Tíminn - 16.05.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.05.1961, Blaðsíða 13
TÍMINN, þriSjudaginn 16. maí 1961. 13 ALLT Á SAMA STAÐ «1*.. Sendum gegn kröfu TIMKEN-LEGUI* RÚLLULEGUR og KÚLULEGUR í FLESTA BÍLA Heimsþekkt vörumerki. Egill Vilhjálmsson h. f. Laugavegi 118 — Sírm 22240 Sniðkennsla Hin vinsælu stuttu vornámskeið í kjólasniði verða tvö að þessu sinni, 24. maí til 2. júni og 6. til 15. júní. (40 kennslustundir). Hentar vel konum sem hafa stutta dvöl í bænum. Kenni nýjustu tízku frá Stockholms Tillskarar Akademi. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48, sími 19178. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið eftir beiðni yfir- sakadómarans í Reykjavík að Fríkirkjuvegi 11 hér í bænum fimmtudaginn 18. maí n. k. kl. 1 e.h. Seldir verða alls konar óskilamunir. Að sölu óskilamunanna lokinni verður uppboðið flutt í tollskýlið á hafnarbakkanum hér í bænum og þar seld alls konar húsgögn, véar, grammófón- plötur, bækur o. m. fl. eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, bæjargjaldkerans í Reykjavík o. fl. Enn fremur ýmsir munir úr dánarbúi Björgvins Jóhannssonar og Jónínu Víglundsdóttur. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík Tveggja herbergja íbúð óskast Sjötugur: (Framhald aí 6. síðu). Og tvímælalaust var það ein mesta gæfa þessara sveita hér beggja megin Blöndu að Bjarni skildi halda tryggð við átthaga sína og láta íbúa þeirra njóta sinna ágætu starfskrafta. Sú kynslóð, sem nú er komin á efri ár, hefur átt marga sanna fulltrúa frjálslyndrar félags- hyggju. Þessarar félagshyggju sem hvetur til samábyrgðar og samhjálpar þjóðfélagsþegnanna, án þess að einstaklingurinn bíði tjón á sálu sinni vegna ofstjórn- ar og kúgunar. Við höfum hér átt samleið með einum slíkum manni, húnverska bóndasyninum, sem ungur að árum sneri heim í hérað sitt til að starfa fyrir það fólk, sem hann þrátt fyrir yfir- burði á ýmsum sviðum átti bezta samstöðu með. En hvernig getum við, sveitung arnir, nemendurnir og samferða- mennirnir bezt þakkað slíkum manni starfið? Við getum þag bezt með því að vera trúr þeim lífsskoðunum, hug sjónum og félagshyggju, sem hann hefur leitast við að blása okkur í brjóst. Það er ekki viðfangsefn ið eingöngu sem er mælikvarði á hinn sanna manndóm. Það er ekki síður hitt hvernig verkefnið er af hendi leyst og hvert viðhorf okkar hverju sinni er til þeirrar félagsheildar, sem við eigum þátt í að byggja upp. Því hvag sem við gerum erum við þó öll að hjálpa til að byggja musteri. j Pétur Sigurðsson. Stofnun bygg'ðasafns (Framhald al 16. síSu) góð, og ennfremur stendur til að ráðast í að byggja þar yfir há- karlaskipið Ófeig að ráði þjóð- minjavarðar. Kosin var nefnd á fundinum til að ræða við aðra aðila um væntanlega byggðasafns stofnun. Þá var á fundinum rætt um byggingu heimavistarbarnasköla fyrir austursýsluna. Stefán Jóns- son, námsstjóri, kom á fundinn til þátttöku í umræðum um það mál. G.