Tíminn - 16.05.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.05.1961, Blaðsíða 11
^jpE^N N,’ þrtgjudagfnnttl(>.,.maf 1961. 11 Ég kraflaði mig upp úr deyjandi og veinandi kös Það barst sár grátur um j réttarsalinn þegar frú Tivka! Yoseelevski hafði lokið frá-J sögn sinni sem vitni í Eich- okkur smalað upp á dálitla hæð mann-réttarhöldunum þar sem , handan við gröfina. Einn af öðrum hún lýsti blóðugum 0fbeldis- y°ru Gyðingarnir skotnir niðiir af , r,0 fjorum djoflum, fjórum SS-monn- verkum SS-manna a juðskum !um gráum fyrir járnum _ útsend. íbúum litla pólska sveita-jurum djöfulsins, englum dauðans. þorpsins Pinsk laugardag einn! Þar sem við stóðum í röðinni, árið 1942 spurði litla dóttir mín sem ég bar enn á handleggnum: „Mamma, Frásögn frú Yoseelevski hafði í bvers vegna léztu mig fara í fínu haft djúp áhrif á tilheyrendur og. sparifötin mín, þegar á að skjóta snart þá jafnvel þótt nýlokið væri I okkur ker? Eigum við ekki að löngum og ýtarlegum frásögnum! hlaupa burtu?“ um hörmungar, þrengingar og Nokkuð af yngra fólkinu reyndi dauða sem Gyðingar í Póllandi, I að flýja. Þau voru gripin á flóttan Hryllilegar lýsingar pólskrar gýSingakonu á ofsóknaræíi og grimmd þýzku nazistanna. Eystrasaltslöndunum og Rússlandi höfðu orðið að þola af hendi naz- ista.. Hryllileg níðingsverk Frú Yoseelevski hafði átt að bera vitni fyrr við réttarhöldin en því var skotið á frest vegna þess að konan fékk alvarlegt hjartakast. Húx' >ar mjög veikbuifSa þegar hún kom fyrir réttinn fyrir nokkrum um og skotin. Það var erfitt að hafa hemil á börnunum. Það var sárt að horfa upp á þjáningar þess- ara smælingja. Við óskuðum þess eins að þessu yrði fljótt aflokið.“ Frú Yoseelevski heldur áfram frásögninni: Við höfðum klætt okkur úr fötunum og vorum rekin að grafarbarminum. Faðir minn neitaði að fara úr undirfötunum. Hann var laminn sundur og saman dögum en var þó mjög í mun að . og síðan skotinn. Svo skutu þeir skýra frá þeim ódáðum sem hún mömmu — og ömmu. Hún var þá hafði orðið vitni að. ' áttræð og bar tvö börn á hand- Gamla konan fékk leyfi til að : leggnum. Frænka mín var einnig sitja. Meðan stóð á ræðu hennar skotin með tvö börn á handleggn- Nakin og blóSi drifin Allt í kring um mig voru lík og einnig fólk með lífsmarki. Ég neytti síðustu krafta að ná grafar- barminum. Ég þekkti ekki staðinn aftur ... hann var þakinn dauðu fólki. Ég reyndi að sjá fyrir end- ann á þessari kös af líkum, en sá það ekki. Allt í kring var nakið fólk, dautt og deyjandi, og börn sem hrópuðu í villtri angist á for- eldra sína. Saksóknarinn: Voru Þjóðverjarn- ir þarna ennþá? Frú Yoseelevski: Nei, þeir voru farnir. Ég var nakin og blóði drif- in. Ég hafði sár á höfðinu. Saksóknarinn: Hvar hitti skotið yður? Frú Yoselevski lyfti hárinu frá vanga sínum og sýndi ör við gagn- augað. Einhvern veginn tókst mér að krönglast upp úr gröfinni. Ég leit- aði að litlu dóttur minni. En börn- in voru óþekkjanleg, hulin blóð- stor'ku og allavega limlest. Ég | I Ráðgátan um Baudelaire Ungur franskur rithöfundur upplýsir ýmislegt um hiÖ leyndardómsfulla IjótSskáld Það er orðin hefð í Frakk-; langan, mjóan háls sem var vafinn landi að hver ný skáldakynslóð, uta,n um Pr.ik framan