Tíminn - 18.05.1961, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.05.1961, Blaðsíða 3
 ■ i' ' i f, <.' , ;:-'x Hillllllpli wm mmt&w ' ' ' | - - Vm. ;.**•': : ' : i: : "£ ,s- ' : ' ___________________: '•aN| ■ ■■■■.■■■■■■ ■ > L -,SS - V. . Vtl í : ' ■:-:• •:■ :■: :•: . íwc-sWS Þýzkt skóla brigg í höfn Vesturþýzka skólabriggið Gorch Forck sigldi í gærmorg un inn í Reykjavíkurhöfn, að Síld veður fyrir Aust- fjörðum Raufarhöfn, 17. maí. — Frétta- ritari blaðsins átti I dag tal við Arnarfellið, sem fór frá Neskaup stað í morgun áleiðis til Rúss- lands. Var skipið þá statt urn hundrað sjómílur réttvísandi út af Norðfjarðarhomi, og sögðu skipverjar ‘þau tíðindi, að þeir sæu þar allmikið af síld vaða í nokkrum torfum. Veður var gott á þessum slóðum, og skipverjar fullyrtu. að enginn vafi léki á því, að þetta væri sfld. Staður sá, sem síldin óð á, var 65,48 norðurbreiddar og 10 vest- urlengdar. J.Á. vísu ekki fyrir fullum seglum, en var samt mjög glæsilegt á að líta með 40 metra há ma$t- ur sín. Það var 12 daga^ á leiðinni frá Þýzkalandi til ís- lands. Goch Fork er þriggja ára gam- alt og er byggt sérstaklega sem Krústjoffs 3. júní Vínarborg, 17. m®í (NTB) Allt virðist nú benda til þess, að Kennedy Bandaríkjaforseti og Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, hittist í Aust- urríki í hyrjun næsta mánað- ar. Frá Austurríki berast þær fregnir, að þegar sé hafinn undirbúningur þar í landi fyrir þennan væntanlega fund ríkisleiðtoganna. í sömu fregnum segir, ag Banda ríkin hafi spurzt fyrir um það hjá FyrirhugatS, aS fundurinn veríi haldinn í Vín a<S aflokinni FrakklandsfertS Kennedys. skólaskip. Það er búið öllum nú-j austurrísku stjórninni, hvort tíma siglingatækjum auk gömlu möguleiki væri fyrir hendi að tækjanna frá seglskipatímanum. i halda slíkan fund í Vínarborg, og Skipið hefur og 800 hestafla hjálp segir þar jafnframt, að svar arvél. Allt er skipið nýmálað og, austurrísku stjórnarinriar hafi gljáandi í messing. j verið jákvætt. Þetta er eina skipið, sem þýzki Kennedy flotinn hefur til skólunar sjóliðs-' foringjaefnum sínum. Áhöfnin um borð telur 270 menn, þar af 200 nema og 10 yfirmenn. Briggið er ekki notað til kennslu í her- Sagt er, að austurríska stjórnin bíði nú aðeins eftir yfirlýsingum frá stjórnum Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, þar sem ákvörðun mennsku. heldur eingöngu tu um fundinn verði tekin, en austur ö risku stjominm se ekkert að van- búnaði að halda slíkan fund. Frá Washington berast þær | kennslu í sjómennsku. Gorch Forck verður í Reykja- víkurhöfn yfir hvítasunnuna, og gefst mönnum kostur á að fara um borð og skoða skipið á sunnu- dag og mánudag frá klukkan fimm til kiukkan sjö síðdegis. Á laugar- dagsmorgunn munu piltar af sjó- vinnunámskeiðinu taka þátt s^glaæfingu um borð. fregnir, að ox’ðsending varðandi þennan væntanlega fund, verði1 birt í lok þessarar viku, bæði Washington og í Moskvu Flestir hallast að þeirn skoð- un, að fundurinn verði haldinn í í byrjun næsta mánaðar, nánar til I tekið 3. júní, að afloknu ferða-, lagi Kennedys í Frakklandi, en hinni opinberu heimsókn forset- ans þar í landi lýkur 2. júní. Krústjoff Sendiráð Sovétríkjanna í Vínar borg segist ekkert vita um þenn- an fund ,og vill ekkert láta hafa eftir sér um afstöðu Krustjoffs til þessa máls. Frá Moskvu berast hins vegar þær fréttir, að sendifulltrúar vestrænna ríkja þar í borg búizt við, að þessi væntanlegi fundur verði ekki einungis venjulegur samningafundur, heldur muni ríkisleiðtogarnir einnig ræða á breiðum grundvelli öll helztu vandamál, sem varða samskipti austurs og vesturs, svo sem af- vopnun, Berlínarmálið