Tíminn - 16.05.1961, Blaðsíða 6
6
ÍÍMINN, þriðjudaginn 16. maf 1961,
Fyrir hálfri ðld sneri húnversk
ur bóndasonur heim í átthaga
sína, til ag hefja þar lífsstarf sitt
eftir nám í Kennaraskólanum í
höfuðstað landsins.
Á þeim árum var sóknarhug-
ur mikill í ungu fólki á landi
hér til aukinna framfara og cnenn
ingar. Flest var ógert eftir alda-
langa kyrrstöðu í aMnnuháttum
landsmanna og svipað mátti segja
um menntunar- og heilbrigðis-
ástand þjóðarinnar .Þó var tekið
að bjarma fyrir nýjum degi.
Merkum áfanga var nýlega náð
í sjálfstæðisbaráttunni og menn
væntu fullnaðarsigurs á næsta
leiti. Ný atvinnutæki voru að flytj
ast til landsins ,þó að í smáum
stíl væri, og menntastofnanir í
landinu sjálfu voru að rísa á legg.
Félagsmálahreyfingamar þrjár,
samvinnuhreyfingin, 'verkalýðs-
hreyfingin og ungmennahreyfing-
in, höfðu náð nokkurri fótfestu
eða voru í þann veginn að gera
það, og settu mjög svip sinn á
þessum árum á allt þjóðlíf íslend
inga.
Það er eðlilegt að þessi viðhorf
hefðu mikil áhrif á hinn hún-
verska bóndason, ekki sízt þegar
þess er gætt að hann var fædd-
ur og uppalinn í nágrenni bænda
höfðingja ,sem voru miklir félags
málafrömuðir í sveit sinni og hér-
aði^ og átti til slíkra að telja.
Á þeirri hálfu öld, sem síðan
er liðin, hafa mörg stórmerki
gerzt í íselnzku þjóðlífi. Fullnaðar
sigur hefur unnizt í sjálfstæðis-
baráttunni, og iíf þeirrar kynslóð
ar sem nú er komin á efri ár hef
ur hefur verið óslitin sóknar-
ganga bæði í verklegum og menn
ingarlegum efnum. Sú kynslóð,
sem var að komast á sín mann-
dómsár fyrir 50 árum ,getur óneit
anlega horft yfir farinn veg stolt
af því, sem hún hefur fengið til
ieiðar komið.
Húnverski bóndasonurinn, sem
hélt heim í hérað sitt að loknu
námi, hefur starfað okkar á meðal
síðan. Hinn 24. febr. s.l. átti hann
sjötugsafmæli. f tilefni þeirra
tímamóta skulum við skyggnast
til baka og líta til þeirra viðfangs
efna, sem hann hefur lagt hönd
að.
Bjami Jónasson er fæddur 24.
febrúar 18J91 í Þórormstungu í
yatnsdal. Sonur hjónanna Elínar
Ólafsdóttur og Jónasar B. Bjarna-
sonar. Foreldrar Bjama fluttust,
er hann var enn ungur sveinn,
austur í Svínavatnshrepp, bjuggu
þar síðan, lengst í Litladal. Var
Jónas í fremstu röð bænda í
Svínavatnshreppi, mikill félags-
málafrömuður og hefur auk þess
sinnt fræðimennsku
um nokkuð.
Bjarni var settur
Bjarni Jónsson, kona Kans og
SJÖTUGUR:
Bjarni Jónsson,
kennari í Blöndudalshólum
mátti telja og hann notaði vel til
að auðvelda okkur skilning á
viðfangsefnunum. Það var köllun
Bjarna að veita uppvaxandi æsku
gott vegarnesti og víst er um það
að öllum sínurn nemendum kom
hann til nokkurs þroska.
Bjarni hóf ungur búskap, fyrst
í Litladal og Syðri-Langamýri í
Svínavatnshreppi. En árið 1923
festi hann kaup á Blöndudalshól-
um í Bólstaðahlíðarhreppi. Kvænt
ist hann það ár Önnu Sigurjóns-
dóttur Jóhannssonar frá Mjóadal
og Ingibjargar konu hans Jónsdótt
ur. Hefur Bjarni síðan búið óslit-
ið í Blöndudalshólum, fyrst í fé-
lagi við tengdaföður sinn og nú
hefur Jónas sonur hans leyst hann
þar af hólmi að mestu leiti.
aÞð er óþarfi að fjölyrða um
búskap Bjarna, enda tala þar verk
in gleggstu máli. Það sem við
hverjum blasir, sem að Blöndu-
hrepps og endurreisn Ungmenna-
sambands Austur-Húnavatnssýslu.
