Tíminn - 29.04.1961, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.04.1961, Blaðsíða 14
14 TÍMINN, föstudaginn 28. aprfl 1961. síðasta sem þau kæra sig um, er að lögreglan komist í mál- ið. Mark horfði efagjarn á hann. —, En ef þau fallast á að tala við okkur, þá munu þau bara halda fast við það sem þau sögðu fyrir tveimtir árum, og þá érum við jafn- nær. — Ekkert að óttastj sagði Clive sefandi. — Eg skal áreið anlega losa um málbeinið á þeim. — En HVERNIG? — Af hræðslu, skilurðu . . . Eg hef hugsað mér að safna sönnunum að hverju ein- stöku þeirra. Og til að bjarga sjálfu sér réyna þau að sverta hvort annað og gera hin tortryggilegri . . . og þá getum við komizt að raun um sitt af hverju! Það fór hrollur um Mark. — Já, við megum svei mér hlakka til, sagði hann. — Þau eiga eftir að tæta hvort ann að sundur áður en lýkur! Clive yppti öxlum og and- lit hans var hörkulgt: — Mér er skitsama hvernig þau láta, bara ef Lora vexður hreinsuð af öllum grun, sagði hann þurrlega. Mark komst ekki til að segja meira, því að stofuhurð Inni var nú svipt upp og Hast ings horfði reið'ilega á þá. — Við höfum ákveðið að leyfa ykkur að halda þessari bannsettri „rannsókn" ykkar með einu skilyrði, sagði hann og kipraði augun. — Og það er að við getum farið héðan á morgun eins og ákveðið var. Clive hnykklaði brýrtnar: — En það er hlægilegt, sagði hann. — Þegar við kom umst að þvi hver það var sem skaut Paversham, þá verðum vlð vitaskuld að afhehda lögreglunni morðingjann. Hastings hló dimmum hlátri: — Og það sem ekkert okk- ar skaut hann, kemur það okkur ekki við. — í stuttu máli sagt, skaut Noll Chambers irm í. — Við samþykkjum að ræða við ykk ur, ef þið blandið lögreglunni ekki inn i málið. Það myndi skaða okkur út á við, ef lög- reglan byrjar að gramsa í þessu gamla máli aftur, — burt séð frá pefsónulegum til fínningum okkar. — En sá — eða sú — sem skaut Faversham, byrjaði Clive. — í hamingj u bænum, hróp aði Hastings gramur. — Ef þér haldið þér getið sannað að eitthvert okkar gerði það, getið þér kallað á Scotland Yard ef þér viljið. En ef ekki .... — Já, við heitum því, skaut Mark hraðmæltur inn í. Andrúmsloftið var ekki eins þrungið og áður og Antónia ieit þakklátlega til hans. £>að var eins og órð Marks hefði lyft þúngri byrði af öxlum þeirra og þegar hann sá að þeim óx sjálfsöryggi á ný, ef- aðist hann ekki um að áð- ferð þeirra væri rétt. Hinn auð'sæji léttir yfir að lögreglan yrði ekki sett inn i málið var mikih Hann vissi að Clive hafði haft rétt fyrir sér að þau vissu öll eitthvað um dauða Faversham, sem aldrei hafði orðið opinbert, staðreyndir sém haldið yrðl leyndum um aldur og ævi, ef Clive tækist ekki að liðka um málbeinið á þeim. Og það varð að'neyða þau til að leysa frá skjóðunni, hugsaði hann alvarlegur. Hann var orðinn sannfærður um áð í þessari stofú sat meðal þeirra harðsoðinn morð ingi, sem ekkl hefði vílað sér við að eyðileggja lífsham- ingju ungrar stúlku til að bjarga sjálfum sér. Ekkert þeirra óttaðist að Clive dytti ofan á nokkuð merkilegt, en þau voru öll dauðhrædd við lögregluna. — Jæja, hr. Fenton, og