Tíminn - 18.05.1961, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.05.1961, Blaðsíða 8
p» ggggggg, flimatadagiiiin 18. PMÉJaWB Áhugalelkflokkum í grennd höfuS'staðarins er oft vandi á íiöndum. Þeir búa við sömu kjör og aðrir flokkar úti um land, eiga sjaldnast völ á úr- valsleikurum en eru oft háðir sömu gagnrýni og atvinnu- leíkhúsín I Reykjavík. Oftlega birtast í blöðunum há- stemmdar lofgerðarrollur um stór kostleg listræn afrek leikflokka í fjarlægum sveitum og þorpum og snætti ætla eftir blaðaskrif- um að leikmenning á Norðurlönd um væri bvergi meiri. Oftast halda um pennan velmeinandi vinir og velunnarar, gamiir ung- mennafélagar sem vilja bera hróð ur síns heimafólks sem víðast. Leikflokkar á næstu grösum við Reykjavík eiga undir högg að sækja þar sem gagnrýnendur Tveir leikþættir: Vinarkveðja ung menna í Wales Þetta er Wales. Börnin í Wales ávarpa stúlkur og drengi um all- an heim. Á þessu ári er vinar- kveðja okkar 40 ára. Við fögn- um því, að hím hefur staðið af sér styrjaldir og umbrot þessa tímabils. starfa. Ekki er vitað um nema einn mann, sem heyrði kveðjuna. Það var forstöðumaður Eiffel- stöðvarinnar í París, sem endur- tók skeytið frá sinni stöð litlu síðar þennan sama dag. En ekki' barst neitt svar. Næsta ár var KVOLDIÐ FYRIR HAUSTMARKAÐ Teresía á Húlti (Vilborg Sveinbjarnar- dóttir) og Lovísa ráðskona Magna bónda (Guðrún K. Jörgensen). Það hafa orðið miklar breyting | vinarkveðjunni aftur útvarpað án ar á þessum fjörutíu árum, á sjó, þess nokkurt svar bærist. á landi, í djúpum hafsins, í lofti B.B.C. útvarpaði kveðjunni og jafnvel úti í himingeimnum. 1924 og þá bárust tvö svör, ann> Á ýmsan hátt hefur heimurinn i að frá erkibiskupnum í Uppsölum minnkað og þjóðirnar nálgazt ' í Svíþjóð, hitt írá menntamála- hver aðra. Við skulum vera góðir, ráðherra Póllands. Þessi svör ( Kvöldið f yrir haustmark að og Sér grefur gröf UMF Afturelding í Mosfellssveit. — Leikstjóri Kristján Jónsson. - Sýning í Sandgeroi í kvöld Reykja|víkurblaðanna, hálærðir lögvitringar og heimspekingar mæla allt við sama kvarða og þéir nota í þijóðLeikhúsinu og Iðnó. Og er þá hætt við að hlutur sveitamannsins verði lítill. Ungmennafólagið Afturelding hefur ekkert látið aftra sér og hefur undanfarin ár sýnt sveit- ungum sínum og gestum leikrit, flest af léttara tæinu. í þetta sinn eru sýndir tveir stuttir gaman- þættir, Kvöldið fyrir haustmark- að eftir Vilhelm Moberg og Sér grefur gröf, enskur leikur. Ekki er höfundar getið. (Áreiðanlega þó ekki Shakespeare.) Leik- þáttur Mobergs er fyndinn og gamansamur en verður óþarflega langdreginn í meðfðrum óreyndra leikara. Erlendur Blandon leikur Magna bónda af ótvíræðri ánægju og var oft hressilegur og spaugi- legur, hreyfingar hans þó alltof einhæfar og hlýtur að vera sök leikstjórans. Sama máli gegnir um Guðrúnu K. Jörgensen í hlut- verki bústýrunnar. Enski gamanþátturinn var ógn óbraggleg smíð, þótt fólk skemmti sér ágætlega í ýmsum fjörsprett um hans. Arndís G. Jakobsdóttir lék þar veitingakonu á sveitakrá af mikilli prýði og hlaut hæstu einkunn kvöldsins. Það má mikið vera ef hún getur ekki leikið ým islegt fleira. Árni Kristjánsson vakti mikla kátíiiu sem danski bátsmaðurinn Olsen, marghrygg- brotinn biðill, sjálfumglaður en huglaus er á reynir. Árni skilaði þessu hlutverki ágætavel og hef- ur bersýnilega góða kímnigáfu. nágrannar, fúsir til að skilja og hjálpa