Tíminn - 16.05.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.05.1961, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, þrigjudagínn TC. maí l&6L Danska þingið lögbýður kaup Khöfn, 15. maí — einka- skeyti til Tímans. Verkföllun- um í Danmörku er nú lokið með þeim hætti, að danska þingið samþykkti í morgun eftir fimmtán klukkustunda fund að lögfesta framkomna miðlunartillögu, er flutninga- verkamenn höfðu áður sam- þykkt, en vinnuveitendur hafnað. Það voru stjórnarflokkarnir, sem lögðu fyrir þingið, að miðl- unartillögurnar skyldu lögfestar óbreyttar. Þessi skipan á að gilda næstu tvö ár. Þeim, sem vinna á- kvæðisvinnu, er einnig tryggð með þessu nokkur hækkun, um 3%. Þingmenn jafnaðarmanna og Frjálslynda flokksins greiddu at- kvæði með lögfestingunni, auk Grænlandsráðherrans; íhaldsmenn menn og vinstrimenn greiddu ekki atkvæði, en þingmenn Sósí alska flokksins og óháðir, alls seytján þingmenn, greiddu at- kvæði gegn lögfestingunni. — Aðils. Sjómennþakka Grímsby verkfallinu góðan afla ísafirði 15. maí. — Bátarnir fara nú að hætta róðrum, en Kviknaði í báti Um hálfellefuleytið á sunnu dagsmorguninn var slökkvi- liðið kvatt að skipasmíðastöð Daníels Þorsteinssonar við Bakkastíg, en þar var eldur laus í báti, sem þar var til viðgerðar. Þegar slökkviliðið kom á stað- inn var eldur í strigatuskum á gólfi í vélarúmi bátsins. Brann þar meðal annars hurð, en tjón varð lítið að öðiti leyti. Litlu mun aði hins vegar að eldurinn læsti sig í olíu, sem geymd var í bátn- um, og hefði það getað haft ófyr- irsjáanlegar afleiðingar í för með sér. — Ekkert er vitað um elds- upptök , en ekki er talið ósenni- legt að um sjálfsíkveikju hafi ver- ið að ræða. nokkrir ætla þó að halda áfram út þessa viku. Ástæðan er sú, að undanfarna daga hefur verið ágætur afli á línu út af Horni. Hafa þeir fengið þar 8—15 lestir í róðri. Sjómennimir þakka verkfallinu, sem nú er nýlokið í Grimsby, þennan góða afla. Þeir segja, að ef Englendingar hefðu verið á miðunum, hefði þennan fisk ekki verið að fá þar núna. Unnið er nú að því að ryðja þá heiðavegi, sem enn eru óruddir hér á Vestfjörðum, Breiðadlasheiði og Botnsheiði. Á því verki að verða lokið í þessari viku, og verð- ur þá akfært vestur til Patreks- fjarðar. G.S. F.U.F Snæfellsnesför Ferðaklúbbur F.U.F. í Reykjavík efnir til ferðar á Snæfellsnes um hvítasunnuna. Farið verður á laug ardag eftir hádegi frá Reykjavík og til Ólafsvíkur, þar sem gist verður bæði sunnudags- og mánu- dagsnætur. Á hvítasunnudag verð- ur gengið á Snæfellsjökul og um- hverfi, en á mánudag farið fyrir Jökul og til Hellissands, jafnframt því, að skoðað verður það helzta í þjóðbraut um Nesið eftir því sem tími gefst til á bakaleið til Reykjavikur, en þangað verður komið um kvöldið. Farmiðar kosta aðcins kr. 390,00 og eru þrjár mál tíðir innifaldar. Má því segja með sanni, að þessi ferð verður ein sú ódýrasta, sem völ er á um hvíta- sunnuna. Öllum er heimil þátt- taka og tekið er móti miðapöntun- um í síma 12942 í Framsóknarhús- inu kl. 5—7 eftir hádegi. Kærir Guðlaugur lögreglumennina ? Fyrrverandi verjandi Magnúsar segist e.t.v. munu sjálfur kæra