Tíminn - 16.05.1961, Blaðsíða 8
8
TÍMINN, þriðjudagmn 16. maí 1961.
Sumarbúðastarf þjóð-
kirkjunnar hefst 20. júní
Árið 1954 hófst starf á Löngu- j ýmiss konar. Knattspyma, hand-
; mýri í Skagafirði, sem nefnt hefur bolti og sund iðkað og farið í
verið sumarbúðastarf þjóðkirkj- gönguferðir og stutt ferðalög um
j unnar. Upphaf þess má rekja til hinn fagra Skagafjörð. Þátttöku-
1 frk. Ingibjargar Jóhannesdóttur, tilkynningum verður veitt móttaka
1 skólastjóra, sem vildi leggja fram j á Biskupsskrifstofu, síma 15-0-15
húsakynni og land fyrir þessa starf-; og hjá Æskulýðsráði Reykjavíkur
Frá Eystrasaltsvikunnl 1960
Eystrasaltsvikan
Eystrasaltsvikan í Rostock Mikið er um leiksýningar og
verður að þessu sinni dagana i d>róttasýningar í Rostock meðan a
! Eystrasaltsvikunm stendur, 01-
semi í þeirri von og trú, að hún
mætti verða íslenzkum ungmenn-
um til góðs. Þjóðkirkjan studdi
frk. Ingibjörgu og lagði í fyrstu til
: starfslið, en hefur nú síðustu ár
annast umsjón og stjórn sumar-
búðanna. Hefur almpnn ánægja
ríkt meðal þátttakenda, aðsókn
verið meiri en hægt hefur verið að
sinna og margir sumargestir komið
ár eftir ár.
Sumarbúðastarfið á Löngumýri
hefst að þessu sinni 20. júní og eru
flokkarnir fjórir, tveir drengja-
flokkar 20. júní til 3. júlí og 5. júlí
til 18. júlí og tveir telpnaflokkar
22. júlí til 4. ágúst og 7. ágúst til
20. ágúst. Er lágmarksaldur bam
8~i6-júli; ,Þef
var haldm 1 fyrsta smn sum-jkoma þar fram; þá verður alþjóð-
arið 1958. Um 25 þúsund er- leg knattspyrnukeppni, hand-
lendir gestir heimsóttu Rost-1 b°ltakePPni og sundkeppni.
ock í það sinn. Á Eystrasalts- Auk þess er margt að sjá í
vikunni í fyrra var tala er-, Hestock, m. a. geysimiklar skipa-
lendra gesta um 40 þusund; skemmtilegt eins og svo víða á
séra Jón Kr. ísfeld, sem hefur haft
mjög mikið og farsælt barnastarf í
prestakalli sínu, sem hann hefur
þjónað fram að þessu, Bíldudal.
Mun hann einnig njóta aðstoðar j endurreisa Garðakirkju. Þann 7.
presta, sem munu skiptast á umjjúlí kemur svo 20 manna hópur
að dvelja í sumarbúðunum. Mun I skozkra stúlkna og pilta og heldur
hver dagur hefjast með morgun- j að Núpi í Dýrafirði, þar sem máln-
kl. 2—4 daglega, simi 15-9-37. Dval-
arkostnaður er 700.00 krónur fyrir
hvert tímabil.
Fermingarbarnamót
Víða um land verða fermingar-
barnamót haldin aðra helgi í júní.
Koma þá prestar saman með ferm-
ingarbörn sín frá vorinu og margt
gert til uppbyggingar og skemmt-
unar. Ákveðið umræðuefni er á
þessum mótum og nú verður talað
um kirkjuna, hlutdeild æskufólks-
ins í henni, þátttöku þess í starfi
hennar og þjónustu. Á laugardags-
kvöldið verður kvöldvaka, en mess-
að á sunnudagsmorgni.
