugga Á leiðinni niður Bjarkarstíginn hefur sá fimmmenninganna, er ökutólinu stýrði, misst vald á því. Fór jeppinn með miklu brambolit gegnum trégrind við húsið Munka- þverárstræti 18, sem er á horni Krabbastígs og Munkaþverárstræt- is að norðan. Var þarna fyrir all- stór trégrind, er jeppinn sundraði. En ökuferðinni lauk, þar sem bif- reiðin stóð með annað framhjólið inn um kjallaraglugga á húsinu. Kjálkabrot Allir voru mennirnir skjótlega fluttir í sjúkrahús, þar sem gert var að meiðslum og sárum fjögurra þeirra á skurðstofunni, en einn slapp með lítilsháttar skrámur. Einn kjálkabrotnaði, en hinir þrír mörðust og særðust meira og minna, en eru þó ekki brotnir. Jeppinn er hörmulega leikinn, all- ur brotinn og bramlaður, og telja menn mildi, að mennirnir fengu ekki verri útreið. Almargar flugfreyjur eru nú í þann veglnn aS útskrifast á flugfreyjunámskeiði Flugfélags íslands. Á fimmtu dagskvöldiS fór allur skarinn í reynsluflug til Akureyrar, og var þessi mynd tekin þar. — Föngulegur hópur — eða hvaS sýnist ykkur? (Ljósm.: G. Krlstinsson). Þurramæði í þriðja sinn í Dölum Við rannsókn í tilraunastöð- inni á Keldum hafa fundizt ótvíræð merki um þurramæði í lungum úr kind frá Skörðum í Miðdölum. Líklegt er talið, að þrjú til fjögur ár séu liðin siðan þessi kind sýktist, en fyrst sá á henni um eða upp úr hátíðum i vetur. Guðmundur Gíslason læknir fór þegar vestur í Dali, er kunn- ugt varð um þetta, til þess að skoða fé á Skörðum og víðar og undirbúa hugsanlegar ráðstafanir, en ekki munu merki veikinnar hafa sézt á fleira fé. Stórt f járskiptahólf Fjárskiptahólf það, sem Skörð eru í, nær yfir Haukadals-, Mið- dala- og Hörðudalshreppa, Skógar strönd á Snæfellsnesi, Eyja- og Kolbeinsstaðahreppa í Hnappa- dalssýslu og Mýrasýslu alla, að undanteknum hluta af Hvítársíðu. Fjárskipti í suðurhreppum Dala- sýslu fóru fram árið 1950, og voru fengin þangað lömb úr Saurbæ, Geiradalshreppi, Keykhólasveit, tBitru og Bæjarhreppi í Hrútafirði. Þurramæði 1957 og 1958 Örfáir bæir í Laxárdalshreppi í Dölum eru innan þessa hólfs, og árið 1957 kom veikin upp í Lækj arskógi. Reyndist hún orðin þar börn voru að leik, að þriggja ára1 nokkuð mögnuð, og var lógað fé drengur féll í gryfju, sem grafin: á all mörgum bæjum í von um, hafði verið fyrir grunni að nýju [ að komizt yrði fyrir rætur henn- húsi, og var hún djúp og full af i ar. Árið eftir varð hennar þó vart vatni. Leikfélagi hans litill kall- í fé á Harrastöðum í Miðdölum, aði- á hjálp, drengurinn var dreg-1 og við slátrun fannst hún þar í inn meðvitundarlaus upp úr allmörgu fé. Síðan hefur hennar gryfjunni, og raknaði hann aðjekki orðið vart í Dölum, þar til nokkru leyti við í höndum lög-| nú. reglumanna, sein fluttu hann í Guðmundur Gíslason læknir sjúkrahúsið. E.D. I tjáði blaðinu. í gær, að sérstaklega 3 ára drengur hætt kominn í fyrradag varð sá atburður í Glerárhvérfi á Akureyri, þar sem vel hefði verið fylgzt með heil- brigði fjár í þessu fjárskiptahólfi vegna sýkingarinnar 1957 og 1958. Sérstök skoðun