Ó. Dauftagildrur Óskum eftir að taka á leigu tveggja herbergja íbúð með húsgögnum, fyrir útlendinga um tveggja mánaða skeið. Flugfélag íslands h.f. ,«V«X«V«X»V»V»‘V«X*X»V»X»X«X»,V«V«X«V«* Læknaskipti Þar sem Oddur Ólafsson hefur látið af störfum sem samlagslæknir þurfa allir þeir samlagsmenn, sem hafa haft hann fyrir heimilislækni, að koma í afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, með sam- lagsbækur sínar, til þess að velja sér lækni í hans stað. Sjúkrasamlag Reykjavíkur (Framhald at 16 síðu) Þessi saga ætti að verða hvöt tii þess, að gerð verði gangskör að því að hreinsa búfjárhaga af gaddavírsflækjum, þar sem þær liggja i reiðuleysi, og jafnframt áminning til allra, sem með gadda- vír fara, að skilja ekki eftir vír- spotta eða vírdræsur ofan jarðar á beitilandi sauðfjár. Að láta gaddavír liggja í hirðu- leysi úti á víðavangi, jafngildir því, að verið sé að egna gildrur fyrir sauðfé. í hvítasunnuferðina Vindsængur frá kr. 325.— Tjöld 2—6 manna með lausum eða föstum botni. Svefnpokar. Bakpokax. Ferðaprímusar. Pottasett. Glasfíber veiðisterigur 6— 9 feta. Bretton spinnhjól á kúlu- legum á kr. 485. Spúnar. Laxa- og silungaflugur í miklu úrvali. PÓSTSENDUM V»V»V*V«V«V«V»V*V»V»V«V«V«V«V«V*V«V«V*V»V«V»V*ViV*V«V«V*^ 21 salan. Skipholti 21 PARTA- OG BÍLASALA — SÍMI 12915 Við bjóðum yður nýja og notaða fágæta bílahluti. Drif, tvöfalt, loftskipt í Chevrolet vörubíl 1946— 54. Gírkassar Chevrolet ’47, vörubíll. Vélar 1946 og upp. Notaðar og nýjar. Allt í Ford ’42 vörubíl. Allt í Kayser 1952—54. Gírkassar í fólksbíla o. fl. Mikið úrval. Kúplingspressur í flestar gerðir fólks bifreiða. Knastásar í Ford ’57. Vörubíll V.8 nýtt. Bensíndælusett í sama, nýtt. Felgur. Mikið úrval. Drif í Bedford vörubíl 1947 og gírkassi í sama. KúplingsrÖr, Dodge 1953—55 fyrir standard gít kassa. Höfum margt fleira til sölu á staðnum og í umboðs sölu. Við seljum alla bílahluti, sem þér kunnið að vija selja í umboðssölu. 21 salan. Skipholti 21 PARTA- OG BÍLASALA — SÍMI 12915 TILKYNNING FRÁ RAFVEITU HAFNARFJARÐAR Frá 15. maí til 1. október verða skrifstofur Raf- veitu Hafnarfjarðar opnar sem hér segir: Mánudaga Þriðjudaga MIÐVIKUDAGA Fimmtudaga Föstudaga LAUGARDAGA kl. 9—12 og 13—16,30 — 9—12 og 13—16,30 — 9—12 og 13—19,45 —, 9—12 og 13—16,30 — 9—12 og 13—16,30 Lokað allan daginn Móttaka innborgana fyrir rafmagnsnotkun, utan skrifstofutíma, verður í Rafveitubúðinni, en hún er opin á sömu tímum sem venjulegar sölubúðir. Rafveita Hafnarfjarðar •v*w«v«v«v«v«v«v«* Sími 13508 Kjörgarði, Laugavegi 59 Austurstræti 1. .*-Vr* W Ferðaskrifstofa Ulfars Jacobsen HVÍTASUNNUFERÐIR Breiðafjarðareyjar (tveggja og hálfs dags fer<$) / Surtshellir (tveggja og hálfs dags ferS) Vanir fararstjórar - góðir bílar Ferííist gætilega FertSist örugglega Fer'Sist skemmtilega FerÖist meÖ ÚLFARI .•V«VV«V'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.