Tíminn - 16.05.1961, Qupperneq 10

Tíminn - 16.05.1961, Qupperneq 10
10 TIMINN, þriðjudaginn 16. maf 1961. MINNISBÓKIN í dag er þriðjudagurinn 16. maí (Sara) . Tungl í hásuð'ri kl. 14,03. — Árdegisflæði kl. 6,21. Slysavarðstofan I Heilsuverndarstöð- Innl. opln allan sólarhringinn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Siml 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opin virkadaga kl. 9—19. laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kól. 19 og á sunnudögum kl. 13—16. 1 Næturlæknir í Hafnarfirði: Eiríkur Björnsson. Næturlæknir í Keflavík: Björn Sig- urðsson. Minjasafn Reykjavfkurbæjar, Skúla- túnl 2. opíð daglega frá kl. 2—4 e. b. nema mánudaga Bæjarbókasafn Reykjavíkur. síml 12308 — Aðalsafnið Þlngholts- stræti 29 A Ötlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7 Þjóðminjasafn Islands er opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 e miðdegi Ásgrfmssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn- ing. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 1—2? '8. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A: Útlán:. 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á simnudögum. Lesstofa: 10—10 alia virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. Útibú Hólmgarðl 34: 5—7 alla virka daga, nema laug ardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: 5.30—7.30 alla virka daga, nema laugardaga. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 20, 5. til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Antwerpen 13.5. tii Reykjavíkur. Reykjafoss fer f.rá ísa- firði í kvöld 15.5. til Flateyrar, Húsa- víkur, Dalvíkur, Ólafsfjarðar, Rauf- arhafnar, Norðfjarðar, Hamborgar og Nörresundby. Selfoss fór frá Hamborg 12.5. væntanlegur til Norð fjarðar á miðnætti 15.Ý., fer þaðan til Eskifjarðar og Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá New Yonk 15.5. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Ak- ureyri 15.5. til Húsavikuir, Ólafs- fjarðar, Patreksfjarðar, Stykkis- hólms, Grundarfjarðar og Paxaflóa- hafna. Skipaedild S.Í.S.: Hvassafell fer væntanlega í dag frá Gufunesi til Húnaflóa og Skaga- fjarðar. ArnarfeU losar á Austur- landshöfnum. JökuifeU fór 14. þ.m. f.rá Reykjavík áleiðis tál Hamborgar, Grimsby, Hull, London og Calais. Disarfell fer í dag frá Hamborg á- leiðis til Gdynia og Mantyluoto. Litla feU er í olíuflutningum i Faxaflóa. HelgafeU er í Ventspiis Hamrafell er í Hamborg Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suður- leið Esja fer frá Reykjavík á morg- un vestur um land tii Húsavíkur. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld tU Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reyikjavík í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Reykja- vík. Laxá lösar timbur á Vestfjarðahöfnum. sH.f. Jöklar: LangjökuU er í New York. Vatna- jökuil er , Reykjavik. Loftleiðir h.f.: Þriðjudag 16. maí er Snorri Sturlu son væntanlegur frá New York kl. 09.00. Fer tU Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Cloudmaster leiguflugvél Flugfé- lags íslands fer tU Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsfiug: í dag er áætlað að fljúga tU Akur- eyrar (2 ferðir), EgHsstaða, ísafjarð- ar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), HeUu, Húsavík ur, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Brotajárn og málma xaapii næst? verð? Annbiörn iónsson Sölvhoistötu 2 — Slmi i >360 Tónleikar í kvöld, þriðjud 16. maí, kl. 21,00 í Þjóðleikhúsinu. Stiórnandi: Bohdan Wodiezko. Einleikari: Pólski píanósnillingurinn Tadeus Zmudzinski. Chopin: Píanókonsert Nr. 2 M. deFalla: Nætur í görðum Spánar. Aðgöngumiðar i Þjóðleikhúsinu. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS — Magga gaf mér á hann, bara af því að ég sagði, að rauðhærðar stelpur væru snöggar upp á lagið! DENNI DÆMALAUSI BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF Aðalfundur verður haldinn í skrifstofu félagsins, Fornhaga 8 föstud. 19. þ. m. og hefst kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Sumargjafar Aðalfundur SKÓGRÆKTRAFÉLAGS REYKJAVÍKUR verður haldinn fimmtudaginn 18. maí 1961 kl. 8,30 s. d. í Tjarnarcafé, uppi. Dagskrá: - Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin ÁRNAÐ HEILLA Níræð er í dag frú Guðrún Þórðaffdóttir, hús- freyja í Útverkum á Skeíðum, nú á Elliheimilinu Grund í Reykjavík. x ÝMISLEGT Frá Kvenréttindafélagi íslands: Fundur verður haldinn í Félags- heimili prentara, þriðjudaginn 16. maí kl 8.30 e.h. Fundarefni: Séra Bragi Friðriks- son talar um sumarstarf garna og - unglinga. * Ferðafélag íslands ráðgerir fjórar ferðir um Hvíta- sunnuna. Á SnæfeUsjökul, í Þórs- mörk og Landmannalaugair. Lagt af stað kl. 2 á laugardag og komið heim á mánudagskvöld. Farmiðar eru seldir í skrifstofu félagsins, Tún götu 5. Fjórða ferðin er á annan Hvíta- sunnudag, gönguferð á VífilsfeU. Lagt af stað kl. 13.30 frá Austur- velli, farmiðar við bílinn. Eimsklpafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 13. 5 frá New York. Dettifoss kom til New York 14.5. frá Reykjavík. Fjall- foss kom til Kotka 11.5. fer þaðan til Gdynia og Reykjavikur. Goðafoss fer frá Haugesund 16.5. til íslands. K K I A D L D D I I Jose L Sulina 227 D R í K I Lee i qÞ 227 — Nú er komin dögun. Við ætlum að hafa það, Kiddi. Þakka þér fyrir, að þú komst með okkur. — Áfram, piltar! Eftir nokkrar klukkustundir er gullið í vösum okkar! — Jibbííííííííí! — Það er orðið bjart. Við misstum tækifærið. — Ónei. Þeir bjuggust við okkur i myrkrinu. Núna, í birtunni, eiga þeir eki von á okkur. lengi burtu. Hvað háfið skóginn. Þá lcomu dvergar, eiturörva- yðar að segja mér? dvergar! — Hvarf inn í innsta — Ekkert, lierra. Við vorum stöðvað- — Þangað þorir enginn að fara. Þessi dásemdar stúlka! Verður æ dásam- ír, þegar við komum innst inn í frum- — Nema hún. Ég náði mynd af henni, legri!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.