Hann hefur staðið mjög framar-
lega í samvinnufélagsskap héraðs-
ins og átt lengur eða skemur sæti
í stjórnum allra þessara félaga og
samtaka og gegnt þar ýmsum trún
aðarstörfum.
Eins og aliir geta gert sér í hug
arlund hafa öll þessi félagsmála-
störf kostað ærinn tíma og fyrir-
höfn. En Bjarni er mikill félags-
hyggjumaður að eðlisfari og hef-
ur því ekki talið eftir að leggja
á sig erfiði á þeim vettvangi, þó
næg verkefni biðu annars staðar
og þessi störf gæfu lítið eða ekk-
ert í aðra hönd .En störf þau, sem
Bjarni hefur unnið á vettvangi
ungmennahreyfingarinnar og sam
vinnuhreyfingarinnar tel ég hann
hafi unnið með ijúfustu geði allra
sinna félagsmálastarfa, enda eru
þessar hreyfingar báðar mjög í
samræmi við lífsskoðanir hans.
Bjami hefur verið ein aðaldrif-
dalshólum kemur, í ræktun, bygg
og ritstörf-1 ingum, vélakosti og mörku fleiru,
er hverjum sem búskap vill fjöðrin í Sögufélaginu Húnvetn-
til mennta. stunda góð fyrirmynd. Þó hefur! ingi allt frá stofnun þess, enda
Tók hann kennarapróf 1911. Haust; Bjarni þar ekki einn að unnið. | um langt skeið sinnt þjóðlegum
ið eftir hóf hann barnakennslu, Þáttur frú Önnu Sigurjónsdóttur fræðum. Hefur hann birt all
fyrst á Blönduósi þar sem hann | á þeim vettvangi verður aldrei, marga þætti í ritum félagsins, sem
kenndi um fimm ára skeið. Árin j ofmetinn. ' einkum hafa snert menn og mál-
1916—1931 var hann barnakenn-; Þeim hjónum, Önnu og Bjarna,'efni hér um sveitir á 19. öld, og
ari í Svínadalshreppi. Haustið, hefur orðið sex barna auðið, og j nokkru fyrr. Það mun ekki of
1931 gerðist hann svo barnakenn-i eru fimm þeirra á líi. Eru þrjúlsagt að Bjarni sé öllum vandari
ari í Bólstaðahlíðarhreppi, en þar j þeirra heima í Blöndudalshólum, j að heimildum og geri allt
kenndi hann til 1953 er hann j ein dóttir og tveir synir. Tvær dæt
hætti kennslu. urnar hafa fetað í fótspor föður-
Bjarni má teljast einn af braut- j ins ,lokið kennaraprófi og stunda
ryðjendum á sviði þeirrar barna- barnakennslu.
fræðslu á landi hér, sem skipu-j Bjami hefur gegnt fjöimörg-
lögð og starfrækt hefur verið af j um trúnaðarstörfum fyrir sveit
hálfu opinberra aðila. Alla sínajsína og hérað. Hreppstjóri Svína-
kennaratíð hér í dölum Húna- vatnshrepps varð hann aðeins 26
þings var hann farkennari. Allir
vita að brautryðjendur á hvaða
sviði sem er mega berjast við
skilningsskort ýmissa þeirra sem
skammsýnni eru. Sömuleiðis gef-
ur auga leið að aðstaða öll til
kennslu hefur verið harla misjöfn
og víðsfjarri að fullnægja þeim
kröfum sem nú eru gerðar í sam
bandi við húsakost og kennslu-
gögn. En hér, sem á öðrum svið-
um, kom að góðum notum hin
frábæra iðjusemi og samvizku-
semi Bjarna. Og lengi munum við
nemendur hans vinnubókagerðina,
teikningu sýnimynda og ótal
ára gamall og gegndi því starfi
þar til hann fluttist burt úr því
hreppsfélagi. f Bólstaðarhlíðar-
hreppi átti hann sæti í hrepps-
nefnd um langt skeið, í stjórn
Búnaðarfélags Bólstaðarhlíðar-
hrepps í 12 ár, deildarstjóri Ból-
staðarhlíðarhreppsdeildar K. H.
var hann, í rúmlega þrjá áratugi,
formaður sóknarnefndar Bólstað-
arhlíðarsóknar á þriðja tug ára
og gegnir því starfi enn, hrepps-
stjóri Bólstaðarhlíðarhrepps hefur
hann verið frá 1955.