hver öðrum og halda frið, eins og ein stór fjölskylda. Við lifum á öld vísindanna, atómöld, öld uppgötvana og ný- smiða, öld áhættu og- ævintýra. En hvað um framtíðina? Við vit um ekki hvaða breytingar verða Ari Ragnarsson var heldur vand-inæstu fJ°rutíu árin.'en við, æska ræðalegur stríðsmaður og lands-! heimsins, skulum strengja þess hornamaður, en lagði sig þó fram. | \4U a°" en§ ' breyting ;.k uI. Við skulum sleppa leikstjóran- um en ræða heldur um leiktjalda málarann. Ragnar Lárusson gerði leiktjöld við báða þættina og fórst það vel úr hendi. Einkanlega voru leiktjöldin í Moberg-þættinum snoturlega gerð, augsýnilega unn in af alúð og vandvirkni, höfðu á sér ótvíræðan „teater"-blæ og stíl. Ef til vill voru veggirnir heldur dökkir og snauðir ef eitt- hvað var. Það er engin hætta á öðru en fólk skemmti sér vel í Hlégarði og óhætt að spá Aftureldingu frekari afreka í náinni framtíð. zxc. verða á þeim vinarhug, er við berum hvert til annars. Vísindin hafa gert okkur að nágrönnum, látum hlýju hjartnanna viðhalda vináttu okkar. SAGA VINARKVEÐJUNNAR Fyrir 40 árum, á bernskudög- um útvarps í heiminum, fékk séra Gwilynn Davies, æskulýðs- leiðtogi í Wales, þá hugmynd að senda vinarkveðju frá ungmenn- um í Wales til æskulýðs allra landa. Ungmennafélögin í Wales tóku þessari hugmynd vel og 28. júní 1922 var fyrsta kveðjan send frá lítilli loftskeytastöð í Leafield í Oxfordshire. Þetta var áður en brezka útvarpið B.B.C. tók til voru mikil uppörvun og nú var ákveðið að senda kveðjuna út 18. maí ár hvert. Þessi dagur var val inn til minningar um fyrstu opin beru friðarráðstefnuna, sem var sett þann dag í Haag árið 1899. Á árunum 1925—1939 urðu æ fleiri útvarpsstöðvar, víðsvegar um heim til að flytja kveðjuna og blöð og tímarit birtu hana. Svo skall heimsstyrjöldin á og í mörgum löndum ríkti þögn. Brezka útvarpið sendi þó kveðj- una á hverju ári, einnig þegar útlitið var svartast. En svörunum sem bárust fór fækkandi. Eftir stríðið náðist aftur sam- band við mörg lönd og fjöldi bréfa barst víðsvegar að. f janúar 1955 lézt séra Davies, stofnandi kveðjunnar, en hann hafði áður gert ráðstafanir til að vinarkveðj'a welskra ungmenna héldi áfram að berast út um víða veröld og von- andi berst hún nú víðar en nokkru sinni fyrr. .í fyrra var kveðjunni útvarpað i rúmlega tuttugu lönd um, þar á meðal ðlum Norður- löndunum nema íslandi. Styrkveitingar Hugvísindadeildar vísindasjóðs árið 1961 SÉR GREFUR GRÖF — Ólsen fyrrv. bátsmaður (Árni Kristjánsson) og fró Jones, veitingakona ! „Svaninum" (Arndís G. Jakobsdóftir). KVÖLDiÐ FYRIR HAUSTMARKAÐ Teresía á HúH reglumaCur (Jón Sverrir Jónsson), Lavísa ráðskona (G.K.J.). Hrappur lög- Hugvísindadeild Vísindasjóðs hefur fyrir skömmu lokið við út- hlutun styrkja úr sjóðnum fyrir árið 1961. Umsóknarfrestur var að þessu sinni til 25. marz. Alls bár- ust deildinni 31 umsókn, en veitt- ir voru 16 styrkir, er námu sam- tals 540 þús. kr. Til samanburðar skal þess getið, að áTið 1960 voru veittir 12 styrkir að upphæð 350 þús. kr. Aukningin stafar af því, að bráðlega er von á framlagi til Vísindasjóðs frá Seðlabankanum sam'kvæmt ákvæðum í lögum þeim, er sett voru um bankann á síðasta Alþingi. Væntanlega mun enn verða unnt að hækka styrk- upphæðina tvö næstu ár, ef allt fer sem horfir. Eins og jafnan áður eru styik- upphæðirnar talsvert misháar. Hæstu styrkina hafa þeir hlotið, sem eingöngu sinna rannsóknumj og gegna ekki launuðu starfi eða hafa lagt í sérstakan kostnað vegna rannsókna sinna. Flestir þessara manna þurfa að dveljast erlendis lengst af styrktímabilsins. Að þessu sinni veitti nefndin eftirtala styrki: 50 þúsund krónur hlutu: Björn Þorsteinsson sagnfræðing. ur. — Til að semja rit um verzl- unar- og hagsögu íslands fram til! 1602. (Björn hlaut einnig styrkj 1959). I Sigfús H. Andrésson cand. mag. ] — Til að semja rit um verzlun og verzlunarmálefni á íslandi 1774—! 