lögreglumennina fyrir sömu sakir og Magnús var dæmdur fyrir Akureyrar- leiðin opin Húsavík 15. maí. — Vegur- inn til Akureyrar var opnaður allri umferð í dag, en hann hefur verið bannaður umferð allra ökutækja síðasta hálfan mánuðinn vegna aurbleytu. Mun hann nú vera orðinn sæmilega góður yfirferðar. Aiu’bleyta hefur verið óvenju mikil á þessu vori hér víða norð- anlands. Olli þar miklu fannfergi það, sem lagði yfir landið síðustu daga vetrarins, en það kom á þýða jörð, og þegar snjórinn bránaði, urðu miklir skaðar á veg unum. — Þormóður. Tveir þjófar staðnir að verki í fyrrinótt Voru aÖ stela hjólum undan bíl. — Öllum hjól- um stolíð undan öÖrum bíl, og brotizt inn á tveimur stöíum aðfaranótt sunnudags A8 vanda voru þjófar á ferli í bænum um helgina, og var Sundreglur Jónasar Hallgrímssonar á uppboði Sigurður Benediktsson heldjkl. 5 síSd, á morgun, en bæk- ur síðasta bókauppboð sitt á urnar verða til sýnis í dag kl. þessu vori í Sjálfstæðishúsinu ^V*V«V*V*V*V*-V*VV«X*V' VVV Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á sölskatti 2—7 síðdegis. Á þessu uppboði verða margar mjög fágætar bækur. Má t. d. nefna Vasaqver fyrir bændur og einfeldinga, prentað í Kaupmanna höfn 1872 og hefur að geyma hag nýta stærðfræði, fingrarím og tölvísi ýmsa, afar fágætt kver. Þá eru Suudreglur sem Jónas Hallgrfmsson þýddi, prentað í Höfn 1836. að þessu sinni aðallega veitzt að bílum, sem stóðu mann- lausir. Tveir þjófar voru hand teknir um hálfþrjúleytið að- faranótt sunnudagsins, þar sem þeir voru önnum kafnir við að skrúfa hjól undan bíl fyrir utan bílaverkstæði við Kringlumýrarveg. Voru þjóf- arnir báðir fluttir í fanga- geymsluna. Aðfaranótt sunnudagsins var öllum hjólum stolið undan Chevro let-fólksbfj, sem stóð inni á Skoda verkstæðinu að Skipholti 37. Þá var einig stolið rSfmagnsslípivél af verkstæðinu, en hún er um átta þúsund króna virði. Hér er því um talsverð verðmæti að ræða. Þessa sömu nótt voru tvö önn- ur innbrot framin hér í bænum. Farið var inn í verzlunina Heima kjör aa Sólheimum 33, en litlu sem engu var stolið þaðan. Þá var og brotizt inn í afgreiðslu Nanna, fylgirit Skuldar Jóns j dagblaðsins Vísis og stolið þaðan Ólafssonar, ýmis fornrit i göml- j tveimur liflum peningakössum, Jarðabók Árna! sem í voru nokkrar krónur. og í------------------------------- a islandi 1703. pa eru Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim ild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu- um útgáfum, rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem ®intí enn skulda soluskatt I. arsfjorðungs 1961, SVO Og Fornmannasögur frá Hólum 1786 söluskatt og útflutningssjóðsgjald eldri ára, töðv- og Egils saga Skallagrimssonar, aður, þar til þau hafa gert full skil á hinum van- '■ prentuð 1782 án titilsblaðs, sem, greiddu gjödum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og,ekkl vannst timi t!t að prenta. kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða i Þetta eru 63 uppboðsnúmer og j að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstof- 78- uppboð Sigurðar. unnar, Arnarhvoli. BsfreiðasaSa Björgú’fs Sigurössonai -- Hann 180H5 ■:eiur bi ana - 19615 Sirr.ar Lögreglustjórinn í Reykjavík, 15. maí 1961. Sigurjón Sigurðsson Flokksstarfiö úti á land AnnaS kjördæmisþing SFS, Sambands Framsóknarfélaganna í SuSur- landskjördæmi, verður haldið 3. júni á Hvolsvelli. Því er beint til félaganna á svæðinu að undirbúa þingsókn sína sem fyrst. Um kvöld- ið sama dags verður vorfagnaður Framsóknarfélaganna í Rangár- vallasýslu, og er vænzt þátttöku fulltrúanna I honum. — Stjórnin. „Ég bíð eftir því, að lög- reglmennirnir, sem Magnús er dæmdur fyrir að hafa borið röngum sökum, gefi sig fram sjálfir og viðurkenni, að hann hafi haft rétt fyrir sér. Geri þeir það ekki, er hugsanlegt, að ég kæri þá sjálfur fyrir sömu sakir", sagði Guðlaugur Einarsson, hinn fyrrverandi verjandi Magnúsar Guðmunds sonar, er tíðindamaður blaðs- ins hitti hann í gær. Svo sem kunnugt er af fréttum, var Magnús Guðmundsson dæmd- ur í fjögurra mánaða fangelsi af hæstarétti fyrir að hafa borið lög- reglumenn röngum sökum varð- andi áfengisneyzlu. Magnús. var hins vegar sýknaður af því að hafa ritað og sent lögreglustjóra morðbréfin frægu, þar eð sann- anir brast. Einn af öðrum Guðlaugur Einarsson sagði í viðtali við fréttamanninn í gær, að hugsanlegt væri að hann mundi sjálfur bera þessa sömu lögreglu- menn þeim sökum, sem Magnús er dæmdur fyrir að hafa borið á þá, viðurkenni þeir ekki af sjálfsdáð- um, að Magnús hafi haft rétt.fyjij sér. Kvaðst Guðlaugur þá mundu krefjast þess, að hann yrði ákærð- ur fyrir þessar sakargiftir, og „sanna síðan málið sem ákærði.“ Sagðist Guðlaugur mundu taka lögreglumennina fyrir einn af öðr- um. Sfild vitS Gróttu (Framhald af 1. síðu). tunnur. Fleiri höfðu ekki tilkynnt afla sinn, er blaðið hafði spurnir af. Heldur sig grunnt Það hefur einkennt göngu síld- arinnar í vor, að hún hefur oft haldið sig örgrunnt og skammt frá landi. Er það ekki að öllu leyti nýnæmi, því að svo hefur einnig verið undanfarin ár, en síldin hef- ur ekki gengið jafn langt inn í flóann semknú, er hún veiðist upp í landsteinum við Reykjavík og hefur undanfarið fengizt hér og þár með fjörum fram. 2—3 undan gengin vor hefur síldin komið alveg upp að Reykjanesi og eins upp að Snæfellsnesi og gengið mjög grunnt frá Grindavík að Stafnesi og frá Arnarstapa á Snæ- fellsnesi. Þetta er að miklu leyti sumar- gotssíld, sem er á leið að hrygn- ingarstað, en sumt er í átuleit, og heldur síldin sig i hlýjum sjó nærri hitaskilum. Hvalfjarðarsíldin á árunum var hins vegar að leita sér vetrardvalarstaðar, og þarf því tæplega að búast við öðru Hval- fiarðarsíldarævintýri nú, þótt síld in sé nú í torfum rétt við fjör- urnar hér innst við Faxaflóann; er þó ekki loku skotið fyrri, að hún kunni að leggja leið sína um Hvalfjörðinn á leið að hrygningar- stöðvum. Myndi hún þá án efa stand astutt við. Enn er alls ekki ljóst, hvað veldur því, að síldin bregður nú svo mjög vana sínum og kemur inn um allan flóann, tjáði Jakob Jakobsson fiskifræð- ingur blaðinu í gær. Vísindin hafa þó sínar tilgátur um þetta atriði, þótt of snemmt sé að láta þær uppi sem skýringar á fyrirbær- inu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.