Tíminn - 16.05.1961, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, þrigjudaginn 16. maí 1961.
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráða mann til starfa við birgða og
innkaupadeild vora. Nauðsynlegt er að umsækj-
endur hafi Verzlunarskólamenntun eða aðra hlið-
stæða menntun, svo og bílpróf. Skriflegar um-
sóknir skulu sendar skrifstofu vorri merktar:
„Birgðavarzla“, eigi síðar en 18. þ. m.
'/igfé/ay A/a/zt/sff.
/f.F
ICBLAPJDA.MR
Gras-
fræið
er
komið
Grasfræblanda almenn
----- harSlendis
---- fyrir skrúðgarða og íþróttavelli
Sáðhafrar „Sólhafrar"
Háliðagras finnskt
Vallafoxgras danskt, stofn: Ötofte
Vallafosxgras norskt — Grindstad
Vallasveifgras danskt — Ötofte
Túnvingull danskur — —
Hávingull danskur — —
Hásveifgras danskt — —
Skriðlíngresi danskt — —
Rýgresi danskt — —
Hvítsmári danskur — Morsö
Fóðurkálfræ
Fóðurflækjur
Fóðurertur
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
DEILD 41
Lekur þakið?
Profex
Með PDOTEX má stöðva á
augabragði allan leka á
steini, járni, timbri og pappa.
Yfir 20 ár hafa þök varin
með PROTEX staðizt um-
hleypingasama íslenzka veðr-
áttu.
Tryggið hús yðar gegn leka
með PROTEX.
Evo-Etik hefur reynzt örugg-
asta og vinsælasta iímið við
límingu á hörðu og mjúku
plasti, leðri, gúmmí, tré og
málmum. Framleiddar eru
fjöldi mismunandi tegunda af
Evo-Stik.
Við alla límingu er öryggi að
nota EvoStik.
s~ s s .r s s x ,.r s j s s s s s s x ./ s J
Yjýtt tilloci frd oLL
Hin sterku og endingargóðu verkamannastíg-
vél okkar gefa yður kost á að verða við öllum
köfum viðskiptavina yðar um góð stígvél. —
Upplýsingar um úrval okkar af verkamanna-
skóm fyrir allar starfsgreinar munu fúslega
veittar af umboðsmönnum okkar:
EDDA H.F.
umboðs- og heildverzlun
Grófin 1, Reykjavík.
Útflytjendur:
DEUTSCHER INNEN - UNDAUSSENHANDELTEXTIL
8ERUNW8 • BEHRENSTRASSE46
GERMAN DEMOKRATIC REPUBLIC
A
f f IMIl A<*fí
THE CtASTIC MtTAtLIC COMEO
rtC
u n d n ^
1 IV
Hið heimsfræga Aluminium kítti hefur nú þegar
áunnið sér verðskuldaða viðurkenningu á íslandi
eins og annars staðar í heiminum sem öruggasta
þéttiefnið við rúðuísetningu á tvöföldu og einföldu
gleri svo og við bifreiðayfirbyggingar, skipa- og
bátasmíði, o. fl. o. fl.
Efnin sem fagmenn ■ byggingariðnaðinum mæla með
Allar nánari upplýsingar gefur íslenska Verzlunarfélagið h.f. Laugavegi 23 Sími 19943