1807. (Sigfús hlaut einnig styrk1 1959 og 1960). Sigurffur Líndal cand. jur. & B.l A. — Til rannsókna í norrænni og germanskri réttarsögu. Stefán Karlsson mag. art. — Til að rannsaka rithendur og mál ís- lenzkra fornbréfa fram til 1450, þeiira sem varðveitt eru í frum- riti. Stefán hefur undanfarið unn- ið að útgáfu þessara bréfa. (Stefán hlaut einnig styrk 1960). 40 þúsund krónur hlutu: Gaukur Jörundsson cand. jur. — Til að rannsaak og vinna að rit- gerð um stjórnskipulega vernd eignarréttar og eignarnám. (Gauk- ur hlaut einnig styrk 1960). Séra Jakob Jónsson sóknarprest ur. — Til að standa straum af kostnaði við rannsókn, er varðar kímni og hæðni í Nýja testament- inu, og útgáfu doktorsritgerðar um þetta efni. Ritgerðin er á ensku og nefnist „Humour and Irony in the New Testament." Jón Sveinbjörnsson cand. theol. & fil. kand. — Til að vinna að rit- gerð um samanburð á grískum og kristnum siðfræðihugtökum. (Jón hlaut einnig styrk 1960). Lúðvík Kristjánsson sagnfræð- ingur. — Til þess að dveljast um skeið á Norðurlöndum, einkum þó í Noregi, til að kynna sér rann- sóknir og rannsóknaraðferðir Norðurlandaþjóða á sviði þjóð- hátta til sjávar, en Lúðvík hefur um margra ára skeið safnað gögn- um um íslenzka sjávarhætti fyrr og síðar. Fyrirhuguð ferð hans er undirbúningur að samningu rits- um þetta efni. 30 þúsund kronur hlutu: Bjarni Einarsson cand. mag. — Til að rannsaka vinnubrögð, heim- ildir og fyrirmyndir höfundar Eg- ils sögu og semja rit um efnið. Handritaútgáfunefnd Háskólans. — Til rannsókna á riddarasögu- handritum. Nefndin hefur í hyggju að gefa næst út Viktors sögu og Bláus og fá Jónas Krist- jánsson skjalavörð til að annast verkið. 20 þúsund krónur hlutu: Árni Böðvarsson cand. mag. — Til að vinna að málfræðilegri rann sókn handritsins Holm. Perg.nr. 15 (Stokkhólmshómilíubók). Árni hlaut einnig styrk árið 1958). Hörður Ágústsson listmálari. — Til að kanna íslenzka húsagerð til sjávar og sveita á síðari öldum. Séra Jónas St. Gíslason sóknar- prestur. — Til að rannsaka sögu siðaskiptanna á fslandi, einkum þó sögu Gissurar biskups Einars- sonar. Magnús Gíslason fil. lic, náms- stjóri. — Til að rannsaka þátt kvöldvökunnar í verklegri og bók- legri menningu þjóðarinnar. Óskar Halldórsson cand. mag. — Til að vinna úr framburðar- rannsóknum, er dr. Björn Guð- finnsson lét eftir sig, og búa þær til prentunar. Séra Sigurður Pálsson sóknar- prestur. — Til að ljúka riti um þróun og sögu messunnar, en að iþessu verik hefur sr. Sigurður unnið í ígripum um 30 ára skeið. Stjórn Hugvísindasjóðs skipa þessir menn: Dr. Jóhannes Nordal, banka- stjóri, formaður, dr. Halldór Hall- dórsson, pi'ófessor, dr. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, Ólafur Jóhannesson, prófessor, Stefán Pétursson, þjóðskjalavörður. Ritari deildarinnar er Bjarni Vilhjálmsson, skjalavðrður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.