hefur verið látin fara þar fram á fé að vetrar lagi, og lungu úr sláturfé á haust in hafa verið skoðuð gaumgæfi- lega. Jafnan hefur og verið slátr (Framhald á 2. síðu). ikil síld á land á Akranesi Allmikil síld barst á land á Akranesi í gær. Höfnmgur II kom með mestu síldina, 1362 tunnur en nafni hans Höfrungur gamli land- aði 869 tunnum. Haraldur var þriðji Akranesbáturinn, kom með 647 tunnur. Bátamir höfðu fengið þessa síld undan jökli en þar hafði verið ailgóð veiði í gær. Síldin virtist færa sig innar og sunnar í Flóann, nær Iandi. EyraS varð eftir Sagt er, að þegar farið var að hyggja að ákomum mannanna á sjúkrahúsinu, hafi komið í Ijós, að eitt eyra skorti á fulla tölu. Hafi þá sjúkrabíllinn, sem kom með hina slösuðu menn, vcrið sendur um hæl á slysstaðinn aft- ur til þess að sækja það, sem á vantaði. Er sagt að sú för hafi gengið að óskum, og Iiafi síðan eyrað verið fest á eiganda sinn eftir kúnstarinnar reglum. _____ Mál þetta er nú í rannsókn hjá lögreglunni. e.d. Vertíð Patreksfjarðar- báta betri en annarra Patreksfirði, 28. apríl. Hér mun útkoma vertíðar- innar verða betri en víðast annars staðar, en afli hefur verið nokkuð jafn og stundum góður. Hæsti báturinn er kom- inn á níunda hundrað lestir. Er það Dofri, 100 lesta bátur, sem Finnbogi Magnússon er skipstjóri á. Tíðin hefur verið erfið undan- farið þar til fyrir fjórum dög- um. Aflinn hefur heldur tregazt hjá línubátunum, og er hann nú 4—8 lestir í sjóferð. Hins vegar hefur aflinn verið betri hjá þeim tveimur bátnm, sem netaveiðar stunda. Þeir hafa fengig allt uppí 27 tonn eftir tvær lagnir. Hæsti línubáturinn er kominn með á áttunda hundrað lestir á vertíðinni. Það er ekki lítils virði að hafa steinbítsgönguna hér fyr ir Vestfjörðum, þegar annar línu fiskur bregzt, og er í þessu fólgið mikið öryggi, sem verstöðvarnar syðra hafa ekki, því að þessi fiski gengd er árviss. Síðari hluta marz og fyrri hluta aprílmánaðar höfðu línubátarnir uppgripaafla af stein bít, allt að 24 lestum í róðri. — Bátarnir hafa sótt suður á Breiða fjörð að undanförnu, og hafa sjó menn séð hámeri vaða þar, þótt hún sjáist hvergi í grennd á þess um árstíma. Velta þeir því fýrir sér, hvort hún haldi sig þar að jafnaði síðari hluta vetrar. S.J. Veiðiför í Þorgeirsfjörð Akureyri 27. apríl. A laugardaginn var fóru þrír menn frá Akureyri í Þor- geirsfjörð, sem er eins og kunnugt er eyðifjörður á skaganum milli Eyjaf jarðar og Skjálfandaflóa, og hugðust verða fjölda melrakka að bana, því að þeir höfðu heyrt látið af mergð þeirra á þessum slóðum. Menn þessir, Gauti Bjarnason, Bjarna Sakaríasson og Kristján Agnarsson, fengu vélbát til að setja sig á land í Þorgeirsfirði en gistu síðan um helgina I ski)p- brotsmannaskýli, sem þarna er. Þeir komu aftur til Akureyi'ar á þriðjudaginn. Þeir höfðu lagt að velli eina tófu og fundið í fjöru sel einn og skotið til bana. Var þetta allur fengurinn. Annars höfðu þeir séð margar tófur, en þær reyndust styggar. un.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.