Vinnubúðir
16. júní hefjast vinnubúðir að
Görðum á Álftanesi. Mun þá hópur
innlendra og erlendra æskumanna
og kvenna hefjast handa við að
auk fjölda innlendra. Mikill, Eystrasaltsströnd Þýzkalands. Um bænum strax á eftir fánahyllingu, | ingarpenslar og trjáplöntur bíða
l áflnííu' mnMnn kn^nn frTnlnn on Qlllr llOOO 'I7ÍVT??11T» RnrrmTinm 10 i KoínrQ Mtlílll htrnnnn ...'n
viSbúnaður verður í borginni í áttatíu manns héðan sóttu Eystra
sumar því gert er ráð fyrir að j saitevilmna í fýrra og í ár munu
tala þáttakenda aukist enn til A.-Þýzkaland með þátttöku í
muna. Eystrasaltsvikunni af okkar hálfu.
en auk þess verður börnunum leið-
beint og kennt, og myndir notaðar
til að gera fræðsluna meir lifandi.
Þá verða kvikmyndasýningar tvisv-
ar í viku, mikill söngur og föndur
Styrkir til raunvísinda
Lokið er úthlutun styrkja
ársins 1961 frá Raunvísinda-
deild Vísindasjóðs. Alls bárust
37 umsóknir, að upphæð rúm-
lega 1.7 milljónir króna, en út-
hlutað var 28 styrkjum að
upphæð rúmlega 1 milljón
krónur.
80 þúsund krónur hlutu:
Geir V. Guðr.ason doktor, mat-
vælafræðingur. Til rannsókna í líf-
efnafræði með tilliti til bættrar nýt-
ingar og verkunar landbúnaðaraf-
Uirða. Hannes B. Kristinsson verk-
fræðingur. Til framhaldsnáms og
rannsókna í hagnýtri eðlis- og efna-
fr. Valdemar K. Jónsson verkfræð-
ingur. Til framhaldsnáms í straum-
fræði (hydromekanik) og skyldum
greinum.
60 þúsurtd krónur hlutu:
Högni Böðvarsson fil. lic. Vegna
ramnsókna á skordýraflokknum ColT-
embola. Sturla Friðriksson erfða-
fræðingur M.S. Til rannsókna á víxl-
frjóvgun belgjurta. Þorkell Jóhann-
esson læknir. Til rannsókna á verk-
un tiltekinna lyfja.
50 þúsund krónur hlutu:
Eggert Jóhannesson læknir. Til
sérstakra blóðrannsókna (Pelger
Anomali). Kjartan R. Guðmundsson
og Gunnar Guðmundsson læknar.
Vegna rannsókna á tíðni sjúkdóms-
ins Scelerosis disseminata á íslandi.
Lárus Jónsson agronom. TU fram-
haldsnáms í jarðræktartilraunum.
40 þúsund krónur hlutu:
Guðmundur Eggertsson mag. sci-
uit. Til framhaldsrannsókna í erfða-
fræði. Guðmundur Ragnar Ingimars-
son verkfræðingur. TU rannsókna á
burðar'þoli vega. Hjalti Þórarinsson
læknlr. Til framhaldsrannsókna á
árangri lungnaaðgerða. Jens Tómas-
son jarðfræðingur. Vegna bergfræði
legra rannsókna á ösku og hraun-
um. Ófeigur Ófeigsson læknir. Til
framhaldsrannsókna sinna á með-
ferð brunasára. Sigurður Þ. Guð-
mundsson læknir. Til rannsókna í
sambandi við hlóðsjúkdóma.
30 þúsnd krónur hlutu:
AtvinnudeUd Háskólans, Búnaðar-
deUd. Tií mæUnga á áhrifum fjár-
beitar á g.róðurfar á Landmannaaf-
rétti. Bændaskólinn é Hvanneyri. Til
jarðræktarrannsóikna. Edward Júli-
us Sólnar verkfræðingur. TU fram-
haldsnáms í burðanþolsfræði með
sénstöku tiUiti tU jarðskjálfta.