við fæturna i sem kemur fram a sjónarsvið- ið tekur sjálfstæða afstöðu til j Þroski og sjálfstæði Baudelaire Og gerir á sinn sér-! Michel Butor rannsakar gaum- staka hátt tilkall til ríkis hans. gæfileg hvert smáatriði í þessum Hvað viðvíkur existensíalistun draumi. Við fáum vitneskju um . _ hvað hinn naumi klæðnaður um, var það enginn annar en skáidsins táknar, berir fætur, hinir Sartre sjálfur sem reit stóra stóru salir, skrímslið og langur bók og fræga um skáldið Og hálsinn. Hann heldur þvl fram að gerði þar upp sakirnar. Nú draumurinn tákni lömunartilfinn- hefur einn hinn fremstu full- trúa hinnar svonefndu „nýju skáldsögu" krufið Baudelaire til mergjar í nýju Ijósi. Hér er átt við ungan rithöfund, Michel Butor, sem kunnur er utan heimalands síns, m. a. á Norður- löndum fyrir skáldsögu sína „Val- ið“. Bók han um Baudelaire heitir „Histiore Extraordinaire” (Óvenju- jleg saga). Strax í formálanum jverður ljóst, að í bókinni eru sett fram sjónarmið nýrrar kynslóðar. „Einhverjir munu ef til vill halda því fram að þótt ég ætli mér að ræða um Baudelaire, þá muni mér aðeins heppnast að ræða um draumurinn ingu Baudelaires. Baudelaire er þjakaður af kynsjúkdómum og hef- ur ætíð verið minni máttar í sam- skiptum við fólk. En í skáldskap sínum eygir hann leið til þroska og sjálfstæðis og útgáfu Ijóðabókar, sem hann árum saman hefur lofað móður sinni, yrði honum órækur vottur þess að hann þrátt fyrir alla niðurlægingu væri sjálfstæður, fullveðja maður. Intercesseur Þessi bók kom einmitt út 13. marz. Samkvæmt kenningu Butors, táknar draumurinn hvernig Baude- laire afhendir móður sinni bókina o| einnig hvernig það misheppn- ast, samanber þegar Baudelaire sjálfan mig. Þó er áreiðanlega ■ stendur gagnvart skrímslinu f lok betra að segja að það er Baudela-' draumsins. En hvað veldur? ire sem talar um mig. Hann ræðir | Ósigurinn og niðurlægingin er einnig um yður.“ , sprottin af því, segir Butor, að þessi bók er ekki að öllu leyti verk Sífelldur samtímamaSur Michel Butor hittir þarna nagl- ann á höfuðið og bendir ef til vill á helztu ástæðuna fyrir því að hver ný kynslóð verði að taka sína af- stöðu til Baudelaires. Hann er — ef svo mætti' að orði komast — sífellt einn af samtíðarmönnum okkar. Sú mynd sem Butor dregur af Baudelaire stendur ekki að baki óhrjálegustu myndum samtímans af sektartilfinningu og afmagt. Hann spinnur verk sitt út frá draumi sem Baudelaire dreymdi aðfaranótt fimmtudags þann 13. marz 1856 og lýsti þegar skilmerki- lega í bréfi' til vinar síns, Charles Asselineau. heyrðist hvað eftir annað sár grát- ur af áheyrendabekkjum sem yfir- um. Við hliðina á mér stóð yngri gnæfði lága rödd vitnisins. Aðeins, systir mín og vinkona hennar. Hún Adolf Eichmann einn virtist ó snortinn af þeim hryllilegu níð- ingsverkum sem konan hafði séð og þolað sjálf. Hann hallaði höfð- inu til hliðar meðan hún talaði og engin svipbrigði var að sjá á and- litinu. Hlupu á eftir bílum Þjóðverjar réðust inn í þorpið 1941, geymdu hross sín í guðshúsi Gyðinganna og tóku að klófesta Gyðingana hvern af öðrum. í fyrstu umferð voru 150 skotnir til bana framan við langa og mjóa gröf. Árið 1942 var öllum í Gyð- ingahverfinu skipað að ganga út á