og varan- legan friðarsamning fyrir allt Þýzkaland. Þá er og skýrt frá þvi, að mis- heppnaðar iviðræður á afvopnun- arráðstefnunni í Genf hafi orðið til þess að hraða framgangi alira mála í sambandi við þennan vænt ánlega fund. ’ mmiMan Frá London berast þær fréttir, Mcmillan forsætisráðherra sé eindregig fylgjandi því, að fundur þeirra Kennedys og Krustjoffs verði haldinn. Slíkur fundur virð ist vera rökrétt ráðstöfun eins og við horfir nú í heimsmálunum, sagði forsætisráðherrann. í sömu fregnum er skýrt frá því, að mikl ar líkur séu til þess að fundur (Framhald á 2. síðu). Mikll síld en iítil veiöi Tíminn hafði í gærkvöldi samband við síldarleitarskipið Fanneyju og spurðist fyrir um síld og síldarhorfur. Fanney var þa um það bil 12 mílur vestur af Akranesi í Forinni, en hafði um daginn verið á Bollasviði og kringum róðrar- baujuna. Mikil síld var á þess um stöðum en erfitt að ná henni. Um það bil 17 bátar höfðu verið að reyna við hana, en gengið heldux misjaflnlega. Tveir bátar voru þó komnir með sæmilegan afla, Haraldur með 540 tunnur og 'Framhald á 2. síðul- Efst á myndinm samsteypustjórn sést briggskipið sem þurfti að laga húfuna, áður en sigla inn fyrlr hafnargarðlnn, og í honum yrði hleypt I land. Og til horntnu sést skipstjórinn, Erhardt. hægri sést einn skipverja með skips- Að neðan til vinstri sést, þegar sjó- tíkina Whisky í fanginu. Skipsmenn| liðsforlngjaefnin eru að fara í land ku leita dyrum og dyngjum að og liðþjálfi 6 skipinu skoðar þá hundi handa henni, en hann verður og athugar, hvort allt sé í lagi með að heita Soda, svo að frá þeim megi' einkennisbúninginn. Þarna er einn, koma gott kyn. NTB—Genf, 17. maí. Ráð- stefnan í Genf um málefni Laos hélt áfram í dag, og flutti prinsinn í Kambodja, Norod- om Sibanouk, formlega setn- ingarræðu ráðstefnunnar í þjóðabandalagshöllinni í Genf. Sagði hann, að allur þorri íbúa í Laos óskaði þess eins að fá að lifa í ró og næði, án er- lendrar íhlutunar. Frá Na Mon í Laos berast þær fregnir, að samninganefndir, sem setið hafa á rökstólum í landinu, hafi orðið ásáttir um að mynda 1 samsteypustjórn í Laos, og sömu- ! leiðis er sagt, að fengizt hafi 1 samkomulag um skipun nefndar, sem hafi yfirumsjón með því, að vopnahlé verði haldið. Samninganefndirnar í Laos sam þykktu, að nefndin, sem skal sjá um að vopnahlé verði haldið, skuli skipuð eftirtöldum aðilum: Full- trúum frá stjórninni í Vientíane, fulltrúum Pathet-Lao, og fulltrú- um frá hinni hlutlausu stjórn und i ir forystu Souvanna Pouma. Þessi 1 eftirlitsnefnd skal starfa í samráði við hina alþjóðlegu vopnahlés- nefnd. Þegar Laosráðs’tefnan var sett í Genf í dag, voru ekki mættar sendinefndir frá hinum hægrisinn uðu stjórnum í Vientíane, Thai- landi og Suður-Vietnam. j Fréttir bárust um það, að sendi nefndir Thailands og S-Vietnam væru á leiðinni til ráðstefnunnar, jafnframt því sem tilkynnt var, að hægristjórnin í Laos myndi ekki senda fulltrúa á ráðstefnuna. Tillögur Homes Home lávarður, utanríkisráð- herra Breta, lagði til á ráðstefn- unni í gær, að Laosvandamálið yrði leyst eftir eftirtöldum leið- um: 1. Fólkið í Laos ráði því sjálft, hvort tekin verði upp hlutleysis stefna. 2. Ráðstefnan verður að skipa eftirlitsnefnd til að sjá um, að vopnasendingum til Laos verði hætt. 3. Þátttakendur ráðstefnunnar verða að lýsa yfir því, að þeir . viðurkenni hlutleysi Laos. 4. Skipuleggja verði fjárhagsað- stoð við landsmenn. Nýr forstjóri Gutenbergs Magnús Ástmarsson hefur verið skipaður forstjóri ríkisprentsmiðj- unnar Gutenberg frá 1. júní n.k. að telja. Fundur Kennedys og LAOS: Samkomulag um

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.