20 þúsund krónur hlutu:
Jón Jónsson jarðfræðingur fil. lic.
Til jarðfræðirannsókna í Skaptafells
sýslum. Raforkumálastjóm. Til dýpt-
armælingar Öskjuvatns.
sæþörunga. Dr. Þorleifur Einarsson
jarðfræðingur. Til rannsókna á mýr-
um noröanlands. Dr. Georg Walker.
Vegna rannsókna á Austfjarðablá-
grýtinu.
Eftir vísindagreinum má flokka
sfyrkina þannlg:
Styrkir Þús.
samtals kr.
Efnafræði 1 160
Eðlisfoæði 1 80
Verkfræði 3 90
Jarðfræði 6 105
Erfðafræði 1 40
Jurtafræði 2 70
Dýrafræði 2 75
Jarðræktarfræði 3 110
Læknisfræði 8 310
Samtals 28 m. kr. 1.04
þeírra. Munu hvorar vinnubúðir
standa í þrjár vikur og eru allar
nánari upplýsingar gefnar af séra
Braga Frðirikssyni, framkv.stjóra
Æskulýðsráðs Reykjavíkur og séra
Ólafi Skúlasyni, æskulýðsfulltrúa
þjóðkirkjunnar, Biskupsstofu.
Ættu þau ungmenni, s'em áhuga
hafa á þátttöku í vinnubúðunum að
hafa samband við þá sem allra
fyrst. ^
Kynnisferð
Seinast í júlí mun níu manna
hópur halda til Bandaríkjanna til
ársdvalar á heimilum þar. Fer
þessi æskumannahópur vestur á
vegum þjóðkirkjunnar en í boði
bandarískra kirkjudeilda, og munu
þau fyrst dvelja í New York, en
fara svo sitt í hverja áttina: til
Pennsylvania, Wisconsin, Ohio,
Oregon, Missouri, Nebraska og alla
leið til Hawaii. Munu þau stunda
nám í skólum og kynnast amerísku
kirkjulífi.
Um sama leyti koma hingað
þrjú bandarísk ungmenni og munu
dvelja hér í eitt ár á íslenzkum
heimilum í Reykjavík, Hafnarfirði
og Keflavík. Er þetta í fyrsta
skiptið, sem slík skipti fara fram
á vegum kirkjunnar, en ætlunin
er að halda þessu starfi og kynn-
ingum áfram. Ættu þeir, sem
áhuga hafa á því að bjóða heim
amerískum ungmennum eða að
senda íslenzk ungmenni til Banda-
ríkjanna, að hafa samband við
æskulýðsfulltrúa þjóðkirkjunnar.
Blindir
gestir Fróns
Fimmtudaginn 13. apríl s.l. var
blint og sjóndapurt fóik hér í bæn
um gestir stúkunnar Fróns nr.
227 í fundarsalnum í Templara-
höllinni við Fríikrkjuveg, og var
þar fjölmenni. Um langt skeið
hefur nú þessi athafnasama stúka
ár hvert efnt til slíks skemmti-
kvölds. Voru bílar til afnota fyrir
gestina eins og fyrr.
Óskar Þorsteinsson skrifstofu-
maður ávarpaði gestina snjöllum
orðum og bauð þá velkomna. Því
næst flútti Ludvig C. Magnússon
skrifstofustjóri fróðlegt erindi.
Ræddi haun nokkra sérkennilega
og merka innlenda viðburði frá
síðustu öld. Síðan sungu þær ung-
fiúrnar Anna Herskind og Elín
Hjartar tvísöng með gítarundir-
ieik. Voru þessi skemmtiatriði öll
þökkuð með dynjandi lófataki.
