Tíminn - 29.04.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.04.1961, Blaðsíða 15
TÍMINN, laugardaginn 29. apríl 1961. Simi 1 15 44 Styrjöld holdsins og andans (Say One for Me) Söngur, dans og æfintýramynd, sem gleður og er um leið lærdóms- rík. Aðalhlutverk: Bing Crosby Debbie Reynolds Sýnd kl. 5, 7 og 9 Órabelgir (Botfoms up) Sprenghlægileg, ný, brezk gaman- mynd, er fjaliar um órabelgi í brezk um skjöla. Jimmy Edwards Arthur Howard Sýnd ki. 5, 7 og 9. Sími 1 14 75 Jailhouse Rock Ný bandarísk söngvamynd í Cinema- Scope. Elvis Presley Judy Tyler Mickey Shaugnessy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frá Islandi og Grænlandi Gestum á kvikmyndasýningu Ósvalds Knudsen s.l. sunnudag, sem misstu af niðurlagi sýningar- innar vegna vélarbilunar, er vin- samlega boðið að sjá tvær síðustu myndirnar og þrjár aðrar. í dag, laugardag, kl. 3 Maracaibo Sími 1 89 36 Sagan af blindu stúlkunni Esther Costello Áhrifamikil, ný, amerisk úrvals- mynd. Hvikmyndasagan birtist í FEMINA. Joan Crawford Rossano Brazzi Sýnd kl. 7 og 9. ÚtiIegumaÖurinn Hörkuspennandi litmynd, Sýnd kl. 5 Vertí'Sarlok í Vestmannaeyjum (Framhald af 9. síðu.) er hreint ekki meiri en meðalafli af tveimur netabátum á sæmilegri vertíð. Þag vantar eiginlega fisk af sex bátum. — Og útkoman? — Við höfum kannski ríflega fyr ir reksturskostnaði; ekkert til framkvæmdanna. — Mikil byggingarlán ? — Við erum með lán sem við höfum reitt saman víða, eitthvað á aðra milljón. — Hvernig lízt útgerðarmönn- um á blikuna? — Það má nú fara nær um það álit. Tveir næsthæstu bátar í Vestm.eyjum eru nú með rúm 400 tn. upp úr sjó. Það rýrnar um ca. 23—24% við slægingu en verðið er miðað. við slægðan fisk með haus. Þag hefur verið talið lág- mark til að slefa vertíð að hafa rúm 400 tonn af slægðum fiski. Toppbátana vantar rýrnunina og sumir eru 100—200 tonnum lægri. Það er klárt að bátaflojinn hér þarf hjálp sem nemur allt að þrjá- tíu milljónum — neyðarlán. — Hvernig ganga bankavið- skiptin? —Þau eru stirðari nú en áður, þar sem allt virðist undir stjórn seðlabankans. — Er ekki meiningin að stofn- lánadeildin hlaupi. undir bagga? — Hún virðist því miður ekki fyrir þá nýju, heldur hina, sem eiga v.erðbólgueignir. Okkar eign- . ir hafa ekki haft tíma til að marg- faldast í verði svo við gerum ráð fyrir að fá lítið þó við ætlum að revna aa vera með. E1 Hakim-læknirinn Stórbrotin, ný, þýzk litmynd eftir samnefndri sögu. O. W. Fischer Nadja Tiller Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bífreiðasalan Borgartúru 1 selur bílena. Símar 18085 — 19615 —Hverju kennir þú urp afla brestinn? — Menn hafa búizt við því lengi að að þessu væri að draga. Bara ekki gert sér í hugarlund að það kæmi svona snöggt. — Er þetta vegna rányrkju? — Fyrst og fremst. Eg geri ráð fyrir að þetta kenni mönnum að friða hrygningarsvæðin. Hvaða árangur það bæri veit maður ekki, en það er sjálfsögð tilraun. — Hvað álítur þú um framtíð Eyjanna? — Aðstaða þeirra sem verstöðv ar getur átt eftir að breytast veru lega, þannig að hér yrði farið að stunda verðmætara fiskirí og nýta aflann til útflutnings eins og mögulegt er í stað þess að leggja aðaláherzlu á magnið. Eg býst ekki við að Eyjarnar leggist niður sem útgerðarbær þótt fisk- gengdin minnki. Möguleikar okk- ar fælust í því '/) gera aflann að toppvöru. Megnið af þeim fiski sem hér kemur á land árlega er veitt á sex vikum og því enginn möguleiki til viðunandi nýtingar. Sjávarútvegurinn hefur orðið út- undan í vísindalegu tilliti hvað