Tíminn - 29.04.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.04.1961, Blaðsíða 4
TÍMINN, laugardaginn 29. apríl 1961. Girðingarefni og grasfræ Hin þekktu norsku túngirðinganet eru komin til afgreiðslu. Gaddavír og girðingarstaurar væntanlegir til af- greiðslu um miðjan maí. Tryggið yður efnið með því að panta sem fyrst. Grasfræ tilbúið til afgreiðslu. Mjólkurfélag Reykjavíkur LAND-ROWER LAND-ROWER Nýkomið Málið húsið utan og innan með POIYTEX plastmálningu TWEEDEFNI TWEEDEFNI Yfir 50 fegundir ÖDÝRRA TWEEDEFNA Yerð frá kr 85.00 metirinn Efni þessi eru hentug í pils, dragtir, kápur, drengjabuxur, telpubuxur o. fl. Tweed er tízkuefni í ár Gef jun — Iðunn — Kirkjustræti , L*X‘,V»X*X*V*WV‘,V*V ,*V*V*V*V*V»'|V*V»' DRÁTTARVÉLAR Bændur og aðrir kaupendur dráttarvéla, getum afgreitt strax ZETOR 25A dráttarvélar, BUSATIS sláttuvélar og ámoksturstæki. Verðið á Zetor 25A er það hagkvæmasta á mark- aðnum, um kr. 72900,00. — Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. — Leitið frekari upplýsinga. EVEREST TRADING COMPANY Garðastræti 4 — Sími 100-90 mikið úrval af varahlutum í Land-rower, árgerðir 1951—55. P. STEFÁNSSON H.F. Hverfisgötu 103 — Sími 13450. Fermingarföt í mörgum stærðum og lit- um, verð frá kr. 1200.00. Stakir drengjajakkar — drengjabuxur Drengjajakkaföt frá 6—14 ára. Matrósföt, frá 2—8 ára. Dúnhelt léreft — Fiðurhelt léreft Æðardúnn — Danskur hálfdúnn Æðardúnssængur, 3 stærðir. Enska Pattons-ullargarnið í mörg- um grófleikum — Lit- ekta. — Hleypur ekki. — Litaúrval. SENDUM í PÓSTKRÖFU. Vesturg. 12. Sími 13570. Fyrirliggjandi nýr gang- setningarvökvi fyrir allar vélar. Efnasamsetning vökva þessa gerir notkun hans hættulausa en endingu vél- arinnar meiri. Ennfremur ýmsar gerðir af dælum, statívum og til- heyrandi ventlum o. fl. COLUMBUS H.F. Brautarholti 20. — Reykjavik. Véiabókhaldið h.f. Bókhaídsskrifstofa Skólavörðustíg 3 Simi 14927 -NÝJUNG- liafa 3—19 raddir og 14—33 registur. Þau hafa reynzt prýði lega í íslenzkum kirkjum, enda eiga þau að þola alls konar loftslag og mishituð húsakynni. Nánari vitneskja fæst hjá undirrituðum. Elías Bjarnason, sími 14155. ZETOR DIESEL Orgelfréttir Lindholm kirkjuorgel

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.