Eftir þetta voru hinar rausnar-
legustu veitingar fram bomar í
veitingasalnum. Síðan var dans
stiginn af miklu fjöri jafnt af öldn
um sem ungum, gestum sem stúku
mönnum, og annaðist Jóhannes
H. Benjamínsson undirleik á
harmoniku. En til tilbreytingar
lék einn af gestunum, Gunnar
Guðmundsson, um stund á harm-
oniku, en Jóhannes aðstoðaði á
píanó. í smá hléum milli dans-
anna var öllum boðið munngæti,
sígarettur og vindlar, i
Áður en skemmtuninni lauk
kvaddi sér hljóð einn af gestun-
um, frú Steinunn Ögmundsdóttir,
fyrrverandi hjúkrunarkona, og á-
varpaði samkomuna. Flutti hún
m.a. fyrir hönd gestanna hlýjar
þakkir til stúkunnar Fróns og fé-
laga hennar fyrir þessa ánægju-
legu kvöldstund, sem lengi mundi
geymast í hugum þeirra, er notið
hefðu eins og öll fyrri heimboð
stúkunnar.
Óskar Þorsteinsson þakkaði frú
Steinunni hlýleg orð hennar til
stúkunnar og gestum öllum á-
nægjulega samveru og árnaði
þeim allra heilla þar til næstu
samfundum bæri saman, og sleit
síðan samkomunni.
Frumvarp dönsku stjórnar-
innar um að skila miklum
hluta handritanna til íslands
15 þúsund krónur hiutu:
Dr. Friðrik Einarsson læknir. Til
framhaldsrannsókna á árangri af að-
gerðuon í skjaldkirtli. Jens Pálsson
mannfræðingur. Til framhalds á
mannfræðirannsóknum í Dalasýslu.
Náttúrugripasafn, Jarðfræðideild. __ ,
Vegna kostnaðar við efnagreiningu ®r Stöðugt mikið deiluatriðl l
hrauna. Ólafur Björnsson héraðs-; Danmörku.
læknir, Hellu. Vegna kaupa á tæki
til rannsókna á heymæði. '
| Andstæðingarnir tefla öllu fram,
, , , , . . . sem hægt er, til að hafa áhrif á
10 þusund kronur hlutu: almenning og nefnd þá sem fer
Dr. Guðmundur Sigvaldason jarð- með málið á vegum þingsins. Það
fræðingur. Vegna aukakostnaðar við j hefur orðið þeim nokkur þrándur
rannsóknir í Bandaríkjunum. Sig-! í götu, að þeim hefur ekki almenni-
Rökræður um handrita-
málið í dönsku sjónvarpi
áður. Stjórnin hefur sjálf áhuga á I fannst, að Danir gætu rædd þetta
því, að lýðskólamenn komist að í! mál sjálfir og auk þess, sagði hann,
deilunum, og lýðskólamenn ota j var Bjarni sá maður, sem í tvo
Bjarna fram gegn fræðimönnun- áratugi hefði ferðazt milli lýðskól-
um, enda er hann sá maður, sem'anna og skipulagt andstöðu þeirra
býr yfir víðtækustum rökum í gegn háskólanum.
þeirra hóp. Bjarni var aðalræðu- Flestum sem sáu sjónvarpsþátt-
maður á stúdentamótinu fræga í inn danska þetta kvöld og hlustuðu
Höfn, og í fyrradag endurtók þetta á deilurnar kom saman um það,
sig í danska sjónvarpinu, en það að Bjarni og Martin Larsen hefðu
hefur yfir 600 þúsund hlustendur borið af um rökfestu, og voru þó
og áhorfendur. Starcke var meðal þarna margir þjóðkunnir og góð-
þeirra sem tók þátt í umræðum kunnir danskir menn, þar á meðal
þessum, og bar hann sig illa yfir Alsing Andersen ráðherra, BrÖnd-
urður Hallsson efnaverkfræðingur. lega tekizt að komast fram hjáiþví, að útlendingi (Bjarna) væri um-Nielsen, prófessor, og Poul
Vegna rannsókna á notkun íslenzbra j Bjarna M. Gíslasyni eins og oft | hleypt að á svona stað. Honum Engberg, lýðskóla-skólastjóri.