Einnig var Bjarni einn af aðal
forgöngumönnunum við stofnun
margt fleira, sem til nýmæla iUngmennafélags Bólstaðarhlíðar-
sem
hann lætur frá sér fara sem bezt
úr garði. Er Bjama snjög hugstætt
allt sem stuðlað getur að vemd
sögulegra menja. Sýndi hann
glögglega hug sinn til þess á sjö
tugsafmæli sínu með þvf að gefa
ríflega fjárupphæð sem stofnfé að
sjóði fyrir myndasafn Bólhlíð-
inga. Á vettvangi ritstarfanna á
Bjarni væntanlega enn mikið
starf óunnið, enda lifa þau vænt
anlega lengst allra hans verka.
Eins og sjá mé af framanrituðu
hefur Bjarni Jónasson lagt hönd
að mörgu og næsta óskildum
verkefnum. Það er augljóst mál
að hefði hann einbeitt sér að ein
hverju einu verkefni mundi hann
hafa náð lengra á því sviði og
öðlast meiri. frægð og veng. En
þrátt fyrir það tel ég vafa á að
Bjarni væri raunverulega cneiri
maður eða betri, þó að hann hefði
öðlast þá frægð sem efni stóðu til.
(Framhaid á 13. síftu. >
Drengur
13 ára gamall, vill ráða
sig í sveit í sumar. Uppl.
í síma 15655.
Bifreiðasalan
Frakkastíg 6
Símar 19092 -- 18966 og
19168. Höfum ávallt á boð-
stólum mikið úrval hvers
konar bifreiða.
Kynnið yður verðlistana hiá
okkur áður en þér kaupið
bifreið.
Óskum eftir vinnu
Tvær telpur, 15 og 13 ára,
óska eftir vinnu í sveit.
Báðar vanar. Upplýsingar
í síma 37527.
196 1
Nýr Volgswagen
óskast keyptur milliliða-
laust. Staðgreiðsla, ef um
semst. Uppl. í síma 13200
á skrifstofutíma.
Heimilishjálp
Tek gardínur og dúka í
strekkingu. Upplýsingar í
síma 17045.
196 1
Siglfirðingar
Hið árlega Siglfirðingamót verður haldið í Sjálf-
stæðishúsinu fimmtudag 18. þ. m. kl. 9 síðdegis.
DAGSKRÁ:
1. Ávarp: Jón Kjartansson, forstjóri.
2. Einsöngur: Kristinn Hallsson.
3. Gamanþáttur.
4. Dans. Hljómsveit Svavars Gests.
Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu, miðviku-
dag 17. þ.m. frá kl. 4—7 síðdegis.
Nefndin
ÞAKKARAVÖRP
Vorið ljómar vík og sker.
Vinsemd róma gengna hjalla.
Þakka sóma sýndan mér,
sögur, blóm og góðvild alla.
Lifið heil.
Einar Sigmundsson
Barmahlíð 37
Elglnmaður minn
Guðbjartur Ólafsson
fyrrverandl hafnsögumaSur,
Iézt í Landakotsspitalanum 15. þ.m.
F. h. vandamanna.
Ástbjörg Jónsdóttir.
MóSir min
Guðný Petra Gðmundsdóttir
frá Kolmúla,
andaSist í Landsspítalanum 12. maí.
Fyrir hönd vandamanna.
Jóna Jónasdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auSsýnda samúS og vináttu viS andlát oc
útför móSur okkar, tengdamóSur og ömmu,
Jódísar Ásmundsdóttur
Einar Þorgeirsson,
SigriSur Þorgeirsdóttir, Baldur Eyþórsson,
GuSrún Þorgeirsdóttir, Vilhjálmur Eyþórsson,
GuSmunda Þorgeirsdóttlr, Gunnar Pétursson,
og barnabörnin.