Tíminn - 29.04.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.04.1961, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, fimmtudaginn 27. apríl 1961. í dag er laifgardagurinn 29 apríl (Pétur píslar- vottur) Tungl í hásuðri kl. 23,55. — Árdegisflæði kl. 4,32. Slysavarðstofan t Heilsuverndarstöð- innl, optn allan sólarhringinn — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Siml 15030 Næturvörður þessa viku í Iðunnarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði: Kristján Jóhannessonö Næturlæknir í Keflavík: Guð- jón Klemenzson. , Minjasafn Reykjavfkurbæjar, Skúla- túm 2. opið daglega frá kl 2—4 e. h. nema mánudaga Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A Útlán: Opið 2—10. nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7 Þjóðminjasafn Islands eí opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og iaugardögum kl. 1,30—4 e miðdegi Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4 —x sumarsýn- ing. Messur Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Magnús Run- ólfsson. Dómkirkjan: Fermingarguðsþjónustur M. 11 f.h. og 2 e.h. Séra Jón Þo-rvarðarson. Laugarneskirkja: Messa kl. 10.30. Ferming. Altaris- ganga. Sésra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Messað kl. 2 Ágúst Þórðarson pré- dikar. Séra Jón Thorarensen. Bústaðaprestakall: Messa f Kópavogsskóla kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10.30 árdegis í Félagsheimilinu. Séra Gunnar Ámason. Mosfellsprestakall: Messa að Árbæ kl. 2 e.h. Ferming. Séra Bjami Sigurðsson. Reynivallaprestakall: Messa að Reynivölum kl. 2 e.h. Sóknarprestur. ÝMISLEGT Styrktarsjóður ekkna og mun- aðarlausra barna íslenzkra lækna: Minningarspjöld sjóðsins fást í Reykjavíkurapóteki, skrifstofu borg- arlæknis, Heilsuverndarstöðinni,; skrifstofu Iæknafélaganna, Brautar- holti 20 og Hafnarfjarðarapóteki. Kvenfélag Langholtssóknar: Kveiifélag Langholtssóknar heldur bazar 9. maí n.k. Skorað er á félags- oknur og aðrar konur í sókninni er vildu gefa muni, að koma þeim á þessa staði: Skipasund 37, Karfavog 46, Sólheima 17, Langholtsveg 2 og Bókabúðina, Langholtsveg 51. Allar upplýsingar gefnar í síma 35824 og 33651. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 2. maí kl. 8,30 í Sjómannaskólanum. — Fé- lagsmál, skemmtiatriði og kaffi. Stjómin. Undanfarna daga hafa verið til sýnis í Hlégarði, til- löguuppdrættir að kirkju á Mosfelli. Sýningunni lýkur kl. 5 í adg. Ferming, Árbæjarkirkju, sunnudag- inn 30. apríl kl. 14. Drengir: Gísli Guðmundsson, Selásbletti 6 Logi Ásgeirsson, Urðarbraut 2 Sigurjón Guðmundsson, Árbæjar- blessi 70 Sævar Guðmundsson, Nesjum v.' Suðurlandsbraut. Stúlkur: Jóhanna Sveinbjörg Guðmundsdótt- ir, Árbæjarbletti 46 Magnea Ingibjörg Gestsdóttir, Selás bletti 2 Sigurborg Kolbeinsdóttir, Selásbletti 22 a Solveig Hannam, Ásbæjarbletti 13 Steinunn Hjördís Sigurðardóttir, Ár- bæjarbletti 47 Sædís Guðrún Geirmundsdóttir, Ár- bæjarbletti 30 ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband: Gefin verða saman í hjónaband í dag Edda Kristinsdóttir, skrifstofu- stúlka í Hafnarfirði og Theodór Dið- riksson verkfræðingur í Reykjavík. Heimili þeirra verður að Hverfis- götu 10 í Hafnarfirði. Loffleiðir h.f.: Laugardag 29. apríl er Snorri Sturluson væntanlegur frá Hamorg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Cloudmaster leiðuflugvél Flugfé- lags íslands fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10:00 i dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tii Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsa- víkur, ísafjarðar, Saðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell kemur til Stettin í dag frá Aahus. Arnarfell lestar á Faxa- flóahöfnum. Jökulfell kemur til Reykjavíkur á mánudagskvöld frá Odda. Dísarfell er í Reykjavík. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóai Helgafell fór 26. þ.m. frá Þorláks höfn áleiðis til Ventspils. Hamrafell fór 19. þ.m. frá Aruba áleiðis til Hafnarfjarðar. Jöklar h.f.: Langjökull er í Hólmavík. Vatna- jókull er í Hafnarfirði. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 i kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Breiða- fjarðarhöfnum. Herðuhreið er vænt- anleg til Reykjavíkur í adg að aust- an úr hringferð. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá New York 5.5. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Reykjavíkur 25.4. frá Hamborg. Fjall foss kom til Hamborgar 27.4. fer þaðan til Rostock, Ventspils, Kotka og Gdynia. Goðafo9s fer frá Fá- skrúðfirði 28.4. til Halden, Lysekil og Gautaborgar. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 2200 i kvöld 28.4. til Thorshavn, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Lagarfoss kom til Grims by 28.4 fer þaðan til Hull, Ham- borgar, Rotteradm, Antwerpen og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 26.4. frá Hull. Selfoss fer frá Reykjavík annað. kvöld 29.4. til Rotterdam og Hamborgar. Trölla foss fór frá Reykjavík 27.4. til New York. Tungufoss kom til Reykjavík- ur 22.4. frá Gautaborg. LeiSrétting Sú missögn slæddist inn I undir- fyrirsögn greinar Björns Jóhann- essonar í „Tímanum" í fyrradag, að kalkþörf jarðvegs myndi mest á Norður- og Austurlandi. En svo sem kemur fram í greinmni er kalkþörfin mest á Vestur- og Suð- vesturlandi. — Þetta var sárt, skal ég segja þér. Eigum við ekk iað fá jarðarber með rjóma til að hressa hann? KR0SSGATA Lárétt: 1.+19. íslenzk fornaldarkona, 6 sefi, 8. ástfólginn, 10. ung kona, 12. timail,b 13. stefna, 14. tíndi, 16. lét af hendi, 17. gruna. Lóðrétt: 2. bókstafur, 3. á klæði, 4. eldur, 5.+7. fornmaður, 9. heiður, 11. espa, 15. eyða, 16. önugur, 18. tveir samhljóðar. BAZAR Félag Framsóknarkvenna heldur bazar 1 Framsóknar- húsinu uppi sunnudaginn 30. apríl kl. 2.30 e. h. Úrval góðra ódýrra muna. Nefndin. DENNI DÆMALAUSI 301 Lausn á krossgátu nr. 300. Lárétt: 1 Díana, 6 kassana, 12 ku, 11 fs, 12 iðulaus, 15 ermar. Lóðrétt: 2 íss, 3 núa, 4 ekkil, 5 bassi, 7 auð, 8 sól, 9 nú, 13 urr, 14 ara. K I D D I K A L D I Jose L Suirnas 215 D R r K I Lee Falk 215 — Ekki skjóta. Ég gefst upp. — Pankó og Mary! Komiði upp. Það er allt í lagi. Nokkru síðar: — Það var svei mér gott, að þú skyldir finna aðra útrás, Kiddi. \r — Eg varð að gera það. Pankó lang- aði ekkert til þess að vera dauður mill- jónari. . — Ég þarf að fara á ráðstefnu með — Ég er óhræddur. höfðingjanum í dag. Farðu ekki of langt, — Farðu með Djöful með þér. Það og mundu það, að skógurinn er ékki er skynsamur varðhundur. leikvangur. — Allt í lagi. En það er ekkert að óttast. Guran, láttu Bandarana gæta henn- ar. — Skal gert, Gandi andi. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.