Tíminn - 18.05.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.05.1961, Blaðsíða 10
/ TÍMINN, fimmtudaginn 18. mai 1961 — Þú skalt verða uppáhaldskonan mín, númer fimmtíu! — Hvar á hún að vera? Það eru ekki fleiri herbergi til. — Ekki flyt ég. Sfúlkur: Anna Þorkatla Pálsdóttir, Freyju- götu 21 Gróa Herdís Fjel'dsteð Jakobsdóttir, Sæmundargötu9 Hallveig Njarðvík Vunnarsdóttir, Skagfirðingabraut 11 Kolbrún Jóhannesdóttir Hansen, Ægisstíg 1 Nanna Kolbrún Sigurðardóttir, Smáragrund 3 Lee F ciJk 220 — Hún er að skamma mína menn! En sá eldur! En sú orka! — Villiköttur. Hann á nú þegar 12 svoleiðis konur. — Hvernig eigum við að finna hana, yðar háhöfgi? — Hún hvarf í iður frumsókgarins. Sendið menn að spyrjast fyrir um hana. MINNISBÓKIN í dag er fimmtud. 18. maí. (Eiríkur konungur). Stjórnarskrá konungsríkisins ís- lands staðfest 1920. — Fæddur Gunnar Gunnarsson skáld, 1889. Tungl f hásuðri kl. 15,42. — Árdegisflæði kl. 7,40. Slysavarðstofan I Heilsuverndarstöð- Innl, opln allan sólarhrlnginn. — Naeturvörður lækna kl. 18—8. — Siml 15030 Næturvörður þessa viku i Lauga- vegsapóteki, Holtsapótek og Garðsapótek opin virkadaga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek optð tll kól. 19 og á sunnudögum kl. 13—16. Næturlæknir í Hafnarfirði: Eiríkur Björnsson. Næturlæknir í Keflavík: Jón Jóhannesson. Minjasafn Reykjavíkurbæjar. Skúla- túnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e. h., nema mánudaga Bæjarbókasafn Reykjavíkur, siml 12308 — Aðalsafníð Þingholts- strætl 29 A Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 uema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7 Þjóðminjasafn islands er opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 e miðdegi Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn- ing. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Síml 1—23—08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á simnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. Útibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laug ardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: 5.30—7.30 alla virka daga, nema laugardaga. — Fermingar — Ferming I Sauðárkrókskirkju á hvítasunnudag 21 maí n.k. Prestur: sr. Þórir Stephensen. Piltar: Anton Sigurður Sigurðsson, Linijar- götu 17 Friðrii Hansen, Skógargötu 15 Gísli Hauksson, Frfeyjugötu 19 Gísli Hafsteinn Einarsson, Hóla- vegi 26 Gunnlaugur Vilhjálmsson, Áshildar- holti Haligrímur Tómas Sveinsson, Kaup- vangstorgi Ólafur Helgi Antonsson, Skagfirð- ingabraut 35 Stefán Jón Skarphéðinsson, Gili Sveinn Birgir Ingason, Skagfirðinga- braut 35 Sölvi Stefán Arnarson, Öldustíg 2 Þorsteinn Högnason, Skógargötu 22 Sigríður Guttormsdóttir, Skagfirð- ingabraiit 25. Stefanía Jónasdóttir, Sikógargötu 8 Stefanía Kristín Jónsdóttir, Freyju- götu 44 Þorbjörg Steingríms Ágústsdóttir, Kálfárdal Rípurklrkja I Hegranesl 2. hvítasunnudag 22. mai n.k,: Ingibjörg Jóhanna Jóhannesdóttir, Bgg Sigurláug Stefánía Jónsdóttir, Ási Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Millilandaflugvélin „GuUfaxi" fer til Glasgow og Kaupmannahafnar ld. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 2:30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kL 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Aik- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, fsa- fjarðar, Kópaslkere, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnair. Á morgun er áætlað að fljúga tíl Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, fsafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun fró NewYork og hélt áleiðis til Glas- gow og London. Flugvélin er vænt- anleg aftu rannað kvöld og fer þá tU New York. ÍMISLEGT Aðalfundur Stúdentafélags Reykjavikur heldur fund i Tjarnarcafé, uppi, kl. 8.30. BYGGINGAVÖRUR Harðviður — afzelía Guarea Sapele Maliogany Eik, þurrkuð Camwood Mótatimbur Agaba-krossviður 12 og 16 mm. Okume krossv. 200x80 cm. 4 mm. l Steypust.járn 10 mm. Teakspónn Tarkett flísar Sorplúgur alum. ÚTIHURÐIR: Teak, afzelia og afromosía. I Innihurðir — spónlagðar. Þiljur — spónlagðar, m/ mörgum viðartegundum. SAMBAND ÍSLENZKRA BYGGINGAFÉLAGA Sími 3 64 85 — Áttu ekkl eitthvað að éta? Ég .—. ■— » . . . verð svo svangur, þegar það er sett t. I N I N I 4 ml” DÆMALAUSI KR0SSGATA Lárétt: 1. hluta í sundur, 6. húsdýr, 8. vígvöll, 10. fregnaði, 12. forsetn- ing, 13. hlýja, 14. gust, 16. skel, 17. gróður, 19. hluti af reipum. Lóðrétt: 2. vindblær, 3. bókstafur, 4. bein, 5. bón, 7. logar, 9. kraftur, 11. á járni, 15. egni, 16. fóðra, 18. drykk ur. Lausn á krossgátu nr. 310. Lárétt: 1. Malta, 6. lár, 8. jól, 10. úrg, 12. öl, 13. Í.N., 14. ras, 16. Una, 17. óar, 19. snara. Lóðrétt: 2. aU, 3. lá, 4. trú, 5. björg, r e Jose L Salinas 229 D 7. Agnar, 9. Óla, 11. Rín, 15. són, 16. urr, 18. AA. — Herra, ekki láta hann gera það! Hann .... — Og Dickie getur komið með mér, til þess að hafa gætur á mér. — Gott. Gerðu það Dickie. Þetta er skipun. Menn Rangs fylgjast með úr fjarska. — Þegar þeir reka hjörðina þarna yfir ána, hafa þeir svo mikið að gera, að við selmn =^otið t-- . — -f ðSrnm. — Ég er mannfár, Kiddi. Mér veitir ekki af þessum mönnum til þess að reka hjörðina. — Allt í lagi. Ég skal fara á undan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.