nú vilduð þér kannski vera svo elskulegur að segja okkur hvaða ástæður við höfum til að vilja Roy feigan, sagði Hastings hæðnislega. — Hvernig er til dæmis með mig? Clive leit hugsandi á hann. — Afbrýðissemi. — Afbrýðissemi! Hastings virtist mjög undrandi. — Þér komUð með frú Hast ings hingað i fyirsta skipti þessa helgi. Frá þvi augna- bliki og Faversham sá hann, gat hann ekki slitið af henni augun. Hún var ekki eigin- kona yðar þá . . . . ef hann hefði ekki verið drepinn er mjög sennilegt að hún væri það nú. Eftir því sem ég hef heyrt, kærði Faversham sig kollóttan úm állt, þegáf kon ur áttu í hlut. Hastings hló uppgerðar- lega. — Eg verð að segja áð þér eruð I meira lagi fynd- inn. Eg hef aldrei heyrt ann að eins. Af því að veslings Roy varð hrifinn af Sonju, þá dfap ég hann til að ég eignaðist ekki keppinaut um hylli hennar! Kuppinautur! Kvæntur maðúr sem þar að auki hafði Lorelie litlu í eftir dragi. Nei, drengur minn, þér verðið að koma með eitt hvað sterkara — Hann tók víst hjónaband sitt mátulega alvarlega, svar aði Clive. — Það aftraði honum ekki frá því að vera elskhugi Loru . . , og um leið Og hann sá frú Hastings, missti hann all an áhuga á Loru. Það er alls ekki víst að ástæðan sé eins lítil og þér viljið vera láta. — Yndisleg tilhugsun, sagði Sonjá letilega og teygið úr sér á legubekknum. Hún minnti á lúmskan og falleg- an kött og þegar Mark leit undrandi á hana, blés hún tígnarlega út úr sér reykjar- hringjum og sagði: — Af- skaplega skemmtilegt . . . en ég er hrædd um að þér of- metið Tom. Hans sterka hlið er ekki hlutverk hins ástrlðu þrungna elskhuga . . . hann er miklu fremur traustur og leiðinlegur bisneskall. Hann hefði aldrei hugtekki til að fremja morð . . . að minnsta kosti ekki vegncc mín! Hún hló grimmdarlega og leit fyrirlitlega á eiginmann sinn. — Eða hvað, elskan mín? Það var hættulegur glampi í augum Hastíngs, þegar hann leit á hana, og ailt 1 einu skild ist Mai-k að þau hötuðú hvort annað. Svo sneri Hastings sér að Clive og brosti illgimis lega. — Eins og kona mín hef ur lýst á áhrifamikinn hátt . . . þá er ég varla sú mann- gerð sem fremur morð af af- brýðissemi. Hann hikaði og bætti síðan við. — Það er minn góði Vin- ur Noll, sem leikur þau hlut- verk svo snilldarlega. Sráð- lega segið þér sjálfsagt það hafi verið hann sem mýftí Roy , , , það er ekki ýkja erf- itt að sjá hverjar tilfinningar hann ber í brjósti til eigin- kOhu minnar. Mark leit óttasleglh á Nöli Chambers og óttáðist hahh myndi rjúka upp i reiði, en leikarinn horfðist bara rólega í augu Hastings. En Sonja skalf af bræði. Hún reis upp af dívaninum og þaut til manns sins. — Hvernig dirf- ist þú! hrópaði hún ofsalega. — Rotta . , . rotta! Hastings hprfði yfirlætls- lega á hana: — En Sonja, hvað er að þér? Þú ert vonandi ekki mót fallin þvi að ég segi að Noll sé hrifinn af þér. Veiztu ekki að þú ert fögur kona — Þú ert að reyna að blanda Noll inn í þettá, æpti hún. — Þú gefur i skyn að hann hafi skotið Roy af þvi að . . . . af því að hann er htifih af mér. Manstu ekki að það var ég, sem var hrif- inh