aðaltorgið. Gyðingum var staflað á vörubíla og síðan var ekið út i skóglendi fyiir utan þorpið en þar hafði verið tekin stór og grunn gröf. Þeir sem ekki fengu pláss á bílum urðu að hlaupa á eftir. Þeir sem ekki gátu fylgzt með, voru skotnir á leiðinni. „Ég bar dóttur mína á hand- leggnum og hljóp eftir veginum,“ sagði frú Yoseelevski, „sumar mæðurnar reyndu að halda á tveim þrem bömum sínum á hlaupunum og fylgjast með. Þær voru skotnar þegar þær féllu örmagna á veginn. í sparifötum Þegar við komum á staðinn, var okkur skipað að afklæðast og stilla jkkur upp í röð. Smám saman var grátbændi Þjóðverjana um líf, bað þess að mega hlaupa burt. Þær stóðu þarna naktar, í faðmlögum, og báðu um miskunn. Einn Þjóð- verjanna horfði í augun á henni, svo skaut hann þær báðar ...“ Kannske er ég ekki á lífi „Þá var röðin komin að mér,“ sagði frú Yoseelevski fyrir réttin- um, „ég stóð og sneri að gröfinni með barnið í fanginu. „Hvort ykk- ar á ég að skjóta fyrr?“ spurði Þjóðverjinn. Ég svaraði engu. Svo tók hann barnið. Það grét. Hann skaut það og sparkaði líkinu niður í gröfina. Svo þreif hann í hárið á mér og keyrði aftur höfuðið. Skot reið af, en ég stóð upprétt eftir sem áður. Þá skipaði Þjóðverjinn mér að horfa á sig. Enn reið skot af. Ég féll ofan í malargryfjuna meðal hinna dauðu. Ég hugsaði með mér: ef til vill er ég alls ekki lengur á lífi. Kannske er það svona að vera dáin. Líkin hrönnuðust ofan á mig en ég gat þó stöð- ugt hreyft mig. Eg fann rakst á tvær konur sem stóðu upp , réttar og við heyrðum rödd úr j Hóruhús gröfinni: „Hjálpið mér, ég er á j Draumurinn var vægast sagt lífi.“ Við vorum þarna alla nóttina.: martröð. Baudelaire dreymdi að Úr gröfinni bárust stunur og ang- istaróp. Daginn eftir komu Þjóðverjarnir aftur. Þeir skipuðu okkur að stafla hann væri einn á gangi um göt- urnar um dimma nótt. Hann hittir vin sinn Castille og þeir taka sér Baudelaires sjálfs. Þar er að finna þýðingu Baudelaires á Histiore Extraordinaire (Óvenjulegum sög- um) eftir Edgar Allan Poe. Butor hefur einmitt sótt þangað titilinn á sína bók.Baudelaire verður að bíða enn um sinn þar til hann er viðurkenndur sjálfstætt, skapandi skáld með Ijóðabók sinni, Les Fleurs du Mal. En hann hefur fundið þjáningarbróður sinn þar sem er Edgar Allan Poe, hann kallar hann miðil sinn, mann sem biður fyrir hann, og sem sín vegna biður fyrirgefningar á misgerðum hans. Hin óvenjulega saga verður Michel Butor tilefni til þess að varpa nýju Ijósi á þennan þátt í lífi og skapgerð Baudelaires og bætir við ýmsu sem áður var óþekkt eða illa þekkt. Butor dreg- ur fram ýmislegt nýtt og bendir til dæmis á að Edgar Allan Poe var ekki hinn fyrsti „miðill“ í lífi Baudelaires. f því sambandi getur leiguvagn saman. „Mér fannst það, hann gefið viðhlítandi skýringu á saman líkunum og moka mold ofan, skylda mín að gefa forstöðukonu j þátttöku Baudelaires í götubardög- r -A i « r > i • r.»> Vt Awihnen aino ninn nf H ÁiSohAlrnm nw> S ___ ! 