snertir verkun. fslendingar kunna alls ekki að sjóða niður. Saltfisk urinn er fluttur út blautur og alltaf í sams konar strigaumbúð- um. Þar er um afturför að ræða frá því fyrir stríð en þá var fisk- urinn yfirleitt þurrkaður til út- flutnings. Eina nýjungin á síð- ustu áratugum er hraðfrystingin, og hún er nú aldarfjórðungs göm- ul hér. Niðursuða á fisktegundum er á algjöru frumstigi. Hins vegar er keppzt við að sjóða niður græn- ar baunir — eitthvað'sem er ekki til hér. Það er líka algerlega ó- kannað hvers. virði það kann að vera sem hent er af fiskinum i verðlaust mél. Við eigum mikið eftir að læra og sennilega þurfum við að reka okkur á til að draga þá lærdóma sem að gagni mega koma. B.Ó. Ný, amerísk kvikmynd í litum, gerð eftir samnefndri sögu Stiling Silliphant og tekin 1 hinu hrika- lega landslagi í Venezuela. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Jean Wallace Sýnd kl. 7, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Nashyrningarnir Sýnlng í kvöld kl. 20 Kardimommubærinn Sýning sunudag kl. 15 70. sýning Fáar sýningar eftlr Tvö á saltinu Sýning sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sumarleikhúsið GLEDILEIKURINN Allra meina bót ImifliUr.L ‘ ,, Sýning í Austurbæjarbíói í kvöld, laugardagskvöld, kl. 11.30. Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíói frá kl. 2 i dag, sími 11389. Framtíðarlandið segja margir að sé bezta bók Vigfúsar. Eignist þessa fróðlegu og skemmtilegu ferðabók meðan þess er kostur. • 'V • H. • V • Al IflTURBÆJflRRíH Sími 113 84 Borgaftu melS blííu þinni (La Nuit des Traqes). Sérstaklega spennandi og djörf, ný, frönsk sakamálamynd. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Jullette Mayniel Philippe Clay Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 LEIKSÝNING kl. 11.30 iáiáP HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 (Europa di notte) íburðarmesta skemmtimynd, sem framleidd hefur verið. Flestir frægustu skemmtikraftar heimsins. The Platters ALDREI áður hefur verið boðið upp á iafnmikið fyrir EINN bfómiða. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð börnum. Óvinur indíánanna Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum. oiasuwyíro» ■1|IJ U Sími: 19185 Ævintýri í Japan FJÓRÐA VIKA Óvenju hugnæm og fögur, en jafn- framt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öliu leyti í Japan. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasala frá klukkan 3 Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00 Á elleftu stundu Heimsfræg brezk stórmynd frá Rank, tekin í litum og Cinema- scope, og gerist á Indlandi skömmu eftir síðustu aldamót. Mynd þessi er í sérflokki, hvað gæði snertir. Aðalhlutverk: Kenneth More : Lauren Bacall Sýnd kl. 9 Hækkað verð. Drottning hinna 40 þjótSa Ný amerísk CinemaScope kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7 Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Kennslustundin og stólarnir, Sýning sunudagskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 13191 Ókunnur gestur Dönsku úrvalsmynd með leikur- unum: Birgitte Federspiel Preben Lerdorrf Rye Leikstjóiri: Johan Jakobsen Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 2 Sími 32075 Viðleugútbúnaður og aðrar sportvörur eru beztu fermingargjafirnar Veiðistangasett Skíðaútbúnaður Tjöld Svefnpokar Vindsængur Prímusar Ljósmyndavélar íþróttabúningar Adidas fótboltaskór o.m.fl. PÓSTSENDUM Simi 1350b Kjörgarði Laugavegi 59. Austurstræti 1.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.