af þér þá. — Haldið þið ekki að þetta nægl af hjónatiffildi, sagði Noll rólega og leit afsakandi á Clive. — Það Htur ekkí út fyrir að okkur verði neitt ágengt. — Tja, þetta var mjög fróð legt .... Clive yppti öxlum, en sneri sér skyndiléga aftur aö Hastings: — Hvar voruð þér, þegat FaVéisham var skotihn? Leikarihn vafp öndinnl mæð'ulega. — Hvar í fjáran- um haldið þér að ég hafi ver- ið? Haldið þér að ég hafi stað ið andspænis honum með byssu í hendi? Það var bara einn staður þar sem ég gat verið . . . . ég var í þakgarð- inum með myndavélina mína . . . éfUð þér búhír að gléyma því? — Sem veitir yður hiná full komnú fjafVistafsönnun, sagði Ciive htanalega. Hastings brosti: — fig er fegin þéf getið við urkenrit það, — En ég hef alltaf Verið tortryggin gagnvart hinni fullkomnU fjafVistarsönnun , . . hinir saklausu háfa yfir leitt enga fjarvistUfSöhhun. — En þér voruö sVö ósvif- inn að gefa i skyn að þessi mynd hafi Verið fölsUð, þá get ég sagt yðUf Uð hún var tekin gild fyrir réttinum. Og ég get fullvissað yð'ur um að hún var grandskóðuð áf sér- fræðingum. — Gott og vel! Þá ef fnynd in ófölsuð og þéf hafið fjar- vistarsönnun, en kohán á myndinni var ekki Lofa! Hastings hló glottandi: — há ef það orðið kvenmorð- LaugardagUl- 29. «phll: 8.00 Aidfgtihlitvarp, ; >‘4 8.30 Fréttlf. 1 í*" 10.10 VeSUrfreghtr. 12.00 Hádégisútvarp. 12.55 Óskalög sjúklinga (Öryndls Sigurjónsdóttlf). 14.50 Laugardagslögin. 15.00 Fréttir. 15.20 Skákþáttur ( Guðmundur Arn laugsson). 16.00 Fféttir ög tilkynningaf. Framhald laugardagslaganna. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.50 Tilkynningar. 19.20 VeðUrgfregnir. 19.30 Fféttir, 20.00 „Höhdln styrka", einlclksþátt- Ur eftlr Steirtgerðl Guðmunds- dóttur (HöfundUf flytur). 20.15 Ffá tónlistarhátíftum austan hafs og vestan. 21.10 íslénzk léikfit; Ví: „Fé og ásF', gamanleikur éftir Jón Ölafsséirt ritstjóra, saminn 1866. — Leikstjóri: LáruS Páls- son. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. ■■ B CVB - ~ ^ ■ + ==» KATE WADE: iHADnÁMi ira LlYP 28 1 ^: IDARDUIVIUif | ítaiska hússins | - ■=■ ■■■ :- " ■ * gfe EIRÍKUR VÍÐFÖRLI Hviti hrafninn 77 — Brýan, þú veizt ekki, hvað þú er að gera, hrópaðí Eiríkur og hljóp til hins veika manns. — Jú, svaraði hann. — Ég er ekki verður þessara blóðsúthellinga. Það er enginn. Nú þegar eru allt of marg- ir góðir drengir komnir til Val- hallar mín vegna. — En þú hlýtur þó að rita, hvaða örlög biða þín, þegar þú verður framseldur her- toganum af Morakr, mótmælti Ei- ríkur. — Það verður ekkert gert við hann, sagði Ragnar bjartsýnn. — Þetta er eina rétta lausnin. Bryan af Ochill fær prensessuna sína, hertoginn fær hann, og ég fæ laun mín. — Djöfullinn þinn, hrópaði Erwin altl í einu. — Þú ert aurasál. Eiríkur leyndi kæti sinni yfir framhleypni sonarins og spurði Ragnar. — Viltu gæta þessa unga manns? Hann er sjúk- ur og magnþrota. — Og vera með hann hér í borginni? Nei, og aftur nei. —Jæja þá. En sá dagur kem- ur, að þú iðrast þessarar ákvörð- unar, svaraði Eiríkur, alvarlegur í br'agði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.