1 — i ! hóruhúss eins eina af ljóðabókum [ um í götuvígjunum í byltingunni í mínum sem þá nýlega var komin j febrúar og júní árið 1848 og hann út,“ segir hann. Hann uppgötvar; varpar einnig nýju Ijósi á samband að innihald bókarinnar er argasta j skáldsins við hina svörtu ástmey klám og dettur I hug að nota tæki- j sína, Jeanne Duval. færið til að stofna til kunnings-j skapar við eina af hórunum í hóru- Vernd gegn umheimnum á. Ég bað þess í hljóði að jörðin mundi opnast og gleypa mig. Margir voru enn á lífi. Ég sat þama í móanum með tvö börn sem höfðu lifað af. Þjóðverjarnir skutu bömin. Við vorum fjögur á lífi þegar Þjóðverjarnir héldu burt. Með flóttafólki f þrjá daga og nætur héldum við kyrru fyrir við gröfina. Þá komu þarna að nokkrir kúasmalar með hjarðir sínar. Þeir köstuðu að mér grjóti. Þeir hafa annað hvort hald- ið að ég væri afturganga eða geng- in af göflunum. Daginn eftir reik-, , , aði ég í burtu. Ég mætti bónda:að utlltl- Það var llkast dverS með einum. Hann fékk samúð með mér, húsunum. Hann er heldur lítið klæddur, berfættur og fæturnir óhreinir, blautir eftir gönguna á götunum. Hann kemur inn á hóra- húsið en þar er hátt til lofts og vítt til veggja og veggirnir skreytt- ir tvíræðum myndum og málverk- um. Hann er feiminn f návist stúlknanna. Að lokum rekst hann á óvenjulegt skrímsli, óhugnanlegt Þessaii konu er í flestum ævi- sögum skáldsins lýst sem vit- grannri, drottnunargjamri og kaldgeðja kvensnift, sem eitraði allt líf hans. Butor segi'r að hún hafi að vísu getað Verið þannig, en bendir hins vegar á þá bláköldu staðreynd að Baudelaire yfirgaf hana aldrei og reyndist henni meira að segja trúr. Butor bendir á ýmislegt í samskiptum þeirra skötuhjúanna sem sýniir að Baude- laire hafi notið einhvers konar verndar hjá henni á sama hátt og hann naut verndar hjá hinum bylt- ég var lifandi. Ég heyrði fleiri skot og óskaði mér þess eins að einhver kúlan hitti mig. Mér lá við köfnun. Ég kraflaði mig upp úr líkahrúgunni. Ég rétti mig upp. og leiddi mig út í skóg þar sem leiddi frú Yoseelevs}d út úr réttar nokkrir Gyðingar lifðu í felum. Ég salnum. Þau gengu hægt. — Hún slóst í fylgd með þeim og við héld-1 er nú gift í ísrael og á tvö börn. um kyrru fyrir í skóginum þar til Þegar Hausner hafði tekið sæti ingarsinnaöa lýð í götuvígjunum. stríðinu var lokið. sitt á ný sem dómari, skýrði hann í báðum þessum tilfellum hefur Það var djúp þögn í réttarsaln- frá því að ekki yrðu leidd fleiri j slcáldiS fundið vernd gegn um- um þegar frúin hafði lokið máli vitni um grimmd Nazistanna í heiminum og í báðum tilfellum að sínu. Um alla áheyrendabekki voru Austur-Evrópu, en látið nægja að finnst honum hann hafa svikið og vasaklútar í gangi. Svo rauf forseti leggja fram gögn og skilríki sem | táldregið verndara sína. dómsins þögnina og spurði verj- sönnuðu hlutdeild Eichmanns í Það er ásrtæðan fyrir sektartil- anda Eichmanns hvort hann vildi hinum ofboðslegu glæpum og finningunni’ sem er táknuð í leggja spurningar fyrir vitnið. hryðjuverkum. Fyrstu fjóra mán-1 draumnum. Það er líka kjarninn í — Engar spurningar, svaraði dr. uðina eftir innrás Þjóðverja í lýsingu Bulors en þar segir frá Það var gripið í mig. Einhverjir! Servatius. Sovétríkin voru að minnsta kosti; óvenjulegri sögu, svo ekki sé sagt reyndu að draga mig aftur niður. I Gideon Hausner stóð á fætur, 400 þúsund Gyðingar